Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 8
X. g SÍÐA — ÞJÓBVXLJXNN — Xjaugardagiur 1=5. fúmá 1968. 37 ÞorstiTin varð yfirsterkari vegna ryksins. Það hafðd hvesst. Sandur og ryk þyrlaðist upp í loftið £rá ekræltwirri jörðinnd, svo að mann sveið í hálsinn við hvem amdardrátt. Pat lá stundarkorá í rúminu 131 að berjast við örvæntinguna sem fylgdi frví að vakna. Faðir hennar dáinn, Ohap hafði sikotið hann. Og Chap var flóttamað- ur, hundeltur, hættulegur....... örvænting var henni ekki fram- andi, hún átti sér vamir gegn henni. Hún hafðd svo oft síðustu mámuðina áður en hún fór frá Sydmey vaknað áltekin hedrri tiiiEfinningu að hún hefðd misst állt sem var eihhvers virði, svo að þessi barátta var næstum kumnugleg. Það var bessi bar- átta í morgunsárið við vonlaus- an einstæðingsskap sem hafðd loks orðið henni um megn. Hin- ar síendurteiknu tilraunir til að setja skynsemina ofar tilfinning- unum, líta á ótryggð elskhugans og sjá hana í réttu Xjósi. En nú...... Nú varð hún að fara fram úr. Ástæðan til þess að hún tók svo sjaldan svefnlyf, var sú að hún gerði sér ljósa' hættuna. Maður varð að gjalda fvrsta, djúpa svefninn dýru verði. Mátt- vana lfkaminn gerði vilja henn- ar jafnslakan og vöðvanai. Allar flóðgáttir vom opnar. Tilfinn- ingamar streymdu inn. Þorstinm var vöm. Hún æfclaði ^niður í eldhús og sækia kalda mjólk í ísskápdnn. Það myndi slökkva þorsta hénnar og von- andi róa hana svo að hún sofn- aði á ný. Hún fann inmiskóna sína', klæddi brennheitan lfkamann í nælonslopp og ráfaði til dyra. Framandi hljóð í þessu kunnug- lega umhverfi gerði henm hverft við. Hún sá að dymar að gesta- herberginu, sem var amdspænis IÍSngsmwjna SEN •tfRgíSSS ’3 ÖDÆlíSíiilíiil m fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó Laugav 18, III- hæð (lyíta) Sfmi 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa \ Garðsenda 21. SÍMl 33-968. herbergi hennar, stóðu opnar, Pg skildi að lögregluþjónninn hlaut að hafa hreyft sig þar inni og það hafði, hún heyrt. Það var undarleg tilhugsun að hann skyldi liggja sofandi þar inni. Undarleg en róandi um leið. Hún þurffci ekki að ónáða hann með þvi að kveikja. ljós. Tumiglsskin- ið náði enn 'gegnum rykmedckina og það var nógu bjart. Svefnlyfið og ógnir dagsins á undan gerðu það að .verkum, að henni fannst sem allt væri ó- raunvemlagt. Hún sveif eftir gan.ginum í hvítum hjúpi. Hún var Ófelía í höll Danakonungis. Hún var Ariel á eyju Prosper- os á leið að refsa Caliban...... Caliban. Kannski hafði Cali- ban verið vera eins og Ohap. Eam með karlmannskropp. Chap. Við tilhugsunina stanz- aiði hún/ Chap faldi sig einhvers- staðar. Hann hlyti að vera miög þyrstur, Kannski svangur. Og hann þurfti að útvega sér eitt- hvað að borða. Hún gekk fram í eldhúsið og bjóst hálfpartinn við þvi að hann væri þar en þar var eng- in-n. Kona Chins Li var hreinleg. Al.lt var þvegið og skúrað og koparílátin á veggjunum voru svo spegiilfögur að hægt var að spegla si-g í þeim. En þegar hún opnaði ísskápinn, vissi hún að Ghap hafði farið í hann. Hún hellti í mjólkurglas handa sér og undraðist mest að hún skyldi ekki vera skjálfhen-t. Hún var glaðvakandi og heili hennar bjástraði við hítt og þefcta. ■Lyftuigöngin voru líklegasti felu- staðurinn. Það hefðf hennii átt að detta i hug fyrr. Hún drakk mjólkima og hallaði sér upþ að ísskápnum og hún var alveg viss um að Chap stæði fyrir aftan hana. Ætti hún að tala við hann? Ætti hún að bíða eftir þvi að hann kæmi, og þrifi til hennar? Það fór ónotahrollur um hana við tilhugsunima um stóru hend- umar sem hertu að hálsi henn- ar. Ef Chap hefði drepið föður hennar, þá myndi hann áreiðan- lega ekki þyrma henmi. Kannski vair það svefntaflan sem gerði það að verkum, að hún leit þefcta allt með nokk- urri róserni. Samt brá henni í brún þegar hún heyrðd hljóðið sem hún hafði beðið eftir. Fótafcak frammi í búrinu, þungt fótatak, berir fætur á gólfinu. — Ef þú ferð undir eins, skal ég ekkd segja. neinum að þú hafir verið hér, Chap. Þetta va<r hennar eigin rödd og það var í henni tómaíhljóð. En hann fór ékki. Hún vissd það, vegna þess að allt var hljótt. Hún gerði sér í bugar- lund að hann stæðd í dyrunum að dimmu, gapandi tóminu, hrjáður og yfirgefinn ein®. og Califoan við innganginn að helli sínum. — Fairðu nú, Chap, sárbændi hún. En nú nálgaðist annað fótatak. Og ljósið var kvedkt og eimhver heyrðist taka til fótanna edns og dýr á fíotta. Pat sneri sér við í skyndi og stóð aiuigliti til auglitis við Homs- ley sem var í náttfötum og dá- lítið syfjulegur. — Ég heyri meðan ég seif, sagði hanm. Hljóð að utdh kam honum tíl aö elta flóttamanniinn. En hann var of seimn og kom tíl baka eftir andartak og sá að Pat var að loka dyrunum að lofbrásiar- gön.gunum. — Þau eru tæpur metri á breidd og liggja gegnum allt húsið. Ég faidli mig þama oft þegar ég var lítil. Ég hefðd átt að muna eftir þedm fyrr. — Ég ætla að gera Pefcers að- vart, sagði Homsley og fór inn að hringja. Á eftir fann hann hana í borð- stoflunná þar sem ' hún var að horfa á loftrásargrindina í veggn- um. — Ha-nn hlýtur að hafa verið þama inni í dag, þegar komið var hingað með pabba. Þegar við sióðum hér og vorum að tala saanan. Veslings Chap. — Þá veit hann að minnsta kosti hvemiiig málin standa, svar- aði Homsley hvössum rómi. — Hvað haldið bér að hann geri núna? — Það hef ég ekki hugmynd urh. En það þykist ég vita, að ef hann hefur hlustað á samtal okkar í dag, þá eru enigin tak- mörk fyrir þvi sem hann kann að finna upp á. Hann hefur feng'ð að vita að horfumar em þær sömu, hvað svo sem hann tekur til bragðs. Homsley opnaði loftrásar- grindina og bedndi vasaljósinu inn í göngin. „— Hann hefur heyrt það. 17. kafli Violet Trumbwell reyndlst Homsley hrednssta Húllnáma. Hann fékk mikilvægar upplýs- ingar, ,til að mynda fyrstu á- þreifanlegu sannanimar fyrir því að Chap væri með einihverju móti flæktur í morðið á Free. En fyrst varð Homsley að gan"i gfloium hreinsunareld. Þegar hann kom fékk konan nefnilega gestrisnisksKt, eips og svo margar einhleypar konur þegar óvæntan gest ber að garði. Og það var ekki fyrr en hann haföi látið ofaní sig býsn af te: og kök-um að hann pat bórið Cram fyrsfcu spumdnguna. — Páfuglahandritið? Jú, jú, það beið eftir mér þegar ég kom heim í gærkvöldi. Hún stundii þungan þegar hún minntist hins sorglega atburðar og sem snögsvast leit hún af te- bqíla Tloi'nslcys. — Veslings, blessaður Mattson ofursti ...... bessi póði vinur, herra Homsley.........ég get ekki enn áttað mig á....... Gleraugun döggvuðúst. — Fylgdi því nokkurt bréf? spurði Homsley vingjamlega. — Nei, ekkert ......... iú, bað var heimdlisfsmg hripað aftan á það. Það getur kannski orðið yð- ur að einhverju gaigni. Hér kem- ur það. Hún fékk honum handritið. Homsley skrifaði heámilisfangið hjá sér ag stakk handritínu í skjalatöskuna. — Sagði ofurstírm yður addrei hvað hann hyggðf.St fyrir með það? spurði hann. — Nei, eiginlega ekki. Skiijið' þér, ég brást honum. Við svik- um hann öll, veslings gamla manninn. Ef við hefðum ekki gert það, er ekki víst að þetta hefði farið svona. Hún snýtti sér svo virðulega, að Hornsley gat ekki að sér gert að dást að þvi með sjálfum sér. — En þið rædduð um þetfca? — Já, vissiullegá. Eftir útsend- inguna þennain örlasarika sunnu- dag. Mér finnst það alltaf vera örlagasunnudagurinn .... bless- aður maðurinn, svona reiður og æstur .... við fórum strax yfir sumt af staðlhæfingum Normans ..... en það hefur ofuirstinn sjálfsagt minnzt á í bráfi sínu? — Bréfi? Hún starði á hann. AUt í einu breyttist svipur hennar, hún varð furðulega skarpskyggnisleg. — Herra Brobank hefur bá ekki -sýnt yður það, þrjóturinn sá. Við vprum auðvitað öll á móti þessu fyrst í stað. Það má ekki tala illa um hina látruu. En nú ætti það að standa á sama Látum þá dauðu tala illa um hina dauðu, hugsaði Homsley. Af hverju hafði bréfið bá ekki birzt f blaði Brobanks í morgun? Konan andspáenfs honum orðaðd þessar huiffsanir hsins. — Ég get ekki skilið hvers vegna hann birti bað ekki í blaðinu í dag. Það er aldrei hægt að átta sig á hornum Brobank. Ofurstanum var alls ekkert um hann. — Treystið aldrei blaða- snápi, var hamn vanur að segja. SKOTTA KROSSGATAN Lárétt: 2 smávaxins, 6 ílát, 7 auðlind, 9 rykkom, 10 tók, 11 volg, 12 titilll, 13 fjöru-gt, 14 vann eið, 15 fugl. Lóðrétt: 1 þekktur, 2 góðgæti, 3 flýti, 4 einkenndsstafir, 5 undair- lega, 8 forfeður, 9 rödd, 11 gefa naumt, 13 ungviði, 14 foessi. Lausn á síðustu krossgátú: Lárétt: 1 Jörund, 5 æpa, 7 ná, 9 sukk, 11 úti, 13 mær, 14 aumt, 16 ræ, 17 mók, 19 bakaða. Lóðrétt: 1 janúar, 2 ræ, 3 ups, 4 naum, 6 skræfa, 8 átu, 10 kær, 12 Imrnar- 15 tók, 18 KA. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLOTUSPILARAR 0 llllll SEGULBANDSTÆKI ^/to££o>!uAéZoe/L A/ RAFTÆKJADEILD _ HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 MAXSION-rósabón géfur þægUegan ilm i stofuna — Ég hef aldrei vifcað neitt hallærislegra. Á balllmu spiliuðu gaml- ir skarfar og þeir voru að gera tílraun ■tál að stæla Hljórna með því að klæða sig úr að ofan! BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — KópavogL Gerið við bíla ykkar s|álf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilia bílinn Önnumst hjqla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. SmurstöBin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. s Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENPIBlLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTÖÐA V ♦ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.