Þjóðviljinn - 22.10.1968, Blaðsíða 12
Ákvörðun og framkvæmd í bók-
hlöðumáSinu mega ekki dragast
Verður bygging bókasafnshúss tengd
minningu 1100 ára byggðar á íslandi?
Q Horfur virðast á þvi að bygging bókhlöðu
fyrir sameinað Landsbókasafn og Háskólabóka-
safn fari að komast á framkvæmdastigið, og hef-
ur komið til tals að tengja málið minningu 1100
ára byggðar á íslandi. Á Alþingi í gær hvatti
Magnús Kjartansson til þess að ákvörðun um fram-
kvæmd í bókhlöðumálinu yrði ekki látin drag-
ast, og hafizt handa eins fljótt og unnt væri.
í neðri deild Alþingis voru í
gær nokkur' stjómarfrumvörp til
1. uwiræðu, og i>cer á meðal frum-
vörpin um Landsbók'asafn og
Handritastofnunina.
í framsöguræðu skýrði Gylfi
Þ. Gíslason svo frá að hamn
hefði á Si. vori falið nefnd að
endurskoða lög um helztu söfn
landsins, þar á meðal Handxita-
Þjóðleikhúsið endur-
sýnir „Hunangsiim "
□ Þjóðleikhúsið frumsýnir á laugardaginn Hunangsilm
eftir Shelagh Delaney. Leikritið var sýnt fjórum sinnum
í Lindarbæ í fyrra undir leikstjóm Kevins Palmers og kom-
ust þá færri sýningargestir að en vildu. Að þessu sinni er
leikstjórinn írskur og heitir hann Brian Murphy.
Leifcurinn var sýndiur svo sjald-
an í fyrravor vegna veikindafor-
falla Helgu heitinmar Valtýsdótt-
ur. Við hlutverki móðurinmar
teikur mú Þóra Friðriksdóttir en
aðrir leikendur eru þeir sömu.
Búast má við að. þessi sýning (
verði mjög frábrugðin sýndng- j
unnl í Limdarbæ í fyrra, í fyrsta j
laigi er,leikurinn nú sýndur á að- >
alsviði Þjóðleikhússins og leik- !
myndir og búningar eru nýir en
eftir sama höfund: Unu Collins.
Tónlist verður leikin að þessu
sinni á sviðinu og er það Carl
Billich sem leifcur á bíóorgel. Þess
má geta til gamans að Brian
Muxphy kvaðst aldrei hafa séð
Humangsilm leikinn og ekki raett
við Kevin Palmer um uppsetn-
imgu leiksins.
Brian Murphy er þekfctur leik-
ari og leikstjóri í London. Hann
hefur aðallega fengizt við að
leika, fór m.a. með aðalhlutverk-
ið í Ó, þetta er indælt stríð,
er það var sýnt í London. Hann
hefur leikið víða um heim m.a. í
Fraifcklandi, A,- og V.-Þýzkalandi,
Sovétríkjunum og Bandaríkjun-
um. Við leikstjom hefur hann
einkum starfað í London en setti
upp leikritið Ó, þetta er indælt
Ófeiminn Björn -
eða stjórnarsam-
starf við íhaldið
„Alþýðumaðurinn“ á Ak-
ureyri ræðir um brotthlaup
Hannibals, Bjöms og Stein-
gríms í síðaeta blaði í mjög
fagnandi tón. að vonum.
Segir m.a. í greininmi: „En
það sem mesta athygli vek-
ur hér Norðanlands er að
Bjöm Jónsson sem um
larngan tíma hefur verið far-
sæll verkalýðsforingi á
Norðurlandi, fylgir Hanni-
bal ófeiminn út úr herbúð-
um fyrrj samherja. AM
fagnar þessu spori BjörnS
... “ — Og enn segir „Al-
þýðumaðurinm“: „Ef núver-
andi st j ómarsamst arf Al-
þýðuflokksins við Sjálf-
stæðisflokkinn er þröskuld-
ur í vegi (fyrir samstarfi
við HBS — innsk. Þjv.) þá
á Alþýðuflokkurinm hik-
laiust að rjúfa það sam-
stairf...“
stríð, bæði í Austur- og Vestur-
Berlín. Hann leikur nú í sjón-
varpskvikmynd í London og
Fraimlhald, á 9. síöu.
sbofnunina. í þessium tveimiur^
frumvörpum væri efcki um nein-
ar veigamiklar bireytinigar að
ræða aðrar en þær, að numið
væri úr lögunum ákvæðið að tala
bókavarða við Landsbókasafnið
takmarkist við sex og tala að-
stoðarmanna forstöðumanns
Handritastofnunarinniar við þrjá.
Þessi ákvæði hefðu reynzt ó-
framkvæmanleg og hlytu að
verða hemill á starf sitofnanann'a.
Væri nú lagt til að um fjölda
starfsmanna færi eftir því sem
fé vseri til veitt á fjárlögum.
Um sameiningu Landsbókia-
safns og Háskólabókasafns og
byggingu bókhlöðu fyrir Þjóð-
bókasiafn hafði ráðh. fátt að
segja, nema að nú væri endan-
lega genigið frá því hvar lóð safn-
húss yrði, og væri hann rnjög
hlynntur því að safmihúsið yrði
reist til minningar um 110o ára
byggð íslands.
Um húsnæðisvandiræði Lands-
bókasafms sagði ráðherrann að
ætlað væri að flytja þann hluta
bófcakosts Landsbókasafnsins
sem minnst væri notaður í ann-
að hús, en aufc þess fengi safn-
ið dýrmætt vinnurými á næsta
hausti þegar Handritastofnunin
flytti í Ármagarð, sem þá yxði
fullgerður. Ráðherramn minntisit
í framihjáhiaupi á endyrheimt ís-
lenzku handritanna frá Dan-
mörku og viðhafði þau orð að
vomamdi yrði hennar ekki langt
að bíða úr þessu.
Ákvörðun má ekki dragast
Magnús Kjartansson kvaðst
hafa vænzt þess þegax hann
heyrði að stjómin ætlaði að
flytja á Alþinigi frumvarp um
Landsbófcasafn að þar væru á-
kvæði sem ætlað væri að stuðla
að byggingu bókasafnshúss og
sameininigu safnannia. Húsnæðis-
leysi stæði nú allri starfsemi
bókasafnianna fyrir þrifum. í
stjómiarfrumvarpinu væru hins
vegiar enigin slík ákvæði, en ráð-
herra hefði lýst yfir góðum vilja
til að framkvæma það mál. Þar
myndi þó þurfa meira em góðan
vilja. Nú væri meir en aldar-
fjórðumgur frá því Alþingi sam-
þykkti viljayfirlýsinigu um sam-
einángu hinna vísindalegu bófca-
Fraimhald á 9. síðu.
Una Collins
Una Gollins fer
til Indlands
Á nœstu dögum heldur
brezka listakoman Unia Col-
lins alfarin frá ísliandi ein
hún hefur starfað að leik-
mynda- og leikbúningagerð
hjá Þjóðleikhúsinu í tæp 2
ár. — Héðan ■ heldiur Una
Collins til Indlands og ætl-
ar að vinna þar sem aðstoð-
armaður við kvikmynd er
Joae Littlewood tekur. Er
þetta önnur kvikmynd sem
Joan Littlewood gerir en
hún er'eiwn þekktasti leik-
stjori Breta og unnu lista-
konurraar saman í hinu
fræga leikhúsi Littlewood í
London: Theatre Workshop.
Skartgripum stol-
fyrir 50 þús. kr.
Um líelgina vom framin þrjú
innbrot í Reykjavík. Aðfaranótt
sunnudagsins heimsóttu innbrots-
þjófar enn skartgripaverzlun
Komelíusar á SkólavörðUstíg 8,
brutu þar stóra rúðu og stálu
sfcairtgripum sem var stillt út í
gluggann. Fannst þýfið nokkru
seinna og hafði þá verið falið í
kassa í húsi skammt frá verzlun-
inni. Verðmæti þýfisins er talið
vera um 50 þúsund krónur,
þamia voru 13 armbandsúr og
vasaúr sem metið er eitt sér á
10 þúsund krónur — auk þess
Ronison sígarettukveikjari. Inn-
brotsþjófurinn hafði ekki náðst
gær.
Einnig var brofizt inn í Haifn-
arbúðir á Grandagarði, hrotn.ar
þar 2 rúður og unnin önnur
skemmdarverk: brotmar upp
skúffur og dyr sprengdar upp.
Var þar einnig stolið sígariettum,
fatnaði og ýmsu smádóti fyrir um
5 þúsund krónur. Þá var brotizt
inn í vélsmiðjuna Þrymi við
Borgartún og er saknað þaðan
ávtfsunair uppá 1400 kirónur.
Rannsóknarlögreglan hefur mál
þessi í aifihntgun.
Ekki ráðinn nnmsstjórí við
gngnfræðnstig í Reykjnvik?
og ekki endurráðinn maður til bess að
hafa umsjón með sérkennslu bama
A síðasta fundi borgarstjómar
Reykjavtfkiur síkýröi borgiarstjóri
Geir Hallgirtfimsson frá því að
ekkert hefði verið gert til þess
að ráða menn á nýjan leik til
starfa við umisjón með sérkennslu
bama í Reykjavík né til náms-
sitjórastarfs við gagnfiræðasitig-
ið í borginni.
Þetta kom fram í tilöfni fyrir-
spuma sem Sigurjón Bjömsson,
borgarfulltrúi Alþýðuibandalags-
ins, bar fram í borgarstjóm í síð-
ustu vifcu.
Fyrirspumirnar vom á þesisa
leið:
„Eins og fcunwuigt er hætti
Maignús Gíslason starfi sem
námsstjóri gagnfiræðastigsins fyr-
ir nokikirum áruih. Enginn náms-
stjóri hefur enn verið scttur í
hans stað. í tilefni af þessu er
spurt: Telur borgarstjóri viðun-'
andi, að námsstjóm fyrir gagn-
fræðastigið sé felld niðurj Elf svo
er ekki: Hvaða ráðstafanir hyggst
borgarstjóri þá gera til úrbóta“.
Þessari fyrirspum svaraði borg-
arstjóri þannig, að strax og Magn
ús lét af starfi hefði verið leit-
að heimildar til endurráðningar
mianns tll starfa, hesisum málum
hefði verið haldið vakandi með
frasðislumá'lastjóra, en ýms náms-
stjóraembætti hetfðu þegar verið
fellt niður eða yrðu iMld niður.
Ráðstafanir væru í undirbúningi
til að leysa þessi mál og fór
borgarstjórinn mörgum orðum
um saimning milli fræðsluraðs
borgarinnar og fræðslumálastjóra
um að frasðsluskrifstofan annað-
ist þessi mál f umboðd fræðslu-
málastjóra.
Síðari fyrirspum Sigurións var
á þessa leið:
„A stfðastliðnu sumri lét af
störfum hjá fræðslumálaskirifstof-
unni sá maður, scm undanfarið
hefur haft eftirlit og umsján með
sérkennslu barna í Reykjavík.
Hafa verið gerðar ráðstafanir til
að ráða annan mann í hans
stað“.
Borgarstjóri fcvað nauðsynlegt
að ha’fa mahn í þessu starfi.
Sagði hann jafnframt að fræðslu-
stjóri mu.ndi gera tillögur um
ráðstölfun þessara mála en ekkert
svar hefði enn borizt frá mennta-
málaráðuneytinu við greinargerð
sem fræðsluráð borgarinnar sendi
þangað um þessi efni.
I svarræðlum stfnum sagði Sig-
urjón Bjömsson, að greinilega
væru alllir á þvtf a>, hafa áfram
merm tíl nð gegna þessum emb-
Framhald á 9. stfðu.
Þtriðjudaigur 22. okitqber 1968 — 33. árgangur — 227. töliuibliaö.
Olympíuskákmótið í Lugano:
Ingi R. vann stór-
meistarann Hort
□ íslenzka sveitin á Olymipíusfeákmótiniu hefur farið vel
af stað og virðist ætla að tryggja sér öxuigglega sæti í B-
floklki í úrslitakeppninni.
1 annarri umferð undankeppn-
innar á olympíuskákmótinu í
Lugano í Sviss áttu íslendinigar
í höggi við Tyrki. Ingi tapáði
á 1. boröi fyrir Suer hinar þrjár
skákimar fóru í bið. í næstu setu
vann Jón Uzman á 3. borði og
Björn vann Kulur á 4. borði en
sbák Guðmiundar og Ibrahino-
ugou fór aftur í bið og átti Guð-
mundur orðið vinningsstöðu og
vann. Fengu Islendingar þvtf þrjá
vinninga en Tyrkir einn.
önnuir úrslit í 2. umferð í riðl-
ínum urðu þau, að Búlgarar ummu
Singaporememn 4:0, Tékkar ummu
Túnisbúa sömuleiðiis 4:0, svo og
Kúbumenm Andorrabúa 4:0.
1 3. umferð tefldu Islendimgar
við Tékka og fóru allar skákirn-
ar í bið og stóðu Tékkamir bet-
ur í beim ölMm. Biðskákunum
lyktaði þó svo, að Ingi vann
stórmeistarann Hort, skák Guð-
mundar vtfð stónmeistarann Filip
fór aftur í bið, Bragi tapaði fyr-
ir Smejkal en Jón gerðtf jafin-
tefli við Augiustim. Biðskák þeirra
Guðmundar og Filips var lokið
í gær og náði Guðmundur jafn-
tefli, svo úrslit í viðureign Tékka
og íslendinga urðu 2:2.
Önnair úrslit í 3. umlPerð urðu
þau, að Búlgaría vann Tyrkland
4:0, Singapore vann Andorra 4:0
og Kúba vann Túnis 2%:1%.
Staðan í riðlinum eftir þrjár
umferðir er þá þessi: 1. Búlgarax
10%, 2. Tékkóslóvakía 10, 3. ís-
lamd 9, 4. Kú'ba 8, 5. Túnis 5%,
6. Singapore.7. Tyrkland 1 og 1
biðskák, 8. Andorra 0.
í fréttaskeyti frá íslenzfcu
skáfcsveitinni, sem sent var á
laugardag, segir, að Ftfscher hafi
horfið af hótelinu bar sem banda-
rísku skáfcmennimir búa daiginn
Framhald á 9. síðu.
Nefnd sem stnrfnr á vegum
Evrópuráðsins á fundi / Rvík
Á morgun hefst hér í Ileykja-
vík fundur nefndar sem starfar
á vegum Evrópuráðsins að þvi að
hafa samband við þjóðþing og
almenning í aðildarríkjum ráðs-
ins (Committee of Parliamentary
and Public Relations). Eru nefnd-
armenn kosnir úr hópi fulltrúa
ráðgjafarþings E\TÓpuráðsins og
eru framámenn í stjómmálum
hver í sínu landi. — Fundinum
lýkur á föstudag.
Búizt cr við 34 fun'darmönnum
erlendis frá, þar af er helming-
urinm starfsmenn Evrópuráðs-
ins óg ritanar einstaikra nefnd-
armanna. Þorvaldur Garðar
Kristjánsson formaður íslenzku
fulltrúianefndiarinniar á ráðgjaf-
arþinginu á sæti í nefndinni af
Isllands hálffiu, en aðrir fulltrú-
ar fslands á ráðigjafarþing-
iniu eru Eysteinn Jónsson
og Braigi Sigurjónsson. Ritari ís-
lenzku fulltrúanefndarinnar er
Ólafur Egilsson fulltrúi í utan-
rikisráðuneytinu. íslemzka full-
trúanefindin anma9t fyrirgreiðslu
fyrir fund'armenn hér í Reykja-
vík en fundarkosrK}iaður er
greiddur af Evrópuráðinu.
Fundurinn hefst í Alþingishús-
inu kl. 13.30 og verða nefndar-
menn m.a. viðstaddlr fund í sam-
einuðu þimgtf og forset.} samein-
aðs þimgs, Bir.gjr Finnsson flytur
fyrir þá erindi um sögu Alþing-
is og störf þess. Anrnað kvöld
mumu nefhd'arrmenn sitja kvöld-
verðarboð Alþimgis að Hótel
Sögu.
Fyrdr hádegi á fimmtudiag
heldur nefndin fund að Hótel
Sö@u en síðdegís sfcoðar hún
Reykjavík og situr boð borgar-
stjórá í Höfða. Á föstudag verð-
ur aftur fiundur í nefinddnni fyrir
hádegi en síðdegis verður farið
í ferðalag til Þingivall'a, ef veður
leyfir. — Á föstudagskvöld sitja
nefhdarmenn svo kvöldiverðarboð
Emtfls Jónssonar utanríkisráð-
herra í Ráðherrabústaðnum við
Tjiairnargötu.
Sósíalistafélag
Hafnarfjarðar
Sósíalistafélag Haffnar-
fjarðar héldur fund að
Strandgötu 41 í kvöld,
þriðjudaginn 22. ofctóber.
kl. 20.30.
Dagskrá: Kosnimg fuli-
trúa á landsfund.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Reykjavík:
Féiugsfundur / kvöld
Félagsfundur í Alþýðubandalaginu í Reykjavík
verður haldinn í Tjamarbúð niðri á morgun
þriðjudag, kl. 20.30.
DAGSKRÁ: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Al-
þýðubandalagsins.
2. Umræður um drög að lÖgum og
stefnuskrá.
FÉLAGAR fjölmennið og mætið stundvíslega. —
Tillöguf kjörnefndar um fulltrúa á landsfund
liggja frammi á skrifstofunni, Laugavegi 11 kl. 3-6
í dag. — Stjórnin.