Þjóðviljinn - 22.10.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.10.1968, Blaðsíða 1
□ Sósíalistafélag Reykjaví'k- ur heidur almennan félagsfund fimmtudaginn 24. október kl. 20.30 í Ingólfscafé. lega og sýnið skírteini við inn- ganginn! Tillögur félagsstjórnar um að- alfulltrúa og varafulltrua liggja frammi í skrifstofu félagsins í dag, þriðjudag, kl. 10-12 árdegis og 5-7 síðdegis, og á morgun, mið vikudag, kl. 10-12 árdegis og 2-4 síðdegis. Stjómin. ,»Fundarefni: Kosning fulltrúa á 16. þing Sameiningarflokks alþýðu — Sós- íalistafiokksins. Félagar fjölmennið stundvís- Þegar hafa verið kjörnir full- trúar á landsfund Alþýðubanda- Iagsins í nokkrum Alþýðubanda- lagsfélögum og í kvöld verður stærsti fulltrúahópurinn kosinn, frá Alþýðubandalaginu í Reykja- vík. Alþýðubandalagið í Mýra- og MYNDIN HER að ofan synir Ieikara Eeikfélags Reykjavík- ur þegar þeir þrömmuðu í skrúðgöngu frá Iðnó upp í Austurbæjarbíó. A SlÐASTNEFNDA staðnum var haldin skemmtun í gærkvöld til styrktar húsbyggingasjóði IjR. Voru þar fluttir þættir og söngvar úr gömlum revíum. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Leshringur ÆFK Byrjað verður á hálfsmánað- arlegum leshring á miðvikudag UM KAPrTALlSKT HAGKERFI. — Stjómandi Einar Olgeirsson. Æskulýðsfylkingin Kópavogi. Vinnuslys Vimnuslys varð við Síðumúla 7 í gær. Maður var þar að vinnu við bverfistedn er brotoaði og kastaðist brot í kvið mamnsins. Hann var fhittur á Slysavarð- stofuna en meiðsli hans eru ó- kunn. Öryggiseftirlitið var látið vita um slysið. Þingsályktunartillaga flutt á Alþingi: Nefnd rannsaki kaupin á Sjálfstæðishúsinu Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Magnús Kjartansson og Geir Gunnarsson, flytja í neðri deild Alþingis tillögu til þingsályktunar um skip- un rannsóknarnefndar vegna kaupa á Sjálfstæð- ishúsinu í Reykjavík. Tillagau er þannig: „Neðri deild ályktar að skipa nefnd saimkvæmt ákvæðum 29. gr. stjómarsfcnáriimiar til þess að rannsaka kaup Landsíma Islands á SjáH&tæðishúsinu í Reykjavík. Nefndin skal skipúð fjórum imm- i ndeiilda rþrngmönnum, tilnelnd- um af þimgifilckkumum. Skal nefndim hafa rétt til að heimta Sovétríkin kaupa 1850tn. af karfa- og ufsafíökum héðan I gær barst Þjóðviljamum eft- farandi fréttatilkynning frá Sölu- Ný framhalds- saga hafin í dag hefst í blaðinu ný framhaldssaga eftir Mariu - Lang, sem stundum hefur verið kölluð Agatha Cbristie Svfþjóðar. Mairia Lang heit- ir réttu nafmi Dagmar Lamge og er að atvinmu rektor við miemmtaskóla fyrir stúltour. En í sumarleyfinu ár hvert hefur hún skrifað saka- miálasögu og nú liggja efitir hana yfir tuttugu slíkar og lésendur henmiar bíða með cxfvæni eftir hinni érlegu sögu. Þjóðviljinn hefur áð- ur birt sögu eftir Mairiu Lanig, Kerldngarsögu. miðstöð hraðfrystihúsanna um söLu á frystum karfiaiflökum og ufsafilökium til Sovótrikjanna: Söluimiðstöð hraðfirystiihúsanna og Sjávaraíurðadeild S I S hafa selt 850 tonn af karfafllökium og 1000 tonn af ufsafilokum til Sovétríkjamma. Afgreiðsila á þessu magni fer fram næstu daga. Athygli skall vakimn á þvi, að sá misskilningur hefiur lcomið fram í dagblöðum, að Samminga- menn hafii komiið frá Sovétríkj- unum vegna þessara samnimga- viðræðma, Svo er ekfci. Samning þennan gerðu, fyrir hömd kaup- erda, verzlunarráðunauitur Sovét- ríkjanina hér, hr. A.P. Grachev, og fiulWtrúi Sovótríkjanna fyrir Prodintorg hór á' landi, hr. Zeva- kin. Saimiið var um sama veið fyrír ufsafilökán og í jarnúar s.L: en verð á karfaflökum er um 3% lægra, en var í samnin'gum þeim er gerðir voru í ársbyrjun þetta ár. v skýrslur, munnlegar og bréflegar, bæði a£ emfoættisimönnuirh og edn- sölkum mönnum. Að ramnsókn lckinni skal nefindin bdrta gredm- argerð um niðurstöður sínar.'‘ I greinargerð scgir: „Kaup Landsíma Islamids á Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík og lóð þess fyrir 16 miljónir khóna hafa sætt milkilljli gagnrýni. Hafa menn dregið í efa, að þessi við- skipti séu í samirœmi við firam- tiðairhagsmuni Landsímans, auk þess sem vefðið hefiur vprið tal- ið mifclum mun hærra en eðiMeigt sé. Mestri gagnrýni hefiur það þó sætt, að menn hafia átt erfiitt með að gerá mun á kauipamda og sedj- amda í þessum vdðskiptuim, ann- ars vegar póst- og simiamáilaráð- herra og öðrum ráðherrum Sjálf- stæðisfilakksins, hins vegar helztu stjómméialleiðtogum sama filokks. Hafia þessi viðsfcipti ýtt mjög undir þá gagnrými, að stjóm- málaflokfcum og valdamönnuim hæitti við oð mfisnota aðsitöðu sina, svo að efcki samrýimiist hags- muinuim aHmennimgs. Er það aug- ljós skylda Alþdngis að rann- saka, hivort sllík gaignrýni sé á rökum reist, og ætfci að vera mönnum kappsmiál, hvort sem þeir telja, að kaupin á Sjálf- stæðishúsinu sóu eðfileg eða annarteg. Gerð verður nénairi grein fýrtr tiliögunni í firamsöguræðu." Borgafj.sýslu norðan Skarðsheið- ar hélt aðallfund sinn í fyrra- dag í Borgamesi og var þarkjör- in ný stjóm. Fonmaður er Sig- urður B. Guðbrandsson, vara- formaður Jónas Ámason, ritari Sigurður Halldórssen, gjaldkéri Halldór Bryiíjólfsson, og með- stjómandi Guöbrandur Brynjólfs- son. 1 varastjóm voru kjömir Jón Pétursson og Kristján Bene- diktsson. Á fiundinum voru einn- ig kjömir fiulltrúar á landsfiund Alþýðubandalagsins. Eru þeir Jónas Ámason, Sigurður B. Guð- brandsson og Guðbrandur Brynj- úlfsson. Varamenn eru Guð- mumdur. Þorsibeinsson, Sigurður Halldórssbn og Guðmundur V. Sigurðsson. Þá hafa verið kosnir fulltrúar á landsfund fyrir Alfoýðubanda- lagið á Isafirði og voru þessir kosnir: Einar Gunnar Einarsson, HaiMdór Ólafsson, Aage Steinsson og Asgeir Svanbergsson. Um helgina kaus Albýðuffoanda- lagið í Ámessýslu eftirtalda fé- laga á landsfund samtakanna: Þór Vigifússon, Bergjþór Finn- bogason, Jóhannes Helgason og Gunnar Benediktsson. Alþýðubandalagið á Akranesi kaus Bjamfiríði Leósdóttur, Haf- stcin Siigurbjömsson og Guðmund M. Jónsson sem fulltrúa á lands- fundinn. Alþýðubandala gsfél aigið í Dala- sýslu kaus þá Kristjón Sigurðs- son og Svein Kristinsson fuH- trúa á landsfumdinn. Loks var blaðinu kunnugt um fulltrúakjör í Albýðubandalaginu í Skagafirði og Sauðárkróki. Eru þau Hulda Sigurbjörhsdóttir, Sauðárkróki og Hauikur Halfstað, Vfk, fulltrúar félagsins á lands- fundinum. Þriðjudagur 22. október 1968 — 33. árgangur — 227. tölublað. Leikarar í skrúðgöngu í gær Leit hafin að týndum manni: Þyrla fann rjúpna- skyttu sem týndist Þyrla Landhelgisgæzlunmar og Slysavamafélags Islands fann í gær mann sem saknað hafði ver- ið á fjallinu Skjaldbreið. Hafði hann farið þangað ásamt kunn- ingjum sínum á rjúpnavciðar. Maðurinn heitir Jón Þórodds- son og er 26 ára gamsll há- skóllasibúdent. Þeir féfiagar fióru að Skjalldibreið í fyrradag og voru kornnir þangað fyrir há- degi. Gengu þeir uppá fjallið en Jón treysti sér ekki eins langt og hinir vegna veikinda i baki. Ákváðu þeir að hittast kl. 6 við bfifreiðina en Jón kom ekki á tilsettum fcílmia. Biðu kunningj- ar hans eftir honum þar tifl KL. 10, þá fónj þeir að Kárastöðum og tilkynntu um hvarf hams. Lögreglunni var tilkynmt að mannsins væri saiknað og var kallað út allmikið lið til leitar m.a. hjálpairsveit skáta í Hafnar- firðfi og björgumarsveitin IngóJf- ur. Ekki var þó hægt að hefja leit á þyrlunmi fyrr en snemma í gærmorgun. Fann þyrflan Jón um klukkam eitt í gærdag og hafði hann þá misstigið ság og var illa gömigufær en hafði ektki orðið mieiint að öðni leyti. Kosið á landsfund i mörgum Gylfi Þ. Gíslason Sex sparkað úr fráfarandi mið- stjórn Al- þýðuflokksins • A filokksiþfingi Alþýðu- flokksins um helgina komu fram gaginrýnisraddir á nú- verandi ríkásstjóm um leið og þjóðstjórmairfougmyndim var mjög gagmrýnd. Átti nýr fonmaður flloikksins Gylfi. Þ. Gíslasom mennfci- málaráðtherra í vök að verj- ast á þimigiinu. • Talsverð átök urðu um menn í miðstjóm fflokksins og fóru sex út a£ þeim sem sæti áttu í flráfarandi mið- stjóm, en meðal þeirra eru Sigurður Inigimundarsoin!, al- þinigismiaður, Pébur Péturs- son„ fyrrum alþfingismaður, Unnar Stefiátnsson, sem ver- ' ið hefiur efsti maður á flram- boðslista fflokksins í Suður- landskjördasmi við siðustu kosmingar, Guðimundur Oddsson og Siigurrós Svedns- dóttir, Hafnarfirðfi. Þeir sem komiu nýir inn í miðstjóm- ina voru: Sigurður Guð- muhdsson, fyrrum formaður SUJ, Helgii Sæmundsson, Jón H. Guðmundsson, stkóla- tjóri, Jón Árrnann Héð- insson, afflþánigismaður og Björgvin Vilmundarson. • Bmil Jónsson, utanrikisráð- herra, lét af formennsku í fflökknum, en Gylfi Þ. Gísia- son tók við því starfii. Bene- dikt Gröndal var kjörinn varafioirmaður og Eggeirt G. Þorsteánsson, ritari. Enn vanfar vitni frá Geithálsi Rannsókn er stöðugt haldið i- fram í sambandi við banaslysið fyrir neðan Geitháls aðfaranótt sunnudagsins 13. þ.m., en hefur ekki borið árangur. Er enn heitið á l»á sem ferð áttu um þessar slóðir sunnudagsnóttina að gefa sig fram við rannsóknarlögregl- una. Að því er raransóknarlögreglan skýrðá Þjóðviljainum frá í gær, ihafa mjög margir verið yfir- heyrðir í sámbandi við 'mélið, bæði þeir sem sjálfir hafa gefið sig fram og aðrir, sem lögreigOan hefiur haft upþ á í leit sinmii, sem gerð er í nánu samsfcarfi við lög- regíu nágrannabæjanna. Þótt ' bœði blöð, útvarp og sjónvarp hafi skorað á flóllk að gefa siig fram, veit lögregilan enn af nokkrum sem staddir voru við Geitháfls aðfaranótt sunnudagsins og efcká hafa haft samband við lögregluna. Er t.d. vitað af dökk- um ameostoum fólksbíl, sem foar var, einnig öðrum tvílitum am- erístoum, þá er vitað af Bronoo jeippa sem var vestan við veit- inigasitofiumia og dökfcum station bíl og ffleirum. Hvorki ökumenn Framhald á 9. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.