Þjóðviljinn - 08.10.1968, Side 6
9
r
)
G Sfi»A — WÓÐíVTIlJINŒI —. íwíSJudaStH- 8. oKtðter 3S6S.
Á konr.unarprófinu var meðaleinkium nemenda í ensku skv. endurmati samræmingarnefndar 3,30.
FróBlegar nlÓursföSur könnunarprófa s.l. vor:
Samræmt verðurnám
í öllum
f janúar sl. setti menntamála-
ráðuneytið reglugerð um sam-
ræmit ga p,nf ræðap róf. Kveður
reglugerðin á um það. að allir
nemendur sem ganga til gagn-
fræðaprófs, skuli þreyta sam-
ræmt próf í íslenzku, dönsku,
ensku og stærðfxæði. Skipuð var
9 manma prófnefnd til að ann-
ast undirþúning að framkvæmd
samræmds gagnfræðaprófs og
gekkst hún fyrir könnunarpróf-
um í vor. Síðan var haldin ráð-
stefna skólastjóra og kennara
gagnfræðaskóla. og voru þar
ræddar niðurstöður kömnunar-
prófanna og lögð drög að nýrri
námsskrá.
einungis haldin könnunarpróf,
en siðan' færu fram „alvöru-
próf“ frá og með vorinu 1969,
og staðfesti ráðuneytið tillög-
una ofurlítið breytta. hinn 22.
janúar sl. Eftirtaldir menn voru
skipaðir í samræmingamefnd
gaigníræðaprófs: Form. Andri
ísaksson, vegna íslenzku Hall-
dór J. Jónss. ög Óskar Halldórs-
son, vegna dönsku Hjálmar Ól-
afsson og Jóhanna A. Friðriks-
dóttir. vegna ensku Benedikt
Sigvaldason og Friðrik Sigfús-
son, vegna stærðfræði Hörður
Lárusson og Þórður Jörunds-
son.
prófi, voru allar ritgerðarúr-
lausnir endunnetnar. en í stærri
skólum var endurmetið ákveðið
úrtak nemenda, sem fundið var
eftir einföldum aðferðum, er
Ottó J. Bjömsson tölfræðingur
benti á, og voru úrtaksreglum-
ar miðaðar við fæðingardag.
Jafnframt þvi sem endurmat
fór fram, var reiknuð út með-
aleinkunn hverrar námsgreinar
kemur iEa út bæði í dönsku og
enskú. Frammistaða nemenda í
erlendum tungumálum almennt
er nokkru betri í dönsku en
ensku: meðaleinkunn er liðlega
4 í dönsku, en aðeins rúmlega
3 í ensku. Er enska sú náms-
grein, sem nemendur hafa verst
ráðið við á könnunarprófi. Um
bæði tungumálin, dönsku og
ensku, vixðist óhætt að álykta,
Áreiðanlegra próf
Könnunarprófin
Hér er gerð tilraun til að hefja
gagnfræðapróf til fyrri vegs og
virðin.gar, en margir hafa ver-
ið á þeirri skoðun nú í allmörg
ár, að lítið mark sé takandi á
gagnfræðaprófi, og fátt vitað
með vissu um nám að baki próf-
inu, m.a. vegna þess að gagn-
fræðadeildir starfa ekki eftir
samræmdri námsskrá. Þetta
hefur sérstaklpga verið skoðun
skólastjóra og kennara skól-
anna. sem taka við gagnfræð-
ingum. en með þessu nýja fyr-
irkomulad er að því stefnt að
gagnfræðingar eigi fleiri kosti
framhaldsnáms, þar sem próf
þeirra ætti að vera" áreiðanlegra
og námskröfur tryggari.
Raunhæfur undirbúningur að
samræmingu gagnfræðaprófs
hófst ekki fyrr en sumarið 1967,
en tveim árum áður höfðu þó
námsstjórairnir Guðmundur
Amlaugsson og Óskar Halldórs-
son staðið* fyrir samræmdum
könnunarprófum í íslenzku og
stærðfræði í gagnfræðaskólum.
Við undirbúning að samræmdu
gagnfræðaprófi ]á fyrst fyrir að
semja rgglugerð og var sett á
stofn 14 manna nefnd til þess.
Hinn 3. janúar 1968 samþvkkti
hún tillögu að reglugerð til
menntamálaráðuneytisins og
fólst í henni að vorið 1968 yrðu
Könnunarpróf í dönsku, ensku
og stærðfræði var haldið á sama
tíma, og var nemendum skipt
í þrjá hópa samkvæmt ákvæð-
um í reglum prófnefndar, og
þreytti hver nemandi próf í
einni áðurtaldra greina. í ís-
lenzku þreyttu allir nemendur
prófið. Segir svo í skýrslu sam-
ræmingamefndar um prófið i
vor:
■ Ákveðið hefur verið að framvegis verði námskröfur
og próf í gagnfræðaskólum samræmt um land allt og er
með þessu reynt að hefja prófið til vegs og virðihgar að
nýju svo að nemendur geti haft af því meira gagn en verið
hefur undanfarin ár. Hér á eftir eru birt helztu atriði
í skýrslu sem samræmingamefnd gagnfræðaprófs hefur
sent frá sér og niðurstöður könnunarprófa sl. vor. Kemur
þar margt fróðlegt fram um skólamálin á gagnfræða-
stiginu- sem mjög hafa verið til umræðu að undanfömu.
Nefndarmenn hafa unnið að
i'/rvinnslu, /einkum endiurmati
prófúrlausna, síðan í ofanverð-
um maímánuði. Nefndarmenn
eru tveir fyrir hverja prófgrein.
eins og fyrr segir og skiptu þeir
úrlausnum á milli sín til yfir-
ferðy og endurmats. Höfðu þeir
áður samræmt mat sitt inn-
byrðis eftir föngum. I dönsku.
ensku og stærðfræðj voru all-
ar prófúrlausnir endurmetnar.
I íslenzkri stafsetningu var far-
ið yfir úrlausnir úr nokkrum
skólum en þa.r sem samræmi
reyndist yfirleitt mjög gott milli
frummats skóla og endurmats
nefndarinnar. þótti ekki ástæða
til að fara yfir úrlausnir allra
skóla.
í hverjum skóla fyrir sig. Einnig
hafa verið reiknaðar út heildar-
meðaleinkunnir í dönsku, ensku
og stærðfræðd. en í þeim grein-
um er úrvinnslu prófa næstum
lokið. Allar þær meðaleinkunn-
ir, sem þegar hafa verið redkn-
aðar út eru birtar í töflum aft-
ast í skýrslunni.
Hér fer á eftir örstutt spjall
um niðurstöður könnunarprófs
í einstökum greinum:
Stærðfræði
Danska og enska
Úrtaksreglur
f skólum, sem höfðu 30 nem-
endur eða færri í gagnfræða-
í þessum námsgreinum kom
víðast fram nokkur mismunur
milli frummats skóla og endur-
matsnefnd ari nnar, og var end-
urmat þá nær alltaf strangara
en frummat. (Þess skal getið.
að, í dönsku urðu nokkur mis-
tök i leiðbeiningum fyrir mál-
fræði, og höfðu þau ofurlítil á-
hrif fyrir útkomuna til misræm-
is). Um frammistöðu nemenda
í einstökum þáttum prófsins
veku-r það helzt athygli, að stíll
mál og jöfnur. Aðeins örfáir
nemendur völdiu algebru eða
mengi.
íslenzka
Stafsetningarprófið kóm ekki
illa út, þar sem meðaleinkuinn
þeirra úrlausna, sem athugaðar
voru, reyndist liðlega 5. Auk
þess fen.gu mjög fáir-nemendur
0 á prófinu, og virðist pró-fið
því haf,a mælt allvel kunnáttu
nemenda á lakast-a getustigi,
ekki síður en miðlungsnemenda
og góðra nemenda. Frumm-ati
skól-a og endurmati. nefnda-rinn-
ar bar yfirleitt vel sam-an í staf-
setningu, svo sem áður segir.
í íslenzkri ritgerð reyndist
endurmat yfirleitt ívið lægra
en frummat skóla, og í a.m.k. 2
skólum virtist hreinlega um
tvær ólíkar matsaðferðir að
ræða, eina hjá skóla og aðra
hjá nefndinni.
Segja má að þessir ha-fi ver-
ið einna alg'engastir annmarkar
á ritsmíðum nemendann-a:
a) Málvillur. Hér ber einna
mest á sljóleika ga-gnvart áhrif-
um eins orðs á annað t.d.: „fólk
. . . þeir (þau)“ eða „fólk . . .
g@ra“, o.s.frv.
b) Málsgreinaskil eru viða
gölluð. Oft virðist upphaf máls-
greinar t.d. gleymt, þegar máls-
grein lýkur; einnig er a-lgengt,
að aukasetning, hluti málsgrein-
a-r, sé skrifuð sem sérstÖk máls-
grein.
c) kfnisskipan. Algengt er, að
í upphafi vanti íhugun um það,
hvemig á að skipa málsgrein
niður.
d) Frágangur, þar á meðial
skrift, er misjafn og víða lé-
legur.
e) Efni. Þó nokkuð ber á því,
að skrif-að sé um annað efni en
það, sem titill ritgerða-rinnar á
við.
hefur þegar leitt í ljós, eru birt-
ar í töflum afta-st í skýrslunni,
svo sem áður greind-i. Eru töcfl-
umar settar þannig upp, að
greint er frá nemendafjölda;
frumtali gkóla, bæði summu
eijnkunna og meðaleinkunn; og
frá summu og meðaleinkunn
hvers skóla samkvæmt endur-
m-ati. Um túik-un talnarin-a verð-
ur að tafca það skýrt fram, að
ekki má taka niðurstöðurnar of
bókstaflega. Fyrst o-g fremst er
það eitt atriði, sem gæta verð-
ur vel að. Þegar skólar eru svo
fámennir, að einungis örfáir
ncmendur taka próf í einhverri
námsgrein, geta niðurstöður
gefið villandi mynd af kunnáttu
og getu nemenda skólans. Eink-
um á þetta við í „skiptináms-
greinum“ dönsku, ensku og
stærðfærði, þar sem tilviljun
getur ráðið miklu um það, hvers
konar nemendur skipast í hvert
próf, ef skólar eru fámennir. í
stórum skólum, ekki sízt skól-
um með yfir 100 nemendur í
prófi, á þessa lítt sem ekki að
gæta við skiptingu. Fleira mætti
nefna, sem hafa verður í huga
við túlkun niðurstaðn-a, t.d. eru
1-aridsprófsnemendur í hópi
þeirra, sem þreyta könnunar-
próf í héraðsskólunum að Reykj-
um og Laugum, og enn mætti
ýmislegt nefna.
Tilgangur og
niðurstaða
Að lokum þykir hlýða að
vitna til þess, sem var yfirlýstur
aðaltilgángu-r könnun-arprófsins
vorið 1968. Tilgan-gurinn var
einkum tviþæftur
1. Að fá nokkra heildarmynd af
getu og þékkingu þeirra, er
þreyta gagnfræðapróf í ís-
lenzkri ritgerð og stafsetn-
ingu. dönsku, ensku og stærð-
fræði.
Tölulegar
niðurstöður
2. Að athuga, hvemig ákveðn-a-r
gerðir og efnisþættir prófa
reyn-ast.
Allar þær tölulegu niðurstöð-
ur könnunarpiófa, sem úr-
vinnsla samræmingamefndar
Nefndin telur að niðurstöður
þær, sem nú liggja fyrir, hafi
þegar veitt mikilvæga vitneskju
um þessi atriði.
D A N S K A
að könnimarprófin s.l. vor ha'fi
ekki mælt eða sundurgreint
nægilega vel kunnáttu lakasta
hluta nemendanna, þegar metið
var eftir þeim einkunnarreglum.
sem giltu um þau próf.
í þeirri námsgrein er frammi-
staða nemenda þolanleg, með-
aleinkunn um 4,6 samkvæmt
eijdurmati. Frummat skóla er
auk þess í ágætu samræmi við
endurmat í flestum skólum. í
hinum almenna hluta prófsins.
sem allir nemendux spreyttu sig
á, virðast nemendur eiga erf-
itt m.a. með dæmi, er höfða til
stæ-rðarskilnings og ályktunar-
gáfu, og einnig er athyglisvert,*
hve nemendur flaska mjög á
breytingu eininga í metrakerfi.
í þessu prófi áttu nemendur að
velj-a með aðstoð kennara tvo
af fjórum valþáttum. í Ijós kom,
að nær allir nemendur völdu
sömu þættina: fla-tarmál-rúm-
Frummat Endurmat
skóla
Skólar Nem.fj. Samt. M.tal Samt. M.tal
Gagnfræðaskóli Austurbæjar 10 105,9 5,57 89,3 4,70
Gagnfræða-skóli verknáms 48 213,5 4,45 169,6 3,53
Hagaskóli 39 157,2 4,03 160,8 4,12
Kvenmas-kólinn 12 80,0 6,66 , 84,9 7,07
Lind-argöfcuskóli 43 169,8 3(95 142,0 3,30
Rétfcarholtsskóli 25 99,5 3,98 86,2 3,45
Gagnfræðad. Mýrarhii saskól^ 6 31,3 5,21 23,0 3,83
Ga-gnfræðask. Kópavogi 22 127,2 5,78 90,0 4,09
Gagnfræðask. Garðahrepps 8 42,1 5.27 36,5 4.57
Ga-gnfræðask. Brúarlandi 3 13,7 4,57 •11,2 3,73
Gagnfræðask. Akranesi 16 59,5 3,72 59,7 3,73
Héraðssk. Reykholti 2 11,3 5,65 9,9 4,95
Gagnfræðask. Borgamesi 6 16,3 2,72 14.3 2,38
Gagnfræðask. Stykkishólmi 6 25,3 4,22 23,9 3,98
Héraðssk. að Núpi 9 38,8 4,31 4(k9 4,54
Gagnfræðask. ísafirði 7 27,9 3,98 19,7 • 2,81
Héraðssk. að Reykjum 5 28.7 5,74 28,6 5,73
Gagnfræðask. Sauðárkróki 5 29,2 5,84 26,8 5.36
Gagnfræðask. Siglufirði 20 73,0 3,65 62,4 3,12
Gagn-fræðask. Ólafsfirði 5 24,3 4,86. 25,7 5,13
Gagnfræðask. Dalvik ' 6 26,1 4,35 27,2 4,53
Gagnfræðask. Akureyri 30 108,5 3,62 89,5 2.98
Héraðssk. Laugum 7 30,2 4,31 35,6 5,09
Gagnfræðask. Húsavik 3 17,7 5,90 16.4 5.46
Alþýðuskólinn á Eiðum 6 38,1 6,35 37,4 6.23
Gagnfræðask. Neskaupstað 10 62,6 6,26 61,3 6,13
Héraðsskólinn Skógum 7 41,1 5,87 33,3 1 4,75
Gagnfræðask. Vestmannaeyjum 9 61,7 6,86' 42,8 4,76
Héraðssk. á Laugarvatni 7 36.5 5,21 38.4 ■ 5,48
Gagnfræðask. Selfosisi 19 82,7 4,35 66,4 3,49
Gagnfræðask. Hveragerði 4 ' 23.3 5.83 21.3 5,33
Gagnfræðask. Keflavíkur 20 102,0 5,10 85,3 4,27
434 2005,0 4,62 1760,3 4,06
E N S K A
Skólar
Gagnfræðask. Austurbæjar
Gagnfræða-sk. verknáms
Frummat Endurmat
skóla
Nem.fj. Samt. M.tal Samt. M.tal
34 187,4 5,51 144,2 4,24
38 130,7 3,44 105,9 2.79
Framhald á 9. síðu.
I