Þjóðviljinn - 14.08.1968, Blaðsíða 3
Miðvifeudagur 14. ágúst 1968 — MOÐVILJINN — SlÐA 3
Ulbrícht sáttfús en
minnir á ágreining
KARLOVY VARY 13/8 — Walter Ulbricht, fbrseti Austur-
Þýzkalands, yfirgaf Tékkóslóvakíu í dag eftir eins dags
fund með tékkneskum ráðamönnum. Virtist honum ekki
hafa tekizt að jafna þann skoðanamismun sem er með hon-
um og hinum nýju leiðtogum Tékkóslóvakíu.
Áður en Ulbricht flór flré Kar-
lovy Vary, hélt hamn blaða-
mamnaiflund, þar seotn hann lét i
ljós ósk nm að . grafa fortáöina,
en hélt þó áflram að tala um
mistmium landamna tveggja.
Skilyrði
Téfekneskir blaðamenn spurðu
Ulþricht um skoðun hans á
bsettri sambúð við Vestur-Þýzka-
land. Hann sagði, að Vestur-
Þýzkaland yrði að gainga að viss-
um sikilyrðum til þess að sam-
búðin gseti orðið betri, það þyrfti
að hætta að krefjast þess að fá að
koma fraim í nafnd alls Þýzka-
lands, það þyrfti að viðurkenna,
að Múnchen samningamir væra
ógildir, það þyrfti að hætta að
hugsa um kjamorkuvigbúnað, og
koma á eðlilegum samskiptum
við Austur-Þýzkaland.
Munur
Ulbricht beniti á að munur
væri á þeirri sitefnu sem fylgt
vseri í Austur-Þýzkalandi og
þeirri stefnu, sem hin nýja stjóm
Tékkóslóvakiu fylgdi. 1 Austur-
Þýzkalandd hefði kenmingum
Marx verið fylgt. og hefði það
leitt til stöðuigs verðlags. I
Téktoóslóvakíu er verðlagið hins
vegar óstöðugt, sagði Ulbrieht.
Með þassum orðum var hann
greindlega að gagnrýna efnahags-
aðgerðir hinna nýju forystu-
manna Tékkósióvakíu.
Engin ritskoðun
Ulbricht var spurður um rit-
skoðun í Austur-Þýzkalandi og
sagði hann að þar væri enigin
ritskoðun. í Tékkóslóvakíu var
ritskoðun aifnumin í marz, og
hafa tékknesk blöð mjög ráðdzt
á austuS'-þýzk blöð síðan, þvl ‘á'ð
þau telja að austur-þýztou blöðin
gjefi alveg ranga mynd af þró-
uninni í Tékkóslóvakíu.
Préttamaður Reuters í Kar-
lovy Vary hefur það eftir mönn-
um, sem viðstaddir voru fundinn,
að talsmáti Ulbrichts sýni, að
hann efdst enn um gildi umbót-
anna í Tékkáslóvafeíu.
Alexander Dubcek, leiðtogi
tékknesika kommúnistaifloikksins,
sagði í dag, • að efltir heimsókn
Ceausescu, forseta Rúmeníu, yrðu
efcki haldnir neinir flundir með
erlendum floi<ksleiðtogum fyrr
en eftir flokksþingið í septemiber.
Blaiberg brátt
útskrifaður
SYDNEY 13/8 — Hinn heims-
þekkti skurðlæfcnir Christian
Bamard sagði frá því í Sidney í
diag, að suður-afrísfci tannlæknir-
inn Philippe Blaiberg, sem lifað
hefur allra manna lengst með
nýtt hjarta, myndi yfirgefa
sjúkrahúsið í Capetown eftir ör-
fáa daga.
Barnard, sem skipti fyrstur um
hjarta í manni, sagði á lækna-
þiftigi í Sydney, að Blaiberg hefði
nú tekizt að vinna bug á tilraum-
um líkam-ans • til að losa sig við
ftýja hjartað. Við getum nú sagt
það með vissu, að hjartaflutn-
iftgur er orðinn raunveruleiki,
sagði Barnard.
Vopnasali hindrar
aðstoð við Biafra
KAUPMANNAHÖFN — Tvær mikilvægar ástæður
ollu því að Neyðarhjálp dönsku þjóðkirkjunnar gat ekki
flutt 10,5 tonna skreiðarsendingu sína til Biafra, sagði dansk-
kanadíski flugmaðurinn Axel Duch, sem kom til Kastrup-
flugvallar rétt fyrir helgina: f fyrsta lagi neitaði Rauði
krossinn allri samvinnu og í öðru lagi þorðu Biaframenn
ek:ki að veita ný lendingarleyfi, því að Hank Warton vopna-
flytjandi hótaði því að hætta vopnaflutningum sínum ef
það væri gert.
Axel Duch hefur starfað sem
fulltrúi Neyðarhjálpar þjóðkirkj-
uninar á eyjunni Femiando Po síð-
an 25. júlí. Hann segir að flulltrú-
ar Rauða krossins hafi komið til
hans hálftíma eftir að hann lenti
á eynni og sagt að þeir hefðu
enga þöirf fjurir Neyðarhjálp þjóð-
kiirkjunnar þarna.
Síðan hefur Alþjóðarauðikross-
inn ekki aðeims neitað allri sam-
•vimnu heldur hefur hann einnig
lagt hindranir á leið okkair, sagðd
Duch. 1
Auk Rauða krossins er Hank
Warton sá eini, sem hefur leyfi
til að ’fljúga til Biafra’, ságði
Duch. Neyðarhjálp kirkjunnar
getur þó ekki notazt við slíkan
mann. því að hann er slríðsgróða-
maður.
Einu sinni eða tvisvar á hverri
nóttu flýgur bamn með vopm til
Biafra frá portúgö'lsku eynni
Sao Tome, sem er fyrir sunnan
Femando. Po. Vopnin 1 fær hanm
Reynt ai myría Papadopúlos
— tilræðismaiurínn náðist
AÞENU 13/8 — Georg Papadopúlos, forsætisráðherra Grikk-
lands, slapp naumlega undan banatilræði í dag, þeg-
ar hann var að aka eftir mjóum vegi 30 km frá Aþenu.
Sprengja sprakk á veginum nokkrum sekúndum eft.ir að
bíll forsætisráðherrans var kominn fram hjá. Tilræðismað-
urinn, þrítugur liðsforingi, að nafni Georg Panagúlis, sem
flutti til ísraels 1967, var handtekinn að sögn grískra yfir-
valda
Sprengiefnið var sett umdir slit-
lag vegarins, sem liiiggiur milli
Suinion og Aþenu, og sprengt
með hjálp raflmiagnsleiðslu. Þetta
hérað er mjög hæðótt, og sam-
kværnit gríska upplýsin gastj óran -
um Stamatopúlos, sást til til-
ræðismaminsins, þegar hamm stökk
miiillli steioa niður að hafinu. Þar
beið hraðbátur . efltár honum.
Mönnurn sem voru að baða sdg
á þessum slóðum tókst að koma
í veg fyrir að hamn kæmist í bát-
inn í tæka tíð. Báturinm fór burt
á fullri ferð, og ledtar gríski sjó-
herinn nú að homum.
Gríska fréttastofan héttt því
fram að Pamagúlis lautinant værí
fasisti. Sovkallaðir frjálsilyndir
lýðræðissinnar, sem hefðu gert
éætlamir um morð og ofbeldii
gegn grísku þjóðinni, hefðu hor-
ið á hann fé.
Fyrir nokkru saimþykktu
Israielsmenn að fraimselja Pana-
gúlis lautiinamt, en homum tókst
að flýja áður en það gasti orðið.
Samkvasmt Stamatopúlos uppílýs-
ingastjóra hafði honum verið
skotið á Iand að næturlagi frá
bát, sem var. ekld nafnigreindur.
Þegar gríska öryggislögreglan tók
hann fastan var hann með sund-
fit á sér og hgfði særzt nokkuð á
flótta sínuim yfir klettana.
Stamatopúlos -þófcti það leitt að
verða að segja að Panagúlis væri
ek'ki kommúnisti heldur tilhieyrði
hóp fasista. Hann sagði að til-
ræðið sýndi styrk byltingar-
hersins í aipril í fyrra og þá ör-
væntingu sem ríltti meðafl villu-
Papadopúlos.
ráfandi Grikkja í útflömduim.
Tilræðið mdstókst vegna þess
að Panagúlis, sem var fiimimitóu
metra frá þeim stað, þar sem
sprengiefninu hafðd verið komið
fyrir, mat hraða bilsins skakikt.
Sprengingin varð ekifci fyrr em
bfllinn var kominn fram hjá.
Strax effcir tilræðið stöfck fbr-
sætisráðherranin út úr bilnum tíl
að vita hvað væri á seyði.
Andreas Papandreú gaf út yf-
irlýsingu í Stokkhólmi í dag.
Hann hrósaði Panagúlis fyrir
hugrekki sitt, og sagði að það
væri Iygi að hann væri fasisti,
hann hefði lengi þjónað frelsi og
lýðræði í Grikklandi.
Miðstöð varofnar
Getum útvegað með stuttum fyrirvara PANEL
stál'ofna frá finnsfka fyrirtækinu UPO.
Mjög hagstætt verð. Leitið upplýsinga hjá okkur.
H. G. *
GUÐJÓNSSON
Stigahlíð 45-47.
Sími 37637.
Einkaumboð.
Starfsmannafélög
og einstaklingar
Ef þið hafið landið, þá höfum við sumarbúsitaðina.
Komið og kynnið ykkur hin nýju stálgrindahús
vor á Landbúnaðarsýningunni í Laugardal.
Blikksm. Magnús Thorvaldsson,
Borgarnesi. Sími 93-7248.
frá Lissabon. Portúgölsku yfir-
fcöldin líta með velþóknun á hann
og starf hans, því að þau græð^
fé á vopmakaupum h.ans.
Hann getur set.t Biaframönm-
um stólinn fyrir dyrnar vegna
vopnanna, sem hanin út.vegar
þeim. og }>eir þora því ekki að
taka einkaréttinn af honum.
Hank Warton er fasddur í
Þýzkalandi Honum tókst að fá
bandairísfcan ríkisborgararétt. en
rftissti hamn vegnia allskjms mis-
feríis, m.a. tryggingarsvika í
sambandi við skemmdairverk á
flugvél. Nú er hamn án ríkisborg-
araréttár,’ en þar sem hann hefur
7—8 ólík vegabréf í fórum sínum
kemur þetta honum efcki illa,
segir dansk-bandaríski flu.gmað-
lirinn. i
Mikil óreiða er á öllu í Fern-
ando Po, að sögn Duch, og ógem-
inigur að koma nokk.ru fram.
„Einu sinni stóð ég m.a. í samn-
ingum við rraamm, sem sagðist
vera frá Biafra. Hann þurftí að
nota túlk, en það kom svo í Ijós
að túlkurinn var vararæðismað-
ur Nigeriu á eynni.
Það var alger nauðsyn að vera
varkár. og það gorðist mjög oft,
að ,,Biaframerin“, sem tófcu á
móti fulltrúum erlendra blaða og
hjálparstofnan,a á fluígvelli
spömsku eyjarinnar, rejmdust síð-
an vera Nigoríumenn. Raunveru-
legir Biaframenn sem ég hafði
samband við á eynni gátu held-
ur efcki tekið neinar ákvarðanir,
því að }>ei,r gátu ekki komizt í
samband við ríkisstjórn sína“.
Axel Duch dvaldist nokkra
daga í Umahia, sem er nokkurs
konar stjómarbær, í boði rikis-
stjómar Biafra. Þnð eru alla vega
ekki þeiir, sem taka ákvarðanim-
ar, sem svelta. Engir vannærðir
menn sáust í bænum, þeir eru
ge.vmdir í fjölmörigum fló-tta-
mannabúðum lan.gt frá alfaraveg-
um. „Læknnr, sem ég bafði sam-
band við, sögðu mér að mairgir
dæju og aðstæðumar væru
hræðilegar". sagði Duch.
Stjóm Biafra lót í Ijós gleði
yfir þVí að aðrir vild.u hjálpa.
En fnlltrúar stjómarinnar sög“n
þó að þoir gætu ekki látið hvern
sem væri hjálpa þeirn, fyrs-t yrðu
þeir að atihuga hverja hjálpar-
stofnun.
Duch flugmaðuir sogir að þessi
tortryggni sé' ekki ástæðulaus.
Biafra hefur áður feragið tilboð
frá „hjálparstofnunum“, sem
landið borgaði stórfé til, en síð-
an fcom engin hjálp frá þeim. —
„Biafra hefur mikla þörf fyrir
hjálp, sagði Axel Duch að lokum,
svo að við vorum mjög daprir,
þegar við flugum vél okkar „Anig-
el of morcy“ aftur til Palmas frá
Fem ando Po“.
ÚTSALA
UTSALA
Afsláttur 30% og 50%
Verzlunin hættir í Austurstræti 18. Eyimundssonarkjiallara —
seljum við því ýmsar vörur með 30—50% afslætti, svo sem:
Bing og Gröndal postulín.
Danmark-postulín.
Þýzkt postulín, tinvörur, koparvörur, stálvörur,
kristal, silfurvörur, skartgripi og fleira.
ATH: Allar þessar vömr erti m<jð gömlu verði.
og
Austurstræti 18. — Eymundssonarkjallara.
landbúnaðarsýningin 68
Hafið þið séð
FERHYRNDAN
DÝRLING?
Við höfum einn í fjárhúsinu og að auki önnur
300 DÝR
5 DAGAR EFTIR
ÚR DAGSKRÁNNI í DAG:
17:30 Skoski fjárhundurinn frá Kleifum rekur fé.
20:00 Útidagskrá: Hestamannaf. Andvari.
Garðahr. og Gustur Kópav.
gróður er gulli betri