Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 9
T amfflirYfagjnr 15. júní 1968 — ÞJÓÐVtLJTN'N — SÍÐA 0 til minnis ^ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dapr er laugardagTxr, 15. júní. Vítuamessa. Áxdegishá- flæði kl. 8.50. Sólarupprás kl. 2.03 — sólarlag kl. 22.52. • Helgarvarzla í Hafnarfirði laiugardag til mánudiagsmorg- ums: Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahraund 18. sími 50056. Helgidiagsvarzla 17. júní og næturvarzla að- faranótt þriðjudagsins: Jósef Ólafsson, Kviaholti 8, simi 51820. Næturvarzla aðfara- nótt miðvikudagsins 19. júní: Kristján T» Ragnarssoii, Aust- urgötu 41, sími 50235 og 17292. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 15. - 22. júní: Reykj avíkurapótek og Rorgarapótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnudaga og helgi- dagavarzla kl. 10-21. Á öðr- um tíma er aðeins opin næt- urvarzlan í Stórholti 1. • Slysavarðstofan i Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og helgidagalæknir í sima 21230. • Opplýsingar um lækna- þjónustu I borginni gefnar ) simsvara Læknafélags Rvíkur — Símar: 18888 • Bólusetnig gegn mænusótt fer fram í Heilsuvemdarstöð-_ inrni við Baróusstíg í júní- mánuði ailla virka daga nema laugardaga kl. 1-4,30 e. h. ^ Reykvíkingar á aldrinum 16- ” 50 ára eru eindregið hvattir a til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. mann'ahafnar 15. frá Leith og Reykjavik. Lagarfoss fóx frá Akureyri 12. til Murmansk. Mánafoss fór frá Hull í gær til London, Leith og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 13. til Reykjavikur. Selfoss fór frá N. Y. 12. til Reyk j avíkur. Skógafoss fór frá Keflavík 13. til Antwerp- en, Rotterdam og Hamborg- ar. Tungufoss fór frá Þor- lákshöfn í gær til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Kristiansand. Askja kom til Rvikur 13. frá Leith. Kron- prins Frederik fer frá Rvik í kvöld til Tórshavn og Kaup- mannahafnar. • Hafskip. —1 Langá er í Gdy- nia. Laxá fór frá Antwerpen 13. til íslands. Rangá er á Eskifirði. Selá er á Blöndu- ósi. Marco fór 13. frá Gauta- borg til íslands. Altika fór frá Khöfn 14. til Reykj avíkur. flugið • Flugfélag íslands — milli- landaflug: — Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í dag. — Væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14:15 í daig. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 15:30 í dag. Væntanleg aftur til Keflavik- ur kl. 23:35 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í diag er á ætlað að fljúga tii: Akureyr- ar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), F.gilsstaða, fsa- fjarðar, Sauðárkr. og Homa- fjarðar. ferðalög skip in • Skipadeild SÍS. Amarfell er væntanlegt til Bremen 17. þ.m., fer þaðan 18. þ.m. til Rendsburg. Jökulfell fer værítanlega í dag frá plou- ceSter til íslands. Dísarfell fór í gær frá Djúpavogi til Bremen og Gdynia. Litliafell fór i gær frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell er í Hull, fer þaðan Í7. til Rvík- ur. Stapafell er væntanlegt til Rotterdam 16i þ.m., fer það- an 17. til K aupmannahafnar. Mælifell er á Dalvík, fer það- an til Hofsóss og Sauðár- króks. Polar Reefer er vænt- anlegtt til Huli í dag. • Ríkisskip. — Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gær- kvöld vestur um land í hring- ferð. Herjólfur fór frá Rvik kl. 19.00 í gærkvöld til Vest- mannaéyja og Homafjarðar. Blikur er á Norðurlandshöfn- uim á aiusturleið. Herðubreið fór frá Gufunesi kl. 18.00 í gær ajustur um land til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfj'arð- ax og Borgarfjarðar. Árvak- ur var á Homafirði í gær á norðurleið. • Sumarleyfisferðir Ferðafé- iags íslánds í júní og júlí. 22/6 Drangey, Eyjafjörður og víðar, 7 dagiar. 2/7 Strand- ir (Ingólfsfjörður), Dalir 7 dagar. 6/7 Ferð utn Síðu að Lómagnúp 4 dagar. 6/7 Vest- urlandsferð 9 dagar. 13/7 Vopn.afjörður, Melrakkaslétta 10 dagar. 15/7 Landmanna- leið '— Fjallabaksvegur 10 dagar. 16/7 Homstrandir 9 dagar. 16/7 Hrinigférð um landið 9 dagar. 20/7 Ferð um Kjalvegssvæðið 6 dagar. 22/7 Öræfaferð 7 dagar. 23/7 Lónsöræfi 10 dagar. 24/7 Önnur hripgferð um landið 9 dagar. 24/7 Kjalvegur, Goð- dialir, Merkigil 5 dagar 31/7 Sprengisandur, Vonarskarð, Veiðivötn 6 dagar. Auk ofangreindra ferða verður um fleiri ferðir í Öræfi að ræða, svo og viku- dvalir í sæluhúsum félagsins. Klippið tilkynninguna úr blaðinu og geymið. — Ferða- félag. íslands, Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. vegaþjónusta • Vegaþjónusta FÍB 15.-16. júní 1968. FÍB-1 Hellisheiði, Ölfus, Grímsnes. FÍB-2 Hvalfjörður, Borgar- fjörður. FÍB-4 Þingvellir, Lauigarv. FÍB-5 Út frá Akranesi. FÍB-6 Reykjavik og nágr. FÍB-8 Austurleið. FÍB-9 Hvalfjörður. FÍB-11 Borgarfjörður. • Eimskip. — Bakkafoss fór frá Husö í gærkvöld til Hafn- arfjarðar. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær tál Rvíkur, Clouchester og Camn- ’ brfdige. Dettifosis fór frá Gdy- f nia 12. til Rvíkur. Fjallfoss SÖfnin fór frá Hafnarfirðd 8. til Nor- folk og N. Y. Goðafoss kom “““________ til Hamborgar 5. frá Rott- • Listasafn Einars Jónssonar erdam. Guilfoss kom til Kaup- er opið daglega frá kL 1.30-4. |t| ÞJOÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20u Aðeins tvær sýningar eftir. %lftnfe(!íuíí<m Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. AðgöngumiðaScdan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÍMI 22140. Tónaflóð (Sound of Music) Myndin sem beðið hefur verið eftir. Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer. — íslenzkur texti — Myndin er tekin 1 DeLuxe lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16.00. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Ferðin til tungisins (Rocket to the Moon) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk gamanmynd. Burl Ives. Sýnd kl. 5 og 9. KOPA REYKIAVtKmO 13 Sýning í kvöld kl. 20.30. Allra siðasta sýning. BEDD& BABLBE Sýning sunnudag kl. 20.30. UPPSELT. Aukasýning miðvikudag. Allra síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. Hjúskapur í háska (Do Not Disturb) » Sprellfjörug og . meinfyndin amerisk CinemaScope litmynd. Doris Day Rod Toylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — íslenzkur texti — Smurt brauð Snittur H AFNARFJ ARPARgtój VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. Sími 41-9-85 Sultur Afburða vel leikin og gerð, ný, dönsk-sænsk-norsk verð- launamynd gerð eftir hinni víðfrægu skáldsögu „Sulti“ eftir Knut Hamsun. Sýnd kl. 5.15 og 9. Simi 18-9-36 Fórnarlamb safnarans (The CMIector) — Islenzkur texti — Spennandi, ný ensk-aimerísk verðlaunakvikmynd. Sýnd kl. 9. Jóki Björn Bráðskemmtileg ný amerísk teiknimynd í litum um ævin- týri Jóka Bangsa. Sýnd kl. 5 og 7. Símj 11-3-84 t Frýs í æðum blóð Spennandi amerísk kvikmyndv Troy Donahue. Bönnjuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5 og 9. Sími 50249 Kvíðafulli brúð- guminn Bandarísk gamanmynd byggð á leikriti Tennesee Williams. Jane Fonda. Tony Franciosa. , Jim Hutton. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11-4-75 Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Sophia Loren. George Peppard. — ÍSLENZKUR TEXTX — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Simi 32075 - 38150 Blindfold — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 o.g 9. Björgunarafrekið við Látrabjarg Aukamynd: Meðferð gúmmí- báta. Sýnd aðeins í dag kl. 3 á veg- um Slysavamaféla:g6 fslœnds. Aðgangur ókeypis. Dagur Slysavarna- félagsins á sýningunnd íslendingar og hafið er í dag í Laugardals- höUinni. Sýningin opnar kL 17. Sími 50-1-84 Maðurinn fyrir utan (The Man Outside) - Óvenju spennandi ensk njósna- mynd í litum eftir sögunni „Double Agent“. — M. texti. Sýnd kl. 9. —-N Bönnuð börnum. Sautján Endursýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Svarti kötturinn Hörkuspennandi indíánamynd í litum með Georg Montgomery. Sýnd ld. 5. SKIPAÚlGeitÐ KIKISINS HERÐUBREH) fer 21. þ.m. vestur um land til Akureyrar. — Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Pat- reksfjarðar, Sveinseyrar, Bildu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar, Bolungarvikur, ísa- fjarðar, Ingólfsfjarðar, Norður- fjarðar, Djúpavikur, Hólmavík- ur, Skagastrandar, Sauðárkróks, Sigluf j arðar, Ólafsfjarðar pg Akureyrar. — Farmiðar seldir á fimmtudag; INNH&IMTA löophæqist8hp BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR m Mavahlið 48. — S. 23970 og 24579. Sængrurfatnaður HVÍTUR uG MISLITUR - * - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGÖR DRALON SÆN GUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER biði* Skóluvörðusttg 21. úr og skartgripir KORNELfUS JÚNSSON skólavördustig 8 S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið urheld ver og gæsadúns- sængui og kodda al vms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740 (örfá skreí frá Laugavegi) SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LADGAVEGl 18. 3. hæö. Símár 21520 og 21620. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRA UÐTERTUR Laugavegi 126 Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Síml 13036. Heima 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐGERÐIR FLJOT AFGREDÐSLA. SYLGJA Lanfásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. ^CUUSMIJi' stBHH tunðuicúp Minníngarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar. 1«! 1 kvö! Icfl s l|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.