Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 2
I 2 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Þriðjudagur 25. júnf 1968. Mikill sigur Gaullista í frönsku kosningunum PARÍS 24/6 — Innanrikisráðuneytið í Frakklandi skýrði frá því í dag að Gaullistar hefðu fengið 43,65 prósent af rúm- lega 22 mil'ljónum gildra atkvæða sem greidd voru í fyrri lotu þingkosninganna í Frakklandi. - Kommúnistaflokkur- inn kom næstur, fékk 20.03 prósent, Vinstrisambandið 16,5 og Miðflokkurinn 10.34 prósent. i Stjómmálafréttaritarar telja að Gaullisbar geti retknað með því að fá allt að fimmtíu þing- sæta meirihluta á þinigi eifltir næstu umferð kosninganna,-mið- að við úrslitin £rá í gær. í dag hófu stjómmálaleiðtog- ar ýmissa flokka í Frakklandi viðræður um samvinnu í næstu, umferð kosninganna, en kosn- ingaákvæði er á þann veg, að í fyrri umferð nær aðeins sá fram- bjóðandi kjöri sem hefur hrein- an meirihluta, eða yfir helmintg greiddra atkvæða. en í síðari um ferð vinnu sá, sem fær flest at- kvæði. Viðræðumar sem nú eru hafn- ar munu hafa mikla þýðingu fyr- ir aðra umferð kosninganna, því ýmsir fiokkar reyna nú að koma sér saman og kjósa þann fram- bjóðandann sem hefur mesta möguleika til að ná kjöri í hin- um ýmsu kjördæmum. Eftj.r fyrri umferð hafa Gaull- istar 150 þingsæti af þeim 164 sem unnuzt í þessari umferð, en í tveim þriðju hlutum kjördæm- anna þarf að kjósa aftur.: /• Stjómmálafréttaritarar telja að Gaullistar hafi góða möguleika á því að tryggja sér a.m.k. 150 þmgsæti í viðbót og ef til vill muh fleiri og munu Gaullistar þá hafa öruggan þingmeirihTuta á hinu nýja þingi. Á fyrra þingi höfðu Gaullistar og bandamenn þeirra samtals 241 þingsæti af 487 og áttu því mikið undir Miðflokknum í mikilvæg- um atkvæðagreiðslum. Þó Gaullistar séu mjög sigur- vissir eftir kosningarnar í gær, lagði Pompidou forsætisráðherra mikla áherzlu á það í dag. að þeir mættu ekki leggjast á lár- viðarlauf sín. Pompidou sem var meðal þeirra sem náðu kosningu í fyrri umferð sagði að of mikil bjiart- sýnj á þessu stigi málsins gæti orðið dýr þar sem kjósendur gætu látið^freistast til að sitja heima eða greiða öðrum fram- bjóðendum atkvæði ef kosninga- baráttunni væri ekki haldið áfram áf fullum krafti fram að næstu helgi. í síðustu kosningum fengu Gaullistar einnig haggtæða út- kormu eftir fyrri umferð en í síð- ari umferð snerist straumurinn gjörsamlega við og til vinstri flokkanma. Foringjar kommúnistaflokks- ins mtrnu eiga viðræður við Vinstribandalagið, sem Fran-, cois Mitterand er fyrir í kvöld Þessar viðræður eru helzta áhugaefnd stjómmálafréttaritara nú, þar sem kommúmistar og Vinstribandalagið ættu að geta unnið mjög á með samvinnu í næ'Stu umferð. Bæði Vinstribandalagið og Kommúnistaflokkurinn töpuðu töluverðu atkvæðamagni í kosn- ingunum í gær, en Gaullistar ’’nnu á 5.92 prósent miðað vi5 kosningamar frá því i jnarz í fyrra. Kommúnistar töpuðu 2.48 pró- sentum, Vinstribandalagið 2.46 prósemtum og Miðflokkurinn 2.30 prósentum. Hins vegar vann P.S.U. (Sam- einimgarflokkur sósíalista) imdir stjóm Mendes-France á um 1,73 prósent. Æ fleiri verkamenn sneru í dag aftur til vinnu, m. a. við Cit- roen-bílaverksmiðjurnar og tal- ið er að nú séu innan við 100.000 manns enn í verkfaJli í Frakk- landi. Dagskrár- og tæknifólk við ríkisútvarpið franska er enn í verkfalli í París, en víða út um land var vinna hafin á ný í dag. Leiðtogi Fctækragöngunnar í Bandaríkjunum handtekinn Ralph Abemathy prestur, sem er foringi í manmré)ttindatoar- áttu blökkumanna, sem andstæð- ir eru valdbeitinigu var í dag hamdtekinn er hann ætlaðd að hefja kröfugöngu fátækra að þingjhúsinu í Washington. Séra Abemathy var handtek- inn jafnframt því sem lögregl- an og"deildir úr þjóðvarðliðdnu réðusrt inn í „Upprisuborgina“, þ.e. tjaldbúðir fátækragöngunnar svonefndu, og vörpuþu þaðan út ! blökkumönnum, sem neiituðu að hlýðnast fyrirmælum um aið yfir- gefa tjaldbúðimar, þar sem þedr hafa búið síðastfliðnar sex vikur. Eldur brauzt út í tjaldborginni kluktoustund eftir að þeir sem enn voru þar efltir höfðu fenjgið síðusitu viðvörun. Tjaldborgin sitóð í ljóisum log- um í dag sex vifcum elfltdr að fátaefcraganigan hófst, en húnvar farin tál að beina atlhygli banda- rískra yfirvalda að krölfunni um vinnu og mat fyrir fátæfca fbúa landsins. Úður skríll í Tjarnargötu Framlhald af 12. síðu. Ólætin hóflust í lok útifundar- ins er uiniglingahopur þar reyndi að spiílla fundinum með bauli og hrópum og var helzta vigorð- ið: „Upp tmiað Nató — Nató — meira tyggjó“. Er fumdi laufc stefndi þessi hópur og fjöldi annarra ólátaseggja í áittina að Tiamiargötu. Lögreglan sá þó hvað verða vildi og var búim að /»m\\ %\\i irwÆ FJÖLHÆFASTA farartæliið á landi ENDURBÆÍTUR LANDj* ^ROVER BENZÍN EÐA DIESEL HEILDVERZLUNIH HEKLA hf Éll l iHpilllj»«l Laugavegi 170-172 loka götunni áður en þeir náðu þangað og stormaði þá hópurdnn upp í Suðurgötu þaðan semþeir hófu grjótlkast í á/ttina að húsi Sósíalistafllokiksiinsi, Tjannargötu 20. Æ flleiri uniglángar bættust við og skiptu orðið hundruðum þegar mest var. Skriil þessi lót grjótið dynja yfir hvað sem verða vildd, veg- farendur jafnt og lögreglumenn. Nokkrar rúður voru brotnar á bakihiið Tjannargötu 20, en að öðru leyti tókst lögregiLunni að verja húsið. Einn lögreigílumaðUr sásit hníga niiður, og þiaðamaður Morgunblaðsins varð fyrir kylfu- höggi í handllegg,, en eniginn mun hafa siasazt aflvarlega að sögn lögreglunnar. Var þama á flerð að mdkflu leyti saimskonar sfcríll og hópaðist drukfcinn við Vest- urvor 17. junií og þeir sem fyrir óiátumum standa á gamílárskvöld og ofitar. Ekki voru unigflingar þessdr með nefln spjöld á loflti né kröfur í framrumi, en hrópuðu ókvæðisorð um KeflJavfkurgöniguimenn og sósíalisita. Að sögn lögregfluvarð- stjóra sem Þjóðviijinn áitti tal við um þessa atburðd í gærvoru göngumenn ekki þama nær- staddir og ekki var að sjá nein slagsmál mifli þeirra sem tóku þátt í þessum óllátum. Hiinsveg- ar voru þeár grednilega ákveðnir í að oesa u,pp lögregluna einsog möguiegt var og notuðu grjótið óspart. , Miikllar skemmdir urðu á görð- um við Suðungötuna ofanverða meðan verið var að dreiifla mianm- fjöldanum. Efltir að skirílllinm hafði verið rekimn úr Suðurgöt- unnd sadlnaðisit hanm saman aiflt- ur fyrir utan lögregllusitöðina í Pósthússtræti og kasitaði þar tómium flöskum og grjóti að lög- regllunmd og stöðinnd. Brotnuðu 11 rúður á fraimíhliið hússims áður en tóksit að dneifa mannfjöldan- urn. Fimm óeirðarseggjanna voru tekrnr fastir. Ottinn við á/it æskunnar Framhald af 12. síðu. ið stafnað til að varðveita. Því gleymdist, sagði hainin og mun þá vdst hvorki hsifa litið til fuil- trúa Portúgafls eða GrikikiLainds, að aðifld að Atlanzhafsbandalag- inu værd trygging íyrir því að hægit væri að haflda uppd mót- mæium gegn bandalaginu 1 ödil- um aðildarrikjum þess. Réitt á efltir Stewart fékk Nogueira, uitanríkisráðherra Port- úgafls, onðið og var einikar fróð- legt að komast að því hvers vegma hann taldi brýna nauðsye bara tiil þess að bandalagið léti hvergi á sér bilbug finna. Hon- um var eimkar tíðrætt um þá hættu sem „vestu(rilöedum“ staf- aðd af „ásókn Sovétrikjanna í Persaflóa“. Það væri auigfljóst að .fyrir Sovétríkjunum vefcti að afla sér góðrar víigsitöðu á Ind- landshafi, en hún myndi hins vegar ógma aðsitöðu ,,vesturlanda“ til að afla sér nauðsynja sem kæmu frá löndum þar á sióðum — og áitti greindlega við portú- gölsku nýlenduna Mosambdk. Pipinieflis, • utanríikisráðherra stjómarinnar í Aþenu, var eimm þedrra, sem töfluðu um þá haattu sem stafaði aÆ aiuknum fllota- styrk Sovótríkjanna á Miðjarð- arhafiarhafd — Canigflayangil, uit- anrífcisráðherra Tyrkja, sem er málið þó ölflu skyldara fráfomu fari, taldii hins vegar enga á- slæðu til að óttasit sovézkan flota. Pipinelds bar fram þá skýrimigu á aufldnni athafinasemd Sovétríkj- amma í löndum við .Miðjarðarhaf að með hiennd væru.þau að vega upp á mióhi þróun sem gemgið hefði þeim í óhag í ýmsum lönd- um Austur-Evrópu að undan- fömu. Morgunfundurinn Fyrsti ræðumaður á morgun- fundimum í gær var Viillly Bramidt, en fyrsti dagskrárfliður- inn var yfdriliijt yflir aflþjóðamállin og framtíðarstarf bandaflagsins. Bramdit lagði á það áherzlu í ræðu sinmi "að það myndi taka langam tíma þar til endanfleg lausn hefði fengizt á öryggis- máluim Evrópu, en kvaðst eikiki vera í meinuim vafa um að Ait- lanzhafsbamdaflagið myndd enn sem fyrr hhfa miilkiiflvægiu hluit- venki að gegna í því samtoandd. Þó mótfli af máfld hans ráða að þann teldi enm mikilvægara að hin eimstöku aðiildarrík'i tveggja hetnaðarbandallaga Evrópu, A.t- lanzhafsbandalagsins og Varsjár- banidalagsiins reyndu eÆtir ölilum huigsanilegum leiðum að bæta sambúð sdn á mdllli. bað myndi að sjálfsögðu greiða fyrir betra samkomuilagi milili bandallaganna sjáflfra. Hamn kvað vestudþýzfcu stjóm- imia myndu halda áfraim þeirri viðleitni sinni að bæta somlbúð Vieslur-Þýzkala*nd.s vdð ríki Aust- ur-Bvrópu og mdmnti f því sam- bandi á að nú fýrir skömmu hefði tekizt að koma aftur á stjómmáflasamlbandd milli Júgó- slavíu og Vestur-Þýzkaflamds, en fyrir um tíu árum sfleit þáver- andi ríkisstjóm í Bonn þvísaim- hanidi vegna þess að Júgóslavía hafði viðumkenmí Austur-Þýzka- land. Bonmistjónnin myndd, sagðd Brandt, haflda fast við þessa sitefnu enda þótt þess væru ýms merki að stjóm , Sovótrflc janna vildi fcprna í veg fyrir að hún bæri árangur; það væri af ýmsu auigfljóst að sovétstjórniin sæfctist eftir status quo, þ.e. óbreyttu á- standfl í Evnópu. í þessu sam- bandi niefndi hann þær ráðstaf- amiir sem austuhþýzflía stjómin hefiur niýlega gert vegna ferða- manna frá Vestur-Þýzkalandii til Vestur-Barflínar, en þeir verða nú að hafa'jftullgi'ld vegabréf og greiða fyrir vegatorófsáritanir edns og hverjir aðrir útlemddngar, ef þeir ætla að ferðasí lamdveginn til toorgariiluitans. Brandt sagði að þessar ráðstafandr væru vís- vitandi tilraun austurþýzkra stjómarvalda tiil að koma í veg fyriir að úr viðsjám drægi í Bvrópu og ættu þær að engu leyti rætur síinar að rekja tdl samþýkktar Boniniþimgsins á neyð- arástandsflöggjéfinini nú fyrir skömimu. Brandt toeniti anniars á að At- lanizhafsbandalagið sem sldkt væni eklá aðili að þeim sarnn- ingium sem gerðir voru iim stöðu Berlínair í stríðslok, þetta væri mál vesbuirveildanna þrigigja, Bandaríkjanmo, Breitilands og Fraklklands og Sovétríikáamma. Brandt lagðd áherzlu á nauð syn þess að bæ.ði hemað'arbanida- lögin minnlkuðu heiraiflla sinin i Mið-Evrópu, en það mátti ráða af frósögn blaðiafulMitrúa Nato af ræðu hans að hann tefldi að það 'ætti enin langt í land. Dean Rusk, utamtríkiisiráðherra Bandaríkjanna, vair annar aðail- ræðumaðurinn á morgunfundin- um, en þriðji maðurimn sem þar talaði var Gimsieppe Eupis að- stoðaruitanríkisráðheiTa í_ flráfar- andd rfkisstjóm Moros á Italíu. Enn miiinina var á ræðu Rusks að græða en Brandits. Hann fcvaðst elkkert geta saigt um ár- anguir af viðræðumum um Viet- nam í -Paríls, lýsti von sinni að hægt yrði að draga úr viðsjám málii ríkja í austri og vestri, þótt honn jaflnframt talaði um vaxandi þrýsting Sovétríkjanna og bandamanina þeirra viða um hedm, á Miðjarðarhafli, í Róm- önsfcu Ameríku, Aflriku og Suð- ausitur-Asiíu. * Hamn ræddi eámnig um hið svone&ida nýja „Beriíinainmói", þ. e. . vegaitoréfaskyilduna sem stjóm Austur-Þý2Íka)liainds heflur komið á, en ráða mófcti af flró- sögn tolaðafuilltrúans af ræðu hams að bæði þríveldlin og Aitllanzhafls- bandailagið myndu láta í því máili sitja við mióitmiælin ein. Gangan Framhald af 1. síðu hldð við hlið' fyrir gönguinmá en síðar tóiku Grikkir sér stöðu á öðrum stað í heinni. Þaö fjölgar Á síðari áfaniga göngunnar komu margir tii móts vdð hana og 'þegar komið var frarn hjá Hafnarflirði urðu gömgumenn eikiki lenigur tafldir í humdruðum. Mik- ið mannhaf fór síðan uim kaflidar götur Reykjavókur á eillefita tilmf- amium og niiður að Miðbæjarskóla þar sem sefctur var útifundur sem á voru á flimmita þúsund manns, Á þessum síðasta áfanga göngiummair höfðu nýstúdentar með Iwfta kolia komdð sór fýrir í farartoroddi, héldust þeir í hend- ur synigjandi. tJtiíundurinn Jónas Ámason aflþm. sefcti úti- funddnn og stjómaði honum svo og fjöldasönig með undiriedk Lúðrasvoitar verkalýðsins. Fyrst- ur tók til máfls Heimir Pálsson stud-imiag. Miinnfci hiann í sköra- legri ræðu á þýðingu háskóla fyrir raunverulegt sjáflfstæði þjóð- ar og þó litilsvirðinigu sernhon- um væri sýind mieð þeirrd ráð- stefinu hemaðartoandalagsáns, sem þar fer nú íram. Síðari ræðu- maður var Stefán Jónsson dag- skrárfulltrúi. Hann vék m.a. að tald mólsmefcandi manna þ.á.m. forsætisráðherra um mótmæla- aðgerðir, sem þeir vildu gjama jafna til oflbeldis- og skriisiláta. Steflán minniti á að mótmælaað- gerðir hiernámsandstæðinga hefðu ætíð farið friðsamlega fram, ennfremur á það, að það væri ekki aðeims réttur hefldur og skylda hvers manins að mófcmæla rainiglæti. Þá rakti hann og ný og gömul dæmi, afllt frá freflsiis- baráttu Bandaríkjanna til frels- isbaráttu Viebnama, af því hvem- ig heáðariieigt fóilk rfs tifl mót- mæla, sem svarað or með,of- beldi. Og að lokum vék ræðu- maður að þeim ummælum Bjama Benediktssonar, .að eiinatt væri það svo að menm vissu eklki hverju þeir væra að mótmæla. Sfcefán rakti síðan lið fyrir, lið tiflefini herniámsandstæðiiniga til mótmæila, svipuð afcriði þeirn, sem rafcin voru í upphafi þess- arár frásagnar og sagði að lok- um. Þefcta era oklk'ar mótmæli, herra Bjami Bened.iktsson, nú er það yðar að sjá um skrflslætin. Um leið benti Stefán til hægri haindar, en þar var einmdtt hóp- u.r unigira skioðamabræðra for- sætisráðherrans að hefja þau skrílsllæti sem tooðuð hafla verið í Morguniblaðúnu að umdamfiörpu. Göngumenmi höfðu annars ekki orðdð fyrir áireáfcni að mairíki og fundurimm fór friðsaamllega Aram, — eimmiitt í lok haras fór ofan- greint lið að láfca á sér bera svo um rnumaði. Er sú saiga rakin á öðruim stað hór í blaðimu. INNI- HURÐIR SIGURÐUR ELtASSON% AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SlMI 41380 OG 41381 í M.s. BAEDUR fer tia Snaslfefllsnes- og Bredða- fjarðariiafna í þessari vitou. Vöra- móttaka þriðjudag og miðvdtou- dag. M.s. HERJÓLFUR / fer tii Vestmannaeyja og Homa- fjarðar 26. þ.m. Vöramóttaka til Homaíjarðar í dag. M.s. HERÐUBREIÐ fer austur um land í hrin'gferð 29. þ.m. Vörumófctaka þriðjudag og miðvikudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, S töðvarf j arðar, Mjóaf jarðar, Borgarfj Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn- ar og Kópaskers. M.s. BLIKUR fer vestur urn land í hringferð 2 júlí. Vöramóttaka miðvikudág bg fimmtudag tifl Bolungavíkur, Norðurfjairðar, Hóflmavíkur, Hvamimstanga, Blörlduós, Sauðár- króks, Ölafsfjarðar, Akureyrar og Austfj arðaihafna. M.s. ESJA ,fer vestur um land í hringferð 3. júlí. Vörumátfcaka mdðviku- dag og fimmtudag til Patreks- fjarðar, Tálfcnafjarðar, Bfldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Rauf- arhafnar. INNHRIMTA LöopnÆQisTdnr Mpva ilið 48. — S. 23970 og 24579.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.