Þjóðviljinn - 13.11.1968, Page 10

Þjóðviljinn - 13.11.1968, Page 10
Kemur slóðaskapur um hráefniskaup í veg fyrir sölu á niöurlagðri síld? Siglóverksmiðjan hefur ekki tryggt hráefni til vinnslu upp í samninga SIGLUFIRÐI 11/11 — Allt bendir til að Niðursuðuverk- smiðja ríkisins á Siglufirði muni ekki fullnægja samning- rnn um söliu á niðurlagðri síld til Sovétríkjanna vegna þess að dregið hefur verið úr hömlu að kaupa hráefni til verk- smiðjunnar eða tryggja slik kaup áður en öll saltsílid verð- uæ flutt burt. Það hefur vakið mikía gremju fiólks á Siiglufirði aö ekki skuii hafa verið keypt naegj anlegt hrá- efni til Niðuirsuðuverksimiðju rík- isins (Siglóverksimiðjuninar), í ár. Á si. ári voru keyptar tii vrark- simiðjunnar 5000 tunnur a£ sild, en í ár hafia ennþá ekki verið keypt- ar neima 3500 tunnur. Nú liggur fiyrir samþykkt frá stjórn fyrir- taakisins uim kaiup á 1200 tunnum tái viðbótar, en ekki hefur orðið úr þeim kaupum og er borið við fieteysi. Samkvasmt rammasamningi við Sovétríkin um kaup á niðuriagðri sáld 1969 er gert ráð fyrir að þangað megi selja fyrir allt að 51 máijón króna sem háimark. Verði úr þeiiTi sölu og sé heim- ingur framleiðsiunnar ætlaður Sialóverksmiðjunni, kemur ádag- inn, að stórlega vantar á hrá- efni til að fiuiliniæigja gerðum samningum. Þetta mál verður enn alvar- legra sé þiess gætt, að Niðunsuðu- verksmiðja Kristjáns Jónssonar á Afcuireyri miun eklkd hafia tryggt sér hráefni í þíinn heiiming kvót- ans sem lí'klegt etr að henni verði ætlaður. Rétt er að geta þess að útólutn- inigsverðmæti niðurtlagðrar síidar mun vera þrefalt miðað við venjuiieiga saitsíld. Nú er sem óðast verið aðfilytja út aJia síld héðan firé Siglufirði og er m.a. þegar farið nokkuð a£ sáld fré Söiibunarsitöö Hanalds Böðvarssonar, sam Sig|lk5verk- smiðjunni stóð til boða. Pólk á Sigiufiirði teiur það vera blóðuigt skeytimgarieysi e£ sivo fier að ekki verði tryggt það hrá- efni til veniksmiðj unnar sem möguiegt er að vinna úr og selja og væri það heldur óskemmitilegt til afspu,nniar ef sivo fiæri, aðfóÐk hér sæti uppi atvimnuiaust ogný- tízku verksimiðja starfsiaus, en með óitæmda söiumöguieika, ein- göngu vegna þess að trassað er að fiara eftdr gerðum samþykiktumum hráefnisteaup. — K. Pr. HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS Miðvikudagur 13. nóvember 1968 — 33. árgangur — 246. töiublað. StjórnarandstaSan gegu gengishekkm • Happdrætti Þjóðviljans 1968 er nýhafið og er búið að senda út miða til manna hér í Reykjavík og næsta ná- grenni en verið er að póst- leggja miða út á land. Það eru vinsamleg tilmæli til allra þeirra sem fengið hafa senda miða eða fá þá á næstu dögum, að þeir geri skil svo fljótt sem þeir hafa tök á, annaðhvort á afgreiðslu Þjóð- viljans að Skólavörðustíg 19, sími 17500, eða í skrifstofunni að Tjamargötu 20, sími 17512. Munið, að sérhvert framlag er vel þegið. Við 2. umræðu frumvarpsins um ráðstafanir vegna gengis- breytingar birtu þingmcnn Al- þýðubandalagsins og Framsókn- arflokksins í fjárhagsnefnd neðri deildar sameiginlegt nefndarálit, lýstu andstöðu sinni við gcngis- Iækkunina og Iögðu til að fmm- varpinu yrði vísað frá með rök- studdri dagskrá. Önnur umræða hófst á kvöldfundi kl. hálf ellefu, og var málinu ýtt áfram mcð afbrigðum, nefndarálit vélrituð! Við 2. umræðiu fliutti Lúðvík Jóscpsson breytingartillögu á bá leið að gengishagnaður sem til yrði vegna veiksamninga við er- lemda aðila skyldi renna í geng- iishagnaðarsjóð ríkisns. Minnti hann á að hliðstæð ákvæði hefðu verið í lögum varðamdi gengis- lækkanimar 1960 og 1961. Bjaimi Benediktsson flutti þá breyting- artillögu, að ríJdsstjóminini væri heimilt að taka þennan gengis- hagmað, og var tillaigan bannig toreytt samþykkt með samhljóða atkvæðum við 3. umræðu máls- ins. Við '2. umræðtu var 1. grein fnumvarpsins samþykíkit með 19 atkvæðum gegn 17, 2.—7. gr. voru samiþyikktar með 20 atfcv. gegn 17, og samþykkt var að visa málinu til 3. umræðu með 21 atkv. gegn 18. Við 3. umræðu var firumvarpið samþykkt með Fimnhald á 2. siðu // Ríkisstjórnin á tafarlaust að víkja \\ • ÞJÓÐVILJINN heimsóitti marga vinnustaði hér í borginni í gær og hvar- vetna fordæmdi fólk efna- hagsráðstafanir ríkisstjórn- arinnar. • Einnig tókum við tali menn á fömnm vegi og hvergi var haft uppi forsvar fyrir þessum ráðstöfunum. Margir höfðu uppi þá kröfu, að ríkisstjórninni bæri þegar að víkja frá og yrði efnt til almennra þingkosninga. • Þá komu einnig fram kröf- ur frá fólki til forystu verklýðshreyfingarinnar að hefjast þegar handa um viðeigandi ráðstafanir gegn 17—20% kjaraskerðingu óhættri með kaupbindingu í heilt ár. • Hér fer á eftir álit tíu manna á þessum ráðstöfun- um. Lítið dæmi Ég skal ekkert um það segja, hvaða úrræði eru nú heppilegust, sagði Sigurður Kristjánsson,. húsasmiður við Breiðholitsfiriamkvæmdiir. Þá hefur engin stjóm ver- ið á gj aldeyriæyðsiunni að undanfömu. Hér í Breiðholti hafia unn- ið fjögur til fimm hundruð manns við flraimkvæmdiir á fyrsta áfamiga byggimgaráætl- unar og var ekki meiningin að halda áfram þessum bygg- ingum? Er hér ekki á ferð- inni samningsrof? Hversvegna mótmælir verk- lýðshreyfingin ekki þessari stöðvun á byggingairfraim- kvæmdum á næsta leiti? Hart gegn hörðu Við hittum Guðmund Jó- hiamnssan, hafniarverkamann ekki verið að puða i þessa átt í þrjátíu ár, sagði Guð- jón. Viltu láta rikisstjómima sitja? spurðum við Guðjón. Við skulum seigj a, að þeir fari út um fordymar og hætti að stjómia þessir. En hverjir koma inn um bakdymar í r á ðherras tólan a ? Verða þedr sextán prósent kjaraiskerð- ingu og kaupbindingu í heilt ár. Ef ástandið er svona ljó-tt í dag eins og af er látið, þá ber ríkisstjóminni að fiara frá á stundinni, að ætta að bjóða upp á svona aðgerðir. Annairs er ég óánægður með forystu verkalýðshreyf- taka á móti 16% kjaraskerð- ingu gengur svo út yfir allt, að engu tali tekur. Svona ríkisstjóm ber að víkja á stundinni, sagði Stef- án. Þetta er búið að vera svo fuirðulegt undir viðreisnar- stjóm Hvemig væri litið á mig sem heimilisföður, ef ég kæmi heirn í vikuiokin með kaup- ið mitt og segði við bömin mín, — um leið og ég fleygði peningunum á borðið. Gjörið þið svo vel. Þið megið gramsa í þessu eins og þið viljið. Svona hefur vi ðreisnarstj órn- in stjómað á undanfömum árum í einu mesta góðæri, sem gengið hefur yfir þjóð- ina Það heifiur viaðið uppi skipulagslaus fjárfesting og óhófseyðsla og ríkisstjómin gengið á undan með öf'gafullu fordæmi. hjá Eimskip og leituðum eft- ir áliti hams á efnahagsráð- st öíun-um ríkisstj ómarinmar. Mér lízt illa á þær og þetta er mikil skerðing á launum okkar um þessar mundir. Tví- mælalaust ber að láta hart mætá hörðu og myndi ég vera fús til þess að garnga út í hart verkfall núna. Litlir spekingar Mér lízt illa á þessar ráð- stafanir hjá ríkisstjóminni og þetta er allt í helvítis öng- þveiti, sagði Guðjón Péturs- son, verkamaður í frystihúsi Bæjarútgerðar Reykjavíkur í gær. Ég hef en,ga trú á þessum útreikningum og hafia Þeir betri? Mér lízt bezt á allra flokka stjóm úr því sem kom- ið er. Amnars er okkar þjóð heimskasta þjóð í heimi varð- andi fjármál og menn verða vitlausari eftiæ því sem þeir hreykja sér hærra. Það er ekki bátt risið á íslenzkum fjármálaspekingum. Hún má fara Mór hefur aldrei fiallið við kúgun og þetta eru kúgun- arráðstafianir frá hendi ríkis- stjómiarinmar, sagði Guðfinna Amgrímsdóttir, verkaffona í frystihúsd Bæjarútgerðar Reykjavíkur, en þar viann hún við flökun í gær. Ríkisstjórnin á að fara frá — hún má fara mín vegna. ingiarinnar og þótti mér hún standa sig linlega á síðast- liðnum vetri. Ymgri menn vinnu eins og allt hráefni er háfiollað og elkki sízt verður manni hugsað til bygigingar- fraankvæmda hér í Breiðholti. Nei, þefcta verður ekiki þolað. Ekki þolað Þessi ríkisstjóm verður taf- arlaust, að fiara frá á stund- inmi, sagði Ámd Kristbjöms- son, jámsmiður í Landssmiðj- unni, í gær. Nú dugar ekkert hálfkák í aðgerðum til þess að mæta þessum efmahaigsiráðstötfun- um. Hún er búin að vera dýrt ævintýri þessi viðreisnar- stjóm fyrir þegmiana og ó- svifnin ríður ekki við ein- teymimg að ætla þjóðimni að súpa seyðið af ramgri stjóm- arstefnu á undiamförnum ár- um til þess að geta viðhaldið Eigum við ekki öll sama rétt til lífsins — verkakonian sem heíðarfrúin? Byrðuwum er ekki réttiátlega skipt nið- Yngri menn í forystu Við náðum tali af Jóni Guð- jónssyni, hafniarverkam-anni hjá Eimskip og inmtum hann eftir áliti hans á efmahaigsráð- stöfununum. Þetta er ekki hægt og ekki hægt unddr neinum krimguric- stæðum að samþykkja um eiga að taka við í baráttumnd og við þurfum nýjian og bar- áttuhæfam flokk til þess að berjast á móti þessum ósköp- um. Þeir hafa aJigjörlega brugðizt. oklcur. Helvítis skömm Það er helvítis skömm að þessu og hreim svívirðing að þessum efnahagsráðstöfun- um, sagði Stefiám IUugason, verkamaður hjá Ríkissldp. í sumar höfum við ekki hiaft vimnu hér nem,a um 44 tíma í viku og að ætla fjöl- síkylduföður með rífiar tíu þúsund krónur á mánuði að Missa móðinn Það er algjörlega vonlaust að taka á móti svona kjara- skerðingu á þessi laum og það virðist stefmt að því, að memm missi aJmemmt móðimm, saigði PáR Beck, verkiamaður hjá Rikisskip aðspurður um efna- hagsráðstaflamir ríki sstj órniar- inmar. Tvúmælalaust ber að segja upp siamnimgum, sagði Páll, og verkialýðshreyfimigummd ber að mæta þessari ósvinmu með hörku. Svo á ríkisstjórmim að víkjia þegar. Sex manns í heimili AJlir eru sammála um að fordæma þessar ráðstafamir, sagði Bjarmi Jómssom, verka- maður, en hann vinnur við Breiðholtsframkvæmdir. Ég hef sex mamms í heimili og mér er ættað að taka á móti 17 til 20% kjaraskerð- ingu bótalaust á næsta ári. Þetta er ekki hægt. Ég bið fyrir kveðju til verkalýðsfiorystunmar og bið um að húm stamdi nú vel á verði, sagði Bjarni. Ég hef efcki trú á því að þessar ráðstaifianir auki at- sömu stjórniarsteínunmi. Nú eru launþegar búnir að fá nóg og munu aldred sætta sig við 17 til 20% kj araskerð- im'gu á laun og kaupbindimigu í heiJt ár. Nú er mælirimn fullur. Lítil vinna Mér fimmst þetta eldri hægt og mér er óskiljamlegt, hvexn- ig olriíur er ættað að lifa á þessu kaupi, sagði Elín Þórð- ardóttir, verkakona í frysti- húsi Bæjarútgexðar Reykja- víkur. ’ i, Lítii vinm,a heíur verið hér að undanföirmu og einm til tveir dagar oft í viku. Þeir lof,a meiri vinmu með þessum ráðstöfunum. Ég er búin að missa trúna á þessa memn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.