Þjóðviljinn - 22.10.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — Þ'JÖÐVTTU'INN — Þriðjudagiir 22. okitóber 1988.
Ctgesfiandi: SameiningarfloidÐur alþýdu — Sósialistafloklcurinn.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. F’riðbjófsson.
-Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19.
Sími 17500 (5 línur). — Ásfcriftarverð kr. 130,00 á mánuði. —
kausasöluverð krónur 8,00.
Hneykslið í Hvassaleiti
OJ
| einhverri þekktustu alfræðiorðabók okkar tíma,
Encyclopedia Britannica, er þess getið til marks
um það algera neyðarástand, sem ríkti í Þýzka-
landi eftir seinna stríðið, að þar hefði orðið að þrí-
setja í barnaskólana í Berlín. í borgarstjóm Reykja-
víkur kom hins vegar fram það sjónarmið h já full-
trúum meirihlutans þar, að þrísetning væri ekki
óeðlileg undir vissum kringumstæðum. ,Stríðsá-
stand þykir sumsé ekki óeðlilegt í Reykjavíkur-
borg 1968 og í samræmi við þá skoðun er nú nær
alger þrísetning í einn banaskóla borgarinnar,
Hvassaleitisskólann. Þar eru nú 17 bekkjardeildir
í 6 stofuun. Verði ekki þegar í stað hafizt handa við
2. áfanga þessa skóla verður annað hvort að fjór-
setja í skólann næsta ár eða flytja einn árgang
skólabama í annan skóla. Þessi vanræksla borgar-
stjómarmeirihlutans er þó sýnu verri vegna þess
að fyrir liggur fjárveiting til næsta áfanga skóls
byggingarinnar, kr. sjö miljónir á fjárhagsáætlun
þessa árs.
Jjrísetning í skóla hefur þær afleiðingar, að ekki
er með nokkm móti unnt að kenna börnunum
námsefnið sómasamlega. Tímar eru of fáir, of stutt
á millf kennslustunda og aðstaða öll hin versta.
Auk þessa hefur þrísetning oft í för með sér meiri
kennslu fyrir hvern kennara en ella. Skólinn er
aðeins yfirheyrslustofnun. Bömin eiga að læra
heima, en á barnmörgum heimilum, eða á heimil-
uim þar sem mæður vinna úti eða heimilisástæður
eru á einhvem hátt erfiðar, er útilokað að sinna
heimavinnu bamanna sómasamlega. Þannig verða
börn frá efnaminni heimilum þegar í upphafi skóla-
ferilsins útundan í menntunarviðleitni sinni. Efn-
aðri foreldrar geta veitt bömum sínum betri að-
stöðu í húsnæði og kennslu, og jafnvel keypt fyrir
þau aukakenpslu í einhverri mynd.
gorgarfulltrúar Alþýðubandalagsins hafa þrásinn-
is bent á þá smán, sem felst í þrísetningu í skól-
um borgarinnar og þær fjölmörgu vanrækslusynd-
ir, sem borgarstjórnarmeirihlutinn hefur drýgt í
þeim efnum. Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins
hafa bent á skattlagningu verzlunarinnar og milli-
liðagróðann með nýtingu heimildarinnar til álagn-
ingar aðstöðugjalds meira en gert er, til þess að
standa straum af auknum kostnaði við skólamál
borgarinnar. Þeim tillögum hefur verið hafnað af
meirihlutanum, sem ekki veigrar sér við að full-
nýta innheimtuheimildir á hendur öðrum aðilum,
sem minna mega sín. Hneykslið í Hvassaleitisskól-
anum, 17 bekkjardeildir í 6 stofum, undirstrikar
því mjög eftinminnilega þann grundvallarágrein-
ing sem er til staðar í borgarstjórn Reykjavík-
ur. Meirihlutinn, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins,
standa gegn innheimtu aðstöðugjalds af verzlun-
inni og milliliðunum, og gerast ábyrgðarmenn
neyðarástands í skólamálum borgarinnar. — sv.
;; ’ •••<
MINNISTÆÐUSTU KEPPNINNI
íFRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM LOKIÐ
■ Þegar Eþíópíumaðurinn Mamo Wolde hljóp
inn á olympíuleikvanginn í Mexíkó sl. sunnudag
sem yfirburðasigurvegari í maraþonhlaupinu
og sendi fingurkossa til áhorfenda, sem voru 80
þúsund talsins eða eins margir og áhorfenda-
pallamir frekast rúmuðu, var brátt á enda enn
einn minnisstæður keppnisdagur í frjálsum
íþróttum, sá síðasti á þessum olympíuleikjuím.
Á sunnudaKinn var keppt
til úrslita í sex greinwn
frjálsra íþrótta og í þeámvorru
sett f jögur ný heimsmet. Þrátt
fyrir þetta metaregn vafcti
afrefc Kenyá-mannsins Kipc-
hoge Keino í 1500 metra
hlaupinu lang mesta aithygli.
Hann hreinlega hrissti af sér
hina sterku fceppinauta sína á
þessari vagalengd og siigraöi á
tíma sem er alhragsgóður mið-
að við aðstæður, 3.34,9 mín.
Heimsmethatfinn, Jim Ryun
frá Bandaríkjunum, gat engan
veginn haldið í við Keino, en
náðd þó öðru sseti á prýði-
legum tíma, 3.37,8 mín. Þriðji
í þessu mikla hlaupi varVest-
ur-Þjóðverjinn Bodo Túmmler
á 3.39,0 mán., -4. Harald Nor-
poth Vestur-Þýzkadandi '3.42,5,
5. John Whetton BretÆandi
3.43,8, sjötti Frafcki, sjöundi
Pólverji Pg 8. Ték'kóslóvafci.
Sigursælir Bandaríkjamenn
í boðhlaupunum
Bandaríkjamenn sigruðu í
öllum boðhlaupunum t>g settu
ný heimsmet.
1 4x100 metra boðHaupinu
var keppni Bamdarfkjamanna
og sveitar Kóbu mjög tyísýn.
Kúbumenn höfðu forystu þeg-
ar síðasta skipting fór fram,
en þá sýndi Jim Hines sem
hljóp síðasta sprettinn fyrir
Bandarífcin enn einu sinni
getu sína og fór fram úr Fig-
uerola, Kúbu. Tími Banda-
rikjamanna var 38,2 sek. en
tími Kúbuliðsins 38,3. Frafcfc-
anum Bambucfc tókst á síð-
asta spretti að tryggja frönsku
sveitinni bronsverðlaunin, en
í fjórða saeti Isntu Jamaica-
menn. Tími Frakfca var 38.4
sek. sem er nýtt Evrópumef.
Tímd bandarísfcu sveitarinn-
ar í 4x100 m hlaupi kvenna
var 42,8 sek. þ.e. 6 tíundu úr
sefcúndu betri tími en fyrra
heimsmetið.
I 4x400 m boðhlaupinu vöru
yfirburðir Bandaríkjamanna
mifclir. Þeir sigruðu á nýjum
heimsmettíma, 2,56,1 min. og,
komu um 20 metrum á undan
Kenya-mönnum, sem hlutu
silfurverðlaunin, í mark.
Vann hástökkið með
sínu lagi
Fosbury, Bandaríkjamaður-
inn sigraði í hástökfcá með sln-
um sérkennilega stökkstíl.
Stökk hann 2,24 metra og var
Maraþonhlauparamir frá Eþí-
ópíu, sigurvegarinn Wolde er
aftastur.
'ákaft fagnað af áhorfendum.
Hann reyndi næst við 2,29 m
og var áfcaft fagnað af áhorf-
endum. Hann reyndi næst við
2,29 m Cheimsmet Brumels er
sem kunnugt er 2,28 m) en
tókst eklki að fara yfir.
1 öðru sseti í hástöfcfcinu. var
Caruthen9 frá Bandarfkjunum,
sem stökk 2,22 metra, en
Gavrilof frá Sovétríkjunum
varð þríðji með 2,20. Sovét-
maður var einnig í fjórða
sæti, Bandaríkjamiaður 5. It-
ali sjötti og Vestur-Þjóðverji
sjöundi. Jón Þ. ÓlafsSon
keppti í hástökkinu og komst
efcfci í úrsilitakeppnina, náði þó
eftir atvikum góðum árangri,
stökfc 2,06 metra.
Til vinstri sést keppnislaugin í Mexikóborg.
Til hægri Bandaríkjamaðurinn Mark Spitz.
VHtBLAUN OC STK
Að lokinni keppni á sunnudaginn og þegar úrslit voru
fengin í 82 íþróttagreinum höfðu verðlaun og stig skipzt
þannig milli einstakra þátttökuþ'jóða:
gull silfur
1. Bandaríkin
2. Sovétríkin
3. Austur-Þýzkaland
4. Ungverjaland
5. Vestur-Þýzkaland
6. Frakkland
7. Ástralía
8. Pólland
9. Japan
brons
16
11
3
' 7
5
3
3
7
1
stig
383
248
122
98
89
76
76
72
55
10.
11.
12.
13.
14.
15.
Bretland
Ítalía
Kenya
Rúmenía
Holland
íran
Bendlin
Margbætti heimsmetið
I kúluvarpi kvenna sebtó
Gummel frá Austur-Þýzka-
landi nýtt heimsmet, bætti
metið reyndar þrívegis í
keppninnd. Landa hennar,
Lanige, náði líka áranigri sem
var betrd en fyrra heimsimeitáð
og varð önnur, en í þriðja sæti
var sovézk kona, ungversk
fjórða.
Bill Toamey, frá Bandarífcj-
unum, varð OL- meistari í
tugþraut eins og búizt hafðd
verið við, en Vestur-Þjóðverj-
ar voru í tveim næstu sæt-
um. Tókst heimsmethafanum
Bendlin frá Vesitur-Þýzka-
lamdi, ekdd að ógna sigri
> Bandaríkjamannsins.
Valbjöm Þorláksson lauk
ekfci keppninni í tuglþraut
Önruur ríki sem stig hafa Motið eru Búlgaría 29, Tékfcó-
slóvakía 27, Sviþjóð 25, Danmörk 21, Mexíkó 20, Tyrkland 19,
Nýja-Sjáland 18, Fimnland 16, Eþíópía 15, Kúba 14, Sviss 13,
Austuinriki 12, Túnis 11, Júgóslavía 8, Brasdlía 8. Jamaica 8,
Kanada 6, Grikkland 6, Belgía 5, Argentínia 4, Taiwan 4, Suður-
Kórea 4, Trinidad 4, Perú 3, Senegal 3, Indland 2, Noregur 2,
Puerto Rico 1.
Enska knattspyrnan
Staðan í 1. deild efstu og neðstu 1. Stoke ■ 15 438 14:23 11
Leeds 14 10 2 2 25:15 22 Coventry 15 2 5 8 15:26 9
Liverpool 15 9 3 3 31:10 21 Leicester 15 339 14:26 9
Everton 15 8 5 2 30:13 21 QPR 15 258 17:33 9
Arsenal 15 8 5 2 20:11 21 Nottingham 13 166 18:23 8
Chelsea 15 7 6 2 29:14 20
West Ham 15 6 6 3 30:16 18 2. deild (efstu og neðstu lið)
! Middlesbro 15 9 2 4 22:17 20
1 Millwall 15 8 3 4 29:18 19
Derby 15 7 5 3 15:11 19 Boumemouth 14 9 1 4 23:11 19
Blackburn 15 7 5 3 19:14 19 Watford 14 7 4 3 17:8 18
Charlton 15 7 5 3 23:20 19 Luton 14 8 2 4 27:13 18
Crystal Pal. 15 7 4 4 29:21 19 Torquay 15 8 2 5 25:16 18
Hull 15 6 6 3 20:15 19 Barrow 14 8 2 4 22:19 13
Oxford 15 3 5 7 10:17 11 Skotland efstu lið
Carlisle 15 3 5 7 13:24 11 Celtic 7 5 11 13:7 11
Aston Villa 15 2 6 7 12:24 10 St. Mirren 7 3 4 0 9:5 10
Fulham 15 2 5 8 13:23 9 Rangers 7 4 2 1 15:9 10
Dundee Utd. 7 5 0 2 14:10 10
3. deild erstu lið
Swindon 13 8 3 2 16:6 19 . Framihald á 9. sáðu.