Þjóðviljinn - 14.08.1968, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 14.08.1968, Qupperneq 1
Miðvikudagur 14. ágúst 1968 -— 33. árgangur — 168. tölublað. Skemmdar kartöHur voru seldar í Rvík fór framhjá ríkiseftirlitinu Fyrir u.þ.b. viku uppgötvaðist að skemmdar kartöflur höfðu verið seldar í verzlunum í Reykjavík í nokkra daga. Kart- öflurnar voru hollenzkar og belg- ískar og kom Dettifoss með þær um áramótin. Voru 38o tonn af kartöflum í skipinu en aðeins lítill hluti af þeim var skemmdur. Að því er Jóhann Jómsson, for- stjórd Grænmetisverzlumar land- búnaðarins sagði hefur komizt hiti í lest skipsins sem á þó að vera kæliskip. Taldi hanrt að bil- un hlyti að haia orðið í kælikerf- imu. Hitt er þó emn furðulegra að skemmdimar í kartöflunum hafa farið fram hjá eftirliti erlemdds og sömuleiðis eftirlitsmamni rík- isins. Sagði Jóhamn að þeg-ar ný- upptekn-ar ka-rtöflur væru sett- ar í hi-ta kæmi af þeim remmu- bragð emda þótt ekkert sæist á þeim. Hugsamlegt er að eittihvað atf þessum kartöfluim sé enn í ein- sta-ka verzlvm en flestir kaup- menn hafa skilað skemmdu kart- öflumum aftur. Sem fyrr segir var byrj-að að selj a kartöflurmar Fnaimhald a 7. stfðu Reykvíkingar sleikja sólskinið REYKVÍKINGAR þurfa svei mér ekki að kvarta undan veðrinu þessa dagana: steikjandi hiti og glamparidi sól dag eftir dag. Enda virðast margir kunna að meta þetta sem skyldi og má hvarvetna sjá sóldýrkendur við iðju sína í görðum og á sund- stöðum borgarinnar. Þessa skemmtilegu mynd tók Ijós- myndari blaðsins Á.Á. í Naut- hólsvikinni í gær. Guðbergur les upp hjá ÆFR Á fimmtuda-gskvöldið kemur hefjast aftur hin vin-sælu upp- lestrarkvöld fylkinga-rmnar. Að þessu sintnii imun eniginn annair en Guðbergur Bergsson lesa úr verk- um sínum. Upplesturinn hefst kl. 9. em sal- urinn að Tjarnargötu 20 verður opn-aður kl. 8.30. Góðar veiting- ar á fooðstólum. — Öllum opið. ÆFR. Hraðfrystiiðnaðurinn: Enn engin niðurstaða í við- ræðum SH og ríkisstjárnar ■ Viðræðuim fulltrúa ríkisstjórnarinnar og sam- taka hraðfrystihúsaeigenda um starfsgrundvöll frystihúsanna er haldið áfram, og að sögn Guð- mundar H. Garðarssonar fulltrúa hjá S.H. gera menn sér vonir um að einhverjar niðurstöður fá- ist af þessum viðræðum í þessari viku eða upp úr næstu helgi. Síðasti viðræðufund-urinin var haldinm í gærmorgun og ræddu fulltrúar Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanm-a þá við Emil Jóns- som, sem gegmir störfum sjáva-r- Hörður frá Kolkuósi útvegsmiál-aráðherra í fjamveru Eggerts G- Þorsteinssom-air. en Eggert er sem kunnu-gt er stadd- ur í Sovétrík.j u<num þessa dagiama. í boði þairlemd-ra ráðam-amn-a. Frá Sovétríkjumum heldur ráðheir- anm til Póllamds, þar sem hamm mun ræða við pólska ráðamenm, svo að h-ann er ekki væntanlegur heim fyrrjen s-eimt í -m-á-n-uðimum. Ekki tókst Þjóðviljanum að M aðrar up'plýsingar um viðræðu- fund S.H. og Emils ráðhemra í gær en þær, að þar haifi komið fram ýmis ný 'aitriði sem þuirfi n-án-ari athu-gunar við. Fundur á fund ofan Eins, og kunnugt er atf fréttum efndi Söl-umiðstöð hiraðfrystihús- amm-a til aukafundar 23. f.m. og síðam hann var haldinn hafa far- ið fram viðræður við ríkisst.jÓTn- in-a a-f og til. Vegraa örðugleik- anna í framleiðslu- og sölumál- um hraðfrystiiðnaðarins var ósk- að ef-tir því .við ríkiss-tjórnin-a að ve-itt yrði verð- og söiu-trygging á öllum f-rystum þolfiskatfurðúm eftir 31. júlí, auk ammárra ráð- staf-am-a. Framhia-ldsauik-aifumdur S.H. var svo haldinn viku síðar o-g þar sem emgar niðurstöðutr lágu fyrir samþykikti fumdurimm að kjósa 5 manma nefmd til fram- haldsviðræðn-a við ríkiss-tjórminia ,.um kröfiur þær, sem ,setta-r haf-a verið fnam við han-a varðamdi verð- og sölu-tryggimgu og ledð- réttimgu á núveramdi sifcarfsgrund- velli, sem og endurskoðum á láns- fjármálum hraðfrystihúsa-nn a“. Fu-n-dimum var emm fres-tað þar fcil niðurstöður af viðræðunum við ríkisstjómina Ji-ggja fyrir. Stxkk hníf í hak koHU sinni Hjónum nokkrum í aust- urbænum varð í fyrrakvöld illilega sundurorða og lank sennu þeirra á því að mað- urinn greii> brauðhníf og rak í bak konunni. Hún slapp þó lítið meidd og enduðu bæði kvöldið í geymslu lögreglunnar. Það var kl. 8 um kvöld- ið að lögTeglunmi var til- kjmnt að maður hefði stumg- ið komu sína með hmíf og var þegar sent sjúkralið og lögreglulið á staðinn. í í- búð hjónamm-a f-ammst konan blóðug á baki og maðurinm fullur iðrunar og hafði hanm sjálfur hrim-gt á lögregluma. Höfðu hjónin verið að skemmta sér sam-am og voru bæði mikið drukkim, en gleð- im-ni bafði lokið með rií- rildi. Konam var flutt á sjúkra- hús til aðgerðar, en þ-ar kom í ljós að s-árið var mjög árunnt og hafðd hnífiurinm lent í hérðablaði hennar. Lögreglan ráðstafaði báð- um hjómunum um nóttin-a. en í gær voru þau jrfír- heyrð af rammsókn-arlögiregl- unnd og voru þá alsátt arð- im. Helgarferd Fylkingarinnar Fylkmgardedldimar í Reykja- vík, Kópavogi og Hafn-arfirði halda í óbyggðatferðalag . um næstu helgi. Lagt verður af stað firé Tjamn- argötu 20 kl. 2 á lau-gardag og ekin syðri Fjallabaksleið. Gist verður i Hvann'igili. Vönduð skemmiti^agsikrá verðuæ tin kvöldið. Margt verður að skoða á sunnud-aginm og komið verður aftur til Reykjavikur á siunmu- dagskvölcL Þeir sem huig haifia á þessari ferð sfcrái sig í síma 17513 málli M. 5 og 7 í da-g. ÆFR. ÆFK, ÆFFI. Vinnuslys Verkamaður sem var að vinma upp á tamfcbíl é Laugarmesatnga í gærmorgum féll út af bflmum og fékk þum-gt höfuðhögg. Var hamm f-luttur á sjúkrahús. Cessma flngvélin sem stolið var. (Ljósm. Fáll Sigurðsson). • • Á landbúnaðarsýningunni voru sýndir stóðhestar í 3 aldursflokk- um, 6 í hverjum, og vöru hestarnir frá flestum sýslum landsins. Hörður frá Kolkuósi í Skagafjarðarsýslu var dæmdur bezti stóð- hesturinn á sýningunni, og fékk hann 50 þús. kr. verðlaun. Eins og sjá má hér á myndinni er Hörður vel að verðlaununum kom- inn. — (Ljósm. J. E.). 26 þúsund hafa séð sýninguna Fjögur þúsund manns komu á Landbúnaðarsýninguna í gær og hafa þá alls 26 þúsund séð sýn- inguna. Talsverð von virðist þvi vera til að áætlun um aðsókn standist. Kl. hálfsex í dag gefst sýmim-g- argesitum kostur á að sjá sikozk- a-n fjárhumd frá Kleifum í Gils- firði reka kimdur og kl. 8 í kvöld verður skernmtida-gskrá tveggj-a hesit-aTn-amm-afélaga, Gusits og Amd- vara í Kópavogi og Garðahreppi. og var klukkustund í lofti Flugskýlið ólæst og lykillinn í vélinni — Ég hef alltaf haft svo gaman af að fljúga, sagði maö- urinn, sem í fyrrinótt stal flugvél úr skýlj á Reykjavikur- flugvelli og sveimaði á henni rúman klukkutíma yfir Skerja- firðinum, til útskýringar á framferði sínu. Flug hans vakti mikið felmtur á flugvellinum sem von var og beið hans hópur lögreglumanna, sjúkraliða, slökkvi- liðsmanna og flugvallarstarfsmanna auk eigendanna sjálfra þegar hann Ienti flugvélinni að lokum eftir þrjár atrennur að vellinum. Þetta sfceði á öðrum tím-am-um í fyrrimótit og hafði maðurinm komizt imm í flugskýli flugmála- stjó'marinm-ar skiammt frá gaml-a flu-gturmimum, em það var ólæst. Þam-a eru geymdar m-argar eimkaflu-gvélar og gekk maðurinn að einni vélinmi, eins hreyfils Gessna, TF-DGE, fór upp í h-ama og sá að lyfcillimm stóð í sviss- imum. Hanm setti vélima í gamg. remmdi út ú-r skýlinu, ók hrmg í krin-gum það, en síðan út á vest- austur flugbrautima, þaðam serr h-amm flaug upp í vesturátt á ljós- lausri vélinni. En-gimm veitti manninum at- hygli né stuldi vélarinn-ar fyri en hún var komim á loft. Sló þá felmtri á nærstadda og var hrim-gl í lögregluna sem sendi fjöld-a lög- reglumann-a, sjúkrabíl og brun-a- bíl valla-rins á vettvang. Biðu menn síðan milli von-ar og ótta því enginn vissi hver sa-t við stýri Framhald á 7. síðu f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.