Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 8
g S&A —* Þ,JÓÐ^!T3^JINNr — SunmDdagur 30. Júní 2968. / RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST KOMMÓÐUR — teak og eík Húsgagnaverzlun Axels Eyjólíssonar sjónvarpið Sunnudagur 30. 6. 1968. 18.00 Helgistund. Séra Ingimar Ingianairsson, Vík í Mýrdail. 18.15 Hrói höttiur. Toki mumikur. Islenzkur texti: Bllert Sigur- bjömsson. 18.40 Bollaríki. Ævintýri fyrir yngsifcu á'horfenduma. Þulur: Helgi Skúlason. Þýðandi: Hallveig Amalds. 19.00 Hlé. 20. Fréttýr. 20.20' Villidýr. Skríiila í einum þætti eftir A. P. Tsjekov. Þýðandi og leikstj.: Eyvimduf Erlendsson. Persónur: Elena Ivanovna Papova. ekkja með spékoppa — Þóra Friðriks- dóttir. Grígórí Stepanovitsj lágaldraður jarðeigandi — Arnar Jópsson. Lúka, húskarl Papovu, öldungur — Valdi- mar Helgason. Sviðsmynd: Bjöm Bjömsson. Stjómandi upptöku: Tage Ammendrup. 20.50 Stúdenitabæriran á Sogini: Myndin fjallar um Guðrúnu Brunborg og siarf hennar fyr- ir íslenzka stúdenta í Osló. Umsjón: Eiður Guðnason. 21.20. Maveridk: Dauðaspilið. Aðalhlutverk: Jack Kelly. Is- lenzkur . texti: Kristmann Eiðsson. 22.05 Fjárdráttur. (One Emfoezz- lement and two Margaritas). Kvikmjmd gerð fyrir sjón- varp. Aðalhlutverk: Michael Rennie, Jack Kelly og Jocely Lane. fslehzkur . texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 22.55 Frá forsetakosninigunum. Fréttaþáttur. Sunnudagur 30. júní: 8.30 Pro Arte hljómsveitin leiku.r lög úr söngleikjum e. Gilbert og Sullivan; Sir Mal- colm Sargent stjómar. 9.10 Morguntónleikar. (10.00 Kosningafréttir. 10.10 Veður- freigriir). a) Sinfónía nt. 3 í EÍs-dúr „Hetjuhljóm;kviðain“ op. 55 eftir L. van Beethoven. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; R. Kempe stjómar. b) Strengjakvartett í A-dúr op. Kópavogsbúar — Kjördagur Skrifstofa stuðningsmanna Gunoars / Thoroddsens verður á kjördegi í Félagsheimili Kópavogs. Bílasímar: 42720 — 42721. Upplýsingar, Melgerði 11: símar 42650 —- 42651. Ungir stuðningsmenn, Hrauntungu 34: sími 40436. Bifrei&aeigendur sem l^ið eiga um Selfoss, athugið: Ef springur þá er fljót- legast að koma með dekkið til okkar. Við leggjum áherzlu á fljóta og góða þjónustu. GOMMÍVINNUSTOFA SELFOSS, sími 1626. 41 nr. 3 eftir R. Schumamn. Italski kvairtettinm ledfcur. , 11.00 Messa í Laugarmeskirkju. Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. Organleikari: Gústaf Jóhsmnesson. 13.30 Miðdegistónleikar. Songur í útvarpssal og sinfónísk verk frá vorhátíðinmi í Prag; a) Karlakórinm Þrsstir í Hafnar- firði syngur. Söngstj.: Her- bert H. Ágústsson. Undir- leikarar: Skúli Halldórsson, ' Pétur Bjömsson og Karel Fábri. b) Sinfónnúhijómsveit útvarpsims í Baden-Baden leikur. Stjómandi: Emest Bour. 1: Sinfónía nr. 7 fyrir hljómsveit t>g framsögn eftir Miraslav. Katoplác (frum- flutningur). 2: Sinfónía' ser- ema eftir Paul Hindemitih. 15.00 Endurtekið efnj: Bóka- spjall frá 3. iúní. Siieurður A. Magnússon, Helgi Sæmunds- son og Niörður 'P. Njarðvík tæða um bókina „Eyjamar átján“ eftir Hannes Péturs-. son. 15.35 Sunnudagslögip. (16.00 Kosningafréttir). 17.00 Bamatími: Einar Logi Einarsson stj. a) Gæsastúlkan. Svava Berg les úr Grimms ævintýrum.. b) Prófið. Hauk- ur Matfhíasson og Einar Logi flytja stuttan leikbátt. c) Tvær syngjandi stúlkur Guð- )aug Snæfells Kiartansd. og Herdfs Benedikt.sdóttir (báðar 11 ára) syngja löt við ljóð eftir Stefán Jónsson. d) Drengurinn, sem öllu gleymdi Einar Logi les sögu. e) Alda prinsessa Hersilía Sveinisd. les fjórða og síðasta lestur sögu sirnnar. 18.00 Stundarkorn með Chopin. Shura Cherkassky leiktrr á píanó etýður op. 10. 19.30 Píanómúsik. W. Kedra leikur lög eftir Albéniz. (Vera má að bessi liður styttist vegna kosningafrétta). 20.00 Og h»ð fór bar, frásaga eftir Ragnheiðii Jóosdóttur. \ Sianín Guðiónsdóttur ies. 20.20 Tónlist eftir Wilhelm Pet- ersen-Beraer. Stlg Ribbing leikur á .píanó, Sven-Bertil ■ .Taube svngur og Stúdíó- hlgómisveit.in f Berlín leikur undir stjóm Stigs Rybrapits. 20.50 Snunahlióð. Umsjónar- menn: Davíð Odd.sson og Hrafn Gunnlaugsson. - 21.20 Músikbáttuir með kynn- ingum: I betta sinn skemmtir Loyis Armstrong. 22.15 Kosningafréttir, danslög og önnur létt lög fram eftir nóttu. (23.25 Almennar fréttir í stuttu máli. 01.00 Veður- fregnir). Dagskrárlok á óákvcönum tfma. Mánudagur 1. júlí: 11.30 Á nótum æskunnar (ond- urtekinn há'ttur). 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, som hcima sitjum. In,ga Blandon byr.iar lestur framhaldssögunnar „Einn dag rís sölin hæsti" eiftir Jtumer Godden í íslenzkri hýðingu Sigurlnugnr Bjömsdóttur (1).1 15.00 Miödeffisútvarp. Herta Talmar, Sandor Konya o. fl. syngja lög úr „Kátu ekkj- unni“ eftir Lohár. Hljómsv. Jessys Wiltons ieikur og The Black Ff.'ce Minstrels leika bg syngja. Chet Atkins leikur nokkur lög á gítar. 16.15 Veðurfrcgnir. islonzk tónlist: Kór og einsöngsilög. Í7.00 Fréttir. Öperettulög. 17.45 Lestrarstund fyrlr litlu bömin. 18.00 Óperettuitónlisit. 19.30 Um daginn og vegimm. Páll Kolka læknir talar. 19.50 Angan bleikra blóma. — i Gömlti lögin sungin og leikin. 20.15 LSD, leikur að eldi. Ævar R. Kvaran flytur erindi, býtt og endursagt. 20.40 Einsöngur: Leontyne Price syngur an’ur eftir • Handel, Mozart, Weber og Verdi. 21.10 Búnaðarbáttur: Umræðu- fundur í útvarpsisal. Benedikt Gíslason frá Hofteigi, Harald- ur Árnason ráðunautur og Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðast við um fódurverkun. ! / 22.15 Ibróttir. Öm Eiðsson seg- ir frá. 22.30 Frá tónlistarhátíðinni í Helsinki í maí. Finnska úf- varpshljómsveitin leikur. — Stjómandi: Paavo Bergúnd. Einleikari á fiðlu: Igor Oi- strakih frá Rússlandi. a) Sin- fónískar myndir eftir Joonas Kokkonen (frumflutt). b) Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. ■ 23.20 Eréttdr í stuttu rnáli. Dagskrárlbk. Organistablaðið • Nýbt tímarit hefur hstfið göngu sína og _ nefnist bað Organistablaðið. í formála. sem Páll Isólfsson ritar segir m.a. ..Organistablaðið" á að sjálf- sögðu fyrst og fremst að vera málgagn organista landsins, fengUiður milli beirra og fólks- ins í landinu, aðallega j)css hluta landsmanna, sem ábuga hefur á tónlist, einkum kirkju- (ónlist. Blaðinu er ætiað að ' flytja lesendum sínuim margs konar fróðleik og fræðslu um orgelið, betta marfeslun-gna bljóðfæri. sem og um verk sem samin eru fyrir bað, um hlut- verk bess i kirkjulífinu og menningaríífi yfirleitt, og ekki sízt um bróun bess. Þeim ti'l- gangi verður meðal annars náð með bví að opna gluffga er snúa að hinum stóra heimi. I/eyfa fólki að kynuast nýjung- um í smíði bessa risabljóðfær- is, nýjum verkum er samin eru fyrir bað og sambandi bess við önnur hljóðfæri, hljómsveitir og kóra“. I fyrsta hefti eru greinar trni organleikiaraskipti við Dóm- kirkjuna. Félag i^l°u7.kra organ- leiKara', sem er útgefandi rits- ins. Kirkjuikórasamband Islands, tónleika i Reykjavik og nágr. o. fl. Ritið fæst í lausasölu í Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- snnar. Lárusar Blöndal og Hijóðfaéraverzl. Páls Bemburg. • Noregsferð í.verðlaun • Á síðastliðnum vetri efndi Fldgfólag íslands og bama- og unglingablaflið Æska«n til spum- ingakeppni rheðal lescnda blaðs- ins. Alls bárust yfir 1000 svör og voru 816 rótt. Fyrstu verð- laiun, sem er flugfar með botu Flúgfólagsins til , Noregs og nokkra daga ferð um landið, hlaut Þörkell Hialtason, 11 ára, Kiðafelli. Kjós. Bókáverðinun- in, sem bókaútgáfa Menningar- sjóðs igefur hlu-tu: Guðbjörá In-gólfsdóttir, 13 ára, Straium- fj arða-rtun'gu. Mikl aholt shreppi. Snæfellsnesi, Sigrún Sæmunds- dóttir 10 ára, Hólavog 36. Siglufirði, Kristín Hálfdáns- dóttir, 11 ára, Hóli, 3. Bolung- arvík, Norðúr-lsafiarðarsýslu. Egg^rt Stefánsson, 13 ára. Þing- eyri, Dýrafirði og Hafdís Björg Þorsteinsdóttir. 13 ára, Hofs- valla-götu 16, íteykjavík. • Brúðkaup • 8. júní voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni u-n-gfrú Kristín Sigurgeirsdóttir flug- freyja og Jens S. Jenssen stud. odont. Heimili beirra er í Skaftahlið '9. (Stúdió Guðmund- ar, Garðaistræti 8). • 1. jú-ní voru gefiin saman i hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Þorbjörg Bernhard og Sigurjón Gunnars- son. Hei-mili beirra et í Bröttu- kinn 4, Hafnavfirði. (Stúdíó Guðmundar G-arðastræti 8). • 1. júní voru gefin 'saman í, hjónaband í Laugames-kirkju af séra Þoi-steini Luther Jóns- syni ungfrú Margrét Krist.iáns- dóttir og Þorsjteinn Júlíus Stef- ánsson. Heimili beirra er í Álf- heimum 36. (Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8). Laus staða bókavarðar Bókasafnið í Hafnarfirði vill Váða aðstoðarbóka- vörð frá 1. september n.k. / Laun samkvæmt 13. launaflokki bæjarstarfsmanna. Umsóknarfrestur til 1. ágúst, Umsóknir sendist yf- irbókaverði, sem gefur nánari upplýsingar. Stjórn Bæjar- og héraðsbókasafnsins í Hafnarfirði. f é / J \ * f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.