Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 2
2 SfÐA — IsJÖÐVILJíIINW — UaiuigaiHiagiur 22. jlúní 1968. HVAÐ GERA AKUREYR- INGAR Á HEIMAVELU? □ Á morgun, sunnudag, leika Vestmannaeying- ar og Akureyringar í 1. deild íslandsmótsins. Þetta er fyrsti .leikurinn sem fram fer. á Akureyri á þessu sumri og hyggja Akureyringar eflaust gott til glóðarinnar að leika nú á heimavelli. Þeim hef- ur gengið mjög vel „að heiman“ til þessa en bú- ast má við því að þeir leiki enn betur í heimahög- um. Akureyririgar hafa forustu í I. deildinni og geta nú aukið forskotið en það mundi styrkja mjög baráttuvilja liðsins og auka líkumar á sigri i Is- landsmótinu í ár. Vestmannaeyingar munu þó ekki gefa sig fyrr en í fulla hnefana og hvers vegna ættu þeir ekki að geta sigrað Akureyringa eins og Val? Tapið gegn Fram nú fyrir stuttu sýndi hinsvegar að Vestmannaeyingar eiga sínar veiku hliðar sem geta ráðið úrslitum í þessum leik. Við spáum Akureyringum sigri — 3:2. Handboltamótið á morgun fslandsmótið í handknattleik utanhúss heldur áfram á morg- ■un, sunnudag, kl. 16 á leik- svæði Melaskólams. Þá leiða þessi lið saman hesta sína: Haukar og ÍR og síðan Þrótt- ur og FH. Báðir leikimir eru þýðingarmiklir fyrir liðin, og Haukar frá Hafnarfirði þykja líklegir til sigurs í ár i þessu móti en ekki er enn að vita hvémig þeiin tekst til nú. Allávega þurfa þeir á sigri yfir ÍR að halda en ÍR-ingar eru engir aukvisar eins og all- ir' vita og því má búast við því að róðurinn verði nokkuð þungur fyrir Hauka. Síðari leikurinn milli FH og Víkinigs verður vafalaust tvísýnn og ekki er gott að vita hvemig ís- landsmeisturunum reiðir af í þeim leik. Sundmeistaramót íslands dag kl. 15 heldur Sund- meistaramót íslands áfram í nýju laugunum í Laugardal og svo á morgun á sama tíma. Keppt verður í 9 greinum í dag en í io greinum á sunnudag- inn. Allt okkar bezta sund- fólk keppir í þessu móti og Ekki alls fyrir löngu setti Sviinn Bo Johansson nýtt heimsmet í lyftingum. Lyfti Johansson 172,5 kilóum í pressu. — Johansson er milli- þyngdarmaður. Eldra metið átti Michall Sabajev frá Sov- étrikjunum og var það 172,00. má búast við tvísýnni og harðri baráttu i flestum greinum. Tvö ný íslandsmet hafa verið sett á þessu móti en það hófst á miðvikudagskvöldið. — í dag verður keppt í þeim greinum, sem líklegt er að ný met verði sett í, en reyndar má segjp slikt hið sama um allar greinair sundsins, því sundfólkið hef- ur tekið stórstígum framförum að undanfömu og feykt fjöl- mörgum metuni á þessu ári. Ættu unnendur sundíþróttar- innar ekki að láta slíkt taeki- færi eins og nú gefst til þess að sjá spennandi keppni, ganga sér úr greipum. Ritstjóri Timarits Máls og menndngar hefur góðfúsleiga léð til birtingar í þessum pistli riitstjómangrein sem fylgir næsta tölublaði tíma- ritsins, en það kemur út inn- an fflárra daga. A tlan zhafsbandal agið var, eins og allir vita, stofnað fyr- ir 19 árum til að viðbalda friði í heiminum, og þóað op- inþerir sjálfboðnir formæl- endur þess hafi alloft síðan orðið að breyta um áherzlur í boðun fagnaðarerindis síns, hafa' þeir sjaldan hvikað frá því að bandialagið væri í raun- inni friðarstofnun. Og því verður ekki á móti mælt: At- lanzhafsbandalagið var sitofri- að til að varðveita frið, — frið I sérstakri merkin.gu. Winston Churchill, einn af andlegum feðrum þess, hafði reyndar fyrirfram skilgreint eðli þess friðar sem varð ætl- unarverk og hugsjón banda- lagsins. Hann gerði það í við- ræðum við Stalín, í Teheran árið 1943: „Yfirráð heimsins," sagði bann, „verður að fela söddum þjóðum, sem óska einskis ann.ars sér til banda en þess sem þær eiga þegar. — Ef stjórn heimsins væri í höndum solt- inna þjóða væmm við í sí- felldri hættu. En enginn af okkur hefur ástæðu til að á- sælast meira en hann á. Afl okkar lyftir okkur yfir aðra. Við líkjumst ríkismönnunum sem lifa í friði í beimkynn- um sínum“. Þó að Winston Churchill væri opinskár, .þá hefur hann samt hlaupið hór yfir eitt at- riði sem skiptir ekki ail-litlu máli: Stjóm heimsins verður reyndar að fá „söddum þjóð- um“ í hendur, en stjóm þjóð- ahna verður að fela „södd- um“ stéttum. til þess að „við“ séum ekki í sífelldri hættu. Með þeim hætti er friðurinn tryggður, — lögreglufriður- inn, sem landi Churchills orti um: „And peace. .. means death when monarchs speak.“ Nú fór svo eftir stríðið, að aðeins ein „södd þjóð“ var eftir í heiminum, Bandaríkja- menn; valdhafar þeirrar þjóð- ar og hershöfðingjar og sadd- ar stóttir anniarra ríkja — auðvitað vissi Churchill að saddar þjóðir og saddar stétt- ir eru aldrei fullsaddar — drógu réttar ályktanir af þeirri staðreynd. Hdn sérstaka ástæða til að stofna Atlanz- hafsb andalaigi ð var sú að nauðsyn þótti þena til, eftir að aifl Bandaríkjanna hafði lyft þeim yfir alla aðra, að löigregloað'gerðir þeima hlytu „löglegt“ form. Lögregluað- gerðimar höfðu þeir þegar hafið, til dæmis í Grikiklandi, og þær gátu orðið nauðsyn- legar víðar, þrátt fyrir skipta- samn.ingana frægu við Stal- in. Ýmsar þjóðir Evrópu höfðu komizt að raun um að þeir þjóðfélagshættir sem ríkt höfðu fyrir stríð væru böl sem yrði að útrýma. Þær töldu sig hafa rétt til þess í samræmi við sjálfstæðisyf- irlýsingu Bandaríkjanna. Lög- regluvaldi bandalagsins var stetfnt gegn vilja þessara þjóða. Það var óumdeilan- lega stofnað til að varðveita friðinn, frið hinna „söddu stétta". Ófriðarhættan var allsstaðair nálæg, en aldagöm- ul og margprófuð sálarfræði vaidsins skellti ailri skuld- inni á fjarflægar þjóðir. Það var ekki aðeins þlekking held- ur einnig nauðsynleg sjálfs- blekking. Um þessar mundir skellur ytfir ísienzku þjóðina ný hryðja lofgjörðar um Atlanz- hafsbandalagið. Á ytra borði er tilefni hennar væntanleg samkunda Atlanzhafsbanda- lagsins í Reykjavík, en etf til vill raunverulegt tilefni það að virðingarmenn heimslög- reglunnar finna að þeir eiga nú í vök að verjast. í þessari dýrðarrollu má tii dæmis fræðast um þáð, að Atlanzhafsbandalagið hetfur ekki aðeins varðveitt frið í heiminum, heldur er það enigu neroa bandalaginu að þakka að málfrelsi er í heiðri haft á ísla-ndi. Einnig heíur komið í ljós að Atlanzhafsbandalag- ið er ekki hemaðarféliag, held- ur einkum og sór í lagi stofn- un áhuigamianna um menning- ar- og féliagsmál. Þá gerði einn af tungutö-lurum þanda- lagsins nýlega heyrihkunnugt í útvarpinu að bandalagið ætti enga aðild að og bæri enga ábyrgð á þeim athöfn- um sem heimslögreglan stend- ur fyrir í Víetnam. Samvizka vor gæti sofið róleg þess- vegna. Þetta jafngildir því hér um bil að segja að höfuð- ríki bandalagsins, það ríki sem ræður lofum og lögum í því, 'sé ekki í bandalaginu, og er sú málsvöm út af fyrir sig merkilegt tímanna tákn. Loks hefur bmgðið svo við að full- trúar heimslögreglunmar hafa fengið heita ást á löglegum og lýðræðislegum aðferðum i stjómmiáliabaráttu, og ætlast jafnvel til þess af andstæð- ingum Atlahzhafsbandalags- ins að þeir f-ari í einu og öllu eftir „lýðræðisregilum“. Ga-gn-v-art öllum - þessum samvizkiulaga-refjum er oss hollt aö mdnnast nokkurra a-ugljósra a-triða um Atl-anz- hafsþandal-agið. Fyrst er rétt að minnast þess að A tl-a-n zha fsband-al ag- ið er a-lþjóðlegt fyrirbæri, ekki a-nn-að en þáttur í heims- pólitískri áætlun; úrsJitabar- áttan gegn því Mýtu-r því þegar öllu.er á bofcninn hvolft að verða alþjóðleg. Atlanzhafsbanda-lagið er eitt a-f tækjum stríð-sglæpa- stjóm-ari-nniar, heimslögiregl- unma-r í Washington, og get- ur ékki varpað aif sér sam- ábyrgð á þeim illverkum s^m hún fremu-r; en það va-r einn- ig stofn-að til að viðhalda for- ræði stéttar sem stóð höllum fæti í E.vrópu, og notaðar voru ofbeldi-stfullar aðferðir til að kom-a inn í það þjóð- um sem sízt kærðu si-g um það, svo sem í-slendinigum. Ofbeldi það .sem beitt var til að þrönigva íslendinigum í barid-alagið kann að hafa ver- ið „löglegt“ að forminu til, þó að það virðist reyndar meira en vafasamt ef grannt er skoðað (sbr. uppáhalds- orðtækji dr. Bjama Bene- diktssónar: „allt orkiar tví- mælis þá gert er“), en allir vita að þær aðferðir sem not- aðar vom 1949 og 1951 áttu ekkejt skylt við lýðræði. . hvorki á þjóðle-gan né alþjóð- legan mælikva-rða. Umfr-am allt er nauðsyn- le-gt að minn-ast þess að At- lanzhafsban-dalagið er spegill þeirrar valdastéttar sem hef- ur setið fyri-r n-áð þess og mun trúa á það fram í ra-uð- an da-uðann. Það er sp:e-giH sem hæfi-r henni vel. Sú valdastétt og það valdaskipu- lag sem tókst með naumind- u-m að reisa við í . Evrópu efti-r stríðið hefur nú þegar u-nnið sér til óhelgi og gen-g- ið sér til húðar, og Atl-amz- hiafebandalaigið sömul-eiðis. Ofbeldishroki, skammsýni, flærð verð-ur þessari stétt að falii. St.iómlist henn-a.r va.r realpólitík, það er stjómlist skammsýninnar og drambsims sem er falli næst. Sú upp- reisn sem nú býr um si-g í evrópsikum ríkjum, og bein- ist meðal anmars gegn all-ri hinni- realp>ólitísku stjómlist er ekki ástæðulaus eða asna- spark út í loftið, eins og sum- ir halda. Hún er sprottin af því að sú valdastétt sem nú ríkir h-efur þegair sýnt of oft að hún getur ekki vitkazt. — S. D. Þrjár nýjar myndir í kvikmyndaklúbbnum Starfsemi kvikmyhdaklúbbsins í Litlabíó heldur áfram við sí- vaxandi aðsókn og vinsældir. Þar cru tvær sýningar daglega og jafnaðarlega tvær myndir, eða prógrömm í gangi í einu. Hvem föstudag hefjast sýning- ar á nýrri mynd eða mynda- seríu. i 1 gær áttu að hetfja»st sýning- ar á tfranskri mynd: L‘Ata-lante etftir Jean Vijgo. Mynd þessi hetfur enn ekki borizt til lands- ins vegna truflana á samgöng- um við FrakMand og því verð- ur að gera þær breytingar á dagskrá Múbfosins þessa vitou, að í stað myndair Vigos kem- ur safn stuttra mynda frá ýms- um löndum, sem ráðgert hafðd verið síðar á sumrihu en hin myndin flytzt atft-ur^ - Myndir þær sem sýningar hófust á í gær eru þrjár og b'S- þar hæst danska Islandskvik- mynd frá árinu 1938 „Billeder fra Island“, gerða af kapt. Dam. Mynd þessd er ékki einasta fróðleg og skemmtileg heimild um Island fyrirstriðisáranna heldur einni-g furðanlega gott kvifamyndaverk og vissulega er þó nokk/ur lei-t að betur gerðum heimdldarmyndum um ísland, ef slfk mynd hefur þá verið gerð. Til marks um heimildar- gildi þessarar myndar mætti t. d. benda á það að^í henni eru myndir frá- sundlaugunum gömlu, sem mú er verið að loka, Framhald á 7. síðu hafiS 2 SÝNINGARDAGAR EFTIR Nu er hver síSastur að sja Íslendínga og hafið. — Sýningunni lýkur á morgun, sunnudag. — Opið kl. 14 - 22. I dag er dagur Sementsverksmiðjunnar, Orkustofnunarinnar og Rannsóknarr áðs. Sleppið ekki taekifærinu að sjá glæsilegustu sýningu, sem haldin hefur verið á IslandL HAFSJÓR AF FROÐLEIK Sjáið ævintýraheim sjávarútvegsins íslendingar og hafið i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.