Þjóðviljinn - 28.09.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 28.09.1968, Síða 2
« 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Laugardagur 28. sepbemiber 1968. Margaret Schhuch prófessor í Varsjá Einlaegur vtour íslands, pró- fessar Margaret ScMauch f-rá Varsjá, er sjötug í dag, 25. sept- ember 1968. Hún er fædd í Bandaríkjunum. Árið 1927 lauk hún doktorsprófi við Columbia University, en hafði áður gerzt aðstoðarkennari við New York háskóla. Sérsvið hennar er mál- vísindi og bókmenntir, einkum enskar. Prófessor Schlauch var pró- fessor vestanhafs þar til hún árið 1951 varð að hverfa úr landi vegna ofsókna er frjáls- lynt íólk varð fyrir og 'kennd- ar hafa verið við Mc Carthy. Hélt prófesor Schlauch til Var- sjár og gerðist kennari og síð- ar forseti í ensku deild háskól- ans þar í borg. Fyrir nokkrum árum lét hún af störfum fyrir aldurs sakir, en hefur haldið á- fram kennslustörfum sem gisti- prófessor, bæði í Varsjá og við bandaríska háskóla. Prófessor Schlauch er þekkt víða um lönd sem gagnmerk fræðimanneskja. Hún hefur rit- að margar bækur og eftir hana liggur fjöldi vísindalegra rit- gerða. Fyrir íslandi og íslenzkum bókmenntum, fomum og nýjum, fékk próf. Schlauch snemma á- huga. Kom hún hingað til ís- lands árið 1930 og vann þá að ákveðnu verkefni í sambandi við fomsögur okkar. Nokkru síðax kom út eftir hana bókin Romance in Iceland. Fræðimenn hafa sagt mér, að þetta verk sé stórmerkilegt, beri það glöggt vitni um frábæra vísinda- mennsku og aðdáun á fomsög- unum. Þá hefur próf. Schlauch skriíað margar ritgerðir um ís- lenzkar bókmenntir auk þess sem hún hefur flutt háskólafyr- irlestra um sama efni í fjölda landa. Árið 1957 stóð próf. Schlauch að stofnun Pólsk-islenzka menn- ingarfélagsins í Varsjá og var formaður þess fram á síðasta ár. í félagsskap þessum er fólk hvaðanæfa í Póllandi og fyrir atbeina félaigsins hefur þekk- ingin á ísiandi og íslenzkri menningu stóraukizt þar í landi. Mér þykir gott að haf a kynnzt Margaret Schlauch. Hún er svo sönn í frjálslyndi sínu og vin- skap. í dag vil ég þakka henni kynn.in og óska henni árs og H; friðar. laukur Helgason. (Grein þessi barst blaðinu ekki i tæka tið, þessvegna birt- ist hún nú eftir dúk og disk). FYRSTU TÓNLEIKAR VETRARINS KammenmúsÆkkiúbburinn reið á vaðið, með fyrstu tón- leika vetrarins. Þeir voru haildnir í hinu glæ&ilega, ný- reista musteri norrænnar sam- vinnu, suður í mýri. Var það auðvitað viðburður fyrir sig og ánægjulcgur. Þarna komu fram gamlir og góðir kunn- ingjar, þeir Kögnvaldur Sigur- jónsson, Bjöm Ólafsscn og Einar Vigfússon, aJlt viðiur- kenndir íslandsmeistarar á sín hljóðfæri og lærifeður. Þedr léku huggulega efnissikrá, í það minnsta þarf eniginn að kvarba yfir Tríói op. 99 'eftir Schubert, jafn gneistandi genialt og það ér frá upphafi til enda. Seinna verkið, var kvintett eftir Sjostaikóvits, og þá bættust í hópinn Jón Sen (fiðla) og Ingvar Jónasson (viola), og auðvitað stendur þesisi. Sovétmeistari ailtaf fyr- ir sínu, þó manni dytti stund- um i hug örlítið útþynnibar ömmúsögur af Mahler o.fi. í þessu sambamdi. Flutningur béggja verkannavar hinsvegar eilítið þreytulegur'á að hlýða. Píanóleikur Rögnvaldar var raunar fuMur af lífi, oig að mínu viti oftast hárrétt byggð- ur. En hann náði einhvern veginn ekikd sambandi við strengina, hvort sem þeiir áttu við sumarþreytu að stríða, eða að þeim setti bannsettan vetr- arkviðanin, sem ékki er eins- dæmi. Sinfóníuhljómsveitin kom síðan með sinn fyrsta konsert þetta árið. Náikvæmlega viku síðar, í fyrradag. Þar var mættur stjómandi frá Noregi, Sverre Bruland, en sá hefur sésit hér einhvemtíma áður og gert góða lukku. Alltaf er nú fallegt að sjá prúðbúið fólk, saman komið á góðum stað. Norðmaðurinn var líka greini- lega í góðu skapi. Allir voru í góðu skapi, jafnvel rigning- in, sem breytti iagi strax upp úr hálf níu, hellti svo úr sér fram eftir nóttu, að næsti morgun, hrundi yfir gjaibaðri siluinigsrveiði. Látum morgun- inn eiga sig. Kvöldið byrjaði með tónverk eftir Norðmann- ' inn Egil Hovland: Fanfare og Kóral. Þar var að visu tails- verð uppstybta hugmynda. Þeim mun méira af góðum af- komuáformum. Sláfcu hefðum . við Islendingar gott a£ að kynnast nánar. Mikið var g-moll sinfónian etfiir Mozárt ósjáJíBbjarga á eftir þessu. Ekki er hún. nú vél til falllin, að telja kjark í haustþunga erfiðismenn. Svo kom.hléið. Þá var hægt að disikútera hljömiburðinn nýja, sem er óskiljanlegur. Píanóledkarinn Kraus lék b- dúr konsert Brahms í loikin, og það var faJlegt. Sá miað- ur hefur akkúrat þá sveifltu í kroppnum, sem ornaður heyrir í Jeák Öscars Petensons. Nýja afckústikkin kom í veg fyrir að mikið heyrðist af því sem hann sJó. Var það þó árfedðan- lega í góð'ri meiningu gert. L.Þ. Greinargerí frá SÍF um saltfísksöhna A 11. túnanum í fyrrakvöld barst Þjóðviljanum eftirfar- andi greinargerð Sölusam- bands íslenzkra fiskframieið- enda, og eru það harla und- arleg vinnubrögð hjá SÍF að senda fréttatilkynninguna svo seint til dagblaðanna að Morgunblaðið eitt geti birt hana daginn eftir, eins og þeir SÍF-menn vita og aðrir scm þekkja vinnutilhögun á dag- blöðunum: Undamfama daiga hafa birzt í blöðum all hvassyrtar árásdr á stjóm Sölusamibands ísJenzkra fisJcframleiðenda og raunar einnig á íslenzk stjómarvöJd út af salttfisksölum til ítaliu. Þess- ar árásir eonu ættaðar frá fvteim aðiljum, Jóni Guðmundssyni, framikvæmdiastjóra nýstafnaðs fyrirtækis er nefinist SjóJastöðin og Emi Clausen, hæstaréttairJöig- manni. Er liátið að því liggja að hér sé vitandi vits verið að hafe. af framleiðendum sölur fyrir marga tugi mJljóna króna, og það einmitt sölur sem séu miklu hagstæðari en þær sem , .einoku naröffl i n “ í SIF hafi komið í firaimlkvæmd. . AJJt er þetta blandað póJiibískum hug- leiðinguim, um ágæti frjálsrar veirzlunar mdðað við ednotkun. Munium vér leiða þær hugJiedð- ingar hjá oss, en léta nægja að geta þess, að allir þeir aðiljar, seim framleiddu salttfisk til út- flutnings á áriiniu 1967 munu nú vera þátttakendur í S.I.F., og að oss er ekki kunnugt um nema einn verkanda — Sjólastöðina — sem nú er utan samitakanna. Er oss tjáð, . að framilieiðsla þessa aðiija sé innan við 150 smólestir. Það er þvi ljóist, að það er ósk yfingpætfamdi meirihlúta salt- fiskfiiamReiðenda, þednra manna sern miestra og beinastra hags- muna eiga að gæta í þessum efnum, að Sölusamibandið haldi áfram starfsemi sdnni. Af margvíslegum ástæðum hiefur SlF verið meiri vandi á höndum í ár um saltfisksölur heldur en um fjölda undanfar- inna ára. Um Jamgt árabil hef- ur framleiðslam ekki verið meiri en svo að hún hetfúr emgan veg- inn fuJlnægt eftirspum, ogeink- um hefur markaðurinn í Pcnrtú- gal verið m'jög rúmur. Nú hef- ur það tvennt gerzt samtímds, að óvænt aitvik þar í laindi hafa orðið til að torvdlda sölur til Portúgal og samitímis hefur framboðið á saltfiski verið mdkflu meira í ór en umdamtfar- ið. HedldarframleiðsJa salitfisks hér á Jandi var á vertíðinmi' í ár um 31.100 smólestir á móti 17.600 smálesbum í fyrra. Jafm- framt hefur í ár verið mjög auikið framlboð á saJtfiski frá öðrum flramlieiðsJulöndum. Ef litið er sérstaklega á storfisk Eldstólpi hjálpræðisins íslendingar hatfa um skeið verið hnípin þjóð í vanda. Viðfangsefein hafa hrannazt upp í öllum áttum, áhyggjum- ax farið dagvaxandi, menm hafa spurt hvar væri að finna rétta ledðsögn út úr ey'ðimörk- inni inn á fyrirheitna landið Margar efasemdir bafa vakn- að um rétta forustu; á að mynda þjóðstjóm, taka Fram-- sóknarflokkinn inn í ríkis- stjómina, eða Alþýðubanda- lagið, eða Hannibal og Bjöm? En þessar bolláleggingar hafa átt það sammerkt að þær hafa ekki vakið neina trú eða hrifn- ingu. Öllu heldur hefur þung- lyndið gert sig æ heimakomn- ara við íslendinga; menn hatfa raulað með sálmaskáldinu: ..Éir spyr mig: hvert skal halda? / en hvergi flýja má; / ég hrópa; hvað skal gjalda? / því hvergi neitt ég á. / Því stenzt minn styrkur eigi; / sem stormi lostin björk / mitt höfuð þreytt ég hneigi / á hryggðar eyðimörk". En þegar myrkur örvænt- ingarinnar er hvað dimmast birtist mönnum oft eldstólpi hjálpræðisins, og það líknar- verk hefur nú verið unnið á íslendingum. Alþýðublaðið bendir í gær á það einvala- lið sem fyrirhafna'rlaust getur tekið á sig allar áhyggjur þjóðarinniar og vísað henni á réttar brautir. Alþýðublaðið segir: „Þar sem Alþýðuflokk- urinn er verklýðsflokkur, get- ur hamn þá ekki leyst þennan vanda einn? Alþýðuflokkur- inn hefur áður myndað minni- hlutastjóm og sumum finnst að stjóm Alþýðuflokksins yrði jafn góð lausn á vandianum sem þjóðstjóm. Alþýðuflokk- U'rinn hefur alveg ákveðnar tillögur til lausmar vandanum miðað við heildarstefinu flokksins og þjóðarheill. Og þó að ýmsir áhrifamiklir menn sem þessu móli eru nátengdir, standi utari flokksins, eða’ séu flokksbundnir anniairs sbaðar, þá standa ’þeir flokknum það nærri, að líklega yrði auðvelt að fá þá til samstarfs. Beynd- in er nefnilega sú, að þótt lít- ill hluti þjóðarinniar sjái á- stæðu tíl þess að styðja Al- þýðutflokkinn opiniberlega, þá fylgir stór hluti þjóðarinnar honum að málum.“ Vandinn er þannig leysitur og fyrirheitnia landið blasir við augum. Nú þarf aðeins að losna við ráðherra Sjálfstæðis- flokksins úr stjómarráðinu eins íljótt og þess er kostur, svo að hinir einu sönnu leið- togar geti skipt á sig verk- efnunum. Einsætt má telja að Eggert G. Þorsteinsson taki að sct iðnað og landbúnað, svo að þær atvinnugreinar njóti eftirieiðis jafn farsællar hand- leiðslu og Sjávarútvegurinr. hefur átt að fagna á undan- fömum árum, Gylfi Þ. Gísla- son bætir auðvitað við sig samgönigumálunum; hann hef- ur á undanfömum árum gerzt mikill sérfræðingur á því sviði og er þessa da^ana enn að auka þá þekkingu sina. Hinn atarkusami leiðtogi Alþýðu- flokksins, Emil Jónsson, yrði að siálfsögðu forsætisráð- herra, auk þesis sem bann ætti auðvelt með að taka að sér fjiánmálin vegna langrar og fairsællar reynslu frá Hafnar- firði. Vafalaust gætu þeir þre- menningamir þannig skipt öllum viðfiangsefnum þjóðar- inniar á sig; það yrði ekkj of- verkið þeirra, enda mundu fá- ir aðrir verða til þess að bjóða sig fram til þeirra verka; leið- togar Alþý ðu flokksi ns eru sem kunnuigt er afar hlédrægir ef emhætti og vegtyllur eru í boði. En það er auðvitað mál Al- þýðuflokksins eins hvemig hann hagar leiðsögn sinni. Við hinir þurfum engar áhyggjur að hafa lengur; við getum lát- ið okkur nægja að votta Al- þýðuflokknum einlægt þakk- læti okkar fyrir föðurlega um- hyggju með því að raula til enda þann ágæta sálm sem áð- an var vitnað til: „Þú breiðir arma bjarta / og bamið faðm- ar þitt, / ég finn þitt heita hjarta, / og hjartað fa'gnar mitt. / Ég vil ei við þig skilja, / ég véi þitt náðarskjól, / mitt veika líf er lilja, / þín líkn er hennar sól.“ — Austri. og . millifisk, sem vierkaður er fyrir ítalWu, Spán og Portúgal, heifur útfilutningurinn verið sem hér segir: Árið 1966 — 19.650 smálestir, þar a£ til Italíu 3.800 smálestir. Apið 1967 — 16.000 smál. þar af til ítalíu 1.735 smálestir. \ Framleiðsla a£ fiski, sem hæf- ir þessum mörkuðum, heíur i ár verið'rösikar 22.000 smál. og hafa 6.200 smál. af því magni verið seldar til Italíu. Þegar litið er á þessa aufcningju «n- fraim sölur síðusitu ára, álitur stjóm S.l.F. að hún þunfi sið- ur en svo að tafca við snupnum gremarhöÆunda um frarnmi- stöðuna á íbalsika markaðnum. Þess er vert1 að géta, að sf sölumum til Itailíu á þessu ári, hefur 4.600 smál. verið atfskip- að en afgangurinn, 1600 smál. ber að afskipa seinnd hluta okt. eða í byrjun nóvefnber. Annað atriði, sem ekki má gleyrria or það, að þessar aufcnu sölur hefðu alls ekki komizt í kring etf S.Í.F.. hetfði ekki getað heitið við- semjemdum sínum því, að ís- len^kur fiskur a£ vissum stærðarfiokkuim yrði ekki séld- ur öðruim kaupendum á Italíu á þessu ári og að þeir hefðu for- kaupsrétt í öðrum tiltfellum. Þegar aðrir aðiljar koma og tala um kaup á saitfiská— 1000 —2000 sonál. eða jáfiwel meira, er alls ekki um viðbót að ræða við það magn, scm oss hetfur tekizt að selja, hcldur kæmi það í stað þess, sem S.l.F. hefur sclt. í fyrsta lagi hetfðu við- semjendur S.I.F. það í hendi sér að rifta samninigum um það magn, sem enn baður afskipun- ar og þar að aulki liggur beint við að þeir höfðuðu mál gegn Sölusambandinu fyrdr saimninigs- raf. Loks hlyti siMk framkoma að leiða til þess, að ekki gæti orðið um' fieiri söiur að ræða á vegum S.l.F. til þessara aðilja, en eins og sakir standa eru þeir möguleikar opndr. Loks skal á það benit, að það er eikkert nýmæli i samningum S.Í.F. við Ítalíu, að kaiupend- ur geri fcrötfur um að fá að veæa einir um yiðskiptin. Hversu lamgt beri að ganga til móts við slíkar kröíur er matsatriði. Þar gildir ekkert aJIsiherjar-svar um öll lönd eða ailla, tíma. Stjóm S.l.F. reynir í því efni að fara þá leið, sem að feniginni reynslu a£ viðsemjendium og í Ijósi ráö- legginga þaulkunnugra umiboðs- manna Sölusambandsins er lík- lagust til árangurs á hverjum stað. Við þessar ákvarðamr höfum vér ávallt í huiga, að oss hetfur verið falinn sá trúnaður að ráðstafa yfir 30 þúsund smá- lesta framleiðslu. Samanborið við það magn, sem hr. Jón Guðmunidsson og Sjolastöðin eru að vandræöast út af, er kannski efcki að furða þótt viðihorfin séu ólík. Svo er að sjá a£ blaðaskrif- um að fyrirtæki Paonessa á I- tattíu haíi orðið fyrir sérlega slæmii meðtferð a£ hálfii S.l.F. Sannleáifcurinn. er eá, að S.I.F. betfur oft átt viðskipti við fyrir- taéki þetta og hetfur ekkert und- an þeim viðskiptum að fcvarta. Hitt dylzt enigum sam til þekk- ir, að herra Paonessa er einn í hópi miftni salibfiskinnfflytj- enda á Italfu. Þeigar formaðiur og fraimtovæmdastjúri S.Í.F. voru í Genova í söluieirinduim í vor, hö£ðu þeir samiband við hann, en hann var þá ófáan- legur til þess að gera noktourt fast tilboð. Var sýnilegit að hann treysiti. sér ekki til annars en að baða átékta og sjá hvað aðalsamtök ítalstora saltfisk- framleiðénda — UNIFISH — gerðu. Þetta var toannsiki eðli- legt, því að JangS'amlBga stærsti aðáljinn, sem nú er að sögn i samvinnu við hann, þ.e. fýrir-_ tækið La Boeca í Róm, var þá á toa£i i samniogamakki við Færeyinga, eftir að haifia gengið úr UNIFISH. .Þessi samwinna mun þó síðar ha£a fiarið út um þúfúr, a.m.k. að veirulegu leyti, og samkwæmt síðusitu upplýs- ingum sem stjóm S.l.F. hafa borizt frá ítalíú, eru horfiur á að útflutningur Færeyinigia til Ital- íu mánnki á þeisisu ári um 4000 smálesitdr frá þwí sem var í fyrra. Stjórn S.Í.F. hafði ekki treyst sér til að bera ábyrgð á því að sleppa a£ samningnum við UN- FISH upp á vom og óvon um það, að hr. Paonessa eða aðrir kynnu síðar að koma með til- boð í fisk frá Islandi. Vér sjá- um efakii heldur að neitt haíi komið fram síðan, sem sýni að sú Iieið hefði reynzt heppilegri. Hitt liggur í Hutarins eðOi. að þegar samið hefur verið við einn aðdlja eða ein samtök um að salja þeim eiruuim, þá 'koma þeir sem lenda utangarðs með alXskyns gylliboð á eftir, þó ekki væri til annars en að reyna að rjúfa samtökin sem að samn- ingunum standa, b'æði í ítaiíu og á íslandi. innneimta lÖOmÆQt&TðM? MávaWíð 48. — S. 23970 og 24579. Refgeymar enskir — úrvals tegund — LONDON — BATTERÝ fyrirliggjandi. Gott verð. LARUS INGIMARSSON heildv. Vitastig 8 a. Sími 16205.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.