Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 5
PBetwdaSur 21. júní 1968 — ÞJÓÐVXLJIiNN — SlÐA {5 Leikdómi „Dagblaðsins“ í Osló fylgdi þessi skemmtilega teikning a£ þeim Kristbjörgu Kjeld, Gunnari Eyjólfssyni og Vaflgerði Dan Höfundur leikdómsins er Ame Hestencs, einn af vinsælustu leikgagnrýnendum Noregs. Lofsamlegir áémar um sýn- ingar ÞjóBieikhússins ytra Eins og kunmigt er fór leik- ffiókkur frá Þjóðfeikhúsiniu í lei'kför til Fimnlands, Svíþjóð- ar og Noregs og sýndi þar Galdra-Loft eftiir Jóhann Sig- urjónsson. Leikförin tókst með miklum ágaatum og voru blaða- dómar víðast mjög lofsamleg- ir. Til dæmis segir í lönigum léikdómi í Dagbladet í Osfló, að franskur gagni’ýnandi ítöÆi eitt sinn skipað Jó- hanni Sigurjónssyni heiðurs- sess í flokki norrænna leiíkrita- skálda. við hlið þeirra Bjöm- sans, Ibsens og Strindibergis. Síðan segir um sýningunia í Ósló, að Galdra-Loftur sé eiitt af skáldlegustu verkum höf- uhdar, þrungið spennu, ritað upþhaflega á dönsku, en flutn- iágur þess hafi verið mjög ís- lénzkur. Þá segir leikdóniiarinn, Ame Héstenes, að enida þóbt áhorf- endur hafi ekki ævinlega skil- ið textann frá orði til orðs, þá hefði ekki fairið á milli mála, að þama hafi verið á ferðinni mikil leiklist, þeirrar tegundar swm ekki á sér landia- mæri né tunigumálaerfiðleika. Er þar fyrst vakin athygli á léik Gunnars Eyjólfssonar sém lék hinn framgjama unga Loft. undarléga persónu, sem hafi spehnt yfir ljóðræna hrifningu og magnþrungna nærri djöful- lega innlifun, þar siem lá við að froðan ylli úr munvikun- um. Þar bafi verið á ferðinni óvenjulega athygliverður leik- ari. Þá er borið mikið lof á Kristbjörgu Kjeld í hlutverki Steinunniar, konunnar sem hann brásit. Yfir leik hennar hafi verið reisn í ætt við ís- lendingasögur, ekki sízt í því atriði þar sem hún segir að hún muni ala bamið sem þau eigi í vændum upp i hatri. Leikur Valgérðar Dan sem biskupsdótturinnar er ekki tal- mn jafn traustur, en Erlingur Gíslason hafi sagt setningar síniar með myndugfeik líkt og hann vaeri að segja fram rún- ir. Loks sagir að sviðsetning Benedikts Ámaisoniar hafi ver- ið móbuð af mynduigleik og að hljómlist Jóns Leifs maign- þrungin og örvandi. Yfir öllu verkinu hafi verið örlaigal>rung- inn óhuignaður, eins og vera bar um þetta maigniaða leikihús- venk. Aftenposten seigir meðal ann- ars þetta um sýnimguna: Hug- vitsisamleg sviðsetning Bene- difcts Ámiasanar og hinn inn- hverfi leikur Gunnars Eyjólfs- soniar í aðailhlutvorkinu leit- ast við að varpa ljósi á örlög manns sem hrifst inn á hið bannvæna aflsvið illra aília. Lofbur, í túlkun Gunnars E.yj- ólfssonar, er som haldinn ilil- um öndum og skáldið lætur hanin rökstyðja verknað sinin með þeirri tortímingar heim- speki sem ekki er bundin nein- um sérstökum tíma. Hún dýpkiar og skýrir hina gömlu íslenzku þjóðsögu frá því um 1700, sem Jóhann Siigurjóns- son byggir leikritið á; j>ó hef- ur Benedikt Ámiaison ekki gert hið hádramatíska efni óhlut- læigt. í sýnimgunni hefur ver- ið haldið raunsærri lýsingu á umhverfi þess tíma sem hún gerist á, þar er að finna róm- antíska ijóðrænu og magn- þrun.gna list í persónusköpun. Kristbjörg Kjeld í hlutverki Steinunn-ar og VaiLgerður Dan í hlutverki Dísu lifa hlutverk sín á raunverulegan hétt og með tragískum þrótti. Sam.a er að segj>a um Erling Gísla- son í hlutverki Ólafs, sem er eimskonar saim-mannleg á- minmimg í ómannlegri baráttu teikritsins. Morgenposten hefur meðal anrnars þetba um Galdira-Loft að segja: Gestaleikflokkur Þjóðleikhúss íslandis í „Det Norske Teatret" var mjög á- hrifamikill. Sviðsebninig Bene- dikts Ámasomar virbisf. t.naust Og örugg og unnin af vand- virkni. Leikur Gunnars Eyj- ólfissonar í hlutverki hins unga Lofts var sumpairt mjög til- finningasamur og sumpart ofsa- legur og ástriðujmunginn, eink- um í siðustu atriðunum. Krist- björg Kjeld túlk'aði á átiakian- legan hátt kröm og nnuð hinn- ar útskúfuðu umgu stúlku, og í hluitverki biskupsdótturinnar var Valgerður Dan, ljós og ný- tízkuleg, tágrönn og bar með sér geðþekka íegurð. Þá verð- ur eimmiig að nefnn sérstiaiklega Erling Gíslason í hlutverki hins trygglyndia æskuviniar. í sýningarlok voru leikendur hylltir hjiartanlega og Guð- liaugi Rósinkranz þjóðleikhús- stjóra færður lárvi ðarsvoigur í þaikka.rskyni fyrir hinn ánægjulega og sériega vel- komnn gestaleik. Þá segir Morgenbladet meðal annars á ]>essa leið: Benedikt Ármasyini leikstjþra, sem sjálf- ur er leikari við Þjóðleikhús Islands, hefur tekizt sviðsetn- ingin mjög vel, enda þótt mál- ið hiafi að sjálfsögðu ekki get- að orðið áhorfandanum að liði til þess að skyggmast djúpt í þetta dramatískia verk, það fór ekki milli mála að sýmingim hafði djúpstæð áhrif á leik- húsgesti, vafalaust voru fyrstu leikmyndimar athyglisverðast- ar. Lokaatriðið líkist um of Beigs-atriðiuu í Pétri Gaut. Gunnar Eyjólfsson leikari sem hefur leikið Pétur Gaut á fs- laimdi — og það getum við mjög vel skilið — lék hér hlut- verk hins unga Lofts. Persónu- sköpun hans virðist vel unnin og hann lék af ástríðu og mik- illi innlifun sem hélt mönnum hugfönignum nær allt tfl loka leikritsins. Menn munu geta skilið að undirritaður (leik- dómarinn) hafi ekki með öpu getað sætt sig við lokaatriðið. Af öðrum leikendum var mjög ánægjuiegt að sjá Kristbjörigu Kjeld sem Steinumni sem rat- aði í ógæfu og Valgerði Dan hinia unigu biskupisdóttur svo og Val Gíslason í hlutverki hins stórbrotn.a staðarráðsmanns og föður Lofts. Leikendur voru að lokum hylltir með langvininu lófataki, og það áttu þeir skil- ið. Blöð í Helsimkd og Stofck- hólmi birtu og vinsamlega dórna um sýningu Þjóðleik- hússins. Nokkur dæmi fara hér á eftir: HUVUDSTADSBLADET í Hel- sinlki. 1 leikdóminum, sem undirrit- aðitr er H.G.G. er fyrsf rakiin þjóðsagan að baki leiikritinu urn Gaidna-Loft óg gred-Jt frá höf- undinuim. Síðan segir: Ofdirfslteufull viðleitni Lofte hins unga tifl að öölast ofur- mainnflega þekkimigu, jafraframt þvi að hann er fómarlamib al- gerlega jarðbundinna tilfinn- imga sdnna, þebta hvort tveggja gerir hann að harla hefllamdi og rómantisikri j>ersónu, ljóðr,sén- um, viðkvæmum unglingi, sem skyndilega verður ofureeldur myrikiuim, óheiMavænilegum og illum hvötum. Það skortir ekki amdstæðumar í skapgerð hans, og Gunmar Eyjólfsson túlkaði með áhrifamiMum hæbti ákafa Loflts og leitaranda. Það hefði verið nærtækt að gripa til há- stemmdra tóna og tilþrifamik- ifls látbragðs, en túifcum leikar- ans var hófsöm og í senn lif- amdi. Sá sem eteki skdlur tumgu- málið á erfiibt um vik að dæma um blæbrigði, em túl'kumin tai- aði máli símu sjálf, og himm immri órófleá'tei Loflts, metmaðar- gim.i hams og huigarstríð komxu steýrt í ljós. Það sem eteki komst tifl sikila. þegar eteki var ummt að fylgjast með talimu, var sú trúarbarátta, sem örlar é í Galdra-Lofti, togstreiitam milli vizteu- og máðarrílterar betekimig- ar og hims myrfca og ffla valds. Ástin getur bjargað Lofti, em amdfleg vaildgimd hans viillir honum sýn. Gafldra-Loftur er fcflassasfct verk, og í sviðsetmiimigu Bene- dikts Árnasonar varð hamm hefð- bumdiin leitelist, hófsöm og öfga- laus en nægiiflega bundin bví liðna tifl bess að rkapa þá tdfl- fin.niinigu, að tímdnn stæði kyrr. En þessi stöð'V'un tímains gæddi lfka leifcritið og sýninguma ó- meðvi'buðum þofcka, siem frami- andflegur blær ísflenzkunmar gerði enn sterteari. Þofckaflluíflar voru eiinmiig konuiimiar tvær í leilkmuim, Steinumin him dökfcaog Dísa him bjarta. Yfir Steinummd Kristbjargar Kjefld hvfldi dimm rómantík þjóðvfsunnar, hún er him forsimáða ummusta, siem fcýs dauðanm heldur em heitmf og smián, þ<>ttefuMt sbcfltið í ásit hennar gæbi mæstuim verið æbt- að úr Austurbotnuim í Finn- lamdi. Kristbjörg Kjeld sfcaipaði mjög skýra andstasðu við hina björtu, sakflausu Disu Vaflgerðar Dain. Steiinunm er persónuigerv- imgur hinnar myrku, örflaigavígðu ástar, Dísa hinmar Ijóðrænu, bemsfcufljúfu áster, og Vaflgleirð- ur Dan gaif henni fensfcan, vor- legam og töfrandi salkleysisleg- an bflæ. Ólafur, bemsfcuvimur Lofts, sem ber ástariiug tifl Steimunn- ar, eimkeninflst í mieðförum Er- linigs Gísflasonar atf eintföfldum heiðairleifc og tilgorðariausri ó- þjáflni, sem stuðflaði að þvf að gera persónuna trúverðuga. Ró- bert Arnfinnssom og Valur Giisflasion gæddu Héflabisfcup og staðairráðsnrtanm hans myndug- leifc. GaTdra -Loftur ísflenzka þjóðfleiklliúsisiins bar imieð sér blæ hins liðna og haifði jaflnifiraimt á sér mijOg sterlri: svipmét heflgi- sögiunnar. Sá háttur, að noita tómflist til að leggja áherzlu á ljóðræn eða öriagabrunigin atriðd virðist nokkuð gaamaddaigs, en í þessu samt>ain.di átti hamm fuillvel við, þar sem sýndmgim í heild var greimilega og vitandi vits bund- im liðmu tönaskeiði eims og lílca kom fraim í fyrstu sviðsmynd- immd, sem leiddd hugamn að gamaflfli, gulnaðri máilmrisitu- mymd. „Gaildra-Loftur" er þjóö- saga, leikritið ér gætt framand- legum töfrum þjóðsögummair, það er svo norræmt sem mest rná vera, og sýndng þjóðledfc- hússdms íslemzka lét þessá sér- kénmi njóta sín til fulls. Gestaleikurinn fór nofldkuð seint fram, en það aftraðiekki leikhúsgestum frá þvi að ‘hylla Þjóðleikhúsið og leikara þess. „Galdra-Loftur“ er eflcki ný- tízkulegt leilkrit, það flcamm að virðast gamaildags og framamdi á okfear öfld, en það er fuflltrúi ósvikinmar sígildrar leifclistar, sem ám efa á djúpar ræbur í ísflenzkri þjóðarsál. DAGENS NYHETER, Sbdkk- hólmá. „Stórbrotið íslenzkt leikrit" er fyrirsögn leifcdömBáms, seon er eftir Göram O. Erilísson. Hamm gétur í upphafi góðra umdir- tékta leilkhúsgesta og reflcur því næst efni ledflíritsims. Síðan seig- ir: „Ég verð að viðurkenna það, þótt sikammariegt sé, að bette mehkilega leikrit var mér áður allsendis óikunnu'gt. Ledkritið er stórfemglegt. Svo stórfenglegt, að það virðist í sviðsetningu Bemedifcts Ámasonar ledikuruim sínum fremra. Það þyrfti eikfci nema ofuriítdnn smúning sjón- arhornsins, svolítið að sfcafa af mæflsikukenindum. hlutverlcunum, svoliítið persónulegt hugmymda- flug, til þess að það kæmná gredmi- lega í Ijós, hversu textd og at- burðarás lefeiritsdms eru þrumg- im margslumignu þi óðfélagslegu inntakd. Þeár sem lögðui stumd á flærdóm voru samikvæmt trú allþýðu handigemgnir yfimáttúr- flegum máittarvölduim. Þetta saimofið þeirri metorðagimd, sem ræður ástum Loflts — hamm stemdur gagnvart breytimigu á þjóðfélagKilegum högum og tal- ar uim. ást — er merkiiLega frjótt yrkisefni og gæiti að mínu viti vel orðið grundvöllur nútíma- legnar sviðsetnimgar. Benedikt Ámasoni hefur ef sivo mætti segja ráðizt að vdð- fainigsefniimu meðam frá. Hamm heldur frá grófsniðnu sögulliesu raumisæd — þar sem ikimkjukenmt látbragð niðursetnimganmia er látið ráða hreiimd og málliþlæ — tdfl hreimræflíitaðs expressjóm- isrna í lofcaatriðinu. Aflleiðingim er sú, að lofcalþátbur sýningar- imnar fjallar um manndnm gaigiwart e'illífðimni, en ekki um það áhugaverða fóflk, sem leik- ritið l.ýsir. Af þessum sökum raeyðdst Gunmar Eyjólfssom í að- alhlutverkinu til að leika knappt allam fyrsta þátt til þess að geta byggt upp stigamdi ílokd- þættinum og fredstað þess að ná fram kosbuim leifcritsims, þrátt fyrdr skilmimg leilkstjórams. Þessi viðleitnd eimamgrar hann áhimn bóginm frá konunum tveimur á sviðinu, Valgerði Dan. í hlutverid. Framhald á 7. siðu. Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri tekur við lárviðarsvedgnum að lokinni sýningu á „Gaildra- Lofti“ í Det norske teater í Osló. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.