Þjóðviljinn - 22.10.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.10.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudaguir 22. ofctðber 1068. Færeyingar í stórsókn í sjávar útveginum i ■ . • _______ Það er harila íróðilegt fyrir oKkur Islendmga að fylgjast með því sem er að gerast í sjávarútvegsmálum Færeyinga. Þar er nú hafin stórsókn i smidi nýrra og hjemtugra sikipa til margvíslogra úthafsveiða. Skipasmíðastöðvar í Færeyjum hafa nú nasg verkofini í smíði sldpa fyrir Færeyinga sjálfa. Bn ekki nóg með það, heldur eiga nú Færeyingar fjöldaskipa í sanfðum í Noregi. AJlt eru þetta sikip af fullkominustu gerð- um. Hjá skipasmíðastöðvum á Sunnmæri í Noregi áttu Fær- eyingar sikip í simíðum í byrjun septembermánaðar fyrirupphæð sem nam 40 miljónum norskra kr. eða 320 mdljónum íslenzkra króna. I september mánuði af- henti Molde Verft A.S. Ulsitein mek. Veriksted snurpusikipið Sólbcxrgu, sem simíðuð var fyrir útgerðarmanininn Eiler Jacob- sen í Þárshöfh. Þetta er sajgt fuMkomnasta sáldarsikip sem Færeyingar hafa eignazt, og búið niðurikældium sjógeymum. Sólbong er 138 fet á lenigd, 28 feta breið og dýpt er 14 fet. Skipið hefur 1200 hestaiflla dis- elvél sem aðalvél, auk 2ja hjálp- armótora, og tvær hliðarsikrúfur. Burðarmajgn slkipsins er tailið 4600 hektólítrar af síld. Þá tóku Færeyingar líka á móti sínum fullkominasta út- ■ hafslínuveiðara í september s.L Skipið hlaut nafnið „Leivur Hepni“. Þetta skip, sem var smíðað hjá Hafllö Verksted A.S. Ulsteinvíik, er 160 fet á lengd og tveggja þilfara, með 1200 ha. díselvél, sem hefur 375 snúninga á mínútu. Vinnuiþal- farið er upphdtað og lokað, að- eins opnaður hleri þegar línan er dragin inn í skipið. Þá er það nýjung að hægt er að hleypa gufu fró hfrarbræðslu- kaiflli í gegnum grindverkið á hvalbak og framJþiIfari ef þörf er á að verja sfcdpið fyrir ís- ingu í ágjöf. Eigandi þessa fuHUkomna línuveiðara er Tórs- havnar Trolarefélaig. Þó er þessd sama sikdpa- smíðasitöð að sma'ða 170 feta langan ú thafsliinu vei ðara fyrir Tornas Örv í Þórshöfn og 120 feta stálslkáp fyrir „KIakikur“ í Klakksvík og er það sffníðað eingöngu til laxveiða og há- mararveiða á • hafi úti. . Beðið um skýrslu Tveir forustumenn úr sam- tökum vingra jafnaðarmanna, örlygur Geirsson formaiður SUJ og Sighvatur Björgvins- son formaður FUJ í Reyfcja- vfk, ræðast við í Alþýðuiblað- iruu í fyrradaig. Þeár f jalHa þar um landsins gagn og nauð- synjar og fróttaimaður þlaiðs- ins sikráir orð þeirra sfcálvís- lega svo að fleiri njóti góðs af. 1 viðtallínu segár Sighvat- trr Björgvinsson m.a.: ,,Við höffum átt að undanfömu við- töl við þá, sem við teljum stamida akfcur nærri stjórn- nuálaliaga séð, og heflur mdkill áranigur orðið af þedmviðræð- uimi; ekki endilega að sam- eining standd fyrir dyrum, heldur frefcari staðfesting á þvi, að það er h'tið sem ekk- ert sem skilur okkur að“. Síð- an segir örilygur: „Eins og Siglhvatur benti á, þá höfuna við rætt við ýrnsa frjálslyndari menn í AI þýðu.bandalagi n u og einnig unga Framsóknanmienn um framtíðaráform í pólitík- inni“. Síðar kemst Sighvatur svo að orði: „Við höfium rætt mun ýtarilegar við Alþýðu- bandalagsmenndna en Ffam- sókn og við komumst að raun um að ágreininigur er svo tjl enginn“. Þetta miunu mörgum þykja býsna forvitnilegar frásagnir, og væri æskilegt að fá meiri vitneskju um þessar umræður, frétta hverjir tóku þátt íþeim og hverjar eru hdnar sanrueig- inlegu niðuirstöður í einstökum mólafflokfcum. Ungt fódik hefur að undanfömu réttilega laigt áherzlu á nauðsyn aukinslýð- ræðis og meiri þátttöku al- mennings í umræðum, og á- kvörðunum, og þau viðlharf þuirfa sannarlega að vera i fyrirrúmá þegar rætt er um vaxamdi samstöðu verklýðs- flokkanna. Eigi samvinna þeirra að eflast svp sem nauð- synlegit er, verður að leita til óbreyttra • fyligismanna og flokksmanna; ef aðeins kvis- ast um Huumræður huldu- marina getur það haft öfug á- hrif og vaikið tortryggnd í báð- um ílokfcum. í spjálli tvi- menninganna í AlíþýðuMaðinu er aðeins vikið að einu máli sem borið hafi á góma íþess- um viðræðum. Spyrillinn scg-s ir: ,,Hvað með utanríkismálin, eru þau ekki erfið?“ Og Sig- hvatur svarar: „Nei, alllsekbi. Það kornu meira að segja fram tiliögur hjá okfearmönn- um, sem þessum lýðræðis- sinnuðu Alþýðuibandalags- mönnum fundust helzt til róttækar — þannig að það er ekki um ágredning að ræða“. Samkvæmt þéssu hefur helzti vandinn verið sá að Alþýðu- fllokksmenn hafa viljað gera meiri brey^ingu á utanríkis- stetfnu Isleridimga en hinir ó- skilgreindu Alþýðubandalagis- menn. Alílt er þetta mjög forvitni- legt, og er þess að vænta að skýrari frásaignir um þessar viðræður verði bdirtar sem fyrst. Eigd unuræður um vax- an<Ji samstöðú verfelýðstflofek- aana að bera árangur verða þær að fara sem mest fram fyrir opmum tjöldium og xneð sem almennastri þátttöku. — Austrl. „Leivur Hepni“ Þó átti Hatlö skipasmiíðastöð- in að aflhenda Færeyingum í byrjum október sfcuttogara, með öllum búnaði fulflkomdns verk- smiðjuskips. Eigamdi þessa skips er P. F. SteUIa í Klakks- vík. Skipið er sagt eiga aðlesta 700 tonn af flötoum. Þannág er færeysik útgerð í mdkiili sókn um þessar mundir og alit kapp lagt á það, að míða sem fullkomnastan út- haflsveáðifllota. Færeyinigar leggja nú lifea kapp á það að láta kæligeyma í sfldarskipin með það fyrir augum að selja síld- ina í stórum stil næsta ár nýja f Dainmöriku, Þýzkalandi, Sfeot- lamdi og víðar. Qg leggja þann- ig aMa áhecralu á neytendamarlk- aðina, vegna hins lága verðs á bræðslusiíllö. „Hvað er nú orðið okkar starf?“ A sama tíinua og Færeyingar hafa byrjað stórsófen í sínum sjávarútvegi, með sirníðd fjöOda úthafsfiskisikdpa af fullkiomin- ustu gerð til margvísilieigra veiða á hatfi úti, þá eykstf eymdar- hljóðið hár, í rá^agli .gipnnuTO . og það er óspart' kiifað á því, að sjávarútvegurinn sé ekfei framitiðaratvinnuvegur fyrir Is- lendinga, heldur beri þeim fyrst og fremst að snúa sór að ein- hvenskonar stóriðju, sem yrði þá að líkdndum að stærsta hlutfa í ’eigu útdiandinga. Þessi vit- leysa gengur svo langt, að mienn í svotoalHaðri Elfnahags- sitotfnun rilkisins, enu látnir leggja fram áætlun um það, að istenzk flislkútgerð mumi ekiki verða fær um að taka við nein- um hfluta a£ því fódtoi, sem bæt- ist á vinnumarikaðinn á næstu áraitugum. Þessi kenning mamna, sem epga þéktoimigu hafa á sjávarút- vegi, er útbásúnuð í öllium fjöl- miðlunartækjum landsins, sem einhvar óyggjandi sammindi, sem þjtóðin edgi að tileinkasér og síðan hiaga sór samkvæmt því. Hér er beinlínds umþjóð- hættullega starfseoni að ræða, áróður fyrir því að fiskútgerð ofefear eigi litía eða enigastækk- umarmöguleika. framundan. Verði stjiómarvöldum landsdns og þedim sem raða pemdngamóJ- unum tallin trú um, að þetta sé það sem koma skal, þó er hrednn voði á ferðum. Bn máske kyrrstaðan sem nú er ríkjandi í ístfenzlkri útgerð, sé tilkomin vegna þess, að stjóm- arvöld og bamkastoflnanir séu farnar að leggja trúnað á kenninguna um getuleysi sjáv- arútvegsins á komandi tímum? Það segir sig sjálflt, að þjóðdn verður að trúa á möguleikama, öðruvfsd geta þeir efeki faflið hennd f stoaut. Þjóð, sem býr í eylamdi sem hefur víðáttumik- ið landgirunn með árvissum göngum úrvalsfisksitotfna, og þar að aufei tiltöliulega situtta sókn á önnur úflhatfsmdð, en fer að trúa því í alvöra að framitið- arimiöguleiika hennar sé ekki að fínna í aukimmi sókn með stærri filota og fleira fiólfei á þessu hatfi, sem umlytour land- ið, hún er á rangri leið. íslenzka þjóðin verður að rísa upp gégn sllíkri villufeeinn- irugu og vísa hennd á buig. Is- lenzka möguilfedka til efna- hagslegs sjálfstæðis og grósfeu- mikils atvinnulífs í eigu lands- njanna sjáitfra, þá er fyrst og fremst að finma í aiukinni sjó- sókn héðan, á stærri og fiulll- komnari veiðiflota, sem fluill- komlega verður fær um að taka að sínum hluta við þeirri fólks- fjöfl'gun sem kernmr á vinnu- marikaðdnn á næstu áratuigum og sjá fóflfldnu farborða. Þessi auikma sókn sem þarf og verð- ur að koma og byrja nú strax, hún ásamt vaxandi ffiskiðnaði og fuflivinnslu sjévarafurða á mö'rgum sviðum, er fær um að sitamda undir miklum framför- um ef við bara viljum það sjálf- Fyrsta skrefið á þeirri leið Já, fyrsta skrefið á þeiiri fleið, er að hafizt verði handa nú þegar um endurnýj,un á togara- flota cikkar. Verksmiðjutogarar til veiða á fjarlægum miðum, ásamt úthatfslinuvedðurum, en mdnni sjkuttcgarar af heppileg- um sitærðuim ásamt mótorbát- um tifl að aflla fisks handahrað- frystihúsunum og öðrum fisk- vinnslustöðviim j' landi. ..Þetta er ofekar nánasta framtíð í etfnahaigsmálum, ef ísletnzka þjóðin þefekir sinn vitjunar- tímia, sem ég etfast eikkert um að hún gerdr, komd þessi mál fíl kasta hennar og dórns. Þessl sökn aatti að vierða svo stór- feflfld og hröð eins og krinigum- stæður írekast leyfa og mann- afllMrreiklkur tdL Hér er það að- eins spumingin um, að vilja éða viflja eklkd, sem úrslitum ræður. Ég efast heildur etokert um, að ísllenzka þjóðdn muni fara þessa flledð og það áður en lang- ir tímar líða, hverju svo sem halddð er flram í dag gegn sflíkri sókn. En öll tötf á þessari framvindu er til síkaða og þvd skafl. uninið gegn henni. Hin máfela sóflcn í sjóvarútvegi Fasr- eyinga, sem er hatfin þar nú, með fjöflda físíkiskipasmíða, baeðd þar heima og eriendis, hún er náertæflot vitni um rétt sem til franukvæmdanna lána; að þær eru vissar um það, að sjávarútvegur sé fær um að standa undir því fjármagni sem í hann er lagt, ekki síður en aðrar atvinnugreinar. Þeir miíkllu erfdðfleikiar sem verið hatfa í sjávarútvegi otolc- ar nú um stoedð, þeir eiga fyrst og fremst upptök sin í ramgri stjóm etflnaihagsmála, því að í þjóðfélagi, sem byggir út — og innfflutningsverzilun sána nær edngöngu á útffluittum sjávaraf- urðum, þar verða menn að reikna með nóklkrum sveifflum frá án tLl árs í atfflamagnd svo og að verð geti tefeið breyting- um til hæikkunar eða læflcikunar á heimsmarkaði svo í þessum vörufflokíkum sem annarri iðn- aðarvöru. staöreynd Qð hraðfrysti- íðnaður oíklkar hetfur orðið Úti V^a á fi'Skblokkum heldur en aðrar fiskveiðiþjóðir hafa orðið, það lággur 1 því að við hötfum að lfkindum framlleitt hluitÆaflls- lega mdnna af físlki í hærri gæðafflokki sem seldur er isér- umbúðum á fliærra verði á neytendamarkaðá, heldur en Framhald á 9. síðu. @ittineiiíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 3S — Sími 3-10-55. Heimilisfólk yðar og gestir njóta gœðanna Útvarpsviðgerðir VÉLAR OG VIÐTÆKI, Laugavegi 147, símar 22600 - 23311. Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.