Þjóðviljinn - 13.09.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 13.09.1968, Page 1
Föstudagur 13. september 1968 — 33. árgangur — 194. tölublað. 716 miljónir kr. lánaðar Um áramót vár sjóðseign talin nema 1120 miljónum í At- vinnuleysistryggingarsjóði ríkisins, þar af liggja 716 milj- ,ónir króna bundnar í verðbréfum, en hrein peningaeign er 276 miljónir í bönkum. Um 716 miljónir hafa þannig ver- ið lánaðar til atvinnuframkvæmda úr sjóðnum fram að þessu. Flest af þessum lánum eru á skuldabréfum til 15 ára og munu vextir hafa numið 73 miljónum á síðastliðnu ári. Þessi sjóður var stofnaður upp úr verkfallinu mikla ár- ið 1956. Greiddar hafa verið 18.3 milj. kr. í atvinnuleysisbætur í ár Hœkkunin ekkkkomin Faxahorgin brann og □ Faxaborg GK 137 sökk í gær um fjögurley't- ið útaf Jökli eftir að eldur hafði komið upp í skip- inu í fyrrinótt. Mannbjörg varð og komu skipverj- ar með Gísla lóðs til Hafnarfjarðar í gærkvöld. Faxa'borg er 109 tonn, smiðuð í Svíþjóð 1947, og er Jón Gísla- StemnÍM valt Um átta leytið í gærkvöld meiddist 7 ára gamall drengur í Hafnarfirði allmikið, er stór steinn valt ofan á hann. Slys þetta varð við Þórólfsgötu, en þar hafði jarðýta verið að verki um daginn. Mun steinninn sem lögregllutmenn giaka á að haíi veríð 100-200 kg bjarg, hafa ver- ið laus í götukantinuim oig olt- ið þegar við hann var komið. Dnemguri'ni} hOiaut mikinn , sikurð á káKa og var fluittur í Slysa- varðstofunia, en um meiðsili hans að öðru leyti er Þjóðviljantum ekfci kunnuigt. ÆF Mcetið kl. 17 Fylkingarfélagar og stuðningsmenn ÆF! — Komið kl. 17 í dag í Tjamargötu 20. — Áríð- andi. — STJÓRNIN. son í Hafniarfirði eigandi skips- ins. Faxaborig var á veiðum um 17 sjómilur suð-vestur af Maliar- rifi, er eldur kom upp í vélair- rúmi, og var þá riýbúið að kasrtia trollinu. Að sögn Kristjáns Kristj- ánssonar skipstjóra á Faxaborgu í viðtali við Þjóðviljann var ekki viðlit að ráða við eldinin, og var reynt að byrgja eldinn og gera bátium viðvart og björgunarbátar gerðir klárir. Amtiar bátur frá sömu útgerð, Gísli lóðs, var þar skammt und- an og kom á vettvang um i klst. eftir að eldur kom upp í Faxa- borgu. Þá logaði slafna á milli í Faxaborgu, og varð ekki við neitt ráðið, svo að báturinn sökk um fjö'guirleytið í gær eins og fyrr er frá sa-gt, og komu björg- unarmienn og sikipbrotsmenn til Hafniairfj'arðair í gaerkvöld. 75 þús. kr. til ti I ra u nsken nsl u Bongamáð samiþykkti á fiundi' Siínum á þriðjudaginn var að heimila fræðsluráði borgarinnar að verja allt að 75 búsumdumkr. til ti'lraumakennslU i enskiu f Langholtssikóla skólaárið sem nú er niýhafið, 1968-1969. Samþykkt þessii er þvi skii'lyrðd bundin að jafnháitt fnairr.laig fáisit ílrá skóla- nannsókniúm. GUTTO RIFIÐ NU I VIKUNNI hófust fram- kvæmdir við að rífa eitt af sögufrægustu húsum í mið- bænum,'Gúttó. og verður það jafnað við jörðu á næstunni. GÚTTÓ ER ORÐIÐ eitthvað um 80 ára gamalt og hafa þar ýmsir merkir atburðir gerzt. Það þjónaði t.d. um skcið sem ráðhús og voru haldnir þar bæjarstjórnarfundir, t.d. hinn sögulegi fundur 9. nóvember 1932. Verður saga hússins væntanlega rakin nánar hér í blaðinu á næstunni. □ □ □ □ Bœturnar allt árið i fyrra námu 7,8 mil’iónum króna Samkvæmt upplýsingnm frá Tryggingustofn- un ríkisins í gær hafa 18 miljónir og 270 þúsund krónur verið greiddar í atvinnuleysisbætur á þessu ári miðað við landið allt. Þar af hafa 4,5 miljónir króna verið greiddar til atvinnuleys- ingja í Reykjavík. Megnið af þessum þótum var greitt á fyrstu fimm mán- uðum ársins og er ekki óvarlegt að áætla að heildar- greiðslur verði orðnar í árslok kr. 23 ti'l 25 miljónir króna miðað við landið allt. Á síðastliðnu ári voru 7,8 miljónir krón^ greiddar í bæt- ur á öllu landinu — aðallega á Norðurlandi — til dæm- isis voru emgar bætur greiddar hér í Réykjavík í fyrra. Þá voru átvinnuleysisbætur innan við þrjár miljónir króna árið 1966. Þannig er fyrirsjáanleg a.m.k. þreföld hækkun á bótum til atvinnulausra manna síðan í fyrra og áttföld hækk- un miðað við árið 1966. Þjóðviljinn nádi' taili af Þór- haili Herimannssyni, aðalbókara hjá Tryagingarstoflntun ríkisáns í gær, en hann heflur unnið að því síðustu daga að safina saman upplýsingum um bótagreiðslur til atv i n nuileysi ngj a á þessu ári og lifffya býsna fróðlegar upplýs- ingar á borðinu um atvinnuá- staind á ýmsuim stöðum úti á landi og hér á hötfuðborgarsvæð- imu. Hér í Reykjavík hafa veriö grleiddar kr. 4,5 miljónir í bæl- ur á þessu ári miðað við ágúst- lok. Voru þær aðafcga inntar af hendi á fyrstu. fimm ménuð- um ársins eins og raunar víðast hvar á landinu. Engar atvhumi- leysisbætur voru greiddar í Rvik á fyrstu átta mánuðum ársins í fyrra — er hér um mikið stöfck að ræða á einu ári. Gullbringusýsla I HaflnarfSrði hafa verdð gireddd- ar kr. 306 þúsund krónur í bæt- ur á þessu ári og í Keflavík kr. 94 þúsund — eru báðir þessir staðir þó f nánd við margróm- aðar stóiriðjuframkvæmdir í Straumsvík. Þá hafa um 164 þúsund krónur veríð greidd'ar 5 Framhald á 9- síðu. fram enn Þjóðviljinn hafði í gær saimtoand við skriflstofu verðlagsstjóra og spurði um vöruverð eftir að 20% gjald- eyrisskattur rikisstjómar- innar hefur verið lagður á. Sagði skrifstofustjióirinn, að hækkup á vörum ætti ekki að vera komiin fram í verzl- uinum ennþá nema á ein- staka stað og á einstöku vöruitegund., þar eð enn er mjög lítið é markaðnum af vörum, sem skatturinn hef- ur verið lagður á. Hins vegar mun verðlags- skrifstofan reikna út verðið eftir því- sem vörur koma og er gert ráð fyrir að al- gengustu matvörur hækki um 10-15%, stoófatnaður ,um 10-14 prósenit, hreiniætis- vörur og rafimaginsvörur um 8-12 prósent og búsiáhöld og vefnaður uim 8-11 prósent. Þjóðviljinn vill hvetja fólk til að gæta vel að því að væntanlegar verðhækk- anir vegna grfaldeyrisstoatts ríkisstjómairinnar enu enn ekiki komnar til fram- kvæmda mieðain gamlar vörubirgðdr endast og kaup- mönmum er óheimilt að hastoka vöruverð fyrr en nýjar birgðir koma fram ; verzJlanimar. Fjórir bílar í árekstrinum Snemma í gærmorgtm varð harður árekstur suður við Straum, er bíll sem var á suður- leið ók aftan á kyrrstæðam bil á veginum og velti honum útaf. Við þetta ók árekstrarbíllinn út- af vinstra megin vegarins og lenti þar á tveim bílum sem stóðu þar á hliðarvegi, og skemmdust allir bíliarnir svo mikið að þeir eru ekki ökufærir. — Ekki vissi lög- reglan um orsakir slyssins. Starfsfólk verð- ur lausráðið Borgarráð samþykkti á síðasta furidi sínum, sfl. þriðjudag, að af- henda Æskulýðsráðd Reykjavík- ur eignarhluta borgarsjóðs í hús- inu nr. 24 við SkafitaMíð þ.e. húsreigninni Lido til afnota fýr- ir starfsemi stoa. Jatfnframt var ráðinu heimiilað að lausróða starfsfóik siem nauðsynlegt er til refcstursinis. Fleiri trésmiðir verða atvinnu■ lausir í vetur en í fyrravetur — segir Jón Snorri Þorleifsson Þjóðviljinn náði tali atf Jóni Sn<orra Þorleifssyni, formanni Trésmiðafélags Reykjavíkur, í gær og innti hann eftir ait- vinnuhorfum trésmiða á kom- andi vetri. í fyrravetur nutu 27 tré- smiði’r atvinnuleysisbóta frá áramótum fram á vor. Það þýddi að minnsta kosti 40 til 50. smiðir hafa verið atvinnu- lausir af því að skráðir styrk- þegar sýma aldrei nema hluta atf raunverulegu atvinnuleysi eins og alkunma er. í sumar hefur verið mun minni vinna fyrir trésmiði en undanfarin ár, þar sem ég þekki til — bæði hér í Reykja- vík og úti á landi — og eiigin- lega hangið í því, að allir hefðu vinnu. Rétt er að drepa á þrjá stóra vinnustaði í þessu sambandi, þar sem tré- smiðir hafa unnið í sumar. í Bréiðholti hafa 50 smiðir unnið í sumar og geta þeir bú- izt við uppsögnum á næstunni. í Straumsvík hatfa 80 til 90 smiðir unnið í sumar — víðs- vegar atf liandinu — aðallega þó úr Hafnarfirði. Þegar er búið að segja upp milli 4o til 50 smiðum og verður lítið eft- ir atf starfandi smiðum þar eít- ir áramót. Við Búrfell haía 120 smiðir unnið í sumar — víðsvegar atf landinu — 50 smiðir vinna þar nú úr Reykjavík og um 25 smiðir frá Akureyri. Ætl- unin er að segja upp a. m. k. 30% atf þessum starfandi hópi trésmiða fyrir næsto áramót. Hjá öðrum vinnuveitendum eru víðast sömu undirtektir hér í borginni: — ætli við höf- um ekki vinnu fram að á-ra- Jón Snorri Þorleifsson mótum, eí veður breytist ekki og skortur verður ekki á fjár- magni, — segja þeir. Þannig losnar um hvem hópinn af öðrum fram að ára- mótum og fá þeir hvergi vinnu að því er séð verður nú. Á Akureyri eru liðlega 100 trésmiðasveinar og sneiðist þar um vinnu óðum og alvar- legiar horfur framund'an, og senn koma heim atvinnulausir smiðir frá Búrfelli. Sömu sögu er að segj’a frá Snæfellsnesí, Vestfjörðum. Siglufirði og víð- ar. Rétt er að geta þess, að mik- ið er af bálfköruðum nýbygg- ingum hér í Reykjavík, en í- búðareiigendur skortir fjár- magn til þess að ráða smiði til verka og reyn.a margir að vinna að smíðinni sjálfir. Þarf ekki að lýsa því, hve óbag- kvæm slík virunubrögð eru frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Hér í Reykjavík eru um þúsund smiðir — sveinar, meistarar og lærlingar. Verð- ur ískyiggilegia stór hluti af þessum mönnum atvinnulaus í vetur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.