Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 4
SíÐA — ÞJÖÐVmiiNN — Sunmidagur 30. júní 1068. Crtgeíandl: Sameimngarflokkur alþýðu Sósiaiistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm, aígreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19 Sími 17500 ^(5 linur). — Áskriítarverð, fcr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Forseti þjóðarinnar jslendingar velja sér þjóðhöfðingja í dag. Þótt furðu sæti hefur þjóðjkjör forseta íslands ekki gerzt nema einu sinni áður, árið 1952. Að öllu leyti er eðlilegra að þjóðin neyti þess lýðræðisréttar, sem hún tók sér með lýðveldisstjórnarskránni, en þá var hafnað arfgengistign þjóðhöfðingjans og rétt- ur tryggður til að velja forseta íslands í kosning- um á nokkurra ára fresti. ^agt er að fáar þjóðir séu jafntómlátar og íslend- ingar um menn í háum tignarstöðum. í grann- löndum okkar geta blöð lifað á því tímum saman að tíunda sem flest viðvik og æviatriði þjóðhöfð- ingja landsins og fjölskyldu hans allrar; ef barn fæðist eða er skírt ér eða fermt er uppi fótur og fit á slotinu, og blöð landsins birta um það grein eft- ir grein; að ekki sé minnzt á ef höfðingjafólk kvæn- ist eða giftist, það getur sett alla aðra heimsvið- burði í skugga. Yfir tekur þó myndaflóðið af þjóð- höfðingjunum sjálfum og mökum þeirra; mynda- vélinni er þá ætlað að sanna hversu hátignarríkt °S þokkasælt þeir geti staðið og setið, kvikmyndir og sjónvarp er látið túlka ljúfmannlegt göngulag 9S núldilegt augnaráð og hin fegurstu bros, en þó má oft ráða af festu andlitsdrátta og þaulæfðu svip- móti hversu sjálfkjörið tignarfólkið er til mikill- ar ábyrgðar. ^ýningar og tilbeiðsluskipulagning af þessu tagi er eitur í beinum heilbrigðra íslendinga, sér- hver tilraun að vekja óeðlilegan áhuga á útíiti ís- lenzks fólks í trúnaðarstöðum verður að engu ef hún rekst á eilítið kalt og eilítið spozkt íslendings- bros. Líklega hefur það legið í landi og þjóð frá öndverðu, jafningja- og jafnréttishugsjón átt stór ítök, þó oft væri og lengi brotið móti henni í ís- landssögu. Svo gat sorfið að íslendingum að alþýðu- menn tækju um sinn að ofmeta svonefnda höfð- ingja. En eitt einkenni nútímaþjóðlífs á íslandi er þróttug jafnréttiskennd alþýðumanna, sem nærzt hefur í heila öld af öflugum þjóðmálahreyfingum; samvinnuhreyfingunni og verkalýðshreyfingu í anda sósíaíismans. Því má hver íslenzkur valda- maður gæta sín sem hreykir sér með rembingi og oflátungshætti. porseta íslands er því vandi á höndum. Eigi þjóð- in að f jnna að forsetinn sé hold af hennar holdi þarf hann framar öllu öðru að eiga í fari sínu og framgöngu einkunn eins hins bezta og sérkennileg- asta í þjóðlífinu: Svipmót og viðmót hins mennt- aða, háttvísa og margfróða íslenzka alþýðumanns, en þar skiptir ekki meginmáli hvort menntunar er aflað á skólabekk eða í sjálfsnámi og lífsreynslu. í samskiptum forseta íslands og þjóðarinnar þarf að felast eðlileg og gagnkvæm virðing; uppgerðar- lausar, eðlilegar umgengnisvenjur íslenzks fólks, án alls herratitlatogs. Aðfluttir þjóðhöfðingjatil- burðir frá öðrum þjóðum mega aldrei festast í for- setastöðuna á íslandi; þar á allt að vera og getur \ erið af íslenzkri rót. — s. Kafandi svifbátur í þágu fiskveiðirannsókna / Litháen Við Háskólann >að var falleg sjón sem msetti auganu framan við Há- skólabíó sl. mánudagsmorgun, en það voru hinir prúðu laiga- verðir okkar alsettir gylltum borðum og gullhnöppum í löng- um röðum og fylkingum um allt .torgið. Á grasflötinni framan við Hótel Sögu var annar hópur, ekki eins skrautlega klæddur. en allmargir í þeim hópi báru spjöld sem á voru skráð ýmis mótmæli gegn Nató, hersetu á íslandi, valdaráninu í Grikk- landi, einnig Háskólinn fyrir stúdenta o.fl. Næst var gengið austur fyr- ir Háskólann og setzt í tröppuim- ar. >angáð var greiður gamgur 'og ekkert bann lagt við því frá lögreglunnar hálfu. >ama var setið nokkrar mínútUT og hróp- uð einhver af ofannefndum .. --------—;-----------í------& Kaupfélag Skaftfellinga mót- \ mælir verði landbánaðarvara Aðalfundur Kaupfélags Skaft- að fylgja eftir ti'llögum um fellin/ga var- halddnn fyrir réttláta verðjöfnun á flutningd skömmu. á tilbúnum áburði, svo að Vesit- Heiidarvelta Kaupfélagsins á ur-Skaftfeilingar verði þar ekki sl. ári var kr. 59,4 miljóndr. iakar settir en aðrir. mótmælum. Lögregluna dreif þá að, og þá var oniginn prúð- menmskusvipur á þeim laganna vörðum. >að 'skipti heldur eng- um togum, þeir róðust á hóp- inn sem sat í tröppunum, náðu allmiklu. af spjöldunum, sem mörg brotnuðu, svo að mammi gat helzt dottið í hug að þama væru úlfar að ráðast á bráð. >að var svo sem auðséð hvers þjónar þeir voru. >ám,a tóku svo lögreglu- ménni,rnir um 30 af hóptium, tróðu þeim mjög harkalega í bil og fluttu í fangageymslu. Sum- ir voru slasaðiT og þama urðu þeir að dúsa allán daginn imat- arlausir. Ekki fengu þeir að- gang að sima til að láta vita hvar ]>ei r vseru niður komndr. Væri ekki rétt að þeir sem harkalegast gengu fram yrðu látnir fara í geðrannsókn hjá sálfræðingi til að fá úir því skorið hvort þeir gætu átt heima í lögreglunni eða ættu f.rekar að vera á öðrum stað? Og þessar aðfarir: framkvæmdu þeir með festu, kurteisi og að- gætni seigir Morgunblaðið. Áhorfandi. Verfktfræðiingar 1 Klaipedia í Litháem hafa búið til farkost nokfcum til köfumar sam þeir kalla batiplan. Hann er einkum ætlaður tál rammsókna í þá®u sjávarútvegsims. Með hams að- sitoð má fýlgijasit meö því hverm- iig ýmsiEUi ©erðár af botmvörþum stamda si-g mieðamsjávar, athuga hegðum fiskamma og taka ljés- inýmdir. Appírat þetta er búið væmgj- uim og sitartfar með svipuðum heetfs og sviffluga. >egar baiiá- plam, sem vegur tvö tof>m, hefur ‘verið setbur á flot Éý%ur 'hamm auðveldlega. Bn við hreyfingu færir aukimm þrýstámgur á ’Væmgina hamm í kaf. Tíbttifo’Möfcfctr kafað alilt að 200 metrum. Stýrimaður, sem er . að sjálf- sögðu í vatnsþéttum klefa, getur stýrt flieytu þessari bæði eftár láréttri og lóðréttri stefnú. Út um fjórar rúður fylgist hanm með vörpum og fisfcum og tekur myndir. Fimm ljósikastarar auka honum útsýiná. Svitfbátfurinra fær raifmaign og hetfur símiasamband. við móðurstaipið «im sfcreng. Bát- urinn hetfur reynzt vel við til- raumir bæði í Mið.iarðarhafi og Atlamzhafi. — MyndSin sýnir Hík- am af svifibátnum. Rokstrarhalli ársins mam kr. 793 þús., en þá höfðu eignir verið afskrifaðar um kr. 822 þsúumd. Eftirfarandi ^lyktamir og á- sikoranir voru samþykktar með atkvæðum allra fundarmanna: 1. AðcJlfundur Kaupfélags Slcafttfellinga 1968, mótmselir harðlega ranglátum úrskurðd meirihluta yfiméfndar á verð- lagsmálum landbúnaðarvara og furðþlegri afetöðu ríkisstjómar- inmar, að vilja að engu bæta bændum afleiðingar hans og verðhækkana af völldum gengis- íellingarinnar. Hvetur fundur- inm hvem eimstakam bómda í landinu til að rísa gegn þessari stefnu ríkisstjómarinnar, sem er nú að leggja efnahag bænda í rúst. 2. Aðalfundur Kaupfélags Skafitfellinga 1968, hvetur Séttarsamband bænda, til að lei’ta allra úrræða til að rétta hlut bænda í verðflagsmálum og afila sér stuðnings þeirra til aö knýja hann fram. 3. Aðalfundur Kaupfélags Skaftfellinga 1968, felur þing- möonum Suðurlandskjördæmis úr og; skartgripir KORNELfUS JONSSON skóiavördustig; 8 RANDERS Snurpuvírar Trollvírar Poly-vírar 'I, fyrirliggjandí Kristgán Ó. Skagfjörð h.f. Tryggvagöfu 4, Reykjavík. Sími 24120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.