Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 12
------,------------------------------------------ Rætt við kosningastjóra beggja forsetaefnanna í öllum kjördæmum Hverju spá þeir um kosningaúrsljtin? □ Sl. föstudag hafði Þjóð- viljinn samband við aðalkosn- ingaskrifstofur beggja for- setaefhanna í hverju kjör- dæmi landsins og fékk for- stöðumenri þeirra eða kosn- ingastjóra á hverjum stað til þess að láta í ljósi álit sitt á úrslitum kosninganna í við- komandi kjördæmi. Fara svör þeirra hér á eftir svo og svör aðalkosningastjóra hvors frambjóðanda við þeirri spumingu, hver heildarúr- slitin verða á öllu. landinu. Verður fróðlegt að bera þess- ar spár saman við úrslitin þegar þau berast í nótt og á morgun. Reykjavík Sunraudagur 30. júraí 1968 — 33. árgamgúr — 133. tölublað. Natóandstæðingar ■ Æskulýðsfylkingin heldur Natóandstæðingaball á Hótel Borg í kvöld, 30. júní 1968. Hljómsveit- in leikur frá kl. 21 til 2 eftir miðnætti Zorbadans. .!■ 1 Reykjavíik stjómar Magnús Gunnarsson stud. oecon. aðal- skrifstofu stuðmngsmanna dr. Knistjáms Bldjáms og var svar hams á þœsa leið: — Það er mjög erfitt að spá um úrslitin í Rvík, en þar sem ég er að eðlisfari heldur svart-- sýnn maður nefni ég tolumar 48% fyrír Kristján og 52% fyr- ir Gunnar hér í Reykjavík, þótt ég geri mér náttúrlega vonir urn þeer betri. ★ Stud. oecom. Valur Valsson viedtir aðafkr/sn in gaskri fstofu dr. Gunnars Thoroddsens í Reyka- vilk forstöðu og hafðd þetta að segtja: — Ég tel kosningaúrslitim tvi- sýn, en er þó bjartsýnn þar sem- ég-treysiti á góðan málstað. Hér í Reykjavfk treyí" ég því að Gumnar Thoi'oddsen fái medri- • hluita, en tel mjög erfdtt að spá einhverri ákveðánni tölu. Reykjanes Friðbjörn Hólm kennari vefitdr kosningaskrifstofu dr. Gunnans Thoroddsens í Hafnarfirði for- srtöðu og svarar uim Reykja/nes- kjördasimi: — Ég er mjög bjartsýnn á út- komuna í þessu kjördæmi og tel mig hafa fulla ástæðu til að bú- ast við henni góðri. Ég spái hik- laust a.m.k. 60—65% atkvæða í kjördæminu fyrir dr. Gunmar. ★ 1 Reykjanesk j örd æmi snéri Þjóðviljinn sér tii Gunnars Ágústssonar hafnarstjóra sem er kosnimgastjóri á sikrifstofu Kristjánsmanna í Hafnarfirði. — Ég álít, að Kristján hafi meirihluta í Reykjaneskjör- dæmii, sagði Guranar en það verður ekki mikill munur, að- eins spuming um nokkur pró- sent. Urslitin f heild verða tvisýn en ég vona það bezta. Vesturland Halldór Jóhannsson bamka- maður, formaður stuðnings- nefndar dr. Kriistjáms Eldjárns í Vesturlandskjördæmi, svaraði á þessa leið: — Ég tel útlit hér í Vestur- landskjördæmi gott og við hér á Akranesi erum a.m.k. bjart- sýrnir á úrslitrjn. því dr. Kristján hefur víðaist mjög góðan stuðn- ing. Ég gizka á að hann fái a.m.k. mieiirihluta og sennilega um 60%. Hér sést fólk að stórfum á kosningaskrifstofu Kristjáns Eldjárns í Bankastræti. — (Ljm. Þjóðv. Á.Á.) Allir þátttakendur í Keflavíkurgöngu, mót- mælaaðgerðum gegn Natófundinum og Róð- stefnu ungs fólks um Nato eru sérstaklega vel- komnir. — Skemmtunin er annars opin öllum meðan húsrúm leyfir. Grísku útlagarnir verða kvaddir*um kvöldið. Hægt verður að fylgjast með talningu atkvæða í forsetakosningunum. Bæjarhúsin í upphaflegri mynd: Árbæjarsafnið var opnað áftur í gær □ Árbæjarsafn var opnað almenningi í gær og verður opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10 til 6. Veitingar verða í Dillonshúsi og um helgar verða þar útiskemmtanir. Um leið og Árbæjarsafn- ið er opnað verður vegurinn upp Rofabæ opnaður fyrir umferð. Myndin er frá kosningaskrifstofu Gunnars Thoroddsens í Pósthússtræti. — (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.) Björn H. Björnsson skrifstofu- stjóri Gunnarsimainiraa á Afcra- nesi saigðist vera bjartsýnn: — Mér finnst alllt benda til þess, að Gunnar Thoroddsen hafi meirihluta í kjördæminu, ' vel 50%, þó ég treysti mér varla t?l að svara í tölum. Vestfirðir Athugascmd Á þaksíðu Þjóðviljans síðast- liðinn föstudag er rætt um Eldey KE-37, sem nú er verið að ljúka við fráganig á hjá Stályík h/f. Þar var því jniður ranghermi þar sem rætt var um Jóhannes Jóhann- esson útgerðarmann, og átti þar að standa fjárþröng en ekki fjár- þrot eins og sagt var í þlaðinu og færir Þjóðviljinn fram afsökun á þessurn mistökum. Um þetta mál verðuir nánar rætt ,eftir helgina. Svanur Kristjánsson forstöðu- maður kosniragaskrifstofu Gunn- ars Thoroddsems á Isafirði svar- aði þannig: — Kosningarnar leggjast vel í mig og við teljuim okkur hafa meirihluta hér á Vestfjörðum. Eg þýst við að Guranar eigi 60% á Isafirði og held að hlutfallið sé svipað aranarsstaðar í kjör- dæmiinu. ★ Formaður stuðninigsnefndar Kristjáns Eldjáms '. Isafirði er Magnús Reynir Guðmundsson banikamaður.. — Ég vöna og reikma reyndar fastlega með meirihluta í kjör- dæminu og gæti trúað, að bezt- ur yrði haran um 60 móti 40, en gæti lfka orðið minni. A.m.k. hvað ísafirði viðvíkur hafa und- irtéktir verið frábærar, en ég er náttúrlega ekfci eins kunnugur öðrum stöðum. Norðurl. vestra — Við horfuim björtum aug- um til surairaudagsims, saigði Stef- án Guðmundsson fceranari, sem veitir kosraira,gas,fcriflstofu Krist- jám Eldjáms á Sauðárkróki forstöðu. — Við búuimsit ,við að. hafa yfirhöndina í þessu 'kjördæmi, og erum fullvissiir um góðam meiiri- hluta, era ég vil ekki raefna nein- ar tölur. * Bjöm Daníeisson skólastjóri, sem stjómar kosniragasikrifstofu dr. Gunnars á Sauðánkróki vildi eragu spá um úrslitin í Norður- landskjördæmi vestra: — en óg tel a.m.k. að Guiraraars menn séu snöggtum miikið ofan á hór á Sauðárkróki, sivaraði hainn. Norðurl. eystra Steindór Gunnarsson stárfs- maður á kosniinigaskrifstofu Gunnars Thorcddsens á Akur- eyri kvaðst eklki treysta sér til að spá neiniu um únslitín í kjör- dæmánu. — Ég hef að vlsu ákveðnar huigmyndir um það sjálfur en vil efcki nefna neiraar tölur, og óg held að það vilji eraginn gera það hér. Þér er hins vegar óhætt að segja það, að við trúum því að vel rtvuni far^ og að við vinn- um vel og munum gera okkar þezta, þótt þetta sé að vísu erf- itt kjördæmá fyrir ófckur, sagði Steindór að lokum. ★ Á Akureyri er Haraldur Sig- urðsson fyrir kpsningasfcrifstofu stuðniragsmanna Kristjáns Eld- jáms og var þjartsýnn: — Fæst orð hafa minrasta á- byrgð og óg þori ekfci að nefna neiraar tölur, sagði Haraldur, en ég tel útlitið mj§g hagstætt. Al vísu eru stroknir af okkur topparnir, en mest er um vert að fóllkið er mieð okkur, ' bæði ungt og gamalt og sérstaklega er áberandi hve unga flólkið hér viraraur Kristjáná vel. Ég er þvi sararafærður um góðain meiri- hluta í þessu kjördæmi. Austurland Mifcil bjartsýni rílkti á kosn- ingasikrifstofu dr. Kristjáns á Egilsstöðum, þar sem forstöðu- maður hemraar, Sigurður Páls- son skólastjóri í Borganfiirði eysti’a varð fyrir svönim. — Ég held að útljtið hér á Austfjörðum sé mjög gott og við Kristjánsmerara vomumsit eftir mikilum meirihluta, allt að 75 — 80%. ★ Frú Auður Egilson stjómar kosniragaskrifstofu stuðnings- manna dr. Guranars á Bgiisstöð- um og kvaðst vera áraægð með kosningastairfið, sem geragi mjög vel. — Ég þori þó engu að spá um úrslit í kjördæminu, en er bjart- sýn á útkomuina, sagðd hún. Suðurland í Suðu rlandskj ördæmi varð Óskar Magnússon er stýrir kosndngaskirifstofu fylgismanina Gunnars Thoroddsens á Selfbssi fyrir svörum og náði Þjóðvilj- inn ekki tali af honum fyrr en í gasr. — Ég treysti mér ekki til þess að spá neinu um úrslitin hér í kjördæmiirau, allra sazt eftir síð- ustu atburði. Ég vona bara það bezta en þetta verður mjög tvi- sýnt. * > - Kristján Finnbogason verkstj. er form, stuðndragsnefradar nafina síns Eldjárns á Selfossi og sagði um Suðurlandskjördæmd: — Mér lízt vel á þetfa hér og reikna fastlega með meiri- hluta. Miðað vdð undirtektir gori ég mér í hugairlund að 60—70% fylgi Kristjáind Eldjám hér í Suðurlandskjördæmd. Landið í heild Kristján verður örugglega kosiran, sagðd Ragnar Jónsson í Smára aðalstjórnaindi í kosn- ingabaráttunrai fyrir Kristján Framhald á 1). síðu. I Eins og kunnugt er hafði Lárus Sigurbjö.rnsson fi-umbvæðd að því að varðveita Árbæ í þeirri. mynd sem bæjahúsin hafa staðið þar j síðan í byrjura aldarinnar og jafm- framt að fflytja þamgað á svæðið görraul hús og miinjar. Á sl. ári lét Láms af embætt'i skjalavarðar Reykjavikurborgar og hætti þá einnig umsjá með ÁiJbæjarsaíni. Enn hefu.r eicki verið sfcipað í stöðu Lárusar, en í stjóm safns- ins nú em Hafliði Jónsson, form., Sigurjón Sveinsson og ILörður Ágústsson. I vetur hcfur verið unnið að endunuppbygigimgu Ár- bæjar þamndg að hanin lítá út sem líkast því er var, þegar sednast var búið þar. Alilir .gamliir safnmun- ir sem þaragað höfðu verið fflutt- ir, hafa nú varið fjariægðir og. komdð fyrir annars staðar, svo að nú geta gestir sem koma í Árbæ séð hvemig umhorfs var í göml- um sveitabæ á íslaradi. Stjóm safnsdras hefur hafið rannsókn á varðvei zlugildi gam- Blla húsa í mdðbænium í Reykja- vík. og hefur Þorsteinm. Guran- arsson arkitekt séð um þetta vorkalni. I framhaldi af þessu er F'ramhald á 9- síðu. Ásta Guðlaugsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.