Þjóðviljinn - 13.09.1968, Síða 12

Þjóðviljinn - 13.09.1968, Síða 12
k \ ÞjóBræknisféL býður hingað vestur-íslenzkri listakonu □ Til íslands er kominn góður gestur frá Winnipeg í boði Þjóðræknisfélagsins: Snjólaug Sigurðsson, píanóleik- ari. Dvelst hún hér í 20 daga, heldur tónleika á ísafirði og leifcur í útvarp og sjónvarp. íslenzkt byrjendaverk verð- ur sýnt í Kvikmyndaklúbbnum \ I Opnuð á morgun: Sýning á verkum Jóns Stefánssonar j Opnu'ð verður á morgun, lauErardasr. svninc á verknm Opnu'ð verður á morgun, laugardag, sýning á verkum Jóns Stefánssonar í húsa- kynnum Húsgagnaverzlunar Reykjavíkur að BrautarhoUi 2. Sýningin er tengd 40 ára afmæli Bandalags íslenzkra listamanna. Á blaðamannafundi í gær kynmti Hörður Ágústsson siklótlastjóri sýninguna. Hainn sagði að Félag íslenzkra myndlistarmanna hefði valið þann kost að sýna verk Jóns Stefánssonar sem sitt framlag til afmæ-lis BlL. Jón væri, eims og kunnuigt er, einn af þreim eða fjóruim brautryðj- endum í íslenzkri myndlist, en uim hann hetfði verið furðu hljóbt undantfarin ár; vdljum við að nofckru rétta hiut hans, sagði Hörður. Hér er ékiki um að ræöa tæmandi yfirilitssýninigu, em einkum lögð áherzla á að sýna verk frá seinustu æviárum Jóns. Nókkur verkanna hafa aldrei verið sýijd áður. Það er nefnt siem dæmi um það hve Jón Stefánsson hefur verið afræktur að ekki hetfur verið haldin sýning á verkum hans síðan laust eftir 1950 er haldin var yfirlitssýning á vetfcum hans í Listasafni rík- isins, yn.gri kyslóðin hefur því mikils tál farið á mis við kynni af þessum mieistara. Hannes Davíðsson, form. BIL og Sig. Sigurðsson, form. sýningarnefndar 'og nokkur verkanna. Til sýningarinnar hafa lán- að myndir etftirtaldir aðilar; Listasafn íslands, Listasafn Alþýðusambandsdns, Ragnar Jónsson forstjóri og Bryndís Jónsdóttir, dóttir listamanns- ins. Sýningin verður opnuð á morguin, laugaidag, kl. 4 af menntaimálaráðhierra, Gylfa Þ. Gíslasyni. Hún verður cpin í 10 daga til kil. 10 á kvöldin, Þetta er fyrsta sýningin sem haldin er í salnum að Braut- arholti 2. Félag íslenzikra myndlistar- manna hefur á þessu ári haldið sýningu í Rostock og þrír félagsmamna munu taka þátt í sýningu ungira nor- rænna listamanna sem hefst í Helsdnki 20. þ.m. I \ Síldin færist nær lundinu og veiðurnur virðust glæðust Gott veður var á síldanmið- unum s.l. sólarhring og famnst ailllmikið síldanmagm á 71. gr. n. br. og 8 gr. og 40 mán. a. 1. Al’s tilkynntu 15 skip um afla 2215 leistir. Skipin voru þessi og afli þeirra þieirra talinn í lestum: - Kristján Valgeir NS 130. Berg- ur VE 50. Tungufell BA 130. Sléttanes fS 140. Júlíus Geir- mundsson ÍS 90. Þórður Jónas- son EA 220. Loftur Baldvinsson v 180. Sigurbjörg ÓF 90. Magnús Ólafsson GK 70. öm RE 245. Ámi- Magnússon 190. Héðánm, ÞH 270. Harpa RE $30. Guðbjörg fS 60. Ljlósfari ÞH 20. Þegar Brymjólfur Jóhannesson Og Rögnvaldur Sigurjónsson fóru til byggða Vestur-íslendinga í Sveinn Valfells í hótelrekstur Hinn kunni fjáraflamaðui' Sveinn Valfells, sem átt hefur og á Murti í flleiri fyrirtækjura, smáum og stórum, arðbœrum og óarðbærum, en nokkur annar ís- íendingur, heifiur nú flemigið leyfi borgaryfirvalda til reksturs gistihússdms að Ránargötu 4 A, þ. e. City Hotel. 2 landsleikir vió V-Þjóðverja i handknattleik Handknattieikssambandi fslands barst skeyti um það í gær frá Vestur-Þjóðverj- um, að þeir rnyndu faHast á tittiboð HKSÍ uim tvo landstedki í handknattledk miíUi íslands og Vestur- Þýzkalamids er báðir verði háðir hér í Reykjavík, nán- ar tiltékið dagana 16. og 17. nóvemiber n.k. Eru þetta mjög ánægjuleg tíðindi fyrir handknattleiksmenn en Vestur-Þjóðverjar eiga sem kunmuigt er mjög sterku lamdsliði í handtoattleik á að skipa. Þá fékfc Þjóðviljimn þær upþlýsimigar hjá HKSÍ í gær að allar lfkur væm á |W, að tékkmesku heims- meistaramir í handknatt- leik myndu koma hingað til keppni í janúar í vetur. Hefiur HKSÍ óskað eftir því við Tékkana og þeir beðið um bréfHega staðtfestingu á þeiirri beiðni. boði þeirra fæddist sú hugmynd hjá Þjóðræknisfélaginu að bjóða hingað vestur-isilenzikum lista- rnanni og varð Snjólaug Sigurð- son fyrir valinu. Hún er fædd í Arborg í Mani- toba, dóttir Sigurjóns Sigurðsson- ar sem fæddur er í Mamitoiba og konu hans Jónu Jónsdóttur sem fædd er á Vopnafirði. Stundaði Snjólaug tónlistamám í Winnipeg og síðar í New York. Jatfnframt námdnu stundaði hún kanmsilu- störtf og kom oft fram sem ein- leikari. Hún nam eimrnig orgelileik ög á árunum 1935-45 var, hún prganisti og söngstjóri Fyrstu lúthersku kirkjunnar í Winmi- peg.- Snijióllauig hetfur haildið tónleika í JNTew York í Cairmegie Recital Hall og Town Hali. Á New York árunum var hún m.a. undirleik- ari fyrir óperusönigkonuna Maríu Markan og í Winmipeg fyrtr alTilmarga íslenzka sömigvara, sem þanigað komu í heimsókn. Sem einleikari hefur Snjólaug komið víða við sögu í Kanada. Hún er nú prófdómari í sönglist og pí- anóleik hjá Western Board of Music sem nær til Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Heímsmet í 400 m grindahleupi Á úrtökumóti Bandaríkj amna fyrir Olympíuleikana setti G. Vanderstock heimsmet í 40i0 m grindahlaupi 48,8 sek. Hinir kepp- endurmir'S'em'tryggðu sér þátt- tökurétt í Olympíuleikunum voru B. Gittims sem hljóp á 49,1 og Ron Whitney á 49,2. Fyrra heims- metið 49,1 sek átti R. Cawley, Bamdaríkjunum. Úrslit í 800 m hlaupi á úrtöku- mótinu urðu þessi: Tom Farrel 1:46,5, Swáde Bell 1:47,1, G. Kut- chinski 1:47,8. Jan Silvester sígr- aði í kringlukasti 63,24 m. G. Calrsel 62,54 m og A1 Oerter 62,28 m. Islenzkur futnuður V- í sýningardeild Belgjagerðar- ¥ innar á fatnaðarsýningunni í ■¥• Laugardal er alls konar vinnu- ¥ fatnaður, sportfatnaður og við- ¥ leguútbúnadyr. — Fyrirtækið •¥ hefur flutt út allmikið af gæru- V skinnsúlpum, einkum til Norð- V urlanda og Grænlands. — Er # framleiðslan til útflutnings ¥ meiri en á innanlandsmarkað. # — Mynd: A.K. Neitað um vín- veitingaleyfið í vor var útiveitingastaður opnaður hér í Reykjavík sem kumnugt er, Kímverski garður- imm í Háfoæ við Skólavörðustíg. f sumar hefur veitingastað'ur þeissi verið refcimn og þar bornar fram alllar ailmennar veitingar, þo ekki áfengir drykkir. Forráða- miemm Hábæjar sóttu fyrir nokikru til yfirvalda um leyfi til vín- veitinga í garðinum. Á fundi sínum sl. þriðjudag lagðistborg- arráð gegn þessari leyfisheiðm að fengnum umsögnum heilbrigðis- nofndar og byggingarfulltrúa. Á næstu dagskrá Kvikmynda- klúbbsins að Hverfisgötu 44, sem hcfst á sunnudagskvöld, verður sýnd ný íslenzk kvikmynd eftir Þorstcin Jónsson og þekkt tékk- nesk mynd eftir Milos Forman, Svarti Pétur. Mynd Þorsteins heitir Höfnin og er fyrsta verkið sem hanm' lætur firá sér fara. Þetta er álit- llagt og um margt vel unmið byrjemdaverk sem lýsir dagsdns önn í Reykjavfkurhötfn. Þorsteinm Jónsson er nýfarinn til Prag til náms í kvikmyndagerð, em Tékk- ar hatfa sem kunnugt er verið mjög firaimsæknir í þeirri grem á síðairi árum. Eim. staðtfesitimg þess er einmitt mynd Milos Formans, Svartá Pét- ur. Hægur, huigvitssamilegur og launtfyndinn stíll Förmams nýtur sín ágætlega í þessari sérstæðu mynd um vamdkvæði unglinga, staddma í anddyri sjálfstæðirar tilvemu í startfi cg ástum. Þjálfunarnámskeið í handknattleik Áður auglýsit þjálfaranámskeið Handknattledkssambamds ísiamds hetfst í tovöld ki. 20 í Laugar- dalshötflimni. Ályktun aukafundar SH: Gera verður ráðstahnir til að hæta meðíerð sjávaraflans Þjóðviljanum barst í gær eftir- farandi samþykkt sem gerð var á aukafundi Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna er haldinm var hér í Reykjavífc, 6. þessa mámaðar: „Aukafumdur SH haldimm í Reykjavíik 6. september 1968 samþykkir að bein.a þeim tilmæl- um til hæstvirts sjávairútvegs- málaráðherra, að endurskoðun regluigerðar um fersíkfiiskeftiiilit, sem setja ber samkvasmt löigum um fiskmat, sem samþykkt voru á síðasta Alþingi, verði hraðað svo, að him nýja reglugerð taki gildi fyrir vetrarvertíð 1969. Jafn- framt 'verði án tafar gerðar rað- stafanir til þess að núverandi reglum um meðferð aíla í fiski- skipum og fiskvinnslustöðvum verði framfylgt til hins ýtrásta. Þá telur fundurinn, að hið svo- kallaða þreifimat, sem notað hef- ur verið við ferskfiskmat á öllum öðrum fiski en netafisfci, sé a,I- gerlega ófullnægjandi og gefi nið- urstöður með stórkostlegum frá- vikum frá réttu mati. Þess vegna telitr fundurinn, að tatfairlaust beri að taka upp eina aðferð við mat á öllum bolfiski. Telur fund- urinn að ekki verði metið rétt, nema fiskurinn sé flattur eða flakaður til mats. Þá samþykkir fundurinn að óska þess, að sett verði til bráða- birgða, þar til hin emdurskoðaða reglugerð tekur gildi, ný reglu- gerð eða núverandi reglugerð breytt á þá lund, að allur annar íiskUr en karfi, sém veiddur er í botnvörpu, skuli skilyrðislaust slægður. Það er skoðun fundarins, að verði ekki gerðar róttækar ráð- stafanir til að tryggja bætta með- ferð þess sjávarafla, sem að landi berst muni það leiða til stórkost- legra vandræða á næstunni, og er þess þegar farið að gæta. f þessu sambandi nægir að minna á á- standið á skreiðar- og saltfisk- mörkuðum landsins og þá stað- reynd, að mikill hluti þess bol- fiskafla, sem frystihúsin fá til vinns'lu, einkum yfir sumarmán- uðina, er einungis hæfur til vinmslu fiskblokka, en af þeim er nú offramboð og mikið verðfall, á sama tíma sem mörkuðum fyr- ir gæðavöru verður ekki full- nægt vegna skorts á hæfu hrá- efni. \ Telur fundurinn brýna nauðsyn bera til þess, að strax verði hatfn- ar tilraunir með köissun á afla í fiskibátum, svo og löndun í köss- um, svo að ijósj megi verða, hver áhrif það kynní að ha-fa á gæði aflans, einkum sumarfisksins og verðmætari fi'Sktegunda, og á hvern hátt kössum verði komið við. í því sambandi beinir fiund- urimn því til hæstvirts sj ávarút- vegsmálaráðherra, að hann beití sér fyrir því, að þessar athugam- ir verði strax bafnar og að veitt verði nægjanlegt fjármaign til að tryggja framkvæmd þeirra, svo að niðurstöður geti legið fyrir sem allra fyrst“. DiomnuiNN Föstudagur 13. september 1968 — 33. árgaingur — 194. tölubiað- Sambandsþing Æ F haldið 28.-30. nk. □ Æskulýðsfylkingin, samband ungra sósíal- ista, heldur 23. sambandsþing sitt dagana 27.-29. september 1968, í Félagsheimili Kópavogs. Hefst þingið kl. 20,00 á föstudagskvöld. — Dagskrá verð- ur tilkynnt síðar. □ Sambandsdeildir eru beðnar að tilkynna þátt- töku til skrifstofu ÆF, Tjarnargötu 20, sími 175,13. Framkvæmdanefnd ÆF. 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.