Þjóðviljinn - 25.08.1968, Page 9

Þjóðviljinn - 25.08.1968, Page 9
V' Sumuidagur 25. ágúst 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 1 :: ll'llliÍ'l llgHI : ■■■ ■ ■ ' §HÉ1| •ssitsfPii iitli Éjtejffey- - -ja Myndir frá vigslu Norrœna hússinsi gœrdag Ivar Eskeland, framkvæmdastjóri Norræna hússins, ávarpar gesti í upphafi vígsluathafnarinnar gærkvöld. — Ljósrn. Þjóöv. Á.Á. Tékkósíóvakía Framhald af 1. síðu. Tékkóslóvakiu. Hajék raeddi við Ú Þ-ant skömmu eftir komuna til New York. Stuttu áður eai Hiajek kom, vax sagt opinberlegia frá skeyti, sem forseti Öryggisráðsins hiafði feng- ið. Skeytið var frá Ota Sik sem er heiztur þeirra manna úr rík- issitjór Tékkóslóvaikíu, sern dveljast erlendis, og lýsti hann yfir því, að Hajek hefði umboð til að vera fulltrúi Tékkó- slóvakíu á vettvangi SiÞ og Ör- yggisráðsins. Sagði Sik, að hann hefði ráðfært sig við þá með- limi ríkisstj ómarinnar sem eru staddir erlendis, og þá sem eru frjálsir í Prag. Sik farínn frá Rúmema Ota Sik, varaforsætisráðherTa Tékkóslóvakíu, og Frantisak Vúasak, áætlunarmálaráðherra, sem voru stiaddir í Júgóslavíu þegar innirasin var gerð. fóru frá Búkarest í dag eftir stutta dvöl. Paiui Niculescu-MizEL, full- trúi í framkvæmdanefnd rúm- enska kammúndstaflokksins, óg Georg Macovescu, fyrsti vara- utanríkisráðherra, fylgdu tékkn- esku stjómmálamiönniunum á flug>.«illmn. Ekká var tálkynnt hvert ferð þeirra væiri hedtið. en siðar bárust þær fréttdr að þeir væru komnir affcur tdl Júgóslavíu. ÍSLANDSMÓTIÐ í dag kl. 4 leika ÍBK:KR MÓTANEFND. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Útför konurunar minnar, ÞÖRNÝJAR FRIÐRIKSDÓTTUR, ’ Hallormsstað fer fram fi‘á Fossvogskirkju þriðjudagdnn 27. ágúgt klukkan 10.30 f.h. Hrafn Sveinbjamarson. Hjartkær maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi LÁRUS KNUDSEN SIGMUNDSSON, 4 Þrastargötu 7 andaðist í Landspítalanum 24. þ.m. Fyrir hönd aðstandendia Sigríður Jónsdóttir, bórn, tengdabörn og bamaböm. KOMMÓÐUR Húsgagnaverzluit Axels Eyjólfssonar Ungverjar gagnrýna Ceausescu LengiB sólarylinn hér iæst /ýsispe/inn s Fiskhöllin Forscti lslands, dr. Kristján Eldjárn, flytur ræðu sína við vígslu Norræna hússins í gærmorgun. — Ljósm. Þjóðv. Á. Á. Óhagstæður vöruskiptajofnuður Framhald af 12. síðu. slenzkar aifurðir og vörur fyrir sanMtails 2508,7 milj. króna, en mnflutningurinn nam á sama tíma 4439,2 miljónium: Vöru- ikiptajöfnuðúrinh hefur því orð- ið óhagstæður á þessu tímabili um 1930,5 miljónir. Sömu mánuði í fyrra varð verzlunarjöfnuðurinn óhagstæð- ur um 1764,6 mdlj. króna. Á því tímabili nam útflutningurinn ails 2367,9 milj. kiróna en innflutn- ingurinn 4132,5 miljónum. Sjö fyrstu mánuði ársins hafa verið keypt sfcip til landsins fyr- Flugmenn í fangaklæðum Framhiald af 7. síðu. ekiki hvers konar sprengja þeibta er. R: Það er alveg rétt Loftskeytamenn Framhald af 12. síðu. stjóírnairimeðlimum Fél. ísl. loftskeytamanna, sogðu þeir ráðstefnuma hafa verið mjög lærdómsríka og hefðu þeir í umræðunum einbeitt sér að þeim vandamálum sem fylgdu aukinni sjálfvirkni í loft- skeytaútbúnaði skipa, þ.e. þöriinni á aukinni menntun loftskeytamanna vegna hins ,nýja og flókna tækjaútbúnað- ar og framtíðarvandamálinu að treysta um of sjálfvirkum útbúnaði í neyðairtilfellum. — Einnig kv^ðust þeir haía rætt launamál sín og atvinnuskil- yrði, en engar ályktanir gert um umræðuefnin. LÉTU ERLENDU gestimir mjög vel yfir dvöl sinni hér og mót- tökum að hálfu Félags ísl. lotft- skeyfcamanma, 'þeir munu dveljast hér eitthvað fram í næstu viku og ferðast um landdð í boði félagsmanna. R: Ég þakka yður fyrir þessa yfirlýsingu. — Ringsdorf yfir- liðsforingi, þér hafið sagt að unnusta yðar bíði etftir yður í Bandarikjunum. Er það falleg stúlka? R.: Mjög tfalleg. S: Við getfum yður tækáfæri til að segja nokkur orð sem kveðju tdl unnustu yðar. Eff þór lítið í þeissa myndavél, er hugsanlegt að unnusta yðar sjái yður otg heyri ednhvem tíma. Viljið þér nota tækifærið? R: Ég veiit sannarlega ékfci hvað ég á að segja nema ég safcna þín mikið og vona að ég fcomi bráðuni heim. S: Og þér vonið sennilega lifca að hún bíði eftir yður? R: Það er alveg áreiðanlegt S: Það ligguir bréf á s’tótaum yðar. R: Já, það væri fallega gert ef þér vilduö senda það til for- eldra minna og unnustu. S: Við lofum yður að sjá um það. R: Ég er yður mjög þaitókMt- ur fyrir það. ir 174,5 miljónir fcróna, á sama tímabili í fyrra nam andvirði fceyptra skipa hieigað 273,1 milj- ón. Flugvélar hafa í áir verið keyptar til landsins fyrir 133 miljónir, en í fyrra námu slík kaup 230,7 miij. króna. Andvirðd innflutnings til Búrfellsvirkjun- ar nam í ár ,250,8 milj. króna, þar af voru fluttar inn vörur tál V' rkjunarframkvæmda í júli fyr- ir 36,2 milj. í fyrra á sama tíma- bili nam andvirði inntflutnings til Búrifellsvirkjunar 84,9 milj. fcr. Inmflutningur til Islenzkat álfé- lagsins hí. nam fyrstu sjö mán- uði ánsins 148,3 milj. knóna, þar af i júlí 45,7 milj. Tölur inn- og útflutnings 1967 erú reiknaðar á því gengi, sem gilti fyrir gengisbreytingu í nóv- ember 1967, en töJur 1968 eru mdðaðar við það gengi, er tðk gildi 24. nóvember 1967. Ungversfca stjénBaríbilaðíð „Magyar Hirlap“ réðst í dag á Nicolas Ceausóscu, forseta Rúm- eníu fyrir mótmæli hans gegn tanrástani í Tékkóslóvakíu. — Hvemig er það huigsanlegt, spyr blaðið, að kommúndsta- flokfcur ráðist gégn Sovétríkj- umium, hinni bróðurlegu sam- heldni sósíalistískra landia og raunhætfri hjálp við bræðra- þjóð, í natfni frelsis og marx- leti'íindstísfcra grundviallaimegtoa? Blaðið ber sam'an yfirlýsingu Jobnsons Bandarikjaforseta og yfirlýsingu Ceausescus, og segir að yfirlýsdnig Johnsans komi eng- um á óvart, en það sé sársaufca- fullt þegar Ieiðtogi sósíalistísfcs lands fordæmi sósí'alistisifct ríki sem geri skyldu sínia. Norræna húsið Fnamhald atf 1. síðu. Á norrænni hátíðardaigskrá sem flutt var í Þjóðleikhúsdnu síðarl hluta dags í gær komu fram ýmsir þekktir, norrænir listamenn. Meðal þeirra vwru Brynjólfur Jóhannessom, Per Aabel, Gunnar Turesson, Solveig östergaard, Ame Bech og Guð- rún Á. Símonar. Þóbti dagskráin takast vel, svo og opnunarhátíðin í heild. Þess má geta að lokum að meðal boðs- gesta var prófeeser Alvar Aalto frá Finnlandi, sá er teiknaði Nor- ræna húsið. Raupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Höfum opnað í nýju húsnæði í SKEIFAN 3 B Afhugið breytt símanúmer: 84480 - 84481 verkfœri & járnvörur h.f. Vd [R 'Vúxsiujérir óejzt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.