Þjóðviljinn - 24.10.1968, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.10.1968, Síða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐ'VIIáJENN — BtemtodagluiP 24. dfcfcSber 1968. CtgeÆandi: Sarnemingarflokfcur alþýdu — Sósíalistaflokkurirm. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjarfcansson. Sigurdur Guðmundsson. Fréttaritstjóri:. Sigurdur V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 línur). — Asíkriftarverð kr. 130,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 8,00. Þrjátíu ár J dag eru liðin rétt þrjátíu ár síðan stofnþing Sósíal- istaflokksins var sett. Að stofnun hins nýja flokks stóðu menn úr Kommúnistaflokki íslands og vinstra armi Sósíalistaflokksins, en andstæðing- arnir héldu því fram að hér væri kommúnistaflokk- urinn aðeins að birtast í nýju gervi. Reynslan af- sannaði þann áróður þó fljótlega; Sósíalistaflokk- urinn reyndist vera öflug stjórnmálasamtök af nýrri gerð og aðdráttarafl hans varð mikið. Á skömmuim tíma tók hann forustuna innan verk- lýðssamtakanna úr höndum hægri mannanna í Al- þýðuflokknum, og jafnfrámt jukust mjög áhrif Sósíalistaflokksins á þoróun almennra þjóðmála. Þau miklu umskipti sem urðu í íslenzku þjóðfélagi á þessu tímabili voru í órofa tengslum við Sósíal- istaflokkinn og baráttu hans. Undir forustu hans urðu samtök launafólks margfalt sterkara afl en þau höfðu áður verið í íslenzku þjóðlífi; kjarabar- átta þeirra var oft hörð og erfið en hún var einnig árangursrík og leiddi til stórfelldrar breytingar á afkomu og öryggi launafólks. Jafnframt beitti Sósí- alistaflokkurinn sér fyrir þeirri nýsköpuh atvinnú- lífsins sem varð grundvöllur breyttra atvinnuhátta að stríði loknu; hann leit á efnahagslegt og stjóm- arfarslegt sjálfstæði íslendinga som meginverkefni sín. Sósíalistaflokkurinn mótaði mikla sögu og naut til þess forustu óvenjulega gáfaðra og mikilhæfra hugsjónamanna, manna eins og Einars Olgeirsson- ar, Sigfúsar heitins Sigurhjartarsonar og Brynjólfs Bjamasonar. Jjað þótti óvenjulegur og djarfur atburður þegar íslenzkir sósíalistar endurskipulögðu stjóm- málasamtök sín 1938 og stofnuðu Sameiningarflokk alþýðu. En hérlendir sósíalistar hafa aldrei verið bundnir af formum, aldrei litið á nein samtök sem eitthvert endanlegt skipulag. Árið 1956 beitti Sósíalistaflokkurinn sér fyrir nýjum stjómmála- samtökum, Alþýðubandalagi, og síðan hafa þau samtök annazt veigamikla þætti í stjómmálabar- áttu íslenzkra sósíalista, þar á imeðal þátttöku 1 al- mennum kosningum. Og enn er komið að nýjum ákvörðunum á því sviði; næstu daga mun þing Sósíalistaflokksins og* landsfundur Alþýðubanda- lagsins fjalla um það hvort Alþýðubandalagið verði endurskipulagt sem stjómmálaflokkur íslenzkra sósíalista en hið tvöfalda kerfi lagt niður. ^ndstæðingarnir segja enn að Alþýðubandalagið verði aðeins Sósíalistaflokkurinn undir nýju nafni, en reynslan mun afsanna þá kenningu nú sem fyrr. Það héfur ævinlega verið styrkur ís- lenzkra sósíalista að þeir hafa litið á samtök sín sem hreyfingu en ekki neitt staðnað form; sam- hengið er órofið frá brautryðjendunum í upphafi þessarar aldar, en samtökunum hefur jafnan ver- jð breytt í saimræmi við nýjar aðstæður; einmitt j*>ess vegna hafa þau sífellt endumýjað aðdráttar- afl sitt. 30 ára afmælis Sósíalistaflokksins ber að minnast með ákvörðunum sem stuðla að nýrri sókn og auknu áhrifavaldi sósíalista í íslenzkum þjóð- málum. •— m. Fundur Kosygins og Kekkonens og sveitarstjórnarkosningarnar Forsætisráðherra Ráðstjóm- amfcjanna fcam snögglega i leynilega heimsökn tál Finiri- lands hinn 7. oikt. s.l-v Hann kom á tundurspiUi £rá Tall- in, en Kdkkonen forseti fór á móti hcnium út til hafs á sitærsta ísibrjóti Finna. Áætlað hafði veirið að þar ksemi Kos- ygin um borð í fabrjótinn, en svo varð ekki vegna hvass- viðris og var siglt inn tál Hangö. Þaðan var síðan þegar lagt af stað til hafs, út fyrir sfcarjagarðinni, nálaegt Hitis. Þessi heimsókn hefur vakið mikia atbygli i Evrópu, og leyfi ég mér að þýða hér í stórum dróttum það viðtal sem sjónvarpdð átti við Kekkonen forseta þann 10. okt. Hann sagði mieðal annars: „Þegar við vonum að fisíkveiðum með Kosygin á Baikalvatni, fcvaðst hanin ætla að eyða sumarleyfi síniu í Eistilandi, og spurði ég hann þá hvort hann gætá efcki huigsað sér að skreppa yfirtil Finnlands og veiða hér í nokikra daga. En vegna þró- unar ailiþjóðaimáHa gat hann eik!ki fremur en aðrir leiðtogar Ráðstjómaimkjanna, tekið sér neitt sumarfri, fýrr en nú f haiust. 2. okt. skiýrði sendiráð Ráðstjómarríkjanna hér svo frá að nú vasiri Kcsygin tilbú- inn að koma þann 7. oíktlóber í um tveggja daiga skeið. .Ég valdi þá Hitis, þar sem ég hef oft fisfcað sjálfur og þar enu góð fiskisvæði. Heimsókninni var haldið leyndri vegna bæja- og sveitarstjómairkosniniganna 6. og 7. okt. Það gerðist að minni beiðni, vegna þess að það hefði annars vaikið fiurðu, bæði hjá okikur og erlendis. Að hann gat kornið þann 7. fannst mér mjög gott, vegna þess að þá voru úrslit kosn- inganna ennþá ekki kunn og emgum getgátum hægt að leiða að úrsilitum þeirra. Úrsiit kosn- inganna vissi ég ekki fyrr en við hádegisverðarborðið á þriðjudaginn (8. ckt.). Við fislkuðum satt að segja aiEan tfrnann frá morgnd til kvöldá meðan bjart var, með edniungis stuttum hiléum á matartimium“. Forsetinb hatfði tilkynnt forsætisráðiherranum, Maiuno Koávisto, sem einnig gegndr embætti utanrikdsráðhjerra á meðan Ahti Karjaladnen situr allsberjarþing Sameinuðu þjóð- anna i New York, um hedm- sófcnina; ednnig var lutanrfk- isráðuneytinu og asðstu mönn- um fininsika hersins tilkynnt um heimsóknina. I svari við spumingu um það hvort nokkrar ákvarðanir hefðu verið teknar sagði Kekik- onen m.a.: „Nokkrar ákvarð- anir, tja, það eru samningar, og til þess að géra samninga verður ríkisstjómin að vera með“. „Þið skiptuzt á skoðun- urn, var það viðvfkjandi Þýzka- landi?“ „Við töluðum mjög lítið um Þýzkailand. Ég þekki til skoðania Ráðstjómarinnar og Kösygdn veit hvemdg Finn- ar huigsa, svo það var ekki nauðsynlegt að fara inn á þá braut. Það var ekki fyrr en eftir heimsóknina, siam ég las það, sem stóð í Isvestia á Kekkonen. mánudaginn um No'rðurlönd- im og Þýzkaland“. „Tékkóslóv- akía?“ Kosygdn útskýrðd ná- kvæmllega þær ástæður sem ledddu til aðgeiröanna i Tékkó- slóvakíu, út frá sjónarhóli Ráðsitjómarríkjanna að sjálf- sogðu; þar var það ég sem spurði og Kosygin sem svar- aði. Meðal annars kom það fram að Ráðstjómin var al- gjöríega samiméila í þessu máli.“ Að lokum sagði Kekkonen: „Ég virði það mikdls að ég þekkd forustuimienn vesturs og austurs persönulega. Það er mdkifa virði. Að ég nýt þeirra Miuinininda að edga leiðtoga Ráðstjómiarrikjanna að per- sónjulegum vinum miet ég allra mest. Þessd heiansókn var mjög mikilvæg, vegna þessað getgátur voru á locfiti í viss- um vasturlönidum um aðsam- band Finnlands og Ráðstjóm- arríkjanna væri að breytast. Þessd heimsókn vísaði á bug öttam sdilkum getgátum.*1 í þáoginu hafa nokkrir þing- mene beðið forsætísráðherr- ann um afdráttalausar skýr- imgar á þessari heiimsókn og spurt hvort ríkisstjómin æitli sér að telja þjóðinni og heim- inum trú um að Kosygin hatfi komið yfir kaldan sæ að strömidum Finnlánds . eimumgis til þess að veiða fisk. Ríkis- stjómdn situr fast við sdnn keip og sagir Kosygin einung- is hafa komið tiil að veiða gedduf með Kekkonen, og Koivisto forsætisráð'herra hefur boðið þessum þdmgmönn- um í veiðitúr. . Það jsem vakti miesta at- hygúi við bæjar- og sveitar- stjómarlkosningamar var fylg- isauikndmg Svedítaifllolkiksins (Su- omen Maaseutupuotae — Finn- lands Landsbygdsparti) undir forustu tolfatjórams Veikko Vennamo. Flokikurinn fékk kosna fuililtrúa á öltam þeim stöðum, er þeir buðu fram, en floklkurinn á tvo menn á þinigi. Að Lýðræðisbandalagið og Kommúndstaifllokikuirinn tapaðd nokikuð var viðbúið, eftir það sem gerðist í Tékkóslllóv- akíu, þó að bæði Lýðræðds- Kosygin. bandalaigið og Kommúnista- fllokikurinn taskju aHgjoria atf- stöðu gegn því sem þar gerð- ist og fordasmdu harðlega að- gerðir Ráðstjórnarríkjanna og hdnna Varsjárbamdalagsríkj- anna. Sósíaldiemókratiskd fllokk- urinn vamn varmarsigur, tap- aði 0,8%, en Miðfflokfcutrinn stóð nökfcum veginn í stað og sömuleiðis Frjáfalyndir. Sænsiki þjóðaæflofcikurinn jók fylgi. siitt í htatflallli við aufcn- ingu kjörskrár, og vanm semni- lega edttbvað af sænsifcumæil- andi vinstrifcjósendum aftur, en - Sósíaldemófcraitiska bandið tapaði. Hægirifnofcfcurinn, Þjóðflegi .gaimeiindngarfllofckurínn, vann á í kosningumuim. Þannig er hægt að segja að ríkisstjómarffloktoairnir, Lýð- ræðisbandalaigið, Sósíaildemó- kratíski flloktouirjnn, Sósfal- demókraitíska saimbanddð, Mið- flokfcurinn og Sænslki þjóð- flokk.urinn hafi haldið velli, um leið og Hægrifllofctourinn, Þjóðllegi sameinimgairfloikkur- inn, Frjálsilyndd þjóðflokfcurinn og Sveitaifllókkurinn hafi unin- jð edtthvað smávegis á. Helsingfors í ofctóber, Borgþór V. S. Kjærnested. Enn um „uppsagnarmálið" í Keflavík Stutt spjall við Skarphéðin Njálsson, formann Bifreiðastjórafélagsins Keilis í Keflavík '' ■ ! / T ■ ' ■ Fréttaimaður Maðsims í Kefila- vík, gaf ság á tal við Sfcarp- héðijn Njáfascn formann Bif- reiðastjórafélagsdns Kedlis í Keflavík og lagði fyrir hann nokfcrar spurningar. — Hvemig endaði „u.ppsagn- armólið" sivoneflnda, sem miest- um úlflaþyt ollli í sumar? — Það fiór á þamn veig, að bifreiðastjóruim og stéttartfélagi ókifcar var sent bréf, þar sem uppsagnimar voru dregnar til bafca, en engar skýringar látn- ar fylgja, aðrar en þær að yfir- vinnubann fólagsins viæri SBK óbærilegt og giæti fyrirtækið ekiki staðið öllta. lenigur giegn sMbu fjárhagsllega. Einm niefind- anmanna í sérleyfisnefnd heflur látið aÆ störflum í neflnddnni, vegna þessa málfa, en hann var flufflltrúi Fraimsóknarflofcksins í meflndiímni. Ég tel persk5nu5ega > að þar hafi hann gert rétt, eftir þau herfilegu mistök, Röm nefnd- in gerði, öffltaim tíl leiðinda o?. fyrirtaakinu fil sfcaða. — Hvað var rangt við fram- kvæmd uppsaignanma. — Það heflur affldirei komdð fram nein skýring á uppsögn- uinum önnur en sú, að stjórn- endur fyrirtækisdns teldu þá menn sem væru kosnir af sínu stéttarfélagi til trúnaðarstarfa tækinu, án þess að haifia aðrar óæsikilega til stfarfla hjá fyrir- salkir á þá fram að flæira. Samfcvæmt 4. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur er það skýrt tekið flram, að ó- hedmdilt er atvinnuirekanda að láta sitarísmiann gjalda þess, eða að reyma að hafla á noikikum hátt áhrif á hann, til dæmis með hótunum um uppsögn úr starfi, hótunum eða rneð lof- orðum um fé, eða á nofcítoum hátt annan, að hann er trúnað- armaður á eimhvem hátt fýrir sitt stéttarféOag. Forstjóri fyrirtækdsins heflur viðurkennt að engar sakir væru á umrædda stárflsmenn. Samkv. viðtaM við bæjaroáð og bæjar- stjóra, (en bæjarstjóri er yfir- stjómaindi fyrirtækisins) heflur fekikert það komið fram sem réttlætt gæti aðgerðdr sérleyfis- nefndar og árás þeiroa á félagið og ednsitaka meðlimi þiess. Það skal tekið flram, tti flrek- ari skýringar. að SBK er eign Kefllavítourbæjar, og þeir sem skdpa sérleyflisnefnd og for- stjórastöðu, em skipaðir atf bæjanstjóm. Saimfcvæmt bæjanmálasam- þykitot Keföavifcur ber • bæjar- stjóm að fljaMa um þau mál, sem á einihvem hótt varða bæj- arfélagið fjárbagslega. Afllax flundargerðir sérleyflisnefndar eiga að faira fyrír bæjarstjóm. Þar sem uppsagnir þær sem um er að ræða hafa þegar sfcað- að flyrirtækið fjórhagslega, hllýt- ur eánihver misbrestur að vera á störflum þeissara manna, eða kannski þeir telji að 4. grein laga um stóttarfélög og vinmu- déitar sé misprentun? Eiinis og flram heflur komið, skrifaði affllt starfsfólk SBK undir mótmæli gegn uppsögn- unum, utan tveggja, forstjórans og eins af verkstæði, en verk- stj'óri og efltírldtsmaður bdf- reiðastjóra gaf okfcur þau beztu meðmæfli sem hægt er að fá í ofanálag. — Er edtthvað hæft í þtví, að bæjarstjóm hafi átoveðið máflö- .höfðun gegn yfctour vegna yflir- vinnubanns? — Ekki hef óg nein gögn í höndum um að það hafi verið átoveðið frá þeirra hálfiu, en við erum reiðubúnir til þeiroa átaka, fef þeir hietfja þau. Efclki er hægt að sjá á hvaða flor- sendum það ætti að vera, og hlýtur það að vera öffltam Ijóst, hvað það hefur i flör með sér að upphefja slfkian slag á slík- um grundveflli. Skaðii sá sem fyrirtækið heflur orðdð fyrir er fyrir vinnubrögð þeirra manna sem bæjarstjám hlefur jsjálf sett í stöður, og ber þeim þvi að tafca afstöðu til þ&ssa máls. — Hver var kosdnn á A.S.I. þing? — Kjartan Guömundsson, trúniaðanmaður Keilis hjá SBK, var kjörinn aðalflulltrúi félags- ins á 31 .þing A.S.Í. — Nokikuð nýtt hjá rútubíl- stjórunum? — Komið heflur tíl tafa að bifreiðastjórar hjá SBK féngju grteidd laun saimkvasmt launa- Framhald á 7- síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.