Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Miðvikudagur 19. júní 1968. Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-3 4-5 og 6mm. MarsTradingGompanyhf AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 simí 1 ma Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 i stærðunum 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. i stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut). KÓPÁVOGSBÚAR Röndumámskeið og stafanámskeið fyrir 5 til 7 ára böm. — Upplýsingar í síma 42462. Ragna Freyja Karlsdóttir kennari. Það segir sig sjálft aS þar sem við erum utan við alíaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstsett upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra sem heimssekja okkux reglulega og kaupa frimerki. fyrstadagsumslög. frímerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag i að Líta tnn. — Við kaupum íslenzk frimerkl og kórónumynt BÆKUR OG FRÍMERKl. Baldursgötu 11. Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og” herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. TER YLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður f úrvali. Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. sjónvarpið 20.00 Fréttir. 20.30 Forsetaefni á fundi með fréttamölrKnum. — Forseta>- efnAn, dr. Gunnar Thorodd- sen og dr. Kristján Eldjáwi, svara spum in gum frétta- mamnanna Markúsar Amar Antonssonar (sjónvarpi) og Hjartar Pálssonar (útvarpi). Þátturinn er sendur út sam- tímis í sjónvarpi og útvarpi. 21.20 Lygasaga. (Tall Story). Bandarísk kvikmynd frá ár- inu 1960. Aðalhlutverk: Ant- ony Perkins og Jane Fonda. ísl. texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. utvarpið 13.00 Við virtnuna: Tónieikar. 10.30 Synodusmessa í Dómkirkj- unni. Sr. Sigurðnr Pálsson vígslubiskup prédi'kar; fyrir altari þjóna prófasitamir sr. Jóhannes Páiimason á Stað í Súgandafirði og sr. Sigurður Guðmiundsson á Grenjaðar- stað. Onganileikari: Ragnar Björmsson. 13.00 Við vinmuna. Tónileikar. 14.00 Prestastefnan sett í Nes- kirkjiu. Bisikiup íslamds fllyt- ur ávarp og yfirlitssikýr.sílu um störfin og haig þjóðfcirkj- umnar á synodusárinu. 15.00 Miðdegisútvarp. Heesters Schramm, Alexander o.fl. synigja lög eftir Schröder. Kór og hljómsveit Rays Conniffs syngja og leika lagasyrpu. Al- þjióðlega tízkuihljómsiveiitim leifour ýttnfe lög. 16.15 Islenzk tónilist. a. Monúett efltir Sigurð Þórðarson. Strengjafovartett leiifour. b. Hairmljóð e. Sigurð Þórðar- son. Sigurveig Hjalte.sted syngur með strengjakvarttett og píamóleifc. c. Vísmalög eft- ir Sigfúá Einarssom í útsetn- ingu Jóns Þórarinssonar. Hijómsveiit Ríkisútvarpsins leifour; Bohdan Wodiczko stj. d. Firrum lög efltir Gylfa Þ. Gíslason. Karlaikórinm Fóst- boreeður syngur; Jótni Þórarins- son sitj. 17.00 Frótfcir. Klassísk tónlist. Mstislav Rcstropovitsj og Fíl- harmona'usrveiitin í Leningrad lleika Sellókonsert í a-moll op. 129 eftir Robert Sdhuimiann; G. Roshdestvenski stj. G. Cziffra leikur á píanó 2 kon- sertetýður og taramt. e. Liszf. 17.45 Lesfrarsfund fyrir . litlu bömin. 18.00 DansMjómsveitir leifoa. 19.30 Daigílegf mál. Tryggvi Gísilason magisifcer tailar. 19.35 Mannróttiindi. Dagskrá fluitf á vegum Kvenréttinda- felags íslands í uimsjá Elliín- ar Guðmumdsdóttur. Sigríður J. Magn-ússom fyrrverandl fo'irmaðuir fólaigsims segi-r frá þiinigi Alþjóðiaitvenréttindafé- laigsims í Lumdúnuim s.l. sum- •ar. Guðrún Eriendsdóffcir hæsfcairétfcariöipimiaður flyfur erind'i: Mamnréttimdaárið. Ennfromur sumginn Kvenna- slagur og leikið hljómsveitar- veric. 20.20 Einsömigur; J. Schimiidt 20.30 Forsetaefná á fundi með fréttamönnum. Framibjóðend- ur til forsefcafojörs, dr. Gumn- ar Thoroddslen og dr. Kristj- án Eldjárm, svara spuimingum fréttamiamna útvairps og sjón- varps, Hjartar Pálssonar og Markúsiar Arnar Anfcomissomar. Þasttimum er útvarpað og sjómivairpað samfcímis. 21.30 Stremigjakvartett nr. 4 op. 37 eftir Arnold Schönberg. Juiliard kvartettinn leikur. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haflfsnu(rr*“. 22.35 Djassiþáfctur. 23.05 Fréttir í stuttu máli. • Skemmtiferð Skagfirðinga • Kvenmadeild Skagfirðin-gafc- lagsiins í Reykjcwík heíur umd- anfarim ár genigizt fyrir eims dags sllsemmitiferðallaigii fyrir Skaigfirðinga í Reykjavík og ná- grenmi. 1 ár hefur þessi ferð verið áfcveðim 23. júní n.k. cg verður farið austur umdír Eyja- fjöll, verður ekið sem ieið ligig- ur um Hveragerði og Selfoss. Lagt verður af stað írá Um- ferðarmiðstöðimni kl. 8.30 árd. Fararstjóri verður hinn góð- kurnni Hállgrilmur Jlóinasson kennari. Ætluiniin er að aiilir tafci með sér nesfci. Þessi forða- lög undanfarin ár haía yfirieifct tekizt m-jög vei, og er það von lólags'ins að svo verdi einnig að þessu simini. Sem fllesfcir ættu að nota sér þefcta tækifæri að geta skoðað þessa fögru sveit umdir leiðsögn þaulreynds fararstjóra. Allar upplýsimgar eru veittar í símjum 41279 og 32853. Dei/dar- hjúkrunarkonustaða Staða deildarhjúkrunarkonu við handlæfcninga- deild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september n.k. Laun samikvæmt úr- skurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til stjóm- amefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. júlí 1968. Reykjavík, 18. júní 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar og 1. september á handlækninga- og lyflækningadeildir og Bama- spítala Hringsins í Landspitalanum. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona Landspítalans á staðnum og í síma 24160. Reykjavík, 18. júní 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna Mannlýsingarí Al- þingisbókum íslands Sögufélaigið hóf útgáfu Al- þiingisbóka Islands árið 1912. Jón Þorkélsson þjóðskjalavörð- ur sá um útgáfu 1—IV bimdás, sem út komu á árunum 1912—1924. Hann gaf textan-n út sfcafrétt eftir hamdrifcumum. Síðian tók Einar Armórsson hæstaréttardómari vdð og gaf út V—VIII. þindi á árunum 1925—1955. Ha-nn tólr upp þá Einar Arnórsson. venju, sem fylgt heflur verið síðian, að færa textan-n til nú- tíðairstaí.sctmimgar. Þvx næst gatf Einar Bjarnason rákisendur- skoðandi út IX. bimdið 1957— 1964. Öll þessi níu bindi komu út í heftum, og voru 2—8 hefti í hverju bi-ndi. X. bindið, sem nú er ný- komið út, nær yfir á-ratuginn 1711—1720 og er prentað í hcilu laigi. Gunnar Sveinsson skjalavörður hefur séð um út- gá-fu þess. Þessi áratogur ber mjög svip- mót af deilum höfðinigja. Oddur Sigurösson lögmaður og fu'll- trúi stiftamtmanns vxxr þá valdamestur maður hér á lanidi og sat mjög yfir hlut man-na. Einkuim átti h-a-nn í deilum við þá frændur, Pál Vídalín lög- mann og Jón Vídalín Skál- hol'tsbiskup. Alþingisbæku-rnar eru skýrsl- ur um störi Alþingis og mál þess, sem þar v-oru borim if-ram og dæmt í. Birtir eru dómar, bréf kpnungs og stjórn- arvalda, kauplýsingair, vogreká- lýsin-gar o.fll. Þama kennir bvi margra gr-a-sa og sumra sér- kennilegra. Galdratrúin er að fjara út, en þó er skotið til úrla-usn-ar Alþingis málum manna, sem eig>a kver með galdrastöfum eða eru sakaðir um að hafa valdið fólki veik- india með fjölfcynmgi. Maður úr Barðástranda-rsýslu kærir Bjama sýslumann Pót- ursson á Skarði fyrir það, að hann „hafi af drykkjusfeaip hártogað skegg sitt og Mipið si'g í nefið“. Maður úr Barðastrainidasýsilu dæmdur ti'l dauða á alþingi 1719 tfyrir þriðja hói*dómsbrot sifct — þá 82 ára að áldri. Hralkfa'llabálkurinn Jón Hregg- viðsson frá Rein á Akranesi kemur þarna lítið eitt við sögu. Hann hafðd verið dæmd- ur til dauða 1684 fyrir að hafa oröið böðli að bana, TxStt éklki yrðd það sannað. Þennan dauöadóm hafðd hann yfir höfði sér í 31 ár, því að það var ekfoi fyrr en árið 1715, að hann var sýkn-aður að fullu í hæstarétti. Loks sfcal hér minnzt á aðaíl- prýði þókarinnar, en það eru mahnlýsingamar. Þannig stend- ur á þeim, a<ð það var venja að lesa á a-lþingi lýsin-gar á auðkennum strokumanna. Þær eru frábærlega glög-gar og hnit- miðaðar að orðalagi. Hér fara á dfitir þrjú dæmi úr bókinni og aiTla-r bera mainnlýsing-a-rnar vott u-m bólufaraldu'rinn á önd- verðri 18. öld. Annó 1713. Amðkenni GrímóTfs Gunnars- soraar, sem norðan úr Hegra- ness sýslu sfcrokinn er og þar dæmdur rétttækur, hvar sem hittdst, fyrir bameignar-brofc við sdnni bróðurdóttor, Krist- ínu HalTsdóttur, em bessi efltir sýslumannsins mons. Benedix Bech sterifllegri frásögn. Um fimmtugs aidur, bjartieitur á hár, með hærri mönnum, grann- vaxi-nn, liðlegia limaður, lotinn nokkuð, sfcerideigur, snarlegur, brosleitu-r, frásti maður tál hlaupa og ilTmerani til sinnis. Öskar, nú áðumefndur sýslu- maður af landsins innbyggjend- uim, að Grímólfur fasfcur tak- ist og fllytjisfc til næsta valds- mianns i þeirri sýslu, hvarhann hitfcaist ka-nn, og síð'an héraða i miTT-um allt til sins heim-ilis, hvað hann vill öfitir skyldu afþéna. Anno 1715. Auðfoen-ni Bjöms Sveinssomar (sem buirtstrolkinn sé ú-r lög- ráðinni vist um sumarið 1714 frá Berunesi, heimil-i sýslu- nran-nsins í Múíla þingi, HaE- grírns Jónssonar, em sem eftir- íylgir); Maður á vöxt í stærra lagi, sterklegur í limaburði, herða- breiður og hálslútur nokkuð, bjartur á hár, lítið hrokkið, augnasmiir, hánefjaður, bólu- grafinn í andlifci og nokteuð ra-uðTeitnr, handasfcór og fóta- þykku-r, fámálu'gur tíðast og hafi eklki gja-man siðblendni við aðra menn. Þassi nefndur Bjöm lýsist að vena ókvittaður við kóng og kennivald fyrir hans játað og meðgengið frillu-lífis barneign- air brot með Guðríðd Eriends- dótfcur (haras anuað, hennar þriðja). Ós'kar því fyr-veTnefnd- iiiinnr sýslumann, að virðuglegir va-ldsmenn, í hvörra sýsTum fyrrnefndur óskila maður, Dr. Jón Þorkclsson Bjöm Sveinsson, kann sfcað- næmzt hafa (sem sérdeilis róm- ast vera muni í Þin-geyjar- þingi), tilhaldi hönum í sána átthaga að víkja undir það straff eöur bætur, sem lögin hönum á hend-ur segja. Anno 1716. Auökenni Péturs Bjömssonar úr Skagafjaröar sýslu (sem sýslumaöurinn Jens Mad'tzson Spendnup segir efcki hafi í hér- að afturkomið að sinni vi-tond, síðan á næstliðnum jóTum hann s-uður til útróðra reisti, en ryktaður er alf peninga- stuldi frá Halldóm Þorsteins- dóttur á Hólum); Meðail-m-aðu-r að hæð, þykk- vaxinn, herðrÆ reiður, blóð- döfckur, noklkuð þykkleitur, þykkhærður, með dökte-jarpt hár, lítið hxt>kkið, heldur en elöki munnstó-r og va-raþykkur, handstór og fótgildu-r, móeygð- ur og bólugrafinn. Og sé so fyrmefndúr Pétur hér á lahdi sig opinberi eður fundinn verði, óskast af sýslu- manni sérhvörjum hönum til síns áfct-haiga eður í Hegra- ness sýslu að vísa undir það rsinnsak, sem þá eftir lögum hér um stee kann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.