Þjóðviljinn - 25.08.1968, Page 3

Þjóðviljinn - 25.08.1968, Page 3
Sunnudagur 25. ágúst 1968 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA J m Bcvikmyncflir Camus-saga kvikmynduð Bók nóbelskáldsins Alberts Caimius, L’Etranger, kom út 1942 og er látin gerast á fjórða tugi aldarinniar. Um þá bók hef- ur verið sagt að leitun muni á snjallari nútímaskáldsögu uip einmanaleik og örvæntingu. Sjálfur aftók Camus að tekin væri kvikmynd eftir bókinni og reyndar öðrum bókum sínum líka. Þó fór svo að skkja hans seldi myndatökuréttinn ítalska fnamleiðandanutm Dino De Laurentiis mieð því skilyrði að það yrði Luchino Visconti sem stjómaði myndinni (sá hinn sami og frægur varð fyrir Hlé- barðann og RocCö oig bræður hans).' • Visconti hefur unnið að verk- inu með jafn dæmaifárri ná- kværnni og Richard Brooks við kvikmyndunina á bók Truman Capotes Með köldu blóði. Frá því er sagt að hann hafi feng- ið .yfirvöld í Alsír til að rífa upp götu og leggja þar spor- vagnsbraut, sem þar hafi ver- ið á þeim tíma er sagan gerist, og látið prenta sígarettupaikka sem þá voru á mairkaðnum. c Kvikmynd Viscontis af sögu Camus fylgir söguþræðinum svo nákvæmlega að hvergi skeik- ar, og felst í því hvort tveggja, styrkur myndarinnar og ágall- ar. Myndavélin er fyrstt látin fylgja skrifstofumainni að nafni Meursault (leikinn af Marcello Mastroianni) á strætisvagnaferð áleiðis til elliheimilis, en þar er móðir hans. nýlátin. Myndir^ lýsir svo æviþáttum manns þessa, einum af öðii'urh; hann er sæmilega myndarlegur mað- ur, þægilegur í fraimkomu, öll- uim óbuudinn. Maður kynnist honum við vinnu, ástamálum hans og vinstúlkunnar (leikin af Önnu Kprinu), og sem á- horíanda að götulífi í Alsír. Umgjörð myndanna gefur Oft- ast til kynna brennandi hita Norður-Afríku, blindandi söl- skin, líkami renniandí af svifa. Það liggur við, að Visconti of- bjóði áhorfanda með aðdrag- andanum að hinum óvænta og tilefnislausa atburði, er Meurs- ault myrðir Araiba á sttrönd- inni. Kasfandá hiti er eininig hlutverkunum. í dómhusinu þar sem Meurs- ault er dæmdur, dæmdur fyr- ir að láta lög samféilagsins sig litlu skipta og ekki síður hitt að hann neitar með öllu að gera sér upp iðrun fyrir glæp sinn, því hann finnur ekki til neinnar iðrunar. Fram að þvi er mydin ó- venjulega spennandi og áhrifa- mikil. En meðan Meursault bíður aftökunnar, gerist sögu- þráðurinn — í bókinni og í kvikmyndinni, í huiga hans. Myndavélin starir á Mastroi- . anni en rödd hans á hljóð- ! bandinu á langt eintal um líf ; og dauða og tilgangsleysi alls. | Myndarkaflinn er trúr sögú j Camus en skaði að Viisconti | skyldi ekki heppnast að koma þessu atriði í mynd sína með kvikmyndailegri aðferðum, því segja má um myndina í heild að hún gefi lítið eftir að á- hritfamagni bókinnd sem hún er tekin eftir. (Lauslega þýtt) THE LOVED ONE. — Rod Steiger í hlutverki Mr. Joyboy ásamt aðstoðarstúlku. Gamla bíó sýnir The Loved One Gamla bíó er að hef ja sýnimg- og þeir eru svo hugiulsaimir þar, ar á kvikmyndinnd The Loved One sem gerð er af Tony Rich- ardson. Myndin er gerð eftir snjállri, gamansamiri ádeilu- skáldsögu Evelyn Waugh. Hún segir frá umgum manni er starfar við hundajarðarfarar- stofnun, The Happier Hunting Ground. Þanigað leita syrgjandi eigendur látinna kjölturakka því þeim er mjög anwt um að blessaðar skepnumar flái sóma- samlega jarðanför. Og það er mikið að gera hjá stofnuninni Fólkið við Níl „Fólkið við Níl“ mefnist kvik- mynd, sem sovézkir og egypzkir aðilar vinna nú að í samein- ingu. Leikstjóri er Egyptinn Júsef Sjakhin., en Mosfilm og Cairo-Film vinna að gerð mynd- arinmar. að á hverju dánarafmseli hund- anna senda þeir fyrrverandl eigendum þeirra kórt með á- letruninni: „Elsku litli seppi þinn hugsar um þig í himna- ríki í dag og dillar rófunni“. Brátt kynnist ungi maðurinn starfsaðferðum annarrar og veg- legrar útfararstofnunar, Whisp- ering Glades. Yfirsmyrjari, lík- viðgerðar og -skreytingamaður þar heitir Mr. Joyboy, en hann er ein furðulegasta persóna sög- unrnar. Ekki verður elfni bók- arinnar rakið nánar hér, en ef Richairdson hefur fylgt því vel í imynd sinni er hún áreiðan- lega bráðskemimitileg. I hlut- yerkum eru ýmsir úrvalsleik- arar m.a. John Gielgud, Rod Steiger, Robert Morlcy, Margar- et Leighton o.fl. Nánar verður sagt frá myndinmi í næstu vitou. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.