Þjóðviljinn - 13.09.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.09.1968, Síða 8
I g SfÐA— ÞUÓÐVItJINW — Föstudagtir Í3. septemíter Í968. • Brúðkaup • Þann 29. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Hvamms- tangakirkju af séra Gísla H. Kolbeinssyni, ungfflrú Bára Garðarsdóttir og Hai'aldur Box'gar Pétursson. Heimili þeirra verður á Hvammstanga. (Studio Guðmundar). • Þann 3. ágúst voru gefin saman í hjónaband hjá borgar- dómara, ungfrú Valdís Helga- dóttir og hr. Kristján Bem- hard. Heimili þeiri'a er að Hrísateig 21, Rvík. (Studio Guð- mundar, Garðastræti 2). © Aðalfundur rafverktaka Aðalfundur Landsambtnds ís- lenzkra rafverktaka var hald- inn í Reykjavík dagana 6. og 7. september s.l. Á fundinn komu raíverktgk- ar víðsvegar að aí landinu og ræddu sameiginleg hagsmuna- mál. Jón Á. Bjarnason, rafmagns- eftirlitsstjóri,. flutti erindi um raffangapx'ófun og efnisval, og Aðailsteinn Guðjohnsen, verk- fræðingur, og Daði Ágústsspn, tækniíræðingur, fluttu erindi á vegum Ájóstæknifélags íslands um íýsingu og lýsingartækni. ' Úr stjórn félagsins áttu að ganga Gunnar Guðmundsson og Aðalsteinn Gíslason, en voru báðir endurkjörnir. ■ Stjómina skipa nú: Gunnar Guðmundsson Rvík form., Að- alsteinn Gíslason. Sandgerði varaform., Hannes Sigurðsson Rvk. ritari, Gissur Pálsson Rvk. * gjaldkeri, og Sigurjón Guð- mundsson Hafnarf. meðstjóm- andi. Á fundinum var nj.a. gerð eft- irfarandi ályktun: „Aðalfundur Landssambands íslenzkra rafverktaka haldinn í Reykjavík 6. og 7. september, 1968. telur óviðunandi að raf- virkjar skuli eigi lengur eiga k'ost á framhaldsmenntun hlið- stæðri þeirri, sem veitt. var í rafvirkjadeild Vélskóla íslands. Fundurinn Iýsir eindregnum stuðningi við erindi orkumála- stjóra, um stofnun 2ja vetra raftæknideildar við Tækniskóla íslands, siem brúa mun að nokkru það mikla bil sem er á milli iðnskólaprófs og tækni- íræðiprófs, sem nú er orðið 5 ára nám. • Vinsælt bandarískt plakat • Bandarískur bisnessmaður hefur látið gera þetta plakat, sem liefur selzt mjög vcl í Bandaríkjunum að undanförnu. Þar er notuð mynd úr liinni þekktu mynd um glæpahjúin Bonnie og Clyde. Johnson forseti, kona hans og Humphrey varaforseti standa þar vígreif í fullum skrúða bankaræningja. Blásaratoviintett New Ýonk- Fundurinn lýsir undirun sdnni á neikvæðri afstöðu Iðnfræðstlu- ráðs til stofnunar raftækni- deildar og tetur hlutve.rk ráðs- ins annað og meira en að hindra tækninám rafvirkja ufcan ramma iðnfræðslulagannia. Beiniir fundurinn þeim ein- dregnu tilmælum til menn-ta- málaráðherra, að hann dragi eigi lengur að leyfa stofnun raf- tæknideildarinnar, svo að vænt- anlegir nemendur geti hiafið nám í undirbún'ingsúeild Tækni- skólan-s þegar á þessu hausti. Jafnframt þakkar fundurinn rafarkumálaráðherra vinsamleg aifskipti hams af þessu máli“.. (Frá stjórn L.Í.R.) 10.30 Húsanæðrajþáttur: Dagrún Kristjánsdótfci'r svarar spum- ingunná. Hviersveigna eigum viö aö boi'ða grætnmeti? Tón- leikar. 11,10- Lö'g unga flólksins (endur- . tekinn þáttur/G.B.). 13.15 Lesdn dagski’á næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tóimlieiikar. 14,40 Við, sem heima sitjum. Sigi'ídur Schiöth endar lest- ur sögunnar „Anna á Stóru - Boi'g“ eftir Jón Ti’austa (20). 15,00 Miðdegisútvarp. Þ. á. m. eru ítöilsk löig og lög úr sönig- leiknum „My Fair Lady'", seín Bllý Vilhjálms og fjór- tán Dóistbræður syngja. 16.15 Veðiurfregniir. ís-lenzk tón- list. a) „Haustlitir11 eftirÞor- kel Sigurbjömssoin. Sigurveig Hjaltæted og fólagar úr Sin- fóníuihiljónisveit Islands ílytja; höf. sitj. b) „Þi'jár myndir" fyrir litlla Mjómsveit op. 44 eíltiir Jón Leifs. Sihfóníu- hljómsveit Islands leiikur; Páill P. Pálssom stjórnar. c) „Vita et mors“, strengja- kvartett nr. 2 op. 36 eftir Jón Leifs. Kvairtett B’jöms Ölafs- sonar leifcur. 17,00 Fréttir. 17,05 Klassísto . tónlist. Andre Navarra og Jeanne-M-airie Darré leLka Sóiniötu í g-moll fyi'ir sallló og píanó op. 65 eft- ir Ohopiin. Boccherin i -kvai'i - eittinn leikur Strengjakvart- ett í C-dúr op. 25 nr. 3 eftir Boccheriná. 17,45 Lestrarstund fyrir liDlu börnin. 18,00 Þjóðlög. 19.30 Bfst á baugi. Ellías Jóns- son og Magnús Þóröarson tala um eriend máleflni. 20,00 Fiðlutoonsert nr. 3 í h- moll op. 61 eftir Sain't-Saens. Árthur Grumiaux og Lamo- uraux hljómsveitin leika; Manucl Rosen.thal stjórnar. 20.30 Sumarváka. a) í lífsihástoa á hákarlaveiðum. Pétur Sig- urðsson ritstjóri fllytur fi'á- söguiþátt. b) Andileg tónlist: Kór Patreksfjarðai’kii'kju synigur. Guðmundur H. Guð- jónssom stjórnar og leikur með á orgel kirkjunmar. 1: „Upp, sikepna hver, og göfiga @löð“, lag flrá 16. öfld. 2: „Nú kom'heiðinna hjálpar- ráð”, hugleiðing efltir Hein- rich Spitta. 3: Gloría úr „Þýzkri messu“ eftir Fi'anz Schuibert. 4: „Vatoma, Síons verðir kalla“, lag frá 16. öld. c) Symgur hVer með sínu neii. Auðuinm Bragi Sveiiniss. skóla- stjóri fllytur vísnaiþátt. d) Huldublómið. Kristján Þór- steinssan les tvo stutta þætti eftir Orra Uggaison. 21,25 Kaimimermúsik: a) Sónata fyrir fllautu og sembaJ eftir Fi'antisek Benda. Jean-Pierre Rampal og Viktoi'ie Svihlik- ova leika. b) Kvartett í C-dúr fyrir fllautu, fiölu, lágfiðlu og knéfiðflu eftir Johan.n Christ- ian Bach. Helimiut Riesberg- ei', Momoo Kishibe, Hatto Bayei’le og Wilfrpd Boettchier leika. c) Kvintett í e-mollop. 67, nr. 2 eftir Franz Danzi. borgar leikui'. 22,15 Kvöfldsagan: „Leynifar- þegi mimn“ esStir Joseph Con- rad. Sigrún Guðjiónsdóttir les. 22,35 Kvöldhljómilei'kar: „Stríðs- messa“ eftir Bohusilav Mart- inu. Teodor Sruibar bajrítán- söngvari, kairlakór úr tókiton- estoa hemum, V. J. Sýkorz píanóleikari, M. Kampels- heimer orgelleikaa'i og hljóð- færaleitoarar úr téktonesku flíiharmoníusveitinni fllytja. ■— Stjórnandi: Bohumír Liska. 23,05 Fréttir í stufctu máli. — Dagskráriok. sjónvarpið 20,00 Fx'éttir. 20,35 Blaðamanniafumdur. Um- sjón: Eiður Guðnason. 21,05 Á morgni nýrrar aldar. Þýzk mynd, er i'ckur ævi Hoú beins liins di'átthaga og kynn- ir ýmis verka hans, þar á meðal mörg, sem til urðu við hirð Hini'iks VIII.. Bnglands- konungs. — Islenzkur texti: Ásmundur Guðmundsson. 21,30 Dýrlingurinn. Islenzkur texti: Júlíus Maignússon. 22,10 Endurtekið efni. Óðuir þagnarimmar. Brezk sjón- vai'pskvikimynd. Persónur og leikendur: Bróðir Amold: Milo O'Shea. Bróðir Michael: Jack MacGowi'an. Bróðxr Maurice: Tony Seflby. Islenzk- ur texti: Rannveig Trygigva- dóttir. Áður sýnd 21. ágúst 1968. • Jan Fridegárd látinn, 71 árs • STOKKHÓLMI. — Um helg- ina lézt einm af þeflctotari rit- höfundum Svía, Jan Bridegárd, 71 árs að aldri. Jan Fridegárd Fi'idcgái'd gaf út fyrsbu bók sína, ljóðasafn, árið 1931 og lét alls frá sér fara 36 bætour. Þetoktasta. verto harts er þriggja binda skáldsaiga um Lars Hárd, sem hefur að nokkru komið út á íslenzku. 1 henni og mörgum vertoum öði'um fer mikið fyrir persónulegri reynslu hans sjálfs sem verkamanns við margvís- leg störf. 1 ýmsum seinni verk- um höfundarins fer mikið f.vr- ir tiú á andaheim og annað líf. • Bolvíkingar og Hannibal • Bolvíkingar breyta ei sið bregst þar aldrei kappa val, félík þar áður fylgdarlið og flutning greiðan Hannibal. Jón M. Pétursson. <s>- Barnaheimili stúdenta Stúdentar, sem sækja ætla um dagheimilisvist fyr- ir börn á aldrinum % — 3ja ára veturinn 1968 — ’69 gjöri svo vel og snúi sér til skrifstofu Stúdenta- ráðs og SÍSE í Háskóla íslands. Skrifstofan er opin frá kl. 2 — 4 alla virka daga. Umsóknir sfeulu hafa borizt fyrir 25. þ.m.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.