Þjóðviljinn - 31.10.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.10.1968, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVXUINN — Fimmtudagur 31. oktðben' 1968. Tery/enebuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxtir drengja — Telpuúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Athugií Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. Volkswageneigendur Höfum fyrirligg.iancii Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍL AÞJÓNUST AN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Spruutun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. • Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Dugguvogí 11. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895 Láfið sfilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum feremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. SmurstöBin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. 9.15 Morgunstund bamanna: — Einar Logi Einarsson les. 9.50 Þingfréttir. Tónleiikar. 10.30 Kristnar hetjur: Séra Ing- þór Indriðason byrjar lestur á frásögnum eftir Caiterine Herzel; í fyrsiba lestri eir fjalll- an um Polycairpes og óbekfct- an lærisvein Krists. Tón- leikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjómar óskalaga- þætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Ingiþjörg Jónsdóttir ræðir við Sigurð Tómasson. 15.00 Miðdogisútvarp. Fritz Schulz-Reichel, Les Double Six, Amt Haugen, Manfred Man, Bemt Kampfert. F,rtha Kitt o. fl. láta til sín heyna. 16.15 Veðurfregnir. Walter Gieseking loikur Píanósónötu i d-moll eftir Beethöven. 16.40 Framburðarkeninsla í í frönsku og spænsku á veg- um bréfaskóla SlS og ASl. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. Patricia Kem og Alexander Young, kór og hljómsveií flytja Kantötu fyrir sópran, tenór, kvennakór og hljóm- sveit eftir Stranvinsiki: Col- in Davis stjómar. 17.40 Tónlistariimi bamanna. — Egill Friðleifss'on flytur. 18.00 Tónleikar. 19.30 Daglegt mól. Baldur Jóns- son lektor flytur. 19.35 Skúlaskeið, verlc fyrir ein- söngvara og hljómsvei't eftir Þórihall Árnason við kvæði --------------!------------------§ Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. MARILU kvenpeysur. Póstsendum. eiftír Grím Thomsen. Guð- rmundur Jónsson syngur með Sinifóniíuhljómiweit Islands. — Stjómandi: Páll P. Pálsson. 19.45 Gulleyjan. Kristján Jóns- son stjómar flutningi leiksins, sem hann samdi efitir sögu R. L. Stevenson i íslenzkri þýðingu Páls Sikúlasonar. 5. þáttur. Virki Flints skipstjóra. Leikendur: Þóhhallur Sigurðs- son, Rúrik Haraldsson, Ró- bert Amfinnsson, Valdimar Helgason, Guðmundur Páls- son, Valur Gísilason, Jón Aö- ilis, Gestur Pálsson og Bessi Bjarnason. 20.20 Sjötfu ár frá fæðingu Sigurðar Einarssonar skálds (29. ok'tóber). a) Guðmundur Daníelsson rithöfundur flytur erindi. b) Úr verkum Sigurð- ar lesa: Vilhjálmur Þ. Gísila- son óbundið mál, Gunnvör Braga Sigurðiardóttiir og Þór- arinn Guðnason bundið; enn- fremiur heyrist skáldið sjálft lesa eitt kvæða sinna. c) Sungin lög við Ijóð eftir Sigurrð Einarsson. 22.15 Veðurfrognir. Övænt kosningaúrslit. Thorolf Smitfh fréttamaður flytur erindi um sigur Trumans í forsetakosn- ingum Bandarfkjanna fyrir 20 árum. 22.40 Gestir í útvavpssal: Máim- blásarakvintettinn í Los Angeles leikur a) Dansa- svftu eftir Johan Pezel. b) lög úr flok'knum „Handa bömum“ eftir Béia Bartók. c) Morgunmúsik eftir Pauil Hindemith. d) Kvintett eftir Victor Ewald. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlók. • Menningar- og líknarsjóður Páls Arnljótssongr • Miðvikudaginn 23. október sl. var aiflhentur í Landsspftail- anuim sjóður að upphæð krónur 210.601,58 til minningar um Pál Amljótsson, fyrrverandi fram- reiðslumann. Skal verja sjóð þessum til kaupa á læknis- áhöldum til þjóniuistu viðnýma- sjúklinga. Að sjóðsstofiniun og söfnun þeirra peninga, sem hér um ræðir, stóðu nokkrir starfsféflag- ar og vinir Páls hei'tins Am- Ijétssonar, en við afihendingu sjóðsins voru viðstaddir Símon Sigurjónsson, framreiðslumaður, Halldór S. Gröndafl, veitinga- maður, Bjami Guðjónss., fram- reiðslumaður, Ámi Jónsson, matreiðslumaður og Einar A. Jónsson gjald'keri. Landlæknir, Sigurður Siguirðs- son, formaður stjómamefindar ríkisspítalanna tók á móti sjóðn- um og þaikikaðd fyrir þessa rausnarlegu gjöf til Lnndspítal- ans t>g þann stórfhug, som hún sýndi. (Frá skrifstofu ríkisspítalanna). Farsóttir • Fansóttir í Reykjavík 13. til 19. október 1968, samtovæmt skýrslum 17 (13) lækna. Hálsbólga............. 108 ( 91) Kvefsótt ............. 122 ( 80) Lungnakvef.......... 26 ( 13) Iðrakvef ............. 39 ( 20) Ristill .............. 1 ( 1) Inflúenza ............. 1 ( 3) HeilaJhimnuboIiga .... 2 ( 0) Hvotsótt .............. 1 ( 0) Hettusótt .............. 6 ( 12) KveFlúngnabólga....... 1 ( 6) Rauðir hundar......... 1 ( 0) Munnangur .............. 2 ( 5) Hlaupabóla ............. 1 ( 0) Dílaroði ............ 1 ( 0) Alúðar þakkir fyrdr auðsýnda samúð við andlát og útför eigdnmiainins míns, HALLS L. HALLSSONAR. F. h. vamidamianna: Amalía H. Skúladóttir. Buchtónleikur Bachtónleikar í Lauigarneskirkju sunnudaiginn 3. nóv. kl. 5 s.d. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn. umBDiisniEnn BiHucmi VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft. Ávullt í úrvuli Drengjaskyrtur — terylene-gallar og mollskinns- buxur — peysur — reignfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. Viðtulstímur verða framvegis sem hér segir: MÁNUDAGA, MIÐVIKUDAGA og FÖSTUDAGA Viðtöl á stofu kl. 10 — 11,30. Símaviðtöl kl. 9 — 10 og kl. 12 — 13. ÞRIÐJUDAGA og FIMMTUDAGA Við-töl á stofu kl. 16 — 18. Símtöi kl. 13 — 14. LAUGARDAGA. Viðtöl og símtöl kl. 9 — 10. Vitjanabeiðnir í síma 12811 til kl. 13 nema laugar- daga til kl. 11,00. Lækningastofan er á Klapparstíg 25, sími 12811. Úlfur Ragnarsson, læknir. (Geymið auglýsinguna). k l í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.