Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — Í\JÓÐVTLJXN!N — Midvikudagur 19. júní 1968. 7 Martin Luther King átti betra skilið Ég á mér draum. Sagan um Martin Luther King í máli og myndum. Al- menna bókafélagið. Bjarni Sigurðsson íslenzkaði. Aimieama bófcaíélagið gefuir út bók um hinm myrta blöikku- marmáleiðifjoga Martin Lutiheir King, aðeirus rúmum tveimur mánuðum efíár að kúla batt eruda á ffif hains. Að vísu eru myndimar í bdkiiinini margarog sitórar, en engu að síður fyiigir |>eim ndkfcur textd —■ það mun einsdsemi á íslandi að svo fljótt sé brugðið við stórtíðindum með bófcaútgáfu. Bkki verður AB þó hrósað fyrir sniör handtók að þessu siiinmi. Víst er fierill hins gófiaða blökkUiprests merkillegur, hug- reíklki hans aðdáunarvert, vist mæitti gera mörgum þýðingar- imMuim vandamálum sfcil í bók sem um hairm fjalWaði. En því er efcfci að heáisa í þeirri bók sem nú kernur út, því mdður. Hér er um að ræeða yfirborðs- kennda frásögn, blaðamanna- sikýrsllur, að vdsu saemdilega fjör- lega sarnan tekna, en um leið takmarkaðar, stundum villandi fyrir sakir yfirþyrmandi skorts á yfiirsýn. Atburðir eru ratotdr lauslega, án alvarlegrar tiJraun- ar tii að tengja þá, saman, skyggnast á bak við þá. Vanda- málin eru sett upp á mjögein- faldan hátt: annarsvegar eru „hvítir öfigamenin”, bins veigar svartir ofibelddsmenn og bóðdr slaemir, á milUi þeirra stendur Martin Ijuther Kinig, góður og göifiuigur (sem enginn efar) og fer meðalveg. í stað tilburða til stoilgreininigar á tilXtekimni þróun fáum við demlbu upp- talniniga, bamaleiga einaitt að mörkum hins hlægiilega. Þannig segir til að mynda firá sigrum Kings: „Árangurinn var geysi- legur. Árið 1963 unnu svertingj- ar meira á en nokkurt annað ár efitir borgarastríðið. í Suður- ríkjunuim var aðsíkiinaður í sikólum víða afnuimiinm, svo að jaínirétti náðist þar í 1141 hér- aði. í Norðurríkjunum var f hverri borginni af annairri af- nuiminn aðskiiilnaður í skólum, sem þar gilti viða í reynd, þótt jafinirétti gilti í orði kveðmu. Hvar vetna opnuðust n.ýir at- Martin Luther King vinnumöguleifcar, og fiésýsilu- menin auglýstu eftir svartingjum til starfia. Og þegar vöritun reymdist á þjálfiuðum mönnum, var reynt að beeita úr kunnáttíi- leysinu. Bantoar, stórverzlandr, Góður árangur á 17. júní-mátinu 17. júní-mótið í frjálsíþróttum an koma Jón Guðlaugsson, mundsson. Halldór sigraði f fór fram á laugardaginn og Gunnar Snorrason, Kristján hlaupinu eftir harða baráttu mánudaginn og var þar keppni Magnússon og Þórður Guð- við Þórð Guðmundsson. í fjölmörgum greinum og náð-. ist í sumum þeirra ágætur ár- angur. í „AHt um íþróttir“, fylgiriti Þjóðviljans til áskrif- enda blaðsins er sagt frá mót- inu og úrslitum í einstökum greinum. Myndin hér að ofan sýnir viðbragðið í 1500 m. hl. og er Halldór Guðbjörns- son KR lengst til hægri en síð- 100 m. hlaupi 200 m. hlaupi 800 m. hlaupi 400 m. hlaupi 80 m. grindahlaupi Hástökki Þrístökki 'Sveinamótið um helgina Sveiiniameistaramót íslands verður haldið laugardaginin .22. og surmudagirm 23. júni. Keppt verður á LiaugardalsveJliinum og hefst keppnin fcL 4.30 báða dagana. Keppt verður í þessum grednum: Langstökki Stangarstökki Kringlukasti Kúluvarpi Sleggjukasiti. Þátttaka tilkynnist í póst- hólf 1099 fyrir 21. júní 1968. ■ (Fréttatllkynning frá F.R.Í.). Sundmeistaramót íslands / Sundmeistaramót Islands fer fram um næstu hclgi i nýju Iaug- unum í Laugardal, og verður keopni í öllum meistaramótsgreinum eins og venja er tiL Allt okkar bezta sundfólk tekur þáit i mót- inu, þar á meðal Leiknir Jénsson (sjá mynd), sem er I fremstu röð bringusundsmanna á Norðurlöndum. Leiknir mun keppa i 100 og 200 metra bringusundi. • gistihús og opiiniberar skrifetóf- ur hækikuóu sveríinigja í starfii. Svertirngjar fangu störí í ráðu- njeytósskrifstofium í Norður- Carolinu. Þrír bainkar í Nash- ville réðu svertin,gja í sóma- samilegar stöður, og sarna gerðu mofckrir fésýslumenn í Suður- Carolinu" . . . Þrír bainkar í NashviEe . . . Qg ektoi tetour betra við þegar reynit er að segja frá því, að. á seinmi máinuðum fór fylgi blötokumainma við sitefnu og baráttuaðferði r Martins Luifhers Kinigs þverraindi. Höfiundur virðist þá með ollu tapa miður þræðinum og leiðast út í inm- airafiómit skraf um „firiðarspiMa" og „gereyðiniga.rstefrau“. Þegar saigt er að eirara af forinigjum „Svarts valds“, Canmichaeil, hafii byrjað feril sdrara í firiðsemdar- samtökuim, er ekki öðru við bætt en að þetta ^é „loaldhasðrai örlaganna“. Það er íuirðuvel komizt hjá því í bókinrai, að svara ]>ví, af hverju blökku- mieran hmeigjast margir hverjir tiil meiri róttækni en Kiing, erag- in tilraun gerð ti:l að sikyggraast bak við íkveikjur og rán' í Watts, Newark og Ohicago, ekki heldur til að í-eyna að gera girein fyrir rauraveruilegri stöðu blökfcu- manna í dag, íyrir því sem Kimig og haras samherjum varð ágengt og hvað þedm tóksit eklki. Bófcin skdlur lesanda eifitir með faragið fuillt af frægum firétta- Ijósiiriynduim og ósvöiruðum spuirminigum. Það bætir ekki úr sfcáfc, að sitthvað er við íslemzkam texta bákarinmar að • athuiga. Á bls. 38 er tailað um „hrunidniinigar“, og á bJs. 43 um afileiðinigar „æsiferagrar baráttu". NAACP er á bls. 43 kallað „svertiragja- samtökin“, sem er raraigt. „Sam- handsdámur“ er hæpira þýð- ing á „federal oourt“. Er ekfcd Framhaild á 7. saðu. Styrkið sjóó H. Keller • Bins og filestum er kuraniu.gt lézt fyrir skömmu hin stór- merka, blirada og heymarlausa icona, HeJen Keller, 88 ára göm- utl. Holen Keller hafði frábærar gáifiur og var stónmenraituð kona. Hún vakti athygli hvarvetna sem hún fiór, bæði ledtora og læröra. Hér á iaraidi dváldi hún í raoktora daga og talaði þó m.a. f hátíðasal HiásJcóla ísáarads að viðsitöddnji miklu fjöJmentni. Ævi Helenar KeJJer verður ektoi raánar getið hór veigna þess að lesendur þessa blaðs hafia átt kost á þvf áður, en tiJefni þassaira lina eru þau að vekja athygli lesenda á einu af fjöl- mörgum áhuigamálum hennar, það voru hagsmunamál hdnraa blindu sem áttu stóran híliut af hug hennar og hjarta. Geta má þess, að ævisagahennarhef- ur komið út á ístonzkiu. SJíömmu efitir að HeJenKeU- er dvaldi hór á landi gaf Edn- ar Jónsson, er dvaldist saðairi hluta ævi siranar að Reykja- lundi, fjárhæð til sjóðsmyndun- ar, er stkuili bera raafin hennar. Úr sjóðnum skal veita blind- uim manni eða konu þegar við- komandii hefur náð 25 ára aldri. Gæti silíkur sjóður veriðblind- um miifcil hjálp á sJíkum tíma- mótum, en airas og er, or hamn mjög láigur eða rúmar 8 þús- und krónur. Binu sinn.i hafur blindum vorið veiitt úr sjóðnuim, en á næstu árum eru það nokkrir bLimdir sem koma tíl greiraa. Bf nú eánhverjir vilja gefa litla Sjöf í sjóð þainn er Eánar Jónsson stoflnaðii og ber nafn Heleniar KeJller, eru þeir vin- samJlega beðniir að leggja hana imm á afgreáðslu bilaðsins eðaá storitfeitaBu BJindrafólaigjsins að HamnraiMíð 17, sími 38180. Með fyriríram þötok. J. G. A. (Birt að beiðni BliradraifélagSiinís). í síðasta pistli,.voru raktar stuttXéga þær aðferðir sem Hallvard Lanige, þáverandi utararíkisráðherra Noregs, not- aði til þess að sveigja full- trúa á þingi verfcamanna- flokksiras til fylgis við „prin- síp“-ályktun um að Noregur skyldi gerast aðili að Atlanz- hafsbandalaiginu sem þá var í bígerð. Lange fór með sigur af hólmi: 230 atkv. voru fylgj- andi tillögu meirihlutaes, en 35 á móti. Þótt látið væri heita að með þessu væri að- eins gefin viljiayfirlýsdng, táiknaði hún í reynd ákvörð- un um inragöngu Noregs í Nató. Þann.ig var hún lífca túlkuð í blöðum landsins. Þar sem Verkiamanniaflokkurinn hafði hreiraan meirihluta á Stórþinginu, var eftirleikur- inn þar lítið anraað en forms- atriði. Ekki var þó komizt hjá skollaleik, frem-ur en á Alþingi okkar ' íslendiraga. Frú Ámlid, bókarböfundur sá sem áður var tíl vitraað, getur , þess að á flokksþing- irau hiafi einn fulltrúanna, M. Tranmæl, skýrt sér svo frá, eftir að hún hafði borið upp tillögu um að kallað yrði samiae auitoaþirag síðar til þess að afgreiða Natómálið. að utanríkisráðuneytið noa-ska befði fengið vitneskju um að Noregur væri næsta landið sem Sovétríkin hefðu í hyggju að 'hemema", eftir Tékkó- slóvfftuíu. (Raunar er alraragt að tala um að Sovétríkin bafi stutt tékknestoa kommún- ista til valda með hervaldi, þar sem enginn sovézkur her var þá staðsettur í Tékkó- slóvafcíu). Því væri ekki bægt að skjóta málirau á frest. „Þetta halði mikil áhrif á mdg, ég get ekki sagt annað. Og ég gat ekki andmælt, eða genigið úr skugga um sann- leiksgildi þessarar fréttar“. Bandaríski blaðamaðurinn WiUiam Shirer hefur í bók sinni The Challenge of Scand- inavia (Boston, 1955) gert svofellda grein fyrir niður- ■ stöðum ranmsókraar sinnar á þessu atriði, í sambandi við aðild Noregs að Nató: „Áður en við tókum að hlutast veru- lega í málefni Skandinavíu, hafði merkilegt atvik, gerzt sem ekki var þó opinberað. hvrarki austan hafs né vest- an. Skömmu eftir að komm- úndstar tófcu vöidin í Tékkó- slóvakiu, með stuðningi Sov- étríkjanna, í febrúar 1948, fékk vamiarmálaráðuneytið í Washingtran vitneskju um að Sravétríkdn stefndu að því að gera innrás í Noreg, þar sem löndim mætast í nrarðri. Þess- ar ujpplýsingar voru sendar norsku stjóminnd samstund- is; ollu þær henni miklum kvíða, eintoum í ljósi þeirra atburða sem gerzt höfðu í Pnag. Seinraa geragu menn úr skugga um það í Washington að þessar upplýsingar voru úr lausu lofti gripnar og Sov- étrí-kiin höfðu alls ekki í hyggju að ráðast á Nóreg. Norsku ríkisstjóminni vár skýrt frá því, en hún hafði orðið óttaslegin.“ ★ Því hefur verið fjölyrt hér um aðdragamdanm að inn- göragu Nonegs í Nató að Hall- vard Lamge er óefað sá stjómmálamaður sem öðrum fremur réði þvi að Nrarður- löndin þrjú gerðust aðilar að bandalaiginu. Afstaða hans — og norsku stjómiarinnar yfiir- leitt — hafði svo mifcil áhrif á viðhrarf þremenningannia íslenzku sem hlýddu utan- stefnu um svipað leyti, að óhætt mun að fullyrða að án fordæmis Norðmanna hefðu þeir ekki bolað íslendingum inn í bandalagið. / Er þar með sagt að Norður- löndin þrjú hafi gerzt svara- bræður hershöfðingj'anna í Pemtagon vegna þess eink að þeim barst þaðan fregn um yfirvofamdi árás að austan sem síðair reyndist eiraskær flugufregn? Sanraarlega ekki. Sú skýring gerði meira úr eirafeldni og hrekkleysi Larage, Hedtofts og Bjama Benedikts- sonar en efni standa til. En það er vart álitamál að á bak- grummi an'dkommúnismams og göðsagraarinnar um byltingar- sinraaða utanríkisstefnu Stal- íns, hefur flugufreginin átt drjúgan þátt í því of boði sem eimkenndi sálarástand og vinnubrögð þeiirra stjómmála- manna sem beittu sér sfcel- eggast fyrir aðildinni. Þeir sem lifðu dagaraa krinigum 30. marz 1949 í Reykjavík. munu flestir geta fiaJlizt á að þar héldu um stjómvölinn memm sem voru ekki fyllilega með réttu ráði. 'k Þeim sem létu ranigar hug- myndir ráða afstöðu sinrai og athöfmum fyirir tuttugu áþum, leyfist ekki að rétitiæta á- frambaldandi aðild íslands að Na-tó með þessum sörnu hug- myndum. Benedikt Gröndal og skoðanabræður hans mega að ósekju vitna um það fyrir alþjóð - að þeir hafi í raun og veru trúað á goðsögn and- kommúnismans 1949 og látið stjómast af þeirri trú: sú vitneskja er gagnleg þeim sem vilj a komast að hinu sannia um orsök atburðanna. En nú, þegar goðsöignin hef- ur verið afhjúpuð, stoðar þedm lítt að reyraa að blásia nýju lífi í baraa, skoðunum símum tíl framdráttar. Þeir geta ekki vænzt þess-. að • .sú viðleitni verði afbötuð með því að þeir standi emn í sömu trú; hún verður þvert á móti fordærmd sem óvandaðasta blekkiragarstarfsemi. Hver var þá aðalþáttuxinn í goðsöign andkommúnismians á Vesturlöndum um það leyti sem Atlanzhafsbandalagið yar stofnað? Sá að uitamríkisstefna Stalíns væri byltiragarsinnuð á kommúníska vísu og að herstyrkur sá sem Sovétrík- in héldu við að styrjöldinni lokinni, væri fyrirhugaður af Stalín sem"tæki til hemaðar- legrar útþenslu sovétbylting- arinnar. Og sönnun.argagn- ið sem goðsagniahöfumd- amir veifuðu, var sovétiser- ing A-Evrópu eftir stríðið er kórónuð var með valdatöku kommúnista í Tékkóslóvakíu 1948. Hvað Vesturlöndum við kemur, fólst kjarni goðsagm- arinnar í því að fyrst Stalín vílaði etoki fyrir sér að styðja kommúnista til valda í Tékkóslóvakíu, þessu hefð- bundna lýðræðisríki, væri yf- irvofiandii hætta á að hann styddi kommúnista til valda innan sjálfs áhrifiasvæðis Vesturveldanraa, annaðhvort með beinu hernámi (sbr. Nor- eg) eða í krafti áhrifavalds síns yfir hinum öflugu komm- únistaflokkum í Frakklandi og Ítalíu. Þeir sem hlustað hafa á málflutning Benedikts Gröndals í útvarpinu í vetur, minnast þess væntanlega að hainn sló raákvæmlega á þenn- an stremg goðsaignarinniar, svo kröftu-glega að því var lík- ast að hann — sem kallaður er sérfróður um utanríkis- mál — hefðj með öllu gen-gið fram bjá þvi sem blaðamenm og sagmfræðimgair hafa leitt ótvírætt í ljós um aðdrag- anda kalda stríðsín^ og ut- anríkisstef'nu Stalíns. í næstú grein verður stuttlega vikið að þeim niðurstöðum. L.G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.