Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 7
LawgjaaxLagur 15. júní 1968 — ÞJÓðVHjJINN — SlÐA ^ Bylting í háskólanum Pramhaid atf sidu 5. maður einn taldi að skotftu- læknar næðu sama árangri oe sáQfræðingar. Maður einn spurðd hvemig væri farið með geðveika memn í Kúbu og Kína, en eniginn gat svarað honium. Margir fleiri fundir af t>essu tagi vonu haldnir. í fyrirlestra- sölum Sorbonne óg ýmis efni tekin fyrir- allt frá list í nú- timáþ.ióðfélagi að franskri statf- setningu. Áletrutnum á veggjum Sorbonne fjölgaði með hverium degi sem leið, og höggmyndir í nútíma- stíl voru víða settar upp. Ljós- myndasýning með 'myndum úr óéirðunum var sett upp við kapelluna, og veagur í einum ganginum var skreyttur með tachisku freskó. Píanóið hvarf um tfma úr porti Sorbonne, því að púrirtanskdr byltingar- menn hötfðu tekið bað burtu. Þeim fannst, að menn hefðu annað að gera en leika djass meðan kapítalismi ríkti enn í Frakkiandi. Skömmu síðar var píanóið jx> komið aftur á sánn stað fiestum til mikiliar gleði. Eitt kvöldið var haldin skemmtun í fyrirlestrarsal.- Ung- ur maður stóð við kennara- borðið, þar sem ég heyrði einu sinni prófesisor Lemérie fflytja skraufmerka fyrirlestra um býzanska sögu, og spilaði á gitar og söng vísur. Ein beirra var djörtf frönsk álstervísa sam- in á Mendingi úr miðalda- frönsku og tæknimáli afna- fræðinga. Þar var samruna atóma við myndún etfnasam- bands lýst á mjög raunsœjan Pg áhriíamildnn hátt og áhorf- endur hlógu gallískum hlátri. En ungi maðurinn fékk ekki að syngja lengi óáreitbur, bvf að skyndilega birtust þungbún- ir trotzkystar í glugga. Einn þedrra feallaði: „Hvað er nú, eða hafa menn gleymt bylting- unnd“, og annar drundi und- ir: „Hver ræður því, að hér eru sungnir borgarailegir söngv- ar?“ En trotzkystamir vonu refcnir öfugir á flótta, og stúd- ent einn stökk að hljóðneman- um og sendi beim tóninn, með rödd de Gaulle. Skömmu síðar byrjuðu ungir leikarar að sýna látbragðsleik. Öll þessi fiundarhöild og skemmtanir, þessar umræður og þessi „djam-session“ fóru fram í portinu og fyrstu hæð Sórbonne. En þar' fyrir ofan rífeti allt annar andi. I litlum kennslustotfum á efri hæðum hússins fóru fram nefndarfund- ir nætur og daga, þar sem öll starfsemi hreyfingarinnar var skipulögð. Og meðan káitína og gleði ríkti þar neðra., þá sögðu kunnugir að jámagi rikti á netfndanifundum. Fyrir framan herbergi netfndanna stóðu venju- lega menn úr gæzluliði stúd- enta með rauða borða • um handtegglinn og gættu þess að forvitnir ráparar fæm ekki að gægjast þar inn. Ég gekk einu sinni um þennan hluta Sor- bonne og las á spjöld á dyrum netfndariherbergja. Þar fann ég sfcriifsibotfu „örygigisibjónustunn- ari‘, þar sem rauðborðungum var stjómað, ritstjómarskrif- stofu blaðsins Actipn, ritstjóm- arskrifstotfu áróðursmiða, skrif- stotfu sem sfcípti fyrirlestra- sölum niður til fundarhalda, skrifstofu þar sem tekið var á mótfi Maðamönnum (þar þurfti ég að fá skriflegt leyfi til að taka myndir f Sorbonne), skrif- stöfu nefndar sem sá um tengsl við aðrar hásfcóladeildir, og sikrifsitotfu rannsóknamefndar, sem rannsakaði aitferli lövregl- unnar í róstunum. Loks fann ég skrifstofur ýmisisa samræming- amefnda og nefnda til að ann- ast menningarstarfsemi. En ég -------------------------------------«> Þessi mynd sem var tekin í París á dögunum gefur eins og svo margar aðrar frá viðureignum stúdenta í Frakklandi og reyndar víð- ar í Evrópu vefl til kynna hverjir það eru sem beita ofbeldi og misþyrmingum. Þrír lögreglumenn Iáta kylfuhöggin dynja á vamar- lausum stúdent eða verkamanni. Nauthólsvík Nauthólsvík verður opin almennintgi ti! sjó- og sql- baða frá 15. júní. Gseklumaður verður á svœðinu daglega frá kl. 13.00 -19.00. Oll umferð báta innan hins girta svæðis er bönn- uð, ennfremur er bannað að aka bílum eða hjóla í fjörunni eða á gnasflötunum. Aðgangur er öUurn heimill og ókeypis, en fólk er vinsamlegast beðið að ganga snyrtilega um 'stað- inn og skilja ekki eftir rusl eða pappír á grasr flötunum. íþróttaráð Reykjavíkur. Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. mun þó alls ekki' hafa fiundið allar þær nefndir og skrifstotfur sem þama leyndust. Og jatfn- margar netfndir störfuðu í Censier. Á efstu hæð Sorbonne, fyrir ofan allan ys netfndarsitarfsins, höfðu stúdentar sett á stoifn sjúkrastofu, svefnklefa fyrir setuliðið og bamaheimili. Mér er ekki enn fullljósit, hvemig öll þessi starffeemi var sfcdpulögð og henni stjómað, en æðsta vald í öllum þeim mél- um sem snertu hemám Sor- bonne og mótmælalhreyfinguna hafði „aðalfundurinn“, sem var haldinn 1 hátiðasalnum á hverju kvöldi. Þnngað komu jafnan þúsundir manna og hlustfuðtu á maralþonræður um það hvort rétt væri að faria í krötfugöngu til sjónvarpsihússins o.þ.h. eða Muistuðu á ýmsa gestfi sem komu og ávörpuðu stúdenita. Sorbonne var venjulega troð- fullur á snðkvöldum, bæði portið gangamir pg fyrirlestrar- salimir, þvi að Parísarbúar lögðu gjaman leið sína þangað til að sjá hvað byltingunnr iði. Eitt kvölldið var húsið þó ó- venjufullt, og það var ekki nema með mestu herkjum að mér tókst að brjóta mér leið til hátiðasailairins. Þar var svo mdfcill mannfjöldi að ég sá ■ fyrst ekkert, og ég sneri mér því að næstfa manni og spurði hver væri nú að tala. „Jean- Pauil Saaaartre“ var mér svarað með viðeigendi raddblæ, og þegar ég komst firamar sá ég að þamá var kominn heimspeking- urinn frægi og svaraði spum- inigum stúdenta. Salurinn var svo tfúllur, að menn sátu á öfllum gangvegum og á hnjám og öxlum Richelieu, Descartes og Pascals, sem þarha eru höggnir í manmara. Þeir sem vildu bera fram spumingar, létu miða ganga eða réttu upp höndina og þéttur skógur upp- réttra handa óx um allan sal- inn. Höfundur „Veru og neind- ar‘‘ var ekfci myrkur í máli. Honum fannst það mjög mifcil- vægt að mikill fjöldi stúdenta vildi alls ekki falla inn í þjóð- félaigið eins og það er nú, og deildi á öll gmndvallaratriði þess. Hann taldi að með þess- ari hreyfingu væri riý hug- mynd um1 þjóðfélagið að mynd- ast og sagðist vera sammála þeirri kenningu 'Herberts Mar- cuse, að þeir sem væru fyrir utan þjóðfélagið væru þeir einu sem gætu breytt því. Þegar Sartre fór, var gert smáhlé á fundinum, en síðan bað „spámaðurinn“ Aguigui, einn atf sérvitringum Latánu- hveitfisins um orðið . . . Byltingin breiðist út Þanndg liðu dagamir f Sor- bomne. En „bylting“ stúdent- anna var nú ekfci bundin við Sorbonne éinan eða Censier. Næstu daga eftir hemám Sor- bonne voru flestar aðrar bygg- imgar Parísarháskólla og stofinan- irhonum tengdar hemumdar á sama hátt og einnig margdr menntaskólar í Paris. Víðast hvar voru dregnir upp rauðir og svartir fánar, það var n.k. tákn himnar nýju hreyíihgar: samstaða allra byltingarmanna hvaða etetfnu sem þeir fylgdu. Andrúmsloftið í Latínulhjverfinu gjöibreyttist. Lögreglan var á bak og burt, svP að srtúdentar tóku jafnvel að sér að stjóma umferð á - Boul‘ Micíh', þegar með þurfti, og allar götur tfyllt- ust atf flóki meir en nokkru sinni fyrr, einkum á síðkvöld- um. Hópar manna stóðu á torg- um og gangstéttum og ræddu um stjómmál. Venjulega töl- uðu allir í einu, svo að ég átti erfitt með að fylgjast með um- ræðum þessum. Kvöldið 15. mai réðust nem- endur úr leikskólum, stúdent- ar og bóhemjur Latínuhverfis- ins inn í franska þjóðleifchúsið Ódeon, sem hinn þekfcti leikari Jean-Louis Barrault stjómar, og hemámu það. Þessari hem- aðaraðgerð var bednt gegn bórg- aralegum menndngarbefðum, leikhúsið var skýrt upp og það kallað „hið frjálsa leikhús Ódeon“ og umræðufunfiur var þar haldinn. Nýtt slagorð skaut upp kollinum: „Xenakis en efcfci Gounod“. Ledkhúsið hefur verið hemumdð siðan. viku voru einnig nökkr- ir stúdentagarðar hemumddr á Cité . Universitaire (þar sem ýmsar þjóðdr halfa stúdenta- garða). Argentínskd garðurinn, gríski garðurinn, portúgalski garðurinn og spænski garður- inn voru hemumdir fyrst, en síðan fleiri. Þeir, sem stóðu fyr- ir þessu hemémi, vpru venju- lega stúdentar viðkomandi lands, sem bjugigu eklki á garðinum (í- búar garðamna' sjálflra þorðu venjulega lítið að gera). Þeir rá.ku burt forstjóra hússdns, sem þeir æfiluðu að taka, og settu síðan á laggimar nefnd til að ann- ast daglegan rekstur hússins. Þeir gáfu síðan oft út áróðurs- miða, þar sem þeir skýrðu frá ástæðum gerða sinna oa lýstu þediri óstjóm sem verið hafði á húsinu (íbúar argentinska garðsdns hötfðu, að sögn bylting- armanna, gjaman verið valdir etffcir stjómmiálaskoðunum frem- ur en eftir námsafrekum). Ég rakst eitt kvöld inn á argen- tínska garðinn. Þar var verið að halda imnninigairfcvöld um Che Guevara (sem var Argen- tínubúi) og sýndar kvifcmyndir um baráttuna gegn imperíal- ismanum. Eins og alls staðar, þar sem byltingaimenn höfðu tekið völdin, var húsið troð- fufllt atf ungu fólki. Þessi bylting hafði breiðzt út um allan Parísarháskóla, til þeirra stofnana, sem tengdar eru háskólanum, og til annarra háskóla Frakklands. En hver var árangurinn? Það er ekki gott að segja að svo stöddu, en svo virðist bó að hið gamla háskölakerfi Frakkilands. sem lítið hatfði breytzt frá dösum Napóleons, sé nú hrunið til grunna og eigi sér naumast viðreisríar von. Engin rödd heyrdst, sem ver bað. og allir virðast sammála um að mik- illa breytinga sé þörf. Óvist er hverjar þaer verða. En stúdent- ar hafa fengið meiru fram'gengt í kröfugönguim og bardögum en þeir borðu áður að biðja; um og mikill bluti kennara er fylríandi tillögum béirra til umbóta. Sennilegt er bvi að sjálfstæði báskólanna verði au'kið. stúdentar fái að hafa hönd í bagga með stjóm beirra og allt fs’rírkomulag náms og prótfa verði tékið til endur- skoðunar. Allt betta myndi ég telja miklar framfarir — bótt Isfléndingur hafi naumast efnd á þvi að kveða uop dóm vfir fræðslukerfi annarra bióða. DAGAR Ungf sfuSníngsfólk GUNNARS THORODDSENS KOSNINGASAMKOMA UNGA FÓLKSINS I Háskölablóí fimmfudagmn 20. júnl Eftir 5 daga er það sem ungt stuðningsfólk Gunnars Th'oroddsens heldur kosningasamkomu í Háskólabíói — Fjölbreytt dagskrá. MUNIÐ FIMMTUDAGINN i i 4>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.