Þjóðviljinn - 13.11.1968, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.11.1968, Síða 7
Miðwikudiaglur 13. nóMeimlber 1968 — ÞJÓÐVIL.JINN — SlÐA J Borðtennisæf- Ræða Lúðvíks ingar í Laugar- dalshöllinni Borðtennisasfingar í Laugar- dalshöllinni hefjast í dag. Kom- ið hefur verið fyrir níu tenn- isborðum í anddyrinu og mynd- aður salur með skilrúmum. Borðin verða leigö út daglega kl. 5.00—9.00 þaiu kvöld, sem ekki verður keppni í húsinu. Svigrúm er mismunandi við börðin, nokkur eru með alþ.ióð- legu athafnarými, 10x5 metrar, en önmur eru ætluð byriendum. Seitt hefur verið aukin lýsinig yfir borðin. Leiguverð hvers borðs verður kr. 50 á Mst. Spaðar verða lán- aðir en knettir verða til sölu á staðnum. Skilyrði verður að iðkendur leiki á strigaskóm. *-elfur Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13. MARILU kyenpeysur. Póstsendum. Framhald aí 5. síðu. fana, að setja sér að fram- kvæma. í öðru lagi teljum við, að það ætti að vera hægt að fá mun meira fjármagn út úr þeim tekjustofnum, sem ríkið hefur í dag, ef réttilega væri þar haldið á innheimtumálum. Við teljum að með bættu skattaeft- irliti, alveg sérstaklega í sam- bandi við innheimtu á sölu- skatti og reyndar tekjuskatti líka, þá ætti auðveldlega að . vera hægt að afla meiri tekna, sem næmu 150-200 miljónum króna á ári. Söluskatturinn nemur nú þegar orðið álagður kringum 150o miljóoum. Hert eftirlit í þessum efnum er því fljótt að skila sér í háum fjár- fúlgum, ef vel er að málinu Staðið. Þá teljum við Alþýðubanda- lagsmenn einnig, að réttast væri, að ýmsir þeir aðilar, sem óumdeilanlega hafa hlotið gróða á undanförnum árum. yrðu nú a.m.k. með skatti til eins árs látnir standa nokkuð undir þessum vanda, sem hér er við að glíma. Við teldum ekki óeðiilegt. að lagður væri á sérstakur fastei'gnaskiattur á ýmsa þá aðila, sem hrúgað hafa upp fasteigmum á siðustu ár- um. Þar tilnefnum við til dæm- is bankana í landinu; ætli þedr mættu borga fiasteign-askatt eins og í eitt ár, nokkurn sér- stakan fasteignasikatt. Þar til- nefnum við innflutningsverzl- unina í landin-u og verzlunina yfirleitt, sem mjög hefur bólgn- að út þessi síðustu ár. Þar nefn- um við fasteignaskatta á skrif- stofubyggingum, hótelbygging- um, byggingum vátryggingarfé- laga, skipa- og flugfélaga og ann-arra slík-ra stofnan-a. Okkur sýnist, að væri mjög eðlilegt, að þeir aðilar kom-i hér til með nokkurt framiag, þó að ekki væri nema í ei-tt ár, til þess að hlaupa undir baggann, þeigar erfiðlega sten-dur á. Það væ-ri ekki miikið að áætla að þessd-r aðilar legðu fram í eitt skipti a.m.k. 100 m-ilj. kr. Og við teldum einn-i-g, að það kaami mjöig vel til mála, sér- staklega með tilliti til þess, að búið er að legigja 20% inn- flutn-inigsgjaldið á og það er komið út í v-erðlagið og farið að bafa sin áhrif, að þeim skatti yrði breytt þanndg, að honium yrði létt af aUtri nauð- synjavöru og því, sem nauð- symlegast verður að telj-ast, rekstrarvörum og öðru slíku, en hins vegar yrði þessi skatt- ur látinn standa áfirarn, með- an á sérstakri aðstoð þarf að halda til sj ávarú tvegs ins á ýms- um þeim varningd, sem hæigt er að flokka undir lúxuisvörur eða lítið þarfar vöirur. Ef þetta væri gert, væri sennilega auðvelt að afla tekna eftir þesisairi leið, sem næmu 400 milj. króna á ári, en þ-að er ekkd n-ema nokkur hluti af þessu gjaldd miðað við það. að það standi h-eilt ár. Á þennan hátt væri ein,s og ég hef bemit hér á, hægt að afla fjár til stuðnings við útflutningsiatvinnuvegina um- fram almenmar ráðstafan-ir, sem næmi í krimgum 1000 milj- ónum krórna og þá væri ekiki farin sú leið að leggja hér sér- staika skatta-byrði á a'knennt laumafólk í lamdinu. • ATVINNUÚRBÆTUR Þá hefðum við lagt á það Nemendahefti RKI fyrir fræðsluþætti sjónvarpsins í „Skyndi- hjálp“ fæst í bókaverzlunum og á skrifstofu Rauðta kross íslands, Öldugötu 4, sími 14658. Jósepssonar mikla áh-erzlu, að eins og nú er k-omið atvinnumálum, hefði verið gripið til sérstakra ráð- stafama í því au-gniamiðS að Ieysa úr atvinnuerfiðleikunum víða um landið. Við hefðum talið rétt að hafa þann hátt á, að landinu hefði verið skipt til dæmis í 6 til 7 atvinnuum- dæmi, og gætum hugsað okk- ur þá skiptin'gu þannig, að eitt svæðið væri Vesturland, ann- að væri Vestfirðir, þriðja væri Norðurlamd, fjórða Austurland, fimmta Suðurland og e.t.v. Vestmiannaeyjiar með eða þá Vestm-anmaeyjar gerðar að sér- stöiku umdæmi, og svo þá í sjötta eða sjöunda laigi Reykj-a- víkursvæðið og Reykjanes. Og við hefðum viljað leggja til, að á hverju þessu svæði væiri komið upp sérstakri at- vinnumálamefnd, sem t.d. mætti vera skipuð 7 mönnum og hefð- um við þá viljað hafa tvo full- trúa í hve-rri nefnd frá verka- lýðssamtökunum á hlu-taðedg- andi svæði, 2 frá samtökum atvinnureken-da, tvo frá sam- tökum sveitarstjómarsamtaka, sem hér eiga mikinn hlut að m-áli og t.d. einn beimt frá rík- isstjómin-ni; verkefni þe-ssarar atvinnumálanefndar hefði sið- an verið það að greið-a úr at- vinnuvandamálum hver á sínu svæði, þar sem sérstaklega væri við það miðað að fullnýta þau atvinnutæki, sem þar eru fyrir og reyn-a að koma upp nýjum, þar sem sö'guleikar eru á því, eða greiða úr því, að opinberir aðilar, ými-s-t ríkið eða sveitarfélög, gætu haldið þar áfra-m ýmsum atvinnufram- kvæmd-um, sem á-kveðna-r eru og nauðsynlegar verða a-ð telj- ast eins og t.d. ha-fnarfram- kvæmdum. vegaigerð, skóla- byggimgum og ýmis k-ona-r öðr- u-m framkvæmdum og þá auð- vitað með beinni fyrirgreiðslu ríkisins í ýmsum tilfellum um það að útvega nauðsynlegt fjár- magn. greinum og treysta okkar at-1 vinnulíf og gera síðan bein- ar ráðstafanir til stuðnings I atvinnuvegunum, fyrst og fremst með því að lækka alla útgjaldaliði hjá útflutn- ingsatvinnuvegunum, sem stendur í okkar valdi að lækka, og gera síðan nauðsynlegar millifærslur eftir því, sem tal- ið er að þurfi, og afla fjár til þeirrar millifærslu án þess að skattleggja meira en orðið er hinn almenna launþega í landinu. Þeta teljum við, að sé hæ-gt; fyrirkomulagið á millifærsl- unni, hvort valin er gengislæ-kk- un-arleið í þeim efnum með til- heyrandi hliðarráðstöfunum eða valin er bein millifærsluleið, það er hins vegar ekki aðal-at- riðið a-ð mínum dómi. • STJÓRNIN STEFNIR í ÖFÆRU En sú leið, sem ríkiss-tjómin hefur valið, sýnist mér að lendi út í sömu ófærun-a eins og fyrri ráðstafanir henn-ar í þes-sum efnum og leysi. engan vanda. Ég hygg, að reynsl-an muni verða að við fáum átök við sjómenninia út af launaikjörum þeirra ekki seinna en um ára- mótin, og við fáum átök við verk-alýðssamtökin og 1-aun- þegasamtökin fljótlega upp úr áramó-tum, og rí'kisstjómin muni ekki k-oma fram þeirri fyrirætlun sinn-i að ætla að leysa þessi v-andamál á kostn-að launþegann-a í landin-u. Og vandinn er þá jafnvel enn meiri en áður. Ég d-reg það einnig mjög í efa, að það fyrirkomulag, sem hugsað er á framkvæmd þess- ara mála af hálfu ríkisstjóm- arinn-ar muni duga útvegs- mönnun-um lan.gt fram yfir ára- mótin. Ég hygg að hún muni einnig þurfa að semja við þá á ýmsum sviðum um viðbó-tar- fyrirgreiðslu, ef þanmig á að standa að framkvæmdum þess- ara m-ála, ein-s og hér er gert ráð fyrir. Við myn-dum leggja áherzlu á þa-ð, að þessar atvinnumála- nefn-dir hefðu beint vald tdl framkvæmdia og þær hefðu einndg yfir nokkru fjármagnd að ráða og teldum þá eðlilegt, að það fjárm-aign, sem atvinnu- jöfnunarsjóður ræður yfir, en honum er ætlað þettba hluit- verik að n-okkru leyti fyrir allt lanidið, það fjármagn skiptist m-illi þessara atvinnumál-a- nefnda. Eins væri hægt að huigsia sér það, að þær réðu yf- ir nokkru fjármia-gnd, sem feng- izt frá atvinn-uleysiistrygginga- sjóðnum og þá einn-ig að þær réðu yfir fjármaignd, sem ríkið útvegaðd sérstaklega til þess að leysa úr atvtaniuivandamáluinr- um og svo einnig því fjárm-aigni, sem hægt væiri að útvega með eðlilegum hætti gegnum láma- sjóði eða bank-a. Við teljum, að með því að hregðasf við þessum vanda á þenman hátt, væru verulegar líkur til þess að hægt væri að leysa víðs vegar um landið úr þeim atvinnuörðugleikum, sem fólk á við að stríða og hald-a uppi fullri atvinn-u. • NÝRRAR STEFNU ÞÖRF Ég hef nú drepið hé-r nokk- uð á þær tillögur sem við Al- þýðubandalagsmenn höfum sér- staklega f-ram að færa í þess- um efnum. Ég hef ekkd getað farið út í þær eins ýtarlega og ég hefði viljað, en ég æ-tla, að þessar tillögur sýn-i það í stór- um dráttum, hvemi-g við telj- um, að hefði átt að bregðast við þeim vanda, sem við erum nú að fást við. Við teljum sein sagt, að það hefði þurff að skipta hér utn stefnu í grundvallaratriðum, taka hér upp nýja stefnu í fjárfcstingarmálum, gjaldeyris- málum, verðlagseftirlitsmálum, lánamálum og har með í sam- bandi við vaxtamálin í land- inu, gera hér verulegt átak til atvinnuúrbóta, einnig að því leyti til, sem það verður að koma hér upp nýjum atvinnu- HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA vo frezt g KHBKI GEFJUN Æfíngatímar hjá Ármanni Æfinigar eru hafnar af fullum krafti á eftirtöldum stöðum og tímum; Þriðjudaga: Kl. 6.50-7.40 fyrir fúllorðna í LaugiairdalshöMinni. Einnig fyrir pilta og stúlk-ur 12 ára og eldri. Þriðjudaga: Kl. 5.30-6.30 fiyrir drenigi 11 ára og yngri í félaigsheimili Ár- manns (Ármannsfelli) við Si-gitún. Miðvikudaga: KH. 6-7 fyrir stúlkur 11 ára og yingri í Ármannsfellli. Laugardaga: Kl. 3-3.50 fyrir fiullorðinia í Laugardalshöllinni. Pillibar og stúlfcur 12 ára og eldri mæti á þessa æfingu. Laugardaga: Kl. 4-5 fyrir stúlkur 11 ára og yngri og kiL 5.30-6.30 fýrir dren-gi 11 ára og yngri. Þjálfari Ármanns í vetur verður hinn kunná íiþ-rótbamaöur Valibjöm Þoriáksson og er aMt ungt fódk hvatt til þess að rnæta á framangremdar æfingar. Allir sem situnda vilja frjálsar íþrótt- ir eru hvattir til þess að miæta og ta-ka þátt í æfingum. Stjóm frjálsíiþró-ttadeildar Ármanns. Beztu bókakaup ársias Við eigum ennþá nokkur sett af Nordisk Konversa- tion Lexikon á sama verði og fyrir gengislækkun- ina í nóvember 1967. Öll 9 bindin og ljóshnöttu'r á kr. 7.550,00 með okfcar hagstæðu afborgunarkjör- um. Afiborganir eru í ísl. krónum. Gegn staðgreiðslu kr. 6.795,00. Hér er um sömu útgáfu að ræða og seld er í Dan- mörku á d. kr. 1.138,00 eða með dagsgemgi ísl. kr. 13.700,00. Ennfremur eigum við nokkur eintök af Martins Verdens Atlas á 967,00. Sú bók kostar í Danmörku d. kr. 148,00 eða með dagsgengi ísl. kr. 1776,00. Ofckar verð er óbreytt, danska verðið e-r óbre-ytt. Verðmunurinn stafar eingöngu af verðfalli ís- lenzku krónunnar í nóv. 1967 og í nóv. 1968. BÓKABÚÐ NORÐRA Hafnarstræti 4 — Sími 14281. ms. Skógafoss fer frá Reykjavík mánudaginn 18. nóvem- ber til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka verður í A-skála á föstudag og til hádegis á laugardag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. 77/ umboðsmanna og b/aðsölustaða ÞjóðvHjans Vegna tafa á pappírssendingum og yfirvof- andi pappírsskorts eru allir umboðsmenn og sölumenn beðnir að tilkynna afgreiðsl- unni í Reykjavík, ef þeir fá óþarflega mikið af blaðinu og hvað sé lágmarksþörf. Enn- freimur verður hætt að senda blaðið til allra, sem ekki gera reglulega skil. Skrifstofustúlka óskast til vélritunar og annarra skrifstofu- starfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyr- ir 16. þ.m., merktar „Ríkisstofnun“.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.