Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 16. nóvember 1968 — 33. árgangur — 249. tölublað. KAFFI OG SMJÖRLÍKI HÆKKA UM NÆR 30% ■ Kaffi hefur nú hækkað úr kr. 116,00 kílóið í kr. 148,00 og smjörlíki úr kr. 41,50 í kr. 54,00 Þetta er nær 30% hækkun að þessu sinni. Þetta er líklega liður í þeirri við- leitni viðreisnarstjórnarinnar að tryggja kaffi á könnuna eins og eitt stjómarmálgagnið komst að orði fyrir nokkr- um dögum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Af hverju er BSRB ekki með í útifundinum? 1 eiruu dagblaöanna kom það fram í viðtali við for- mann BSRB að stjórn Bandalagsins hefði farið þess á leit við miðst.ióm ASf, að samtökin efndu til sameigmlegrar ráðstefnu sameiginlegi’ar ráðstefnu vegn-a efnahagsróðstaíana ríkisstjómarinnar um sam- eiginleg viðbrögð verka- lýðssamtakanna. Að lok- inni yrði efnt til útifundar þar sem greint yrði frá nið- urstöðum ráðstefnunnar. Miðstjóm ASÍ vildi ekki verða við þessum tilmæl- um Bandalags starfsmianna ríkis og bæja af einhverj- um ástæðum.' Mikið er rætt um nauð- syn samstarfs launþega- samtakanna í þeim harð- vítugu stéttaátökum, sem fram undan enu. Hlýtur þvi að vakna sú spuming af hverju Alþýðusámbandið ákveður að halda útifund- inn á Lækjartorgi eitt sér og án samstarfs við Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja. Urnmœli forseta AlþýSusambandsins á alþingi: „Kauphœkkun ekki fœr og ekki raunhœf leið" Er þeffa afsfaSa AlþýSusambandsins? Deila stjórnar Neytendasam- takanna og borgarinnar um styrlc veitingu borgarinnar til samtak- anna, var á dagskrá á borgar- ráðsfundi í gær. Var ákveðið að borgarstjóri héldi fund mcð forustumönnum Neytendasamtakanna eftir hclg- ina og verður sá fundur líklega á mánudag eða þriðjudag. □ Það hefur að vonum vakið mikla athygli að forseti Alþýðusambandsins Hannibal Valdi- marsson lýsti því yfir á þingi, að kauphækkan- ir væru „ekki fær og ekki raunhæf leið, því miður“. Þjóðviljinn ber fram þá spurningu fyr- ir hönd íslenzks launafólks hvort þessi orð for- setans megi túlka sem álit miðstjórnarinnar — eða ef svo er ekki, hvort ekki sé sérstök á- stæða til þess að gefa út gagnstæða yfirlýsingu, enda hefur miðstjórnin gefið út yfirlýsingu af minna tilefni. Ummæli Hajnmibals Valdimars- sonar féllu við umræður um ráð- staifajnir vegna gengisfcllingar- inmar, en í þeirri ræðu sagði Hamnibal meðal amm>ars að rík- isstjórnin hefði ekki fellt geng- ið að ófyrirsynju og afmeitaði kauphækkunum, sem raunhæfri leið. Orðrétt sagði Hamnibal Valdimarsson meðal ammars: „Ég mun verða spurður af mörgum sem forseti Alþýðusam- bandsins: Ja, er nokkuð hægt að gera an.nað en hækka kaupið til þess að mæta þeirri stórfelldu kjaraskerðinigu sem leiðir af þessari gengislækkun? Ég fyrir mitt leyti verð að játa það strax, að ég held að við það ástamd, sem nú hefur skapazt, sé kaup- Framfoald á bls. 7 I Hlíf segir upp samningum: Skorar á að rísa nú upp til baráttu ■ Vei'kalýðs-félögin í land- inu rísa nú upp hvert af öðru til andsvara árás ríkisstjórn- arinnar á lífskjör launþega í landinu. f gær birtum við hér í bliaðinu áliyktun sjtjórnar og trúnaðarráðs Iðju á Akur- eyri þar sem skorað var á alþýðu að sameinast til bar- áttu gegn aðgerðum ríkis- Arskun 15000 verkamdnna fara í vexti og afborganir erlendra lána! Gengisfellingin leiðir það af sér að opinber lán hækka úr 9 miljörðum í 13,5 miljarða króna! Vextir og afborganir af þessum lánum hækka í nær 2.000 miljónir króna úr 1.350 miljónum króna. Aðeins vextir og afborganir samsvara því árslaunum 15 þúsund verkamanna á íslandi! Hækkunin ein nemur árslaunum 5.000 íslenzkra verkamanna. Þannig er íslenzkum verkamönnum ætlað að vinna fyrir afleiðingunum af gjaldþrotastefnu ríkisstjómarinnar á þessu sviði — og reyndar öðrum sviðum einnig. Nokkur dæmi um hækkun erlendra skulda skulu tal- in hér: ■ Erlendar skuldir vegagerðar ríkisins vegna svo- nefndlrar Vestfj arðaáætlunar hækka úr 48 miljónum króna í 74,4 miljónir króna. Meginhluti þess fjármagns sem er í Keflavíkurveginjum er erlent lánsfé og hækkar að sama skapi. ■ Erlendar skuldir Sementsverksmiðju ríkisins hækka um 105 miljónir króna. ■ Okurlánið sem ríkisstjórnin tók í Hambrosbanka í Lundúnum i vor og gert hefur verið að umtalsefni í er- lendum blöðum sem sérstakt dæmi um heimskulega lán- töku (The Economist, 8. júlí sl.), hækka-r um 148 mili- ónir króna, úr 274 miljónum króna í 420 mil'jónir kr. Að- eins vextirnir af því láni verða 14 miljónum hærri á næsta ári, en í ár, en á láninu eru okurvextir, 9% og er lánið samningsbundið til að minnsta kosti 25 ára. stjómarinnar og fyrir mann- sæmandi lífskjörum. ■ Á fjölmennum fundi í Verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði s-1. fimmtudag var samþykkt að segja upp samningum við atvinnurek- endur og eftirfarandi álykt- un um kjaramál verkalýðsins sambvkkt einróma: „Fúndur hald-inn í Verka- manniaifélaiginu Hilíf íinumjbudag- inn 14. nóvember 1968, telur að foin stórfellda gengisfelllling sem nú hefur verið skefllt yfir þjóðina ásaimt boðuðu afnámi kaup-gjalds- vísiiitöíLu, sé ein harkaflegasba ánás sam gerð hefur verið á ailíþýðu manna í þessu landi. Fondæimir. fundurinn þau vinou- brögð ríkisstjómarinnar að grípa til jafn róttækra aðgerða í efn-a- hagsmálum, án nokkurra til- rauna ti!l þess að leita samráðs við launasitéttimar, stilfla verka- lýðnum upp fyrir orðnum hlut og bjóða síðan viðræður um hlið- an-áðstafanir, sem eigi að létta byrðar Sengiisfelilingarinnar, sem þó er Ijóst, að breyta eigi þeirri staðreynd er nú blasir við, það er að afledðing gengisfellingar leiðir yfir verkalýðinn slíka kjararýmwn, að ógerningur verð- ur fyrir verkamanninn að fram- fieyta sér og sínum af launum sínum. Því móbmiaelir fundurinn harð- legia gengisfellingunni og hinni boðuðu bin-dinglu kau-pgjalds. Framhald á 7. síðu. Þórbergur Þórðarson Jónas Árnason Bréfkorn til I meistara Þór- í bergsfrá j Jónasi Arnasyni j Jónas Árnason alþingis- I maður er sem kunnugt er ■ einn af fuiltrúum fsiands á ■ þingi Semeinuðu þjóðanna : í New York. Áður en Jón- i ■ as fór var bundið fastmael- I um að hann sendi Þjóð- ■ viljanum stutta pistla ann- ■ að veifið um sitthvað sem i fyrir hann bæri vestanhafs. | Jónas hefur valið pistlum ■ sínum það form að stíla ■ þá á meistara Þórberg og 5 segir um það í bréfi tif i Þjóðviljans: „Mér datt í hug að stála j pistlana á meistara Þór- j berg. Það gefur manni ■ frjáflsar hendur við að ■ semja þá. Fyrst hugsaði ég i mér að stfla þá til skiptis j á níu ára strák, sem er ná- | kominn mér, og á einihvem ■ kunningja sem hefði i kannski viljað frétta af j ýmsu sem hinn hefði ekki j áhuga á. En ég leysi þetta j með því a-ð stíla þá al-la á eina og sömu persónu sem j er í senn saklaust bam og i útsmoeinn spekingur.“ Fyrsta bréf Jónasar birt- j ist hér í blaðinu í dag, og i síðan munu þau birtast iafnóðum og bau berast. Kauplagsnefnd hefur reikn&ð út vísitölu framfærslu-kostnaðar 1. nóvember síðastliðiinn og reyndist vísitalan vera 109 stig Dg hafði þá hækkað um 4 stig frá því i maímánuði síðastliðn- um. Verðlaigsuppbót á laun verður frá 1. desember næstkomandi til 28. febrúar næstkomandi 11,35% sem kemur í stað verðlagsupp- bótar, sem nú er gildiandi og verður út nóvember 5,79fl/n. Happdrætti Þjóðviljans '68—gerið skil sem allra fyrst

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.