Þjóðviljinn - 20.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.06.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — WÖÐVTHjmm — Fteaiubuda&ac 20. júmí 1968. NATOPISTILL * B Kenndmgin sem skjaldsvein- J ar Atlanzhafsbandalagsins' á íslamdi hafa enn á hraðbergi w til skýrinigar. á stofnuri, og nauðsyn þess, er sú að 'ein-. k hliða . afvopnun Bandarikj- amna (og Breta), ásamt brott- flutningi liðsafla þeirra ffá Evrópu í stríðslok, hafi skap- K að tómarúm í valdahlutfall- inu sem Sovéttíkin hatfd hag- nýtt sér með því að leggja JJ ríkin í A- og M-Evrópu und- ¦ ir áhrifasvæði sitt og' koma þar á fót kommúnískum eim- ræðissti ómum. k Það sem um er deilt, er hvaða ástæður lágu á bak við k þessa útþensiustefnu og að ™ hve miklu leyti hún braut í h bága við gerða samninga milli J hinna fyrrv. bandamanna. Var hún fullmótuð í höfði Stalíns strax við stríðslok? Og hafi svo verið, hvernig stendur þa á því, að það tók Rússa þrjú ár að fram- k kvæma hana (frá 1945 til I ' 1948) — enda þótt öll þessi k s riki lægju að baki hernaðar- I . línu þeirra við stríðslok? B Bandaríkjamriammdmum D. J Horowitz farast svo orð um þetta atriði í bók sinmi The Free World Colossus (1964): ¦ „Hvernig má skýra mdsmun- kw inm á stefnu Rússia í Ung- I verjalandi og í Búlgaríu og Rúmeníu þar sem Rauði her- inn sá undir eins til þess að ¦ koma á fót kommúniískri stjórn. í raiun og veru var sovétiserimg Búlgaríu og Rúm- eníu í samræmd við leynileg- am samning sem Stalín og Ghurchdll gerðu með sér í október 1944. Eftir því sem Churchill greindi sjálfur frá, I vair svo kveðið á í samning- um að Sovétrífcin skyldu fá „90% áhrifa í Rúmeniu" og M Grikklamdi. Áhrif beggja í h Júgóslavíu og Ungverj'alandi sfcyldu deilast að jöfnu, og í Búlgaríu skyldu 75% áhrifa falla Sovétríkjunum í skaut. 8. marz 1945 símaði Churchill !til Roosevelts (sem var and- vígur samningnum) að Stalín framfylgdi samningnum I dyggilega. Hann átti við það L að Stalín hélt að sér höndum meðan brezkir herir brutu á kf bak aftur andspyrmuhreyfdmg- " uma EAM/ELAS í Grikklandi, h sem konunúndstar stjórnuðu, og endurreistu hið hægrdsinn- a aða konungdæmi. í staðinm fékk Stalín leyfi til þess að fara sínu fram í Rúmeníu og Búlgaríu. Hins vegar leyfði Stalín frjálsar kosningar í Ungverjalandi (og tapaði þeim) haustið 1945, og í Júgoslavíu reyndi banm í raun og veru að fá Tító til þess að reisa Pétur konung aftur til valda og konungdæmdð." It 4c'\,ýc Ærdn ástæða er til þess að hneykslast á leynimakki stór- velda af því tagi sexn þessi samninigur ber með sér, en það hve Stalín var annt um að balda hann, kernur óneit- anlega illa heim við kenning- una um að hann' hafi frá upphafi verið ráðinn í að flytja sovétbyltinguna út. Margt fledra .bendir til þess að utamríkisstefna bans hafi fyrst og fremst miðað að því að tryggj a • valda- og öryggis- hagsmuni Sovétríkjamna, í samræmi'við þá valdaaðstöðu sem þau höfði/ áunnið sér í stríðslok. Þessi stefna "var í fullu samræmi við þá sann- færimgu sem Stalín hafði öðl- azt rá..,.millistríðsárunum, þ.e. að,,:íittar líkur væru á því að kommúmískar byltingar gætu heppnazt í öðrutn lðtíduim. eins og málum var þá komið í ' auðvaldsheiminum. Allt skyldi miða að því að tryggja „sáiguír, EÓsíalismams í einu landí". Utamríkisstefnia hans var því ékki byítingarsinnuð. þ.e'. miðaði 'ekki að fram- gamgi kommúnismans, heldur þjóðerniissinriuð. í samræmi við það lagðjL Stalín sig mjög fram um að hindra að komm- úndstar í V-Evrópu spilltu með aðgerðum sínum því góða sambandi sem tekizt hatfði með bandamönnum í stiríðinu. Isaac Deuitscher, só sagnfræðinigur sem einna gerst hefur kannað stefnu Stalíns, farast svo orð um þetta: „Hanm bað fransika kommúnista .^að. 'fylgja de Gaulle á þeim tíma er þeir voru aðaldriffjöðrin í frönsku andspyrnuhreyfingunni. .... Hann gerfii allt sem í hans vaidi stóð til þess að fá Mao Tse-tung til að ná samkomu- laigi við Chiang Kai-shek, af því að hann hélt, eins og hann sagði í Potsdam, að Kuo- mintanig væri eina valdið sem gæti stjornað Kína. . ... Hinn svonefndi spámaður Marx og Lenáns virðist á þessu tíma- bili hafa verið íhaldssamasti stjörnmálamaður í heimi". Deutscber bendir enmfremur á að himar óvæigilegu skaða- bóta- og landakröfur Rússa á hendur Unigverjum, Búlgör- um, Rúmenum, Fimnum og A- Þýzkal. séu ósamrýmianleg- ar kenningunni um vilja Stal- ns til að útbreiða kommún- ismann, þar sem þær hlutu að vekja hatar þessara þjóða bæðd í garð Sovétríkjanna og kommúnismans. Hann bafi viljað tryggja sér „vinsamleg- ar" ríkisstjómir í þesisum ná- grannaríkjum, en von hans vair sú að þær viðhéldu kapdt- alismiamum í megimiatrdðum". •sir -ír -ír Hver er þá skýringin á því að Stalín breytti svo mjög um stefnu á árunum 1947-48 að í lok tímabilsins voru í öllum rikjum A-Evrópu ' komnar á kommúnistastjómir sem voru 'í flestu þæg verkfæri í hönd-' um Sovétstjórnarinnar? Ökýr- ingin hlýtur að feiast í sam- spilinu milli utanríkisstefnu Bandaríkjannia og viðbragða Stalíns vdð hennd. f því sam- bandi höfðu valdahlutföllin á berniaðairsviðinu úrslitaáhrif. „Gaignstætt þeirri skoðun, sem er útbreidd á Vesturlönd- um", ritar P.M.S. Blackett. brezkur nóbelsverðlauniahafi í eðlisfræði. „beittu Sovétríkin sér fyrir mikillj fajkkun í herafla sínum eftdr stríðdÖ. þamndg að herstyrkur þedrra nsm 20% þess sem hann var 1945, 'en Bandaríkjanna 13%. Þegar þess er gætt að Sovét- ríkin þurftu að verja löng og hugsaniega fjandsamleg lamda- mærd í Evrópu, M-Austur- löndum og Austurjöndum fjær, samtímis því sem B'andaríkin höfðu ein yfir at- ómsprengju að ráða og enga hugsanlega fjandmenn við landamæri sín, verður varla sagt að S mælikvarða her- fræðinnar einmar hafi herafli Sovétríkjannia, 2,9 milj. manns árið 1948, verið óeðlilega mik- ill, miðað við 1.5 mili. mianna herafla Bandaríkianma". Fyr- ir utam þenman gífurlega að- stöðumun, sem leiddi af legu ríkjamma og einokum Banda- ríkjanna á atómsprengjunni. ber þess að gæta að hefstyrk- ur þeirra fólst fyrst og f remst í sjó- og^ flughernum, og verð- ur ekki métinn réttilega eft- ir fjölda manna í fastahem- um., Svo sem alkunnogt eé. •kornu Bandairíkin á laggirnar I herstöðvum allt urnhverfis Sovétríkin (1949 var tala þeirra komim upp í 400), gerðu tilraunir með atóm- sprengjur áður en nokkrar tdllögur um eftirlit voru lagð- ar fram og héldu áfram fram- leiðslu lamigfleygra sprenigju- flugvéla af gerðinmi B-29 og síðar B-36. Það þarf fiurðu mikimn góðvilja • tdl\ þess að skoða allan þenman hemaðar- viðbúnað Bandaríkjanna sem vott um „einibJdða afvopnun", eins og menn atf gfáðu Bene- dikts Gröndal gera enn þann dag í dag. Trúlega hefur ekki enn skotið upp í huig þeirra efiasemd sem Hena-y A. Wall- ace, þáv. verzlunarmálaráð-' herra Bandaríkjianna, vakti máís á í eánfcabréri til Tru- m'ans forseta í júlí 1946: „ ... Hver yrðu vdðbrögð okk- ar etf Sovétríkin hefðu yfir at- ómsprengju að ráða, en ekki við,. ef Sovétríkin hefðu lamg- fleygar sprenigjuflugvélar og herstöðvar í mimma en 1600 km. fjarlægð frá strandlengju okk'ar, em ekki við ...?" ¦j :it'-w i^ í ljósi þessara hemiaðarleigu staðreynda kann að verða skdljanlegt að Stalín tók að ugga nokkuð um öryggd hims víðlenda ríkis síns, þegar Truman forseti . setti fram Bcnedikt Gröndal kenningu þá sem við hann er kennd (12. marz 1947). Með Trumankenninigunmi var ,op- inberuð sú stefna Bandaríkja- stjómar að kmýja Sovétríkin. í krafti hernaðar- og efna- haigsyfirburðia hins vestræna risa, til þess að hörfa frá þeirri vaWa- og áhráfa- aðstöðu sem hdn síðarnefndu höfðu helgað sér með sigrdn- um yfir nazismamum og bund- in var samnimgum í Yalta og Potsdam 1945. Þessd kennáng, sem jafnað hefur veríð við hólmgönguáskorun á hendur Sovétríikjunum', var boðuð meðan utanríkisráðherrafund- ur fjórveldanna stóð yfir í Moskvu". í uppbafi ráðstefn- unmar sýndu Rússar af sér sáttfýsi og góðvilja, og Stal- ín sagði við George C. Mars- ball, utanríkisráðh. Banda- rlkjanna, að hægit væri að komast að málamiðlun í öll- um höfuðgreinum... Menn verða að sýmá þolinmæði og mega ekki vera svartsýnir". En þegar Trumam kastaði hanzbamum tveim dögum síð- ar, bvarf brosið af vörum Rússanna og samnimgaviðræð- urnar siigldu i strand. „Með- an Bandaríkin bjuggust til að senda herlið inn í Grikkland, hertu Rússar tök sín á Ung- verialamdi og hamdtóku lýð- ræðissinnaða stjómmalamenm. þrátt fyrif mótmæli vestur- veldanma. Tími Marshallað- stoðarinnar var runndnn' upp". (O. Horowdtz), en eitt megin- markmið benmair var, að dómi veitemdanna, að reisa efmahag E.vropu við til þess að styirkja aðstöðuna gagmvart Sovétrikj- unum og eyða kommúmista- hættummd í V-Evrópu. Enda þótt Bandarikin bef ðu - hvað eftir annað vísað á bug bedðni Sovétríkjanna um sex milj- arða dala lán, sendu Rússar fjölmemna sendimefmd, umdir forystu Molotovs, til Parísar- ráðstefnunniar er skyldd fjalla um tilboð Mairsballs. í áætl- undnni var gert ráð fyrir að fcfmahaigslíf Evrópulamda yrði samræmt og „integrerað". Molotov skoðaði þetta sem kröfu um að A-Evrópuríkin yrðu að hverfa frá áætlunum símum * um iðnvæðingu og verða komíorðaibúr hinna vestrænu iðmaðarlanda. Rússn- eska sendinefndin yfirigaf ráð- sfcefnuna með þjósti. Suimarið 1947 gerðu Rússiar verzlunar- samniniga við A-Evróþuríkin sem gerðu þau álíka háð Sov- étríkjumum efn/abagslega og V-Evrópuríki Bamdaríkjumuni. Um haustið var Kominform s|tofnað og í nóvember birti það yfirlysdmigu sam skipti heimdnum í svart-hvítt, að • dæmi Trumankemninigarínniar. nema hvað það sem Trumam , málaði svairt var bvítt í aug- um Stalíns. Þar með var kalda stríðið hafið og járn- tjaldið fellt. * * -fr Stjómmálamenn sem gexst máttu þekkja Stalin á þess- um árum, s.s. Tító, staðfesta að ákvörðun Stalíns um • að „lofea" A-Evrópu hafi fyrst komdð í kjölfar Truimankemn'- inigarinnar. Að flestra dómi var þessi ákvörðun teikin til þess að auðvelda varnir Sov- étríkjanna en ekki í því skyni fyrst og fremst að „flytja út" byltimguna. Þetta ásannast ekki hvað sízt á dæmi Tékkó-) slóvakíu sem liggur land- fræðilega eins og fleygur inn í austanverða M-Evrópu. Him- ir rússrtesku herfræðingar gátu vitanlega ekki lokað auigunum ' fyrir herviðbúnaði Bamdarí'kjannia, byggdmgu her- stöðva' og langfleygra sprengju- . flugvéla. Andspænis þanda- rískri einokum á atómsprengj- unnd voru Rússar baldnir stöðuigum' ótta við að Penta- gon gerði alvöru úr himu há- væra tali símu um „prevent- ive" stríð. Það var 'því ekki óeðlilegt að mótleikur þeirra fælist öðru fremur í því að mynda , „loftvamar"-belti um- hverfis Sovétríkin, jatfmbliða þvi sem þeir kepptu • að því að rjúfa sem fyrst atómein- okun Bamdaríikiamma. Árið 1948 tókst himium síðamefndu að eyða áhrifum Rússa í N-ír- an og gera fransstjóm sér fylgispakia með fulltingi doll- ara. Bandarísk herstöð reis þar samtímis af grunni, stoammt frá landamærum Sov- étríkjanna, en í 10.000 km. fjarlægð frá Vestarfaeimi. Sú spumimg vakmaði eðlilega í buga Rússa: hvar tekur „ör- yggissjónianrndð" Bandaríkj- anna enda? Eftdr þetta lögðu Rússar allt kapp á að hindra að bandamenn þeirra og sfcjól- stæðdngar í A-E.vrópu yrðu hinmi „írönsku aðferð" að bráð. Burtséð frá flokfcadráttum imnanlandis sem lutu að miklu leytí sínum eigin lögmálum, telur P.M.S. Blackett þessar hertfræðllegu aðstæður höfuð- ástæðuna fyrir valdatöku kommúnista í Tékkóslóvakíu. Þessi valdataka varð. aftur sterkasta vopmið sem hægt var að leggja spámönnum andkommúnismans í hendur. Vtostriöflin, að kommúnist- um undanskildum, genigu í bandalög við afturhaldsöflin sem tókst nú að sætta landa sína við áæflunina um gíf- uriega emdurhervæðingu. At-, burðimir í Té'kkóslóvakíu urðu í höndum þeirra sönn- uniargagn fyrir kenningunni um að útþenslustefna. Stalíns þekkti , éngin takmörk, enda þótt hún væri í reynd bund- in við „þjóðlega" hemaðar- hagsmuni og áhrífasvæði Sov- étrikjanna frá stríðslokum. Goðsö'gnin hafði endaskipti .á þáttum ferlisins, sneri afledð- ingu í orsök og orsök í af- leiðdnigu. \ ' •& ¦&¦• * Gagmstætt þvi sem Benedikt Gföndal befur balddð fram. verður stofnun Atlanzhafs- bandalagsins því ekki rétt- lætt með tilvísun til utamrík- isstefnu . Stalíns. Bama má rekja beint til víxlverkana sem hlutust af þedm staðfasta ásetningi Trumans og stjóm- ar bans að breyta valdahlut- föllumum sem úrslit heime- styrj'aldarinniar ákvörðuðu, bamidarískum og vestur-evr- ópskum kapítalisma í hag. Gagmstætt áliti Bemedikts Gröndal varð Atlamzhafs- bandalagið ekki til-þess,,.að stemma stigu við sovézkri út- þenslustefnu. Hún var frá Uppbafi takmörkuð við ^bau lönd sem lágu að Sovétríkj- unum, og af þeim hemaðar- yfirburðum sem Bandaríkin' höfðu fyrir með einokun "at- ómsprengjunnar. Það var í júní 1948 — nálega. áii fyrdr stofnun Nató — serni Stalín „gafst upp fyrir" Tító. Gagnstætt staðhæfingum Grömdals varð stofnun Nató tdl þess að auka um allan hehning viðsjár með stórveld- unum og hleypa þeim hita í kalda stríðið sem varaðd í mörg ár. Það gat af sér Var- sjárbandalagið, helgaðj ídeó- lógíska skiptimgu heimsins í svart-hvítar andstæður og briálaði heilbrigða skynsiemi fnanna,^ svo sem málflutning- ur Benedikts Gröndal vitniar enn um. L.G. ! i i ! i ! I I FH-ingar, tólffaldir íslandsmeistarar: Athugið -13 er óhappatalan! íslandsmótið í handknattleik utanhúss hefst í kvöld - aldrei meiri þátttaka ? Tólif sÍTMiuin haía FH-ingar orðið íslandsmeisbarar í handfcnattleik utanhúss, frá 1956 hafa þeir verið ósigr- andi. í betta sfciptið verður hinsvegar róðurinn erfiðari fyrir þá og ekki er útiiokað að einhverju Reykjavíkiírfé- laganna takist að vinnar núna, en einnig Haukar úr Hafn- arfirði þykja líklegir. Aldrei hefur þátttakan í fslands- mótinu verið meiri en nú, 14 lið kepþa uni meistaratjgn- ina í meistaraflokki, meistaraflokfci kvenna og II. flofcki kvenna. Mótið fer fram á ledkrveilild Melaskólamis og hefst eins og áður segir í kvöM kl. 19.30. Fyrstí ledfeurinn verður á milli KR og Vffcinigs í medstaraflokki kjvenma en sídam ledka FH og Valur og Fram og ÍR í meist- araíflokfcd kairilia, KR sér um mótáð ad þessu sdnnd og hatfa forráðamenn fé- lagsdns lagt sig fram umi að undirbúa motið sem bezt. Kon> ið hefur verið upp áhorfenda- bekkjum sem taka 500—600 menn í sæti og geta áhortfendur þammig fylgzt vel með því, sem fram fer á ledikvanginum. FH ósigrandi til þessa Handknaittleiksldð Fimleikafé- lags Hafnairfjarðar helfiur verið ósigrandd undantfarin tólf ár, en nú hefur lioinu heldur f airið dfife ur og igetur því svo farið að það missd tiigndna í ár, Reykia- víkurfélögin hyggja yafalaust á að hnekkja veldd FH en lífcleg- ast er að Haufcuin úr Hafnar- fdrði takist að halda uppi heiðri Hatfmfiirðinga. Allt uim. það, bar- áttan uim sigurimn verðuir tví- mælalaust afar hörð og spenn- andi. Skemmtileg- nýbreytni 1 sambamdi vdð mótið hetfur KR komið á skemmtdlegri ný- breytni sem er í því ffolgdn að áhorfendium getfst tsekitfæri til þess að velja beztu leifcmenn mótsáns og verðá hindr Utvöldu síðan verðlaUnaðSr að mötinu loknu. KjörseðlamSr fylgia mót- storánni, en í henni er að finna upplýsingaf um ístendsmedst- aramótin til þessa svo og töflur fyrir einstaka riðla mótsins. Q$&> A fundi Oiympíunefndar Islands er haldinn var f dag (18. júni) var samþykkt að tálkynna þátttöku Islend- inga í sundi á Olympáuledk- unum í Mexikó 1968. Aður haifði verið sam- þykfct þáttftaka í frjálsuim í- þróttum. Á sama fundi vtwu sam- þykktir þeir lágmarksár- angrar sem Frj'álsíþrótta- samiband Islands og Sumd- saimbands Islands hafa sett •varðandi þátttöku í Olymp- 7 íuleckumum. Samþykfct þessi var gerð ám sfculdbindingar um að allir verði sendir á Olymp- íuleikana í Mexikó, er ná þessum légmarksárangri. (Fréttaíilkynning frá Ol- ympíunefnd fsHands.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.