Þjóðviljinn - 31.10.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 31.10.1968, Qupperneq 10
* Innheimta sekta fyrir dæmd landheigishrot sl. ár dræm ■ Fyrirspurn Jónasar Árnasonar um landhelgis- dóma og innheimtu landhelgissekta var á dagskrá sameinaðs þings í gærdag og kom þar fram að megnasta vandræðaástand ríkir í þessum málurh. Fyrirsijurn Jónasar var á þessa leið: X. Hve margir sektardómar vegna landhelgisbrota féllu á s.l. ári? 2. Hve margar sektanna hafa verið innheimtar? Jónas sagðd 'í framsögu sinni að fyrirspumin væri borin fram vegna . tillimœila fjölda að'ila í Vesturlandsikjördæmi. sem blöskr- aði sileifarlagið á landhelgisigæzl- unni. En þessir söimu menn segðu jafntfraimit að löggæzáunni væri nokkur vorkunn, veigna þess að inniheimtu sektanna vaari þannig háttað að það virtist tilgangsiítið bröflt í fljótu bragðd að taka bát fyrir landheilgisbrot. Þess væri jatflnivel dæmi að einn skipátjóri hefði verið tekinn 16 sinnum, i Enn bollalegging- ar um loftárása- stöðvun í Vietnam SAIGON 30/10 — Thieu, forseti herforimgjastjómarinnar í Suður- Vietnam, og Bunker, sendiherra Bandaríkjannia, hatfa hitzt í tí- lunda sinn, og hefur siá fundur enn gefið tilefni til bollalegginga on það hvort það sé ekki von tll þess að Bandaríkin stigi það skréf að hætta loftárásum á N- Viietnam. Tilsvör Thieus á blaða- manmatfiundi í dag virtust samt eklki tafia neinu fögru. I París hittust fuMtrúar Banda- ríkjastjómar og Hanoistjómar á stuttum fundi í dag og er Aver- ell Harriimain, fulltrúi Bandaríkj- anna, sagður hafa lagt þar friam nýjar tillögur um samniniga. þá verið settur inn í einn eða tvo daga, en síðan verið sleppt aftur til þess að geta hafiðland- helgisv'eiðar á ný. - Stundum tæki landhedgisgæzíl - an að vísu rösklega til hendinni — til dæmis í fyrradag þegar 14 bátar voru teknir, en það var þó fyrst og fremst vegna þess að Eyjamenn óttuðust að bátam- ic toguðu í sundur vatnsleiðisilu og rafmagnsleiðslu til Eyja. Jónas benti á að dómsmiála- ráðherra og hans menn gætu kannski bent á að sum byggðar- iög hefðu atvinnu af fiski veidd- um í landhelgi'. En þessi hlið málsins er Ifkiega sú versta. Hvernig er bamið róttvísi í land- inu ef heil byggðarlög byggja atfkomu sína á loglbrotum, spurði ræðumaður. Eina leiðin er að sjáJlfsögðu sú, þegar svo er kom- ið að endursköða gildandi reiglur með tilliti til veruleikans. Ráðherra dlómsimiála tók til máls og sagðd að á annað hundr- að dlómar hefðu fattlið í landhialg- ismálum á s.1. ári. Sektir hefðu verið innheimtar af öllumstærri skipum, en ekki af minni bátum. Jónas Árniason kvaddi sér síð- an hljóðs og sagði að ræða ráð- herra hefði aðeins staðfest orð sín i fyrri ræðu — því miður. Það skal tekið fram veigna missaignar útvarpsins í gærkvöld að Jónas ræddi um togveiðar, en eikki dragnótaveiðar eins og út- varpið sagði. Þá töluðu Guðlaugur Gíslason, Gísli Guðmumdsson og Jón Á. Héðinsson. Upplýsti sá síðast- néfndi að landheligismálaneflnd sem þingið samþykkiti að setjaá laiggirnar sl. vor hefði ekki kioimið saman til fundar. Kviknaði í heyi í 2 biöðum I gær kviknaði í heyi í tveim- ur hlöðum austantfjalls. Á Kiða- bergi í Grímsnesd kviknaði í heyi í 450 hesta lilöðu. Varð talsvert tjón þar enda þótt eidur- inn næðd ekki að læsast í vegg^ hlöðunnar. Á Litla-Hrauni kviknaði í heyi í 150 hesita hlöðu og skemimd- ist mdkið af hieiyinu. Á báðum stöðum var um sjálfflsdlcveikju í heyinu að ræða. SAS hefur ís- iandsflug á ný 1. návember SUMARFXUGI SAS lauk eins og ráðgert hafði verið 24. scpt. s.I. Ekkert var flogrið í október, en ferðir félagsins hefjast að nýju þann 1. nóv. og verður þeim hagað þannig, að vélar fé- lagsins, sem fljiiga áætlunar- flug'á milli Kaupmannahafnar og Syðri Straumsfjarðar á Grænlandi verða látnar koma hér við tvisvar í viku. Viðkoma flugvélanna á Keflavíkurflug- velli verður þannig, að komið verður við hér á leið til Kaup- mannahafnar á föstudögum en á þriðjudögum koma vélarnar frá Kaupmannahöfn. RÁHGEPT er að flog'ð verði með DC-8 flugvélum af allra nýj- ustu gerð og geta farþegar nú eins og áður valið um bæði ferðamannafarrými oe fyrsta farrými. Verð á farseðlum eru þau sömu með SAS og öðrum flugfélögum á þessum flugleið- um. SAMNINGAR hafa mi tekizt milli SAS og eigenda hiissins að Laugavegi niimer 3 þar sem ' verzlun Andrésar Andrésson- ar er mi til húsa um bað að SAS taki bar á leigu heppilegt húsnæði frá næstu áramótnm að tclja. í þessu húsnæði mun SAS opna venjulega þjónustu- skrifstofu á götuhæð og einnlg leigir féiagið rúmgott húsnæði á fyrstu hæð fyrir skrifstofur. Gert er ráð fvrir að brqyting- um á húsnæði þessu Iþiki í marzmánuði á næsta ári. Fimmtudiaigur 31. ofctóber 1968 — 33. árgangur —f 235. töluibllaft. Frumvarp á alþingi: jot w w . ÁkwmSmk Oryggis- rúís fái lagogildi 1 gær kom firaim á alþingi firuimivarp til laga um fram- kvæmd fyrirmæla öryggisráðs Saimieinuðu þjóðanna. í greinargierð er ó það bent að í VII. kaifila sáttmála SÞ, siem Islaind gierðisit aðili að 1946, er sivo fyrirmælt að örygigisiráðiniu sé heiimilit að ákveða hvaða að- gerðir aðrar en hernaðaraðgerðir, til dæmds með því að silíta við- sfciptasaimlbandi, rjúfa samigöngiur eða slíta stjómmálasiamibandi. Á- kvarðanir öryggisráðsáns í sMc- um tilvikum eru bindandi fyrir aðiildarrfkin. öivggisráðið sam- þykkti í fyrsta- simin slík tilmæái til aðildairríkjanina 16. desemiber 1966, er ráðið fjallaði um aðgerð- ir veginia ástandsins í Suður- Ródesíu. s Hin Norðurlöndin hafa áður samþykfct hliðstætt laigatfrum- Fimm h!ö$ bönn- nd í S-Vietnam SAIGON 30/10 — Upplýsinga- ráðumeytið í Suður-Vietnam bannaði í dag tvö diagblöð og hafa þá fimm blöð verið bönnuð í landinu á siðustu þrem dög- ' um. 4. hverfafundur Geirs borgarstjóra Geir HaJIgrímssoin, borgarstjóri eifnir til fundar mieð fbúum Mið- og Austurbæj arhverfis í Siigtúni við Austurvölil, fimmtudaiginrn 31. okt. M. 9 e.h. Á tfundinium rruun borgarstjóri hailda ræðu um borganmáietfni almenrat og um sérimál hverfisins og sivara munn- tagum og skrifiLegum fyrirspum- um fiundargesta. Fundarstjóri verður Sigurður Líndail, hæsta- réttarritari og tfuindarritairi Björg Stetfánsdóttir, húsmóðir. (Fundar- hver-öð takmarkast aif Aðai- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Tvœr torgœfar árbœkur Fí endurútgefnar □ Tvær af torfengnustu Árbók- uni Ferðafélagsins hafa nú verið Ijósprentaðar og fást hjá félag- inu. Þetta eru Arbók 1934, sem f jallar um Þingeyjarsýslur (Mý- vatn), og Arbók 1935, sem fjall- ar um Vestur-Skaftafellssýslu. Ljósprentun þessara Árbóka og Arbókar 1933, sem fjallar um Ieiðir að Fjallabaki, hefir tekizt mjög vel, og væntanlega geta nú margir fyllt safn Árbóka sinna. □ Af eldri Ijósprentunum fyrstu Árbókanna eru nú aðeins til fá eintök af þrem fyrstu árunum; 1928-1930, en 1931 og 1932 em alveg þrotnar hjá félaginu. FKHÐAFÉLAft ÍSLANDS ■■■■■■■■■■.■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■ varp og það siem fiyrfr ligigur á alþingi nú. 1 Svíþjóð vom siik lög samþykkt 1966, í Danmörtou voru þau samþykkt 1967 og reglu- gerð gieÆin út um viðskiptabainin á Suður-Ródesíu sama ár. Þá hafla veirið samnþyktot í Fininlaindi sérstök lög um heimild til þess að láta fyrirmœddin um Ródesiu tatoa gffldi og unndð er að löggjöf þair um firamtovœmd fyrirmæla öryggisiráðsins þar. I Noregi hef- ur slítot frumvarp þegar varið lagt fiyrir stórþinigið. Áðstaða bílaeftir- litsins óviðunandi I umræðum í fyrirspurnatíma þingsins I gær um bifreiðaeftirlit rikisins kom m.a. fram að eftir- litið í Reykjavík býr enn við jafn bága aðstöðu og 1947 þegar aðeins 5.514 bílar voru í Reykja- vík, en þeir voru sl. ár 18.220 talsins. Bílaíljöildi kemsit upp í 400 á dag hjá oftirílitinu í Reyikjaivík, sem býr við allsietndis ófluMinægj- andi starfsaðsitöðu. Verður öll bílasikoðun að fiara firam úti. Dómsmiálairáðiherra sagði að um s.l. áramót hefðu 42.394 bíl- ar og bifhjóil , verið skráð í öllu landirau. Þegar bifiredðaetftirlitið hér i, Reykjavík tók til sitarfla hefði aöstaða verið alilit öamur. Síðan hetfiði biflreiðum fjölgiað geysilegia. Starfsaðsitaðia bifreiða- eftirlitsins væri þvi með öMu ó- fiulllnægjandi og nú þegar brýn nauösyn að reisa niýja sOcoðun- arstöð. Ráðlherra upplýsti 'að slL ár ihietfðu 31.330 bflar verið skoðaðir í Rerýkjaivík, þar af á sjöunda þúsund bitEredða uiban atf landi. Loks kom firam að lóð heiur fiengizt fiyrir nýtt skoðunarihús í Ártúnshöfða. 4 ha. og liggja teikn- iragar þegar fiyrir — en fé vantar. Hiutaveita Kvenna- deiidar SVFÍ 3. nóv. sitræti og Tjömmni 1 vestur Sraorraibraut í aiustua*). Allir fá vinning á hlutavelt- unni sem Kvennadeild Slysa- varnaféiagsins í Reykjavík heid- ur á sunnudaginn, því þar' verða engin núll og ekkert happdrætti, að því er stjórnarkonur kvenna- ' deiidarinnar sögðu biaðamönnum og j á fundi á þriðjudaginn. Verður Ihiutaveltan að þessu sinnihald- Eldur kom upp / fyrrmótt á bænum Stöð í Stöðvurfírði Eldur kom upp í miðstöðvar- klefa á bænum Stöð í Stöðvar- firði í fyrrinótt. Bóndinn, Jóhann- es Ásbjömsson og kona hians Guðný Þorbjörnsdóttir vora ein heima og .björguðust þau út en allmiklar skemmdir urðu á húsi og innbúi. Hjónin voru háttuð á þriðju hæð hússins er þau urðu vör við reykjarlytot upp úr klukkan ell- efu um kvöldið en böm þeirra voru í skóla niðri í þorpimu. Fór Jóhamines fram á garag og ætlaði að hrinigja á hjálp en svo mik- ill var reykuriran -að hiáinin komst I aldrei að símainium. Forðuðu þaiu sér út hið skjótasta og komst Jó- haranes í síma á næsta bæ. Dreif fljótt að fólk úr nágrenninu og tókst að slöikkva eldinm. f Timburgólf á neðstu hæð voru þá bruranin og nauðsynlegt verð- ur að þilja iranan stofumiar á þeirri hæð. Inmanstokksmunir voru bomir út í fjárhús en þeir voru meira og minma skemmdir. Bóndjnn hafði heimilistryggimgu en erfttt verður að meta skemmdimar, sagði Friðgeir Þcxr- steineson, oddviti er Þjóðviljinn hatfði samþamd við hann í gær. in í nýju Iðnskólabyggingunni á Skólavörðuholti og hcfst kl. 2 eh. Hlutvelta toveninadeildáiriranar hefur alla tið verfð vinsæl og fjölsótt og venjutaga selzt upp hvert númer, en ágóðamum er varið til styrktar Slysaivarraafé- laginu og þá fyrst og ítremst til kaupa á björguraartækjum. Minmti framlfvasimdiasJtjári SVFÍ, Hernry Hólfidánarsan á það á blaða- mammatfluinjdinum, að til að sflysa- vamir gieti varið fiuiMkiomnar þarf miargvíslegam viðbúnað, sembæði kostar mikið fé og er dýr í rekstri, téistöðvar, taitairíjós, fierðabúnað, akutæki og leitarfiLugvólar svo noktouð sé nefint, fýrir utan afll- ar björgjumarstöðvamar og stoip- brotsmaranaskýlim. Þá var þess minnzt að á þeim 40 árum sem Slysaivamatfólagið hefur starfað, hefflur 175 mamm- eskj^m verið bjargað áríeiga úr iífshaska hér við land, en bæði GENF 30/10 — Upplýst var í Gentf í dag að sl. tvo miánuði hatfi 4.800 lositum atf matvælum og lytfjum verið fltagið til Biafra uim lotfltbrú, sem kirikjuteg sam- tök í Bvrópu hatfla koimíð á fiót í triássi við andstöðu samtoamds- stjómariminar í Nígeríu. björgumanmennirnir og komum- ar sem satfna fié till kaiupa á björgumartækjunum vinna öll sin störf ám þólknunar. Að umdan- fömu haffla Slysavamaféilaginu bætat ný sitór verkefflni, þar sem er tiilkynninigarskylda báta sem kom til firamkviæimda í sumar og mikil vinna í samibamdi við um- flerðarbreytimiguma á þessu áiri. Hefflur þiví orðið að fjöliga starfk- liði SVFl talsjvert. Væntir KvemnadeiHd Slysa- vamatfélagsins þess að Reykivik- iragar bregðist veil við sem áður og sœki hlutaiveltuma í Iðnskóla- byggingunni á sumnudaiginin,. Fjuilu-Eyvindur og indversk Snilldurverk sýnd á næstunni Aðalfundur Kvilúnyndaklúbbs- ins var haldinn nýlega og þá kosin fyrsta stjórn klúbbsins og kynnt nýtt styrktarmannakerfi, sem ætlunin er að starf Kvik- myndaklúbbsins byggist að nokkru á a.m.k. fyrst um sinn. FUndurimm var haldimm 26. október og voru kosmir í stjórn þeir Mognús Slkúlason stud. med., Ragnar Aðalstednssom lagtfræðimg- HAFNARfJÖRDUR Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur félagsfund í Góðtemplarahúsinu uppj í kvöld, fimmtudaginn 31. októher, kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Stefnuskrár- og- lagafrumvarp Alþýðu- bandalagsins. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. — STJÓRNIN. uir og Þorsteinm Blötndal stúd. mied. Saimikvaamt lögium klúbbsámsog stofflnskrá Kvikmyndasafflnsins eiga tveár þessará þriggja stjótrn- enda jatfnfiramt sæti í stjóm hins nýstofnaða Kjvitomyndasafns. En þriðji aðilinn í stjóm þess er skipaður aí sfafinamda saifosins. Hefiur Vilborg Dagbj artsdóttir verið skipuð í stjómina atf hams hóJiflu. Kvikmyindasaínið er kjaminmí þeirri starfsemi, sem verið er að byggja upp nú um þessairmumd- ir í Litlabíói að Hverfisigiötu 44, og var einnig kynrat á fiumdimium nýtt .styrktarmamnakeii'fi, sem huigmýndin er að Kvikmynda- safnið byggisit á að nokkrua.m.k. fyrst um á.imm. Hér er um að ræða menmiragarstarfsemi, sem þegar á sér aillaraga sögu í ffliest- um nágfamnalöndum okikar og löngu er raumar tímaibasrt hér líka þótt nú sé fyrst leátast við að gera þetta átak með samstilltri viðleitni þeirra, sem áhuga hefðu á þessum imiálum. . Kvikmymdatolúbburinn hótf starfsemi síma eftir sumarleyfin mieð þyí að sýna tékkmeskar úr- valstovifcmyndir frá seinni árum, og er sýninguim þeirra nú að ljúka. Á sýningarsfcrá fram til Framlhald á 3. siíðu. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.