Þjóðviljinn - 14.08.1968, Side 7
Miðvikudagiur 14. ágúst 196S — ÞJÓÐVTLJITrN — SÍÐA 'J
Tröllasögur um
tiðarfar
Framhald aí 4. síðu.
ing og þekkingu á málimiu'. Til
hvers gerðirðu það? Ogspuim-
ing min er nærgöngul. Og
hún ar siviipljót í gmnseimdum.
Ertu að verja eitthvað ogeán-
hvern og á þann hátt sem ekki
sæmir Jökuldælmigi? Gnunar
þig ad nú eigi bændur miljarða
fcröfur á hendur ríkinu fyrir
framleiðsfliu á vöru sem sýnir
hvað hún er búin að gera, svo
vitna þurfi ekki við? Og því
vilt þú ekki duga þændum í
svo alvarlegu miáJi? Vilt þú
bíða stórtjón af annarra ■ völd-
um, ón þess að fá það bœtt?
Þú herfir á allt þeitta tjón og
aila þessa neyð, sem yfir bænd-
ur gengur, og öll þau ósiköp
sem hér er um að ræða. Mat-
arframleiðsla þjóðarinnar bygg-
ist á sprengiefr.i, sem sýkir
gróðurinn og drepur loks gróð-
urmoldina. Hér er ekkert ann-
að í efni o@ hér sérð þú allan
voðann sem yfir bændaS'tóttinni
vofir og bygigt á vásdndaiieigri
niðurstöðu frá Hvanneyri, sem
þú vilt reyndar ekki marka. á
móti öðru sem aðrir vita að
ekki er að marka. Og þessd
voði vofiir yfir allri þjóðinni,
því öll er þjóðin í landfoúnað-
arfoátraum og tekur almeniniast'
til neyzlu vöru sem landbúnað-
urinn framieiðir á þennan hátt
Gæti það eikki viarið nokikurt
athugiunarefini, hversikonar
neyzluvara þette er, sem fram-
leidd er við þennan voða og til
hvers mundi að bjóða þessa
vöru úr landi þegar fólk er
búið að átta sig á því um hvað
er að ræða. En eins og ég
sagði, villt þú etkki leggja bœnd-
unum lið í þessum voða og
raunar ailri'þjóðirani? öllgrein-
in ber þvn vitni, að þú vilt ékki
korna upp á yfirborð vísindanna
og reynsfljumnar sem við alira
augum blasir og hrópa þína að-
vörun. Þú gerist saninur bóndi
og editár „vísindamennina“ í
kjaftæði upp á þefinm, sem í
öMLu er óvísindaiegur. Hérveizt
þú alflam sannleifca í voðamáii,
en stefinir iijaftæði á móti vís-
induim, gæsalappaiausum, og
krefst ranrasókraar á þvi sem
aldrei hefiur verið tál í Land-
inu að rannsaika. Þetta er ekki
frammistaða fyrir mann, sem
á að þora, og þarf að þora, þvi
hér þarf í nokkuð að Xeggja.
Svo sióðaiegt og voðalagt er
þetta túnadráp, að þaðgierirá-
sarnt dýrtíð, stjómiarfairi og
tnegumi atvininu- og söluhóittium,
svo svart í áiinn fyrir þjóðina
að enginn sér ut að leggja til
þess að ná nokikm landi. Þjóð-,
in verður og er byrjuð að fllýja
úr landinu og er eklki Mbl. kom-
ið vestur, eða ætlar það aust-
ur? Má ekki eimssraúa erfið-
leikunum okkur í hag að aust-
an? Ekkd þairf að ræða ísienzk
mál, eiras og ásitand atvinnuveg-
arana. Frébtiirnar af þeim geta
eins vei komið að vestan.
Þvi skrifa ég þessa gredn að
ölliu rná eáns viö bjarga með
drengskap og viti, ogmábjarga
hvaða lambi sem er sem hefur
lent i öfugsnoð fyrir hirðuleysi,
og engu virðist nú ísiienzka
þjóðin frekar líkjast en öifiug-
snoða lambsgreyið. Og íslemzka
rfkið, semgreiðir framieiðslunni
styrk af þvi fé sem framleiðsl-
an hefur greitt ríikirau, hefur
áreiðaolega lient í það mesta
öfugsnoð sem líffræðin kann
frá að gredna.
Verum nú góðir örengir og
björgum lambsigreyinu.
Benedikt Gíslason
-frá Hofteigi.
Við sæluhúsið í Hafursey
Frakkland
MikíU áróður er nú rekinn
fyrir auknu hreinlæti og bætt-
um umgengnisháttum manna i
borg og byggð. Þetta er þarfur
áróður, svo mjög sem á vantar
í þessu efni víða. Meðfylgjandi
mynd sýnir eitt dæmið af alltof
mörgum um að ekki er van-
þörf á góðum áminningum.
Þetta er sæluhúsið í Hafursey
á Mýrdalssandi. Húsið er reist
af Slysavarnadeildinni í Vík í
Mýrdal eftir að eldra hús sem
stóð á sama grunni fauk í
ofviðri fyrir nokkrum árum.
Brakið af gamla húsinu, sem
sést fremst á myndinni, hefur
legið þarna síðan og er því
mál til komið að umsjónar-
menn hússins láti það hverfa.
Æskilegt væri þó að rústum
réttarinnar, sem brakið liggur
í, væri hlíft í þeim umsvif-
um, enda má telja réttina til
sögulegra minja. Hér geymdn
skaftfellskir rekstrarmenn fé
sitt fyrr á árum, meðan þeir
sjálfir hvfldu lúin bein inni
í húsinu. (Ljósm.: Ó. J.).
Flugvélin
Framhald af 1. síðu.
vélarinnar né hvort haran kynni
eitthvað með haraa að fara.
Reyndu eigendur vélarinnar að
hafa samband við manninn gegn-
um batetöð í vélinni en hann
sinnti því engu, en sveimaði yf-
ir -velLIdnuim og Skerjafirði i rúm-
am Muikkutílma, en þá lemti hann
vélinnd á veltinum efibir þrjár
tilraunir til aðifllugs.
Maðurinn reyndist bæði rétt-
indalaus og ölvaður er hann steig
út úr vélinnd og var þegar hand-
tekinn af lögreglunni og fluttur
til yfirheyrslu og blóðtöku, en,
síðan tíl geymslu í SíðumúLa.
Við yfirheyrslu hjá rannsóknar-
lögreglunni í gaer kom í Ijós, að
maðurinn sem er rúmlega fertug-
ur að aldri, lærði flug árið 1941
og fór í sólópróf, en fékk aldirei
skírteini. Hefur hann síðan farið
i fLugtím-a við og við hjá kenn-
urum, sfíðast í fyrra.
Sagðist maðurinn ailltaf hafa
haft ákaflega gaman af að fljúga
og hefði hanra farið út á fluigvöll
í fyrrakvöld í því skyni að fá að
sitja í hjá einhiverjum í æfiraga-
flugi, en það tókst ekki. Með sér
hafði hiann portvínsflösku, se-m
hann var kominn laragt niður í
og þegar tæ-kifærið ba'Uðst: flu-g-
skýlið opið og lykillinn í vélinni,
stóðst hann ekki freistinguna.
Kvaðst han-n bafa varazt að
fljúga yfir byggð, ekki kunnað
að kveikjia á Ijósiunum og ekki
tekizt að setja talstöðin® í sam-
band. Hon.um tókst þó að kveikja
á lendingarljósunum þegar þota
Ftluigffélaigsins raálgaðist. Að lók-
um hafði hann ^én-gið sig full-
saddan og reyndd aðflug þrisvar
og tókst lendin.gin loks í þriðju
atrennu.
Rafveitustjórar
Framhald af 2. síðu.
laradi á rafmagnsihitunartækjum,
en hins vegar talsverð fram-
leiðsla á öðrum hitunartsekjum.
Væri þvi óeðlilegtað tolla hærra
þan-n búnað sem notaður er við
nýtingu innlends ortfcuigjafia, raf-
orkuranar, en þann, sem notað-
ur er við nýtimgiu innfiluttrar
olíu, Eftirfarandi tillaiga var
síðan einróma samþykkt:
„Aðalfundur Félags rafveitu-
stjóra sveitarfélaga, haildinn á
Akureyri 26.-27. júní 1968, sam-
þykfcir að beina þedrri ósk til
fjármálaréðherra, að endur-
skoð-uð verði tolilaákvæði varð-
andd búnað til rafhituna-r til
samraemns, við tolla á öðrum
búnaði til hitunar“.
Fyrirlestur um
sænska ljó&!ist
Dósent Sten Maimström frá
Stokikhólmi heldur fyrirlestur í
bcði Háskóla Island um Form-
experiment i nyare svensk ly-
rik (formtilraumir í sænskri nú-
tímialjóðiist) föstudaginm 16. áigúst
ld. 17.30 í 11. kennsilustofu. öil-
um er heimill aðgangur. (Frétt
firá Háskóla Islands).
Framhald afi 5. síðu.
unnar. Síðan hefur • verið unn-
ið að þvi aö handtaika leið-
toga þeirra stúdembafélaga sém
leyst voru upp, og ér þeimgef-
ið að sök að hafa reynt að
„enaurreisa böönuð félög“, en
sú ákæra virðist vera reist á
heildur hæpnum grundvelili. —
Mörgum þeirra var flljótLega
sleppt, en nokkrir eru enn ,i
haldi, þar á meðal Alain Kriv-
ine, sem var formaður Trotzii-
ystafélagsiiis J. C. R. Höfðað
var mál gegn stúdemtesam-
bandinu vegna „svörtu bókar-
innar“, sem það gaf út með
vitndsburðum stúdemta og ann-
arm um aðgeröir lögregiunnar
í uppþoturaum í maí, þar sem
hinar hroðalegusitu lýsimgár
voru vottfestar. Stúdentasam-
takin voru ákærð fyrir „róg um
lögregluma", en þeir lögreglu-
þjónar, sem stóðu sig bezt, &
fénigu hedðursmeriki. Á sama
tíma hefiur vierið unnáð að því
eð styrkja lögregluna mdkdð, og
nú er farið að beita þeirri „her-
tækni“ ef smáuppþot verða,að
hafa óeinkennisMædda lög-
reglumenn á meðal vegfarerada
og í kröfugöngum til að grípa
óeirðarseggi að óvörum. Það
hetfur jafnvel kornið fyrir, að
saklausir góðborgarar, sem létu
óbdíð orð faflla í garð lögregl-
umnar við einhvem vegíaranda
þegar barsmáð lögregluþjóna
gekk úr hótfi fram, hafa ver-
ið gripnir snarlega og seittir
upp í lögreglufoíi, því að sá,
sem þeir voru svo óheppnirað
beáina orðum sfinum til, ’ var
xieyndar óeinkenniskilæddur lög-
regluþjónn!
Nýjar óeirðir
í haust?
Það má teilja fiuHLvíst, að ef
þessari lögreglukúgun verður
haldið áfram, stoða umbóbaitil-
lögur Edgars Faures eflckert. —
Eraginn grundvötflur er fyrir
umræðum millli stúdenta og
rá.ðherra meðan ednhverjir stúd-
enita eru enn í haldi, heldur
munu stúdentar safnast saman
á götunum undir vígorðinu, sem
hljómaði í maí: — „Leysið fé-
laga okkar úr haldi“, og þá má
búast við þvi að óedrðir hefjist
afitur, en atf enn meiri hörku
■ en fyrr. Það afl sem er sterk-
ast meðal stúderata er samá-
byrgð.
Það er " hætt við að erfitt
verði að samræma stefnu
stjómarinnar, því að sagt er
að fyrirskipanimar um lög-
regluaðgerðir séu gefnar á
hæstu stöðum: de Gauile hefiur
Jöngum verið heflnigjam, þeg-
ar einhverjir hafa þorað að
bjóða honum byrginn, og hann
vill hafa röð og reglu og góða
hlýðni í Frafckflamdi. Hinn
afldni stjómmálaretfur virðist
því þurfa að sigrast á sjálfum
sér nú til þéss að korna stefinu
sirani í framfcvæmd.
SKIPAUlGéRS KIKISINS
M.s. BALDUR
ér til Snséfellsnesis- og Breiða-
jarðarbafna í dag. ’ Vörumóttaka
dag.
Kartöflurnar
Framhald af l. síðu,
fyrir tíu dögum en stuttu sáðar
uppgötvuðust skemmdirnar og
voru þá kartöfllumar teknar til
athugunar og farið að flokka þær
sem reyradist erfitt verk.
Nýju kiartöflumiar á markaðn-
um eru frá Hollandi. Þar hafia
verið miklar rigningar að undan-
föm.u og sagði Jóhann að huigs-
anlegt væri að kartöflum.ar væ-ru
leiru-gar. Benti haran á að rétt
væri að flysja þær bráar og
gufusjóða þær því aranars mætti
búast við að vonf bragð kæmi af
þeim.
Skoðanakönnun
Framhald af lft. síðu.
danska 100,
franska 88,
sænska 43,
rússneska 38,
spánska 23,
norska 14,
esperanto 10,
latína 4.
Fræðslumálin hér á landi
Héldur flledri töldu yfirstjóm
fræð.silumálanna hér að fonmd til
óhaglkvæmia, og veruilegur meiri-
hluti þedma sem spurðir vonu
töldu skólabyggingar á Istandi
yfirleitt óheratuigar. Hinsvegar
wru miilli 60 og 70í'/n samlmála
um að árflegur námsitíimd ís-
lenzkna skóla væri yfirleitt hæfi-
legur og að skó'laskvldan ætti
ekki að hefjast ári fyrr en nú
er.
Um landsiprófið voru sfciptar
skoðanir, en fleiri töldu þó að
það hefði reynzt vel og ættí að
viðihalda þvf með brertinigum.
Yfir 90 af hundraði töfldu nauð-
synlegt að auka valfrellsi náms-
greina í framhaldsskólum, og
veruflegur miedrfhluti talldi hið
fastmótaða ’skyldunám í gagn-
finæða- og menntaskóflum of
þröngt með tillliti til náimsefnis.
Siitthvað anraað kemur fram f
þeim niðurstöðum sem dr. Bragi
Jósepsson hefur sent frá sér, en
verður ekfld rakið firekar í þfessari
frétt því að væntanlega birtir
Þjóðviljinn í heild einhvem
næsitu da.ja hdnar töfluflegu nið-
ursitöður skoðanalkönnuniairinnar.
Wade hershöfð-
ingi á íslandi
Bandaríski hersihöfðdniginm Ledgh
Wade kom til íslands í gærmorg-
un ásamt konu sánni og verða
Iþau hér til föstudags. Wade tók
þátt í fyrsta hraaittfluiginu 1924
ásarnt þeim Smith og Neilson.
Wade kom hiragað til lainds
fyrir 44 árum er fluigvéfl. hans
hafði bálað við Færeyjar og
nauðlerat við eyjamar en hann
var ffluttur tií. Islands með
baradarfsku hersfldpi.
Cindy og Joey
Adams í Rvík
Bandarisku hjónin Cirady og
Joey Adaims komu til Reykja-
víkur um héligiraa og fara héðan
með Lofttlleiðaffluigvél tál New
York á fösitudaginn. Cirady Adams
er fræg koraa vesitanfliafs; núver-
andi blaðamaður og rithöfuindur
og fyrrverandi fegurðardrot'taing
og sýningarstúllka. Er hún talin
ein af þekktustu þiaðaikonum
heims. Hún betfur giefið út bófc
um Sukamo og tekið bflaðavið-
töfl. við menra eins og Eisenhower,
Iranslkeisara, drotta'iinigu Thai-
lar.ds og Richard Burton.
..■■XI'MW
RHflKf
Rafgeymar
enskir
— úrvals teguud
LONDON — BATTERY
fyrirliggjandi. Gott verð.
IíÁRTTS INGIMARSSON.
heildv. Vitastfg 8 a.
Simi 16205.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Sængurfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
- ★ -
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUB
DRALONSÆNGUR
— * -
LÖK
KODDAVEB
SÆNGURVEB
káðin
Skóluvörðustig 21. ‘
^O/v
HESTAMENN
ATHUGIÐ
'NG'
Á LandbúnaðarsýnínguTmi í Laugardal (sýningar-
svæði nr. 115), getið þér séð hin nýju stálgrindar-
hús úr Borgamesi. Þau gætu ef til vill leyst vand-
ræði ykkar í hesthúsmálum. Hafið stefnumót við
Borgamesihúsin og ræðið málið.
Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldsson,
Borgarnesi. Sími 93-7248.
Rafvirki óskast
í Landspítalanum er laus staða rafvirkja frá 1.
október n.k. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 1. september n.k.
. Reykjavík, 13. ágúst 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Elsku liffli sonur okkar
PÁLL VÍKINGUR
lézt í Bamiaspítala Hringsins 12. ágúst.
Ragnheiður Pálsdóttlr
Eggert Þ. Víkingur.