Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 7
f Fösbudagur 21. júní 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA ^lorðuríandaferðalag Isikara Fram'hald af 5. síðu. biskupsdióttuf' og Krisbbjörgu Kjeld í hlubverki unnustunnar: Við sjáum tvær ágiætar ledk- konur leggja sig aliar fram til að niá leiksambandi við sam- eigdrdegan mótleikara sinn. SVENSKA DAGBLADET, í Sfokkhótoná. 1 ledkdómi undir fyrirsöign- inind „Göldróttur fslendingur“ segir Urban Stenström á bessa leið í upphaf i: iNNHEtMTA cöamÆQtaTðfíw MávahUð 48. — S. 23970 og 24579. (gnlinenfal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sondum um allt land Gúmmívinnusfofah h.f. Skipholti 35 — Reykiavík Sfmi 31055 Keflavíkurganga á sunnudaginn 1 ruglingslegum menningar- heimi okkar þekkist bæðd sú skoðun, að völd og veigengni séu verðlaun frá Guði og hin, að völd og veigen'giná séu begin að vei’ðiaunum frá Köiska. Sumdr þedrra, sem átt hatfa góðu genigi að fagna, fullyrða aðvei- genignd þeirra sé eins konar aukaatfleiðinig af trúrækni þeirra. Þeir ei'gi góð samskdpti við Guð, og það sé heillavæniegt á ýms- am hátt, teija þeir. önnur skoðun, ekki síður al- genig, er sú, að vald ekki ein- asta spilli manninum, heldur verði hattn að vera spilltur til að öðlast vaid. Hann gerirsátt- mála við hin iliu öfl. Hann fómar sáluhjálp siinni fyrir skammgóðan évinining í þessu lítEi. ísleflidingurinn Jöhann Sig- urjónsson (1880-1919) hefur not- að sér síðairnefinidu skoðundna í verkd simu. Strindberg, samtíð- armaður hans, tæpti á svipuð- um hugmyndum, en hann tæpti nú á svo mörgum hugmyndum, og hánn skrifaði ekfcert ledkrit, þar sem einsitök kennisetndng er fiuibt af jafnmikllum þunga og í „GaIdra-Lofti“ Jóhanns Sig- urjónssonar. Sé leitað til leik- rits Strindbergs, „Brott och brott“, til samanburðar. er að vísu Ijóst, að ednnig Strindberg gerði sér í' hugarlund að iMar huigsanir gætu étt bamivænan kraft, en það er huigdietta, sem varpað er fram eiins’og meðal annarra orða. 1 „Galdra-Lcf!ti“ gerist ekkert þannig í tframhjá- hlaupi. Þar vindur öilu fram með tignum einfaldledk í eina átt, þá verstu sem völ er á. Maður var að vonast efitir að geta skdlið a.m.k. eina og eina setniingm, þegar Þjóðlei'k- húsdð íslenzka sýndi „Galdra- Loft“, sem gestalledk í Borgar- ledMhúsi StokWhólms á fimmitu- daigslkivöitdið. Það varð ekkert af- því. Af þvi máli, sem tallað var á leáksviðdnu og var okkar eigin tunga fyrir þúsund árum, skildum við nú bókstaflega varla stalkt orð. Það er engu auðveldara að sfcMja fslenaku en tékfcnesiku — svo að ég nefni það erlerat tuingumái, sem ég heyrði síðast í Borgarleikhús- inu. Auðvitað hefðá mátt hafa túikura jafttóiðum, en sú tilhög- uin dreifir afhyglinrai, og nú var í staðinn hægt að eimbeita sér að þvi að virða fyxir sór leik- inn í rólegri váibumd þesis, að eflnisþráðurittn var rekiran í leálksikráwni." Síðan gerir leikdómairinn staitta groin fýrár atburðarás leikritsms, en hieldur því næst áiflnam: „Leikstjórittn, Benedikt Áma- san hafði móbað sýmánguna, sem í fyrsibu yirtist fjairáæg og hefð- bumdám, en smátt og smátbt færðist nær áhortfendum'. Hæst komst Gunmar Eyjóliflsson f hugaræstum og áherzáuþrumgin- um leiik sínum í háuibverki Galdra-Lofts sjálfs. Stúlkuimar tvær, Vaflgerður Dan í hlutvei’ki Dísu og Kristbjörg Kjefld íhflut- vertki Steinunnar, sýndu Mé- drægari og ■ hljóðlátari leik, sem hneiigðiist ögn til stand- mynidaigerðar“. , Eftir nókkrar athuigasemdir um tæknileg atriði, eánkum varðand-i lýsdogu lýlkur giredm- inni þanniig: „Um ísflenzjku leiIkBýtnfaguma koma í huigann orð eiois og glæsi- leiká, reisn, háttgöflgi. Meira að segja þegar fyrir kiom að heit- ar tilffanfaigar og skapsmunir brutuist fram, var fullrar hátt- prýði gætt. Hjá okkur mundi seninilega hafa verið gerð ósmekkvísari en jatfnframt áreiitmari sviðsetn- ing með óviðúrbvæmilegum vís- bendingum um alis kyns van- kairata á þjóðfélaigi samitímans. Hvað sem því liður hlaut ís-' lenzka sýningin sérstaklega eft- ir hina áhirifamiklu lokastíg- andi, áhugasamtegar og hflýjar undirtektir. Þalkfcflæti ledkhús- gesta beindiist sérstaklega til Guranars Eyjólfssonar'1 Framhald af 1. síðu. nú seinast í Víetnam, — sem ó- tvírastt hefiur sýnt, hversu frá- leitt er að leita friðar í skjóli Bandaríkjamanma. Islendingum er það lítill sómi, að hlutd af landi bedrra skuli vera lánaður til afnota þeim, sem nú kasta eitri og napalmsprengjum yfir Víetnam. * Það er því ærin ástæða til að bera fram mótmæli, þegar ráða- menn NATO, þar á meðal ail- ræmdir einræðisherrar og hers- höfðingjar, sem margsekir eru um brot á 'þjóðarétti og alþjóða- lögum, kjósa sér Island til ráð- stefnuhalds. Það er þó ekki ætl- un hernámsandstæðiniga að trufla fundarfrið þessara manna. Mót- mælaaðgerðir samtakanna hafa alltaf verið fullkomlega löglegar og friðsamlegar, og svo mun enn verða. Eins og allitaf áður, munu Samitökin hafa fullt samráð við iögregluna, svo að gangan og útifundurinn geti farið sem bezt fram. Mótmælaaðgerðir á veaum Samtaka hemámsandstæðinga standa aðeins þennan dag, sunnu- daginn 23. júní, ög lýkur með útifundinum í Lækjargötu um kvöldið. Fjöldagönigur eru nú viður- kennd aðferð um heim allan til að koma skoðunum á framfæri. Keflavtíkurgangan hefur unnið ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Úrslitin í hand ■ inattleiksmótinu íslandsmót í handknatt- leik utanhúss hófst á leik- velli Melaskólans kl. 19.30 í gærkvöld með leik milli KR og Víkings í meistaræ flokki kvenna. Leikurinn var mjög jafn og lauk með sigri KR 11:10. Þá Iéku FH og Valur í meistaraflokki karla. Hafn- firðingarnir áttu allan leikinn og var staðan í hálfleik 14:3 fyrir FH. Úr- slitin urðu 27:9 fyrir FH. Síðast léku Fram og ÍR \ í meistaraflokki karla og lauk Iciknum með sigri Fram 29:19. Leikurinn var spennandi framan af og vax mjög jafn. Staðan var 13:12 fyrir Fram í hálfleik en f síðari hálfleik náðu Fram- arar forustunni örugglega. 25.000 hermenn USA eru fallnir SAIGON 20/6 — Baudaríska herstjó'min í Saigon sagði frá því í dug að frá því að Bandia- rfkj'amenn hófu beina hemaðar- íhluitun sina í Vietoam árið 1961 hefðu rúmlega 25.PJ00 bandairísk- ir hiermenn fallið á ví'gvöllum þar. Manntjónið hefur verið meira á þessu ári en nokkru sinni áður og hafa tfallið í hverri viku sem liðin er af árinu 400 tii 500 menn. Mannfallið í síð- ustu viku vair heldur minna að sö'gn bandarísku herstj óm ariran- ar, eða 324 menn. Sambandið Framhald af 10. sítiu. um, sem genðar hafa verið af hálfu Sambiandsins til að mæita erfiðleikum bg binda endia á tap- refcsturinn. Ýmsar greinar, sem gáfu slæma rekstrarafkomu, hafa verið dregnar sarnan eða lagðar niður og starfsfólki hef- ur verið fækkað, voru í árslok 1967 stanflandd 145 eða 11% færri hjá Samtoandinu en í árs- byrjun. Það kom einndg fram, aö slæm affcoma Sambandsinis á að nókkru leyti rætur að ■ rekja tál erfiiðari afkomu hjá samlbands- fólögunum. VB [R 'V&uxuTetti frezt RHRKt sér hefð á sama hátt t>g 1. maí göngur verkalýðsfélaganna, og hún mun væntanlega verða far- inn, meðan hernámið varir. Að sjálfsögðu garaga ekki nema til- töluiega fáir alla bessa löngu leið, enda er það ekkert aðal- atriði. Keflavíkurgangan erhvort eð er engin íþróttakeppni. 1 fyrri Keflavíkurgöngum hafa yf- irleitt um 150—250 manns gengiö alla leiðina, en seinasta áfang- ann hstfa göngumenn skipt mörg- uim þúsundum. Það er ytfirleitt heidur létt yfir göngumönnum og oft mikið sungið. í þetta sinn verða undirbúin og flutt nokkur dagskráratriði á hel^tu álfanga- stöðum, t.d. f Kúagerði og við Straurn, og verður. tilkynnt um þau síðar. Að lokum vilja Sarratök her- námsandstæðiniffa leggja sérstaka álherzlu á þá von sfaa, sö þessar mótmælaaðgerðir megi fram fara áreitnislaust af hálfu annarra að- ila. Fjöldagöngur og útifundir eru sjálfsagður og óhjákvæmileg- ur þáibtur í lýðræði nútímans. En auðvitað skiptir miklu máli, að haldið sé uppi röð Og reglu þegar mannfjöldi kemur saman. Lögregluytfirvöld hafa aldrei haift ytfir neinu að kvarta, hvað snert- ir framkomu hernámsandstæð- draga í fyrri Keflavíkurgöngum og útifundum. Hins vegar hatfa urag- ir stuömnigsmenn NATO efnt til skrtlsláta á flestum útifundum samtakanna og ksistað grjóti að ræðumönnum. Það er von Sam- takattna, að í þetta sinn verði lýðræði og fundafrelsi í landinu virt af allra hálfhi". Kom auk þess fram á fundin- um, að Samtök hemámsandstæð- inga hefðu ákveðið Keflavíkur- gömgunia án samráðs við nókk- ur utaittaðkomandi félög og myndu þau leggja áherzlu á að þessar móthmælaaðgerðir færu á allan hátt friðsamlega fram, eins og fyrri aðgerðir hemáms- andstæðittga. Heyrzt hafa raddir um að garagan svo og aðrar mótmæla- aðgerðir sem koma kann til krittgum Natófundinn gætu haft áhrif á úrslit forsetakosning- anna um aðra helgi, en það töldu þeir hemámsandstæðingar fráleitt, enda væri ekkert sam- band milli kosninganna og göng- unnar og meðal gönigumanna fsleazk rit Framháld af 10. síðu. Á þessu óri eru liðin 400 ár frá tfæðingu Amgríms lærða og er bók hans vafliin með tilliiti til þess. Brevis Commentarius er fyrsta ritið af fjórum svomefnd- um vamarritum Amigríms, er hanra skrifaði og gaf út tdi þess að hnóklkja ýmis konair óhróðri erilendra manma um Island. Er ritið á laitinu og hetflur það aldred verið gefið út á íslenzku en tii er í LandsþÓkasaifini ísflenzk þýð- ing á því etftir Áma Þorvalds- sankmenmtaskólaikennara. Eins og áður segir ritar dr. Jafcob Bene- diktsson forméia fyrir bókimini þar sem gerð er stutt en glögg grein fyrir ritiou og etfni þess og er útdrátbur úr fiarmófla dr. Jalbobs hdrtur í enskri þýðfagu Gumnars Norflamds meinitttaskóla- kemmara. Forróðamemn Ettidurpreratunar eru Olaiv Hamisem og Þorgrímtir Binarssom og áttu þeár í gær fund með fréttamönttum ásamt Firantooga Guðmumdssytnd lands- bóbaverði, dr. Jakob Benedilrts- syini og Ötafi Páltmasyni maigást- er. Skýrðú þedr þar firá þvi, að ernrn hefði ekki verdð tekin á- kvörðun um næstu bók í filokkm- um en huigmyndin er að gefa út eiraa bók á ári. Sögðu þeir, að firairtthald útgáfunnar myndi að mokkru fara etftir þedm viðtök- um sem þessar tvær fyrsbu bæk- ur fiengju en safla í fyrstu bók- irani hefiur vetrið fremur dræm hér inmamllands en hfas vegar hafia borizt þó nokkrar pamitanir í hama erieradis firá. Prenthús Hatfatefas Guðtmunds- sonar hetfur sett og premitað tfor- miála Brevis Commentarius em bólkbamd amnaðist Htóflalbóklbarad- ið. Að öðru leyti hetfur Endur- prenitutn sf. unnið bókihá sem ier m.jög smekklega frágengin. jafnt stuðningsmenn dr. Kristj- áns og dr. Gunnars. Að vísu hefðu Samtökin hingað til reynt að forðast að efraa til mótmæla- gön.gu eða annarra aðgerða skömmu fyrir kosningar, þar sem hemámsandstæðittgar væru úr öllum stjómmálaflokkum. en að þeSsu sinni hefði tilefnið. Natófundurinn, ákveðið timann. Þeir bjuggust við svipaðri þátttöku í göngunni og áður hefur verið. en bentu jafnframt á að ekki skipti máli fjöldi þeirra sem gengju alla léiðina, slíkt væri ekki á allra færi. hitt væri mikilvægara að fólk kæmi til móts við gönguraa og tæki þátt í útifundinum oc sýndi þannig hug sinn í verki. Islenzkur lopi Framhald af 10. síðu Fyrst sýndi ég teppi af þess- ari gerð í London 1957 og síðan tvisvar í París 1964 og aftur 1965 og 1967. Bftir þessar sýningar var ég beðira um að gera veggteppi fyrir mokkrar eittkaibúðsr í Pairís og teppin mín hafa bæði selzt í Frakklandi og þaðgn til Banda- ríkjana. Allt hefur verið urunið úr Álafosslopa. Nú þarf ég að fiá eirakaréft á þessari nýju aðtflerð með lopa, þar sem fjöldaframfleiðsla og efit- irlíkingar hafa stundum orsakað smá rugling". Vöruskemman Grettisgötu 2 Ódýrast í bænum. Mikið úrvafl dömu-, drengja- og herra- péysur frá kr. 150.— margir litir. Herrabindi kr. 25.—, dreragj askyrtur kr. 70.—, svæfilver kr. 25.—, vinnujakkar kr. 390.—, herrafrakk-ar kr. 450.—, surraarkjólar bama kr. 65.—, ufllarhosur kr. 55.—, kjólar kr. 350.—.. leikföng mikið úrval. plastvörur mikið úrval og margt fleira. VÖRUSKEJM1\1AN, Grettisgötu 2. Heildsalar — verzlanir s / Kúrant og ókúrant vörukaup. Viijum kaupa" ódýran næríatoað, tilb. bama- og uragliraga- fiatoað svo setm, peysur, buxur. skyrtur, blússur og margt fleira. — Aðrar vörutegundir koma einni-g tál greina. Sími 11670. Faðir okbair STURLAUGUR JÓNSSON stórkaupmaðnr, verðux j'airðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 22. júní 1968 kl. 10.30. Jón Sturlaugsson. Þórður Sturlaugsson. Úðun trjágarða Vibvörun Að gefnu tiléfni skal þetta tekið fram: f auglýsingu heilbrigðismálaráðuneytisins nr. 97/18. júní 1962 um sérstakar varúðar- ráðstafanir í sambandi við notkun eitur- efna við úðun trjágarða segir í 1. gr.: „Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum, skulu gæta fyllstu varúðar 1 meðferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með nauðsynlegum varúðarreglum. Jafn- framt skal öllum íbúum viðkomandi húss . gert viðvart áður en úðun hefst, svo og í- búum aðliggjandi húsa.“ Um brot gegn ákvæðum auglýsingar þess- árar fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1. febrú- ar 1936. — Jafnframt eru borgarbúar varaðir við að láta börn vera nærri, þar sem úðun fer fram, láta glugga standa opna þar sem úðað er, eða láta úða ber- ast á þvott, húsgögn o. þ. h. BORGARLÆKNIR. »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.