Þjóðviljinn - 27.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.06.1968, Blaðsíða 7
/ Fímmtudagur 27. júni 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ’J Nató og heimsvaldastefnan Fraimhald af 5. síðiu erm yfirráðum yfir nýlendum aíimim. Önnur, þróaðri. vest- raen ríki, gátu um 1960 sett af stað umfangsmikla sjálfstæðis- veitingu til handia nýlendum án þess að tefla í hættu svo næmi efnahagslegum hagsmunum sín- um í álfunni. Útskýringin er sú, að efnahagsleg temgsli móður- rikis og nýlendu hafa verið svo sterk, að það er erfitt að fram- kvæma meiriháttar breytingar. sízt þegar ríkjunum er stjómað af nýrri yfirstétt sníkjudýra, sem eiga alla tilveru sína und- ir aðstæðum neokoloníalismans. nýlemdustefnunnar nýju. Portúgal er ekki á svo háu iðnaðar- og efmaibagslegu þró- unarstigi að landið geti skapað slík ósýnileg bönd milli sín og nýlemdna handan hafs. Portú- galir eru enn háðir beinu eftir- liti með þeim svæðum sem þeir arðræna. Þessvegma stendur Portúgal nú í nýlemdustrði á þrem vígstöðvum í Afríku: í Angóla, Mósambik og Portú- gölsku Guineu. Það hefur meira en 125 þúsund hermenn á þess- um svæðum. Portúgal. sem sjálft er þróumarlamd á mörg- um sviðum og hýsir fátækustu þjóð Evrópu, getur ekki staðið í þessu stríði nema til komi efniahagsleg, hemaðarleg og siðferðileg aðstoð Natóríkjanna. Síðan Frakkar gengu úr hem- aðarsamstarfi innan Nató 1966 er Portúgal orðið þýðingar- meira en áður fyrir Nató. Hin nýja íhersk-atlanzka herstjóm. IBERLANT, hefur fengið að- setur í Portúgai. Sambandsher Vestur-Þýzkalands hefur með því að kaupa vopn í Portúgal gert Portúgölum kleift að færa vopnaframleiðslu sína í nú- tímiahorf. Eftir lianvar samn- ingaviðræður, sem Franz Jos- eph Strauss, fyrrum vamar- málaráðherra Vestur-Þýzka- lands, rak áfram öðrum frem- ur, var komið á fót árið 1965 stórri vestur-þýzkri herstöð i Beja í Portúgal. í því sam- bandi skrifaði New York Tim- es: „1 samræmi við vígorðið „Við hj álpum þeim sem hjálpa okkur“ hefur Portúgal nú leyft Vestur-Þýzkalandi að koma á fót meiriháttar herstöð í suður- hluta landsins, en þar hefur vestur-þýzki herinn þjálfunar- stöð fyrir flugmenn. Þótt ekki hafi verið birt nein opinfoer tilkynning um málið er ástæða til að ætla að Portúgalir fái í staðinn að minnsta kosti 60 or- ustufluigvélar til notkunar í hemaði sínum í Afríku“. Árið 1965 seldi Vestur-Þýzka- land Salazar 60 flugvélar af gerðinni F-86, sem Bonnstjóm- in hafði orðið sér úti um í Kan- ada. Þegar skýrt var frá því að nota ætti þessar flu.gvélar í Angóla, bára Kanadiamenn fram mótmæli og vísuðu til sam- þykktar Sameinuðu þjóðanna um bann við útflutningi vopna til Portúgals. Bonnstjórn.in tók þessu með staikri ró. f blaðinu „Der Tagesspiegel" í Vestur- Berlín var hið opinbera viðhorf látið í Ijós á svofelldan hátt: „Við í Bonn lítum svo á, að ekkert komi í veg fyrir þessa sölu á flugvélum þar eð Portú- gal er meðlimur Nató alveg eins og Sambandsríkið Þýzkaland og Kaniada". Hpr höfum við því fengið áþreifanlegt dæmi um að samstaðan i Nató er þýngri á metunum en virðing fyrir samþykktum Sameinuðu þjóð- anna. Árið 1963 skrifaði yfirmaður herafla Nató, Lyman Lemnit- zer á þessa leið um stríð Portú- gala í An'gola: „Hinir portú- gölsku hermenn, sem beirjast fyrir því að vemda ákveðin ■ grundvaUaratriði. verj a þar að auki landisisvæði, hráefni o" bækistöðvar, sem eru ekki að- eins bráðraauðsynleigar fyrir vamir Evrópu heldur og fyrir allau hinn vestræna heim“. Einingarsamtök Afrí'kuríkja, OAU, gera sér og Ijósa grein fyrir því, hvaða hlutverki Nató gegnir, og á ráðstefnu æðstu mianna aðildarrikja í september 1967 samþykktu samtökin eftir- farandi: „Samheldni banda- mannanna í Nató gerir Portú- gal mögulegt að halda áfram nýlendukúguu sinniví þessum svæðum og til að færa hana yf- ir til grannrikjanna“. Fá deilumál í heimi hafa hlotið jafn eind.regna fordæm- ingu á vettwangi ' Sameinuðú þjóðanna og nýlendustríð Portúgala. Árið 1965 sló alls- herjarþinigið því föstu, að þess- ar styrjaldir væru ógnun við frið og öryggi í heiminum og í því samhengi voru öll aðildar- ríki hvött til að rjúfa stjóm- málasamband við Portúeal. Um leið var bent á það hlutverk sem fjárfesting pegnir. o<* Nató- ríkin vom sérstaklega beðin um að hvorki selja né afhenda Portúgal vopn.' Samskon ar á- lyktanir voru gerðar árin 1966 og 1967. í öll skiotin hafa Norð- urlöndin í Nató set.ið hjá við atkvæðagreiðslur. Það er því Ijést. að þau eru ekki ftis til að taka upp baráttu pegn ný- lendustefnu Portúgala og bandiamanna þeirra á albjóðleg- um vettvan.gi. Nató hefur heldur aldrei tek- ið nýlendupólitík Port.úgals til umræðu. Þegar Natósirnnar halda því fram. að við verðtim að eiga aðild.að Nató til að hafa áhrif á þau aðildarríki sem fylgja fram stefnu sem við er- um ósammála, þá eru þeir því að gefa sjálfum sér kjaftshöigg. Rómanska Arrleríka Spán sem haf.a gert mögulegt að halda við fasistísku einræði á Spáni“. Markaðir og hráefni En við þurfum ekki að leita til andstæðinga Nató til að fá fram þetta- viðhorf. Eisenhower forseti sagði í fyrstu ræðu sinni á þingi 20. janúar 1953: „Við vitum... að við erum sameinaðir öllum frjálsum þjóð- um ekki aðeins á. grundvelli göfugrar hugsunar heldur á grundvelli ákveðinna þarfa. Engin frjáls þjóð getur til lengdar haldið fast við einhver forréttindi eða fundið öryggi í efniahagslegri einangrun. Þrátt fyrir efnabagslegan styrk okk- ar þurfum við einnig á að halda erlendum mörkuðum úti í beimi fyrir offramleiðsluvörur land- búnaðar okkar og umframfram- leiðslu verksmiðianna. Um leið þurfum við nauðsynleg hráefni og afurðir fyrir þennan land- búnað og þessar verksmiðjur. Þetta grundvallprlögmál um að ríki eru hvert öðru háð. sem á friðartímum birtist á þróttmik- inn bátt f verzluninni. verður enn áþreifanlegra á ' stríðstím- um“ Þýzka blaðið „Frankfurter Allgemeine Zeitung". skrifar blátt áfram: ..Efnahagslegir hagsmunir og fjárfesting sem vestræn ríki bafa gert í Afr- íku hljóta að vera grundvöllur st.efnu okkar gágnvart Afríku- löndum, sem • er: að vernda hatrsmuni okkar“. legxi aðstoð nýjum viðskipt- avinum og opna nýja fjár- festingarmöguleika. 6. Að halda við byggingu hins kapítaliska markaðs, ékki aðeins fyrir Bandaríkin held- ur og fyrir smærri banda- menn þeirxa, sem tengj ast handarísku efn.ahagslífi æ mánari böndum. Sambræðsla hers og iðnaðar Meðan Afríka hefur verið vet'tvangur nýlenduhemað.ar Portúgals sem nýtur svo lítið beri á hjálpar og stuðnings auð- ugri vestrænnia ríkja, hefur Rómanska Ameríka verið sá heimshluti sem í reynd hefur verið frátekinn banda Banda- ríkjunum. Við getum sagt að til sé alþjóðleg pólitísk verka- skipting, Monroe-kenning heimsvaldastefnunnar, sem læt- ur Bandaríkin um hemaðarleg umsvif heimsvaldastefnunn'ar í þestsari álfu. Það næ'gir að minna á fallbyssupólitík Banda- ríkjanma í Rómönsku-Ameríku. andbyltinguna gegn hinu sósíaL demókratíska stjómiarf'ari í Gu- atemala 1956, íhlutuninia gegn Bosch í Dóminíska lýðveldinu. endurtekniar tilraunir til að gera innrás á 'Kúbu og þjálf- un sveita frá herforingjastjóm- um ýmissa landa í hemaði gegn skæruliðum. Bandarískar þving- anir gegn Kúbu náðu hámarki í Kúbudeilunni 1962, þegar her- afli í Natóríkjum var látinn vera við öllu búinn. Að því er Nató-handbókin frá 1966 segir þá „veitti Nató afstöðu Banda- ríkjanna eindreginn stuðnin,g“. Það kemur smám samian í Ijós, að þessi pólitík samhæfðr- ar vígstöðu stafar ekki af tá'l- viljun og' misskilningi. Karl Traisti, fyrrum ráðherra Verka- m'ann,aflokksins norska, skrifar í grein í Arbeiderbladet 15. marz 1967: „íhlutun Band'a- ríkj'ann.a í Vietmam er ekki ein- angrað fyri.rbæri. Hana ber að skoða í samhengi við meðvit- aða stefnu á heimsmælikvarða, þá stefnu að ktyma i veg fyrir byltingiar. Á þessari stefnu byggist það, að einræði sberrar og einræðisstjómir eru efld'ar og haldið uppi óbreyttu ástandi á ýmsum svæðum sem mjög eru vanþróuð í félagslegum efn- um. Það nægir að nefn,a ein- ræðisheira eins og Sjang Kai- sjék fyrst í Kína og svo á For- mósu, Batista á Kúbu, Syng- man Rhee í Kóreu. Eða atferli Band'aríkjamiannia í lömdum eins og Grikklandi, Tyrklandi, Líb- amion, Laos, íran, Dóminísk’a lýðveldinu svo ekk; sé gleymt * Guatemalia, þa.r sem Bandarík- in steyptu sósíaldemóikratískri stjóm, sem hafði verið við völd í tíu ár, um leið og stjómin ákvað að stefna að viirkum end- urbótum á skiptinigu jarðnæðis. Það eru bæði efnahagslegir og hemaðarlegir samningar við Hollenzki hagfræðiprófessor- inn J.W.M. Broekmeijer. hefur gert hálfopinbera rannsókn, sem Nato hefur kostað. og birt hana undir heitinu: „Develop- ing Oountries and NATO — Strategic Economic Importance of the Developing Countries for NATO“ i'Botterdam 19631. Þar skrifar hann: „Skortur á helztu hráefnum á friðartímum. sem væri afleið- ing vissra pólitískra atburða. getur leitt til atvinnuleysis. Hann mumdi hafa áhrif á vel- fexð okkar og færa að meira eða minna leyti úr skorðum efnahagskerfi okk.ar“, skrifar próf. Broekmeijer. „Af þessari áistæðu hljótum við að hafa mikinn áhuga á vanþróuðum ríkjum, sem hafa þau hráefni, sem við þörfnumst svo mjög“. Og hann heldur áfram: „Um leið og straumur hráefna til Natoríkjia og þó einkum til há- þróaðra iðnaðarland'a Vestur-. Evrópu mundi stöðvast stasðum við andspæniis erfiðleikum ... Við gætum aldrei haldið fram- leiðslugetu okkar eða þróað efniahagslif okkar í rnauðsynleg- um mæli, ef að skortur á þýð- ingarmiklum hráefnum gerði vart við sig. Atvinnuleysi, eiigm.amissir og rinigulreið í efna- hiagskerfi okkar •— gú yrði nið- urstaðan." Stundum gætum við óskað þess áð hversdia'gspólitíkusar ofckar og Nató-áróðursmenn væru eins hrednskilnir. Það mundi hreinsa andrúmsloftið og auðveldia umræðu um það sem méstu skiptir i heimsmyndinni. Bandaríski hagfræðinigurinn Hiarry Magdoff heldur því fram í grein um efnahaigslegar hliðar bamdarískrar heimsvaldiastefnu, sem birtist í norsk.a tímaritinu Zenit 1967, að allar herstöðv- am'ar. hin viðtæku hernaðar- legu umsvif erlendis og sá kostnaður sem þessu fylgir bæði heima fyrir og erlendis hafi sex hlutverkum að gegna, sem öll skipti bandaristot efna- bagslíf sórlega miklu: 1. Að vemda núverandi og hiuigsaniegar hráefnialindlir. 2. Að tryág.i a erlend'a markiaði og fjárfestingu. 3. Að halda við og vemda verzl- umarleiðir á sjó og í lofti. 4. Að halda áhrifasvæðum fyr- ir bandarísk fyrirtæki í verzlun og fjárfestingu. 5. Að koma upp með hemaðar- legri, efnia'hagslegri og tækni- Atburðum i Víetnam og yfir- leitt í hinum fátæka héimi verð- ur að finna stað inn-an almennr- ar kenningar um stefnu Banda- ríkianna gagnvart umheimin- um. Það mundi verða kenning. sem setti utanríkisstefnuna í ákveðið samband við þau efna- haigslegu öfi og stofnanir í Bandaríkiunum sem móta utan- ríkispólitískar ákvarðanir. f umræðum vinstri manna í Bandaríkjunum em gerðar margar áhugaverðar tilraunir til að móta sttika kénninigu. Mesta þýðingu hafa að líkýnd- um bók Barans oe Sweezys ..Monopoly Capital" og verk Húbermans „The Theory of Fóreign Policy“ frá 1960. Meg- imhugmyndin í þessum kenn- ingum er sú að hu-gmyndafræði- legt tal — um andkommúnisma og þá stefnu að stöðva bylting- ar — sé í reynd fommilur um að fela þarfir og kröfur banda- rísks kanítalisma eins og for- ystulið hans vill setja þær fram. Félagsfræðingurinn C. Wright Mills hefur í verki sínu „The Power Elite“ n956) slegið þvi föstu, að ríkisvélinni stjórni hópur valdamanna, þar sem fulltrúar framleiðslunnar og hervaldsins hafi levst stióm- málamennina af hólmi. Aðrir bandariskir bjóðféliaigsga'anrvn- endur hafa bent á sameiginleg grundvallarviðhorf innan for- ystusveitar bandarisks vald- kerfis t.il utanrikispólitískra vandamála. Þær staðreyndir sem bafa skapað slíka hugmyndafræðd- lega samstöðu einhæfs hóps valdamanna felast í róttækum breytinigum sem orðið hafa í bandarísku efnahagslífi eftir heimsstyrj öldina síðari. Þessum staðreyndum er skipt í þrjá flokka: 1) vöxtur samsteypu iðnaðar- og herssamsteypu 2) samdráttur valds í efnaha.gslíf- inu á fáar hendur og 3) vöxtur alþjóðlegra a'uðhriniga. 1. — Hervaaðing bandarísks efnaihaigslífs og uppkoma iðnað- ar- og hemaðarlegrar sam- eteypu sér stað frá heimsstyrj- öldinni síðari. Með örum vexti í bergiaigniaffiramjledðslu tókst að vinna bu.g á atvinnuleysi því sem árið 1939 nam 17,2%. Her- gagnaiðnaðurinn einn gat séð þessu fólki fyrir vinnu. Ef hugsað er til þess að að meðaltali fara 60 - 70% af fjár- lögum til vamiarmála beint eða óbeint, þurfia menn ekki að furða sig á þvi kverkataki sem herinn hefur á ríkisvélinni. Það eru stærstu fyrixtækin sem fá stærstu pantandmar. Hundrað stæirstu fyrirtækin fá 2/3 þeirra. Og það eru stáru fyrir- tækin sem eru greinilega al- þjóðleg þ.e.a.s. flytja mikið út og eigia sér dótturfyrirtæki er- lendis. 25 stærstu fyrirtækin taka 40% af ágóða sínum af framleiðsiXu hergagna og af rekstri dótturfyrirtækja erlend- is. Mótun utanrikisstefnunnar er því mjög þýðingarmikil fyrir þessi félög. Eisenhower forseti benti í kveðjuræðu sinni árið 1960 á hætt/u þá sem stafar af hinu mikla valdi samsteypu iðn- að(ar og hers. Ef til viH skelfdist hann við upplýsimgar frá þing- nefnd einni sem ári áður hafði uppgötvað fjórtán hundruð her-<g>- foringja á öftirlaunum (með majórstign og upp úr) í emb- ættum við þau fyrirtæki sem fenigu samanlaigt 2/3 af ödlum pöniiunum hins opimbera. 2. — Róttækar tæknilegar framfarir hafa haft í för með sér samdrátt valds á fáar hemd- ur í bamd'arísku efinahagslífi. Það eru aðeins 11 ríki í hedm- imum sem framleiða meira en General Motors eitt. 3. — Himn bandaríski kapí- talismi er orðinn alþjóðlegur og í æ ríkari mæli háður umhedm- inum. Þetta skiptir meginmáli fyrir bandaríska utanrikis- stefnu. Nú fer um 20-25% af iðnaðarfjárfestingu Bandaríkj- anrna fram í útlöndum og ágóð- inn af rekstri erlendis er sí- vaxandi hiuti af samanlögðum ágóða. f grein Henrys Magdoffs sem ég vitmaði til segir, að er- lendur ágóði hafi numið 10% af heildiarágóðanum árið 1950 en 1964 var hann orðinn 22%. Ef við berum saman veltu heimafyrirtækja og veltu bandarískra félaga rem hafa náð fótfestu erlendis. kemur á ■ daieinn að fyrmefndi hópurinn hefur aukið veltu sdna um 50% frá 1955-65. en sá síðamefindi um 110%. Það að Bandaríkin eru svo mjög og í vaxandi mæli háð þróuninni erlendis. leið’r að siálfsösrðu til kröfu um að ráða málum utan Bandariktanna. f hinu bandaríska bióðfélagi eru emgin skipulötTð öfl sem beinist®- gegn sambræðslu hers og iðnað- ar og utanríkispólitískum at- höfnum albjóðleera a'Uðhringa. Verði truflanir á efn'ahaCTsIegu eða pólitísku kerfi utan Banda- rikianna bregst hinn bandariski valdahópur v'ð skjótt og misk- uinn'arlaust. Þétta höfum við séð. ekki aðeins í Vie+nam beldur og í Guatemala. Dómin- iska lýðveldinu, á Kúbu. í Bolivíu í Suðamstur-Asíu yfir- leitt. í Austurlöndum nær. Ég hef f jölyrt mjög um sifellda þróun bandarísks kapítalisma til heimsveldisstefnu vegna þess að bún hefur að mínum dómi úrslitaþýðinigu fyrir aðild okk- ar að Nato og miat fátækra þjóða heims á hinu vestræna bandialagi. og pólitísku kerfi" vesturlanda og að sósíalísku þjóðskipulagi. Nato stuðlar og að því að styrkja útþenslu bandarísks kapítalisma í Vestur-Evrópu. að þróun.sem gerir okkur enn háð- ari heimsveldisstefnu Banda- ríkjanna og E.vrópú að fedtum þræl Bandaríkj'anma. Nato og starfsemi þess í smærri Evrópulöndum er og greinilega tengd heimsveldis- stefnu á sviði menningar. sem ósnar tilveru smárra þjóða og bióðlegum mennimgarverðmæt- um. • Barátta fyrir þvi. að reka Nató úr lömd'’m okkar, er því ekki aðeims háð til samstöðu og stuðndmgs við þjóðir hins fá- tæka heims. heldur um leið lið- ur í vöm okkar fyrir verðmæti okkar samfélaes. liðufi í bar- áttu okkar fyrir sósíalísku samfélagi. Rafgeymar i enskir — úrvals tegund — LONDON — BATTERY fyrirliggjamdi. Gott verð. LÁRUS ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. Niðurstöður Leyfið mér að draga saman niðurstöður: Nato er tæki fyrir Bamdiarík- in til að tryggja sér pólitíska trúmennsku og siðferðilegan s+uðning evrópskra rikja í heimsvaldapólitik þeirra í hin- um fátæka heimi. Nato sttarfar sem tirygging fyrir því að hergagnaiðnaður Bandaríkjanna og Evrópu losni við afurðir símar. Þetta þýðir að vestur-evrópskir og bamda- rískir skattgreiðemdur kosta starfsemi sem ekki einumgis hefur veirðbólguáhrif á efna- hagslíf landanna en endur- speglar einnig fáránlega for- myrkvun skynsemi. skipulagða eyðslusemi og eyðileggimgu verðmæta í þróuðum iðmaðar- þjóðfélöigum. Hið háa hervæðingarstig sem Nato stuðlar að að háídið sé uppi leiðir og til aukins arð- ráns á verkafólki hins fátæka heims þar eð hergaigna'iðnaður- inn er í vaxamdi mæli háðtur þýðingarmiklum hráefnum frá Asíu, Afrítou og Rómönsku Am- eritou. Hið háa stig hervæðingiar og þar með mikil vopnaframledðsla i styrkir um leið stjórnir for- réttindiastétta í hinum fátæka heimi í baráttu þedrra við þjóð- lega og félagsttega uppreisn meirihluita fóliksdns og stuðlar að bervæðingu harðnaindi stétta- andstæðna um leið og það skap- ar nýjia stétt herforingja og valdaránsmwnna. Nato er ennfremiur innifáldð í alheimsbandalagi Bagnbyltinigar undir forystu Bamdaríkjanna, sem birfist í Naito, Cento, Seato, Anzus og ýmsum beinum hem- aðarsamninigum. Nato kemúr og í veg fyrir bað að menm og náttúruauðæfi séu leyst umdam hergagnaiðnaði og vígbúnaðarkapphlaupi. Slík lansn mundi stuðla að grund vaHairbreytdnigu á efnahagisiegu MARILU peysur. Vandaðar fallegar. PÓSTSENDUM. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags tslands Blaðadreifíng Vantar fólk til blaðadreifingar á Álfhóls- veg, Kópavogi. Upplýsingar í síma 4 0 7 5 3. Þ JÓÐVILJINN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.