Þjóðviljinn - 13.11.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 13.11.1968, Page 1
Miðvikudagur 13. nóvember 1968 — 33. árgangur — 246. tölublað. Apollofar meB jsrjá geimfara umhverfis tunglið um jólin Síða 0 ( Akveðið er að sœkja um aðild Is- lands að Fríverzlunarbandalaginu AlþýSubandalagiS hefja með gengisfellingu og þeim ráð- LAUNÞEGAR eru hvattir til að fjöl- stöfunum, er í kjölfar henruar munu menna á fundinn og sýna með því hug fylgja. sinn til kjaraskerðingarstefnu ríkis- stjórnarinnar en reiknað er með að ■ Á fundinum verða fluttar sijö stutt- hún leiði til 15—20% kjaraskerðingar, ar ræður og verða nöfn ræðuimanna sem alþýðu manna er ætlað að bera birt hér í blaðinu á morgun. algerlega bótalaust. ■ Alþýðubandalagið efnir til almenns fundar annað kvöld, fimmtudag, í Austurbæjarbíói kl. 20,30. ■ Á fundinum verður rætt um hina stórfelldu árás á lífskjör almennings, sem stjórnarvöld landsins eru nú að Verzlun hækkar strax verð á sútuðu skinni! Kona nokkur hringdl til blaðsins og bar fram þá fyrirspurn hvort leyfilegt hefði verið að hækka verð á íslenzkum vörum strax í gær. Vissi hún dæmi þess að h,já skinnasölu Sláturfé- lags Suðurlands að Grens- ásvegi hafði ferfetið af sút- aðri og klipptri gæru hækk- að úr kr. 93,50 í kr. 120— 140, eftir því um hvaða lit var að ræða. Blaðið hafði tal af verzl- unarstjóra í Framtíðinni á Laugavegi þar sem einnig eru seldar sútaðar gærur og var ekki um neina hækk- un að ræða þar í gærdag, en verzlunarst.jórinn kvaðst ekki vita hvenær þær yrðu hækkaðar. Hér er því um algjört „einstaklingsfram- tak og sjálfsbjargarvið- leitni" að ræða hjá skinna- sölu SS. Verðlagsstjóri tjáði blað- inu að verð á sútuðu skinni heyrði ekki undir verðlags- ákvæði. Aðildarumsókn löqð fram á róðherrafundi í Vín 21. nóv. - Stiórn- arliðið fékk liðstyrk þriggja þingmanna við afgreiðslu mólsins □ I gær var samþykkt á alþingi að sækja um aðild íslands að Fríverzlunarbandalagi Evrópu. Hlaut tillagan 34 atkvæði gegn 17, en auk þingmanna stjórnarliðsins greiddu Hannibal Valdimarsson, Björn Jónsson og Hjalti Haraldsson tillögunni atkvæði. □ Áformað er nú að leggja aðildarumsókn íslands fyrir ráðherrafund Fríverzlunar- bandalagsins í Vínarborg 21. nóvember næstkomandi. Þrátt fyrir mikinn ágreining á alþingi var samþykkt í gær að leggja ftam aðlldarumsókn að EFTA 21. nóv. næstkomandi, en málið kom fyrst til umræðu á föstudaginn og var fyrri umræð- unni hespað í gegn jiá, en síðari umræðu lauk í gærdag. I þessu máli eru uppi höfð nákvæmlega sömu vinnubrögðin og við af- greiðslu alúmínmálsins á sínum tírna. Ekkert tillit er tckið til stiórnarandstöðunnar sem stóð a-"' tillögu um að málinu yrðj vísað frá jjar sem ekki væri tímabært að taka afstöðu til umsóknarinn- ar m.a. vegna óvissu í efnahags- Við afísingartilraunir eða veiðar innan landhelginnar ? í. fyrrakvöld var brezki tog- arinn Boston Phantom Fleetwood 252, tekinn að meintum ólögleg- um veiðum 1,9 sjómílur innan fiskveiðitakmarkanna út af Arn arfirði. Það var varðskipið Albert sietn tók togiarann og kam Aibert með bann til ísafj arðarhaÆnar í gær- morgun, en róttarhöld í máli skipstjórans áttu að befjast í Framlhalld á 2. síðu málum, ófullnægjandi athugunar á sumum undirstöðuatriðum málsins, svo sem stöðu iðnáðar- ins og nýlegrar ákvörðunar Breta um 10n4> toll af freðfisk- flökum frá EFTA-Iöndum. Ekk- ert tillit er tekið til „jafnréttis- isákvæðis‘‘ 16. gr. F.FTA-sátt- málans um atvinnuréttindi fyrir- tækja í EFTA-löndunum öllum innbyrðis. Ekki er tckið tillit til þcirrar andstöðu sem það hefur mætt og mun enn mæta að tolla- tap ríkissjóðs, líklega rnn eitt þúsund miljónir króna, . verði bætt með stórfclldrl hækkun söluskatts og fasteignagjalda samkvæmt upplýsingum vlð- skiptamálaráðhcrrans. Þcss er ekkj gætt að aðild myndi hafa í för með sér að ýmsar grcinar íslenzks iðnaðar legðusf í rúst, iðngreinar sem veita þúsundum atvinnu. Og enn er það ónefnt að innan EFTA er allt í óvissu, og Norðurlöndin hafa í samciniugu tekið þátt í könnun á auknu efnahagssamstarfi en islenzka ríkisstjórnin hefur ekki tekið beinan þátt í þeim sfhugunum. Sjá frásögn á 2. síðu. Mótmæli við alþingi í gær - * • j . , . r ... . . • * Aðild að EFTA og kjaraskerðingu ríkisstjórnar mótmælt Niður með Bjarna Ben! niður með Bjarna Ben! hrópaði fjöldinn þegar forsætisráðherrann kom út úr þinghúsinu að loknum fundi í sameinuðu þingi í gærkvöld, en þar var fjallað um aðild íslands að Fríverzlunarbandaiaginu. Hafði safnazt saman á fimmta hundr- að manns, aðallega ungt fólk og verkamenn fyrir utan alþingi til að mótmæla aðiid íslands að bandaiaginu og nýjustu aðgerðum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmáium. Það var Æskulýðsfylkimgin. í Reykjavik sem efindi til mót- mælanna í gærfcvöld og var mót- mælastaða fyrir utan aliþingiisihús- ið frá því um kl. fimm þar til þimgifundi lauk á sjöunda tíman- um. Hélt fólk á nauðum fánum og spjöldum með áletrunum: Ekki í EFTA, Launþegar, stjórn- ið landinu, Niður með arðráns- stjórnina, Valdið tii verkalýðs- ins, Við heimtum kosningar, Rík- isstjórnin burt, Aldrei í auðvalds- bandalag, Atvinnu fyrir alla og fleiri. Umg stúlka las upp í gj allarhorn áskorun um að svana kjaraskerðingaraðgerðum rfkisstjómarinnar á verðugan hátt. Leytfi var fengið hjá lögregl- unni til mótmælastöðunnar og fór hún firiðsamlega fram að sögn lögiregluvarðistjóra. Nokkr- ir unglingar söfnuðust upp við alþimgishúsið á móti fólkinu sem þátt tók í mótmælaaðigerðunum, hrópuðu að því og köstuðu stein- um. Fjórar rúður brotnuðu í þinghúsinu, en stjómendur mót- mælaistöðunnar notuðu gjallar- hom eg skoruðu á menn að vinma ekki spjöll á húsinu. Þá hentu einibverjir eggjum og þeyttu úr baunabyssum að þing- Framhald á 2. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.