Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÍÞJÓÐVILJIIÍN —\Laug0Kíaear lö. jtönd 1968. Hagstæðústu verð. GreiðslusMImálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HP. Sími 21195 Ægisgötu 7 Kvk. \ Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breytingar og uppsetn- ingu á hreinlætis- tækjum o.fL GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Grandavegl 39 Símj 18717 Brengjameistaramót R-víkur hóð / hvassviBrí og rigningu NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f flesfum sterðum fyrirlisgjancii f Tollvðrugeymslu. FUÓT AFGREIÐ5LA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 □ Dnengjameistaramót Reykjavíkur var haldið á mið- vikudagskvöldið á Melavellinum og náðist þar góður ár- angur í ýmsum greinum, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, hvassviðri og rigningu. Mótinu var ekki alveg lokið og verður keppt síðar í nokkrum greinum. “■ Osllit í einsitökuim greinuim urðu þessi: HELZTU ORSLIT: 110 m. grindahlaup: Hróðmiar Helgason, Á 17,4 Borgþór Magnússan, ER 18,4 Ágúsit Þórhaltsson, Á 21,1 Gestur: Jón Þónarinsson, ÍBV 19,5 100 m. hlaup: Rúdolf AdoíMssoin, Á, 12,3 .Finnibj. Finmibjömsson, IR 12,4 Þorvaldur Baldursson. KR, 12,6 Hamines Guðmumidssioin, Á, 12,7 Frtðrdk Þór Óslkarssom, lR, 13,3 Einar Þóalhailllssioin, KR, 13,3 Báðar þessar vegalengdir voru hlaupmar í siterkuim miót- vindi. 400 m. hlaup: Rúdolf AdolÆsson, A. 57,6 Þórarimn Sigurðssom, KR 62,4 Himrilk Þórhallsson, KR, 62,9 1500 m. hlaup: Þórarimn Sigurdsson KR. 5.29,4 Kúluvarp: Guðnd Sigfússom, Á., Ásgeir Ragnarsson, ÍR, Bergþór Eimarssom, Á., Stefán Jóhammssom,, Á., 13,19 12,87 12,44 11,78 4x100 m. boðhlaup: Svedt Ármanms, 49,2 sek. Sveit' KR 54,5 siek. Langstökk: Friðrik Þór Óskairsscm, ÍR, 6,08 Fimmbjöm Finnbjömss., ÍR, 5,87 Himirfk Guðmundssom, Á., 5,85 Skúli Arnanson, IR, 5.75 Binar Þórhalisson, KR, 5,59 Elías Sveirtsson, ÍR, 5,58 Hástökk: Elías Sveinsson, IR, Stefán Jóhammsson, Á., Ágúsit Þórhallsson, Á., 1,75 1,70 1,65 Grótar Guðmumidssom, KR, 11,29 Krínglukast: Skúli Amarsom, ÍR, 37,18 Eh'as Svedmssom, IR, 36,50 Guðni Sigfússom, Á., 35,15 Maignús Þ. Þórðarson, KR, 33,65 sfeflám Jóhamnssom, Á., 32,60 IBV og ÍBK í dog kl. 4 I daig kl. 16 á Vesibmiamna- eyjavelli, heflst ledtaurinn miMi Vesitmammaeydmga og Keflvík- inga í I. deiid íslandsmótsims. Keflvíkingar eru , neð&tir í mótinu eins og stendur og hyggja - vafalaiusit á það að bæta hag sinn, en það verður ■emgarn vegiinm auðvelt fyrir þá að sækja gull í greipar Eyja- manma. Himm leikiurinm í íslands- mótinu — á milM Akureyringa og Fram — sem„íram áttiað fara í dag hefur verið firesitað eáns og kumnugt er. Unglingamót í badminton Reykjavaku rmótið í badimim- tom fyrir sveáma, drengi og umglinga var haildið í Iþrótta- húsá Vals 22. og 23. s.l. Badm- itnitomdeild Vails sá um mótið. Þetta mót sýndi glöggt miik- inm og vaxamdd áhuga umga MLksdms á badmintom, og komu þarrna fram margir efnilegir ungiingar. -——* .................. 4> KVENNADEILD GOLF- KLÚBBS REYKJAVÍKUR Auglýsið I Þjóðviljanum HARÐVIÐAR ÚTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÖLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Fyrsta kvemmakeppni surnars- ins var háð á Grafarholtsvelli laugardaginn 8. júná s.I. Leik- inm var 12 holu höggieáiour ám forgjafar og var þátttaka heirn- il öilum konum í gotfklLúbbum inman •Goiílsiambam^is íslamds: Átta komur mættu til leiks, þar af ein frá Golfkiúbbi Suður- mesja, núveramdi ísilamdsmeist- ari í kvemnaflokki, Guðfimna Sigfþórsdóttdr. Er ánægjulegt til þess að vita, að svo margar komur mætá til keppnd, þar sem oft á tíðum hefur orðið aðfella miður keppni í kvenmaflakkd á undamfömum árum vegna ó- nógrar þétttöteu. Enda er nú svo komdð, að tugir kvenma stiumda goOf hór á lomdi aðsitað- aQdri, þótt erfitt reynist að fá þær til almenmrar þóitttöku í opinberum golflkeppnum. Þessi keppni lofar góðu um áhuga kvenþjóðarinnar á frama í golf- íþróttinnd í máinrni fraimtíð. Frú Laufey Karlsdóttir kom sfoemmnjtiilega á óvart með á- gætum leik og bar sigurorð af bæði íslandsmedstaranuim Guð- finnu og Kvennaimeistara G.R. frú Ólöfu Geiirsdóttur. Fjórar fyrsitu konumar báru mjög af hinuim, þ.áJm. var firú Amma Kristjánsdóttir, er kjörin hafði verið heiðursfélagi G.R. dag- inm áður. Hún var edn af fyrstu konunum hérlondis, er hófu golfLeik í bermstou góLfíþróttar- inrniar á IsiLamdá fyrir 30 érum. Árangur fjögurra beztutevemn- amma var efltirfaramdi: 1. Laiuíey Karilsdlófitir 65höigig. 2. Guðtf. Sigþómsd G.S. 67högg 3. Anna Kristjónsdóttir 69högg 4. Ólöf Geirsdóttir 72högg Orslldt urðu þessi: 1 sveinaflokkí, einliðaleik, sigraði Helgi Benediktsson, Val, Þórihailll Bjömsson, Val, mieð 11:4 og 11:3 og í tvfliðaleák sigruðu þeir Helgi og Þórhallur þá öm Geirsson, TBR, og Fm'- manm Jónssan, TBR, meö 15:0 og 15:1. 1 drengjaflojíki, einiliðaledk, sdgraði Jón Gíslasom, Val, Sig- urð Haraldssom, TBR. meðll:6 og 11:3 og í tvíliðaJeik sigruðu þeir Þór Gedrssom, TBR, og Sigurður HaraJdsson, TBR, þá Jón Gíslason, Val, og Ragmar Ragnarssom, Val, með 15:2 og 15:12. I unglingaflokUi, eimliðaileik, sigraðá Haraldur Ramelíussom, TBR, Fimnbjöm Finnbjömsson, TBR, með 16:18, 15:4 og 15:2, og í tvfljðáleik sigruðu þedr Har- aldur og Fimmbjöm þá Jafet Ólafesom, VaJ, og Snorra As- geirssom, TBR, með 15:4 og 15:2. Brunaboðar lagðir niður Framhald af 1. sa'ðu. þúsumd kitómur. Kamist upp um þamm sem narrað heflur út slökkvi- liðið er homium gert að greiða þann kastnað sem 'itkallið hetflur í för með sér. Er mjög algemgt að náist í þá sem narra í síima, en erfitt hefur verið að ná í hina sem narra með brumaboð- uinum. Er það ein af ástæðumum fyrir því að þeár eru lagðir mið- ur, og eárnnig hefur komið í l.iós við athuigium að yfir 90fl/n af all- um heimilum í borginmi hafa staa. •A sajma fumdi borgarráðs og tiUaga um að leggja niður bruna- boða var samlþyikkt, var einmág samþyktet að bráðabirgðastöð yrði í gönflu slökkvistöðininá. Þar verður einn brunabill af átta sem slðtokvfliðið á og auk þess einm sjúkrabífl. Slökteviliðtsstjóri gat þess er rætt var um bfla slökkviliðsins að í lok þessamám- aðar yrðd aflgreiddiur nýr og stór dælubfll erlendis frá. Þá gat hainm þess að imman sJcamimB yrði hið nýja fjairskiipta- kerfi sQöktovisifcöðvarimnar í öskju- hlíe tekið 1 nofckum. Verðurhægt að friamtovæoma eftirtalin atriði frá stjórmborði: Othringimgu vara- liðs, úfckall í hátalarakerfl, boð- uin með ljósmerikjakerfi, síma- þjónustu, talstóðvarþjónustu, f jar- stýring bílageyimstohurða, fjar- stýringu ljósa á götuvituim, fjar- stýringu innamhússljósa, sjáilf- virka tímaskrámdngiu með segul- bamdi og móttöku boða frá sjálf- virteuim viðvörumarkei'fuim og brumiaboðum. Síðast talda atriðið veröur þó edmumgis hægt að gera þegar hlutir þeir sem eyðilögðust í Borg- arskáia verða femgmir á ný. Til bráðabirgða er hægt að tengja þau fimrn sjálfvirku viðvörun- arkerfi sem sett hafa verið upp í Reykjavík. Taimanof hefur tekið forustu á Fiske-skákmétinu Að loknum 11 umferðum á Fiskeskáikmótinu var staðan þessd: 1. Tadmamof 8 2. -3. Byme og Vasjúkof 7% 4. Ostojic 6% 5. Friðrik 6+1 biðskák 6. Uhlmann 6 7. Guðmumdur . 5 % + 1 biðsk. 8. Bragi 5Vz 9. Szabo 5% 10.-12. Addisom, Freysteinn og Imgi 4 V2 -13. Jótoamm 2 14. Benómý 2 15. Ajndrés Vz- Til skýringar þessari töflu- röð skal þess getið, að Szabo, Benóný, Guðmundur og Ostojic hafá tefflt 11 steáteir, eiga efltir að sitja hjá, en hinir allir toafa aðeins teflt 10 skákir. 12. um- ferð var tefld í gærkvöld og segir frá úrslitum í henmi á öðrum stað í blaðinu. Eru þá enm ótefldar 3 umferðir 4 mót- inu. .... Natópistill S.L vetur haifia utamríkis- mál, eimkum afstaða ísiend- imga til hersetíimmiar og At- lamzhiafsib.andialagsims, verið nokkuð til umræðu í útvarpd og sjónvarpi. Er það út af fyrir sig ámægjulegit tímanna tákm, að j afn „viðkvæm" mál, eims og kaJlað er á kaJda- stríðsimáli, skuli tekim til um- ræðu í fljölLmiðluniartæktjum lamdsims. En því miður hafa þessir umræðuþættir, t.d. „Á ömdverðum meiði“ verið í svo þrömigu kappræðuformi að lítið hefur verið á þeim að græða fyrir fólk sem vili á ammiað borð mymda sér hJut- læga skoðun um þessi efmi. Hinn kmappi tími, svo og víð- feðmj umræðuefnisims hverju simmi, hatfa venjwlega leitt til þess að fullyrðimg hefur stað- ið gegn fuJJyrðinigu, án þess að viðfcaJendum hafi gefizt tóm til þess að útfæra þær eða styðja rökum. Slíkt um- ræðuform hæfir vel orðhák- um og slagorðamönnum, en það er lélegur vettvamgur rök- studdra skoðamaskipta miili þeirra sam talast við, og skoðanamótunar fyrir á- heyrendur. Málsvarsmenm hersetu og Nató, sem komíð hiafa fram í þessum þáttum, s.s. Bene- dikt Gröndal, hafa sýnf svo átakamlegt er, hve mörgum mammimum veitist erfitt að emdurmeta afstöðu sírna í ljósí nýrrar vitmeskju og nýs tíma. Tökum sem dæmi á- stæðurniar sem þedr tilgreima fyrir því að Atlamzhafsbamda- lagið var stotfmað á sínumn tímia. Enm þanm daig í dag, mítjám árum síðar, bera þeir á borð fyrir hlustendur þá kenmimgu að megintiLgangur- inm með stofmun þess bafi verið að himdra að lýöræðis- ríki V-Evrópu hrepptu sömu, örlög og Tékkóslóvakia 1948, þ.e. yrðu útþemslustefnu Stal- ins að bráð. M.ö.o.: Atlamz- bafsbamidalagið var stofnað sem varmiarbamdalag gegm hermaðarútþenslu rússneska kommúnismams. Hvað skal segja í stutfcu máli við þessari kaldhömr- uðu kaldastríðskennimgu? Að menm á borð við Benedikt Gröndal séu óvemjulega hrekklausir menn? Eða að þeir séu undarlega illa upp- lýstir? Eða öllu heldur að þeir séu furðu ósvífnir í blekkimgarkúnst sinni? Kannski þetta allt í senn? Lítum fyrst á hrekkleysið. Það er ekki jafn fjarri lagd og ýmsir kynnu að halda, einkanlega sem afturvirk skýring á afstöðu forystu- mammia okkar tíl stofnuniar Nató. Þrememmimgamir ís- lenzku sem flugu vestur um haf í mairz 1949 til viðræðu við bandaríska ráðamenn um aðild íslands að bamdalaginu. hafa trúlega' látið hima síðar- nefndu sanmfæra sig um það að Norðurlöndum stafaði hætta af yfirvofamdi rússn- eskri hemaðarárás. Goðsögm- in, mytan, hefur áorkað meiru í mammkynssögunnd en sem því nemur. Ekki er beinlínis hægt að fuJlyrða, að þre- menningamir hafi allir sam- einazt gegn betri vitund um að telja þjóðinni trú um þessa hættu. Þess ber líka að gæta, að hugarfarslega voru þeir sjálfir vel búmir umdir að tafca þessa trú, þar sem áróðursvél amdJtommúm- ismiains hafði þá malað lát- laiust í tvö , ár á vesturlönd- um, naumar með traustum stuðningi þedrra þremenming- amna. Spumimjgim úm það að hve mikto leyti við ísJendimgar gerðumst aðilar að Naitó fyr- ir hrekkleysi eða vísvdtandi vélræðj þáverandd forystu- m.amnia okkar, leiðir huigamn að öðrum þremenmingum, norskum, sem léku svipað hlutverk meðal þjóðar sdnm- ar. Hér er átt við þá Oskar Torp, Hallvard Lamge og Dag Brym. Þáttur þeirra í ákvörð- um norska Verkamanmaflokks- ims um að Noxegur gerðist aðili að bamdalaginu er skil- mérkilega rakimn af fyrrv. þingmanmá flokksins, Joharane Ámlid, í bókinni »Ut av kurs“ (Pax, 1966). Þetta þimig var haldið dagana 17. - 20. febrúar 1949. í daigskrá þimgsims var hvergi á það minmzt að því væri æflað að taka ákvörðum um jafn ör- lagaríkt mál og immgömgu Noregs að Naifcó. Fyrstu tvo daga þimgsins höfðu þinigfull- trúar enga hugmynd um að það yrði tekið fyrir. En skymdilega, rétt fyrir hádegis- hlé þamn 19. var útbýtt með- al þeirra áliti meiri- og mimni- hluta lamdsstjómar flokksdns. Var fulltrúum tilkynnf að ráða yrði málimu til lyteta samdægurs, svo að unnt yrði að ljúka þimgstörfum á til- teknum tíma. Þeta var tjáð að hér væri um ,,pirinsíp“- ályktun að ræða: að Noreg- ur mjmdd gerast aðili að „bandalagi vestræmna lýð- ■■ ræðisrikja“, ef til stofnunar þess kæmi. Þessa var krafflzt ■ af meirihluta landsstjómar- inmar, enda þótt ekkert laagi enm fyrir um inmihald væmt- anlegs samnings og en'gim þjóð hefði enm umdirritað hamm. Allur þessi feluleiteur, svo og fljótastoriftin sem á eftir fylgdi, var liður í áætlum Langes utamríkisráðherra um að þrömgva Noregi inm í bamdalag við Engilsaxa, hvað sem það kostaði. Hann hafði, í samnimigaiviðræðum sem fóru firam milii skajnddmiavísku landianmia þriggj'a, sednmi hluta ársins 1948, verið helzti úr- tölumaður þess að þessi ríki myinduðú norræmt varruar- bamdalag. Nokkrum dögum fyrir landsþing verkamianna- flokksins flaug Laruge, ásamt hinum tveim, vestur um haf. Þaðan kom hann svo aftur dagimn áður en þingið hófst. Þessi höfuðamdstæðingur nor- ræns samstarfs lagði málið svo fyrir þingheim, að úr því slitnað hefði upp úr samn- ingaviðræðum milli Norður- lamda, „yrðum við banda- mamnalausir, ef við gerðumst ekki aðilar að Natósamningn- um“. Valið stæði á miJIi hans eða einskis samnimgs. Það var ekki aðeins tíma- þrön-gin sem kom í. veg fyr- ir að fulltrúar gaetu ráðið málinu til lykta á eðlilegan háfct, heldur ekkj síður hitt að „orðasveimi var baldið á lofti um að eftir Tékkó- slóvakíu væri röðin komin að Noregi“. Því væri ekfci háegt að skjóta málinu á frest. At- lanzhafssamninginn yrði að . samþykkja, svo að Norðmenm gætu notið hjálpar Banda- ríkjanna. — L.G. Dubcek rœðír við Kadar BUDAPEST 13/6 — Leiðtogi tékkneskra kommúnista Alex- ander Dubcek hóf i dag viðræð- ur við ungverska flokksleiðtog- ann Jalíos Kadar. í Budapest er sagt að Dubcek muni í Ung- verjalandsheimsókn sinni skora mjög eindregið á Kadar að sýna skilning á hinum sérstæða sósí- alisma í Tékkóslóvakíu. ★ Með Dubcek í hinmi opiniberu heimsókn eru OHrich Cernik for- sætieráðherra, Jiri Hajek utam- ríkisráðhema og aðrir forystu- menm í ríikisstjórmimmi. 1 l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.