Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIILJINN — Laugardagur 16. nóvember 1968. Hvernig spáið þið ai leikirnir farí? Landsleikirnir ísland—V-Þýzkaland eru um helgina og við spyrjum... Guðmundur J. Guðmundsson varafonmaður Dagsbrúnar. „Við skulum nú sjá til, ætli „Þú gætir reynt”. „1 handíknattleik sagðirðu — við skulutm sjá — ætli ég spái þá eikiki lamdaniuim sigri í fyrri leiknum, 19:18, en Þjóðverjun- um í þeáim síðari, 20:17“. □ Það er í dag sem fyrri landsleikurinn í handknatt- leik milli íslendinga og V-Þjóðverja fer fram í íþrótta- húsinu í Laugardal, og hefst hann kl. 15.30. Síðari leik- urinn er á morgun á sama stað kl. 16. □ Mikill áhugi er fyrir þessum fyrsta landsleik okkar á þessu keppnistímaþili og að vanda spyrja menn og spá hver úrslitin verði, og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Eins og flestir vita er handknattleikur sú eina íþrótt sem við Íslendingar erum á heimsmælikvarða í, enda er áhugi fyrir handknattleik mikill og almennur hér á landi. □ Andstæðingar okkar að þessu sinni eru ekki af lak- ari endanum frekar en fyrri daginn. V-Þjóðverjar urðu 6. í síðustu heimsmeistarakeppni og í dag eru þeir taldir eiga eitt allra sterkasta landslið í heimi Ég fyrir mitt leyti þykist viss um að um jafna keppm verði að ræða að þessu sinni og á sama máli voru flestir þeir sem við lögðum þessa spumingu fyrir — HVERNIG SPÁIR ÞÚ AÐ LEIKIRNIR FARI? knattleik hjá Val T rausts- yfirlýsing Eftir gangislsaktouinina í fyrra samlþytoilcti stjóm Afliþýðusaim- bands ísflainds sérsitatoa traiusts- yfirlýsdngiu til Hiajnnibals Valdimarssonar í tilefni af því að Kristján Thorlaciius, forseti B.S.R.B., hafói gerzt svo djarfur að gaignrýoa forustu hans með hógværum ummæl- um sem filestafllir laiumamenn tóku undir. Eiftir gengislætok- unina nú hefiur stjóm A.S.i. sent frá sér nýja traustsyfir- fliýsdngu, að þessu sínni helg- aða Bimi Jónssyni, í tilefni af ummælum sem birtust í þessum pistlum í fyrradag um aðstöðu verðflagsniefndar eftir að búið er að fyrirsikipa henni með lögum hvernig hún eigi að haga útreikningum símum. Traustsyfirlýsing Alþýðusam- l>andsstjónniar er birt í heifld á öðrum stað í blaðinu, en þar er því Iiaidið fram að höfund- ur þessara pistfla hafi veitzt að fiulfltrúum launíþeiga í verðlags- nefnd og einikainlega Birni Jónssyni o@ haldið því firam að þeir hafi með störfum símum stuðlað að sitórfeflldum verð- liæikíkunum. Mér hefur aldrei til hugar koonið að tiera fuflitrúa laumamanna í verðlagsnefnd þeím söflcum sem stjóm Al- þýðusambainds ísflands gerir mér upp; þar er um að ræða ósæmilega rsngtúlkun, sem ég fluefði ektoi að óreyndu aetlað a.m.k. suimum þeim_ sem sæti eiga í stjóm A.S.Í. Ég hef hins vegar gagurýnt nú sem fyrr þá kemningu að umnt sé að tryggja hagsmuni launa- fólks með einum saman út- reitoningum og ákvörðuraum í veirðllagsnefnd. Fyrir svo sem ári var sú kenning boðuð af miklu ofurkappi í Vertoamanm- inum. á Akureyri, í greinum sem báru ótvíræð höfundar- einikenni Bjöms Jónssonar, _að kjarabarátta launafófltos á Is- landi væri nú komin á nýtt stig — hún hefði fflutzt inn i verðlagsnefndina! Þessa kenn- ingu boðaðd Verkamaðurihn þegar búið var að aflnema lög um verðtryggingu launa; blað- ið virtist ímynda sér að störf- in í verðlagsnefndinni gætu komið í staðinn fyrir lcaup- trygginiguna. Ég gagnirýndi þessa kemningu hér í Þjóð- vflfljanum, m.a. í ýtarlegri grein, án þess að þeirri gagnrýni væri svarað með öðru en þedm máltfilutningi sem er sérflcenni Verkamannsins. Hins vegiar hafnaðd vertoflýðshresdingin þessari Akureyrarklenningu þegar 20-30 þúsundir manna háðu tveggja vilcna verkfafll til þess að £á í samminga ný á- kvæði um vísátöluigreiðsflur á kaup — að vísu aflllt of tak- mörkuö. Jafnframt hefur fólk fengið sönnum um gagnsemi þessaraa* kenningar í hvert skipti sem það hefur farið i verzlun í heilt ár. Ásitæðam er auðvitað etoki sú að fuillltrúar launamanna hafi hafldið slæ- lega á máium í nefndinni eða stuðlað sjálfir að sflórfelldum verðhækkunum svo sem ráða má af ramigAúlkum stjóm- ar A. S. í.; þeir hafa vafla- laust fýiigt skoðunum sín- um eftir af fyflflstu einbeitni og náð öflflu því fram sem hugs- anflegt var. Ástæðan er hin að sú kenmimig stenzt efltiki að verð- lagsnefndiin sé aðiaflvíigstöðv- ar kjarabaráttunnar; þar er aðeins tekizt á um nokkra aura á móti hverri krónu sem verðlag hækílcajr um; það er fjáilað um örflítið brot af vcrðmynd'unarkerfinu. Nú eru stjómir A.S.I. og B.S.R.B. raunar að viðurkenna þessar staðreyndir í verki með á- tovörðuninni um að draga full- trúa sína úr mefndinmi í áföng- um. Augljióist er að vandamál, hliðstæð þessu, munu bflasa við á næstunni. Fyrir 'noitotor- um dögum lýsti Hannibal Vafldimarsson, forseti Alþýðu- samibands ísflands, yfir þvf á þinigi að hann teldi að ok.ki mætti spiilfla árangri gengis- lætokunarinnar með því að kaup lágflaunafóflks hætokaði til jafns við verðból.guna; hann væri andvígur kauphækkun- um en tefldi að það yrði að tryggja hflut láglaunafólks á annan hátt. Hins vegar sagði hann ektoert um það hvaða háttur það væri, en vafalaust er þar um að ræða nýjar kenningar uim verðflagsnefnd eða einhverja hlliðstæða stofn- un, Mér er enigin laumung á því að ég tel þessi umjmæfli Hannibafls Vaildimarssonar ganga í berhögg við hagsmuni láigllauniafóillcs á Isflandi. Og nú bíð ég eftir nýrri traustsyfir- lýsingu firá stjórn Alþýðusam- bands Islands. — Austrl. Miðstjórn ASÍ vítír Þjóð- viljann — og þakkar Birni! Þjóðviljanum barst í gær eft- irfarandi ályktun, er samiþykkt var einróma á fiundi miðstjórn- ar Alþýðusamfoands Isiaimds sl. fimmtudag: „Vegma sikrifa dagbflaðsins Þjóðviljans í dag þar sem veizt er að fullltrúum launþega- samtakanna í Verðlagsnefnd og sérsitaklega að Bimd Jónssyni og jafnvel gefið í skyn, að hann og aðrir fiuilltrúar samtakanna hafi mieð starfi sínu í mefnd- inni stutt að sitórfefllidum verð- lagsfliæktounum á því tæpa ári, sem þeir hafa átt þar sæfi, vill miðstjórn Aflþýðusamfoands ís- lands lýsa því yfiir, að fiuifltrúar samtakanna hafa sitarfað þar á þann hátt, að fiulflyrða má, að þeir fliafia hindrað verðhækk- anir í veruflegium mæli, og trú- lega svo, að háium upphæðum skiptir í sikertum verrfunargróða og lægra vöruverði en eflla hefðd gilt. Þá viii miðstjórmin lýsa þvi yfir að gefirau tilefni, að Bjöm Jónsson tók sæti í nefndinni að eindregnum tilmælum máð- sitjómarinnar, þótt hann væri, vegna amina við örnnur störf, ó- fús til þess. Miðstjómin vilil ennfir. lýsa fyilsta trausti á fulltrúa sína í Verðflagsnefnd og þaitoka mik- ilsverð störf þeima þar í þágu launþega og neyten.da." fyrri íleikiurinn endi ekiki jafln- teffli, ég gizka á 17:17, envegna þess að óg er nú bjartsýnismað- ur þá spái ég lamdanum sigri í síðari lieiknum, svona 18:16“. Miki! gróska íhand- Hallur Símonarson, blaðamað- ur og fyrrvenandi íþréttafrótta- maður. „Vinur minn, það er ekki nöktour leið að spá fyrir um það“. „Þú gætir nefnt einhverjar tölur?" „Ja, ætli ég spái ekki okkar mönnum sigri í dag, 20:19, en Þjóðverjunium í síðari leiknum, svotna 21:18. Birgir Björnsson þjálfaxi FH og fyrrum landsiliðsins. „Ég býst við að leikimir verði báðdr nokikuð jafnir, en við verðum að gera okkur grein fyrir því að þama er við sterk- an andstæðing að fiást. Að vísu hefur dkkur gengið vel á hiedmaveilM, en þó óttast ég þá miklu bjartsýni sem virðist vera fyrir leikinn. Ég treysti mér étoki til að spá um markatölur en það verða skoruðsvonamilli 15 og 20 mörk“. Valsmenn mega svo sannar- Fram 5 2 0 2 4 lega vera ánægðir með frammi- ÍR 4 1 0 3 2 stöðu flokka sinna í Reykjavik- KR 4 1 0 3 2 urmótinu í handknattleik. Nú Ármann 4 0 0 4 0 þegar hafa þeir unnið m.fl. karla og kvenna sem er ærið afrek, en þeir hafa einnig for- 2. fl. karla: Valur 4 3 0 1 6 ustu í 1. og 2. fl. karla og 1. Fram 3 2 1 0 5 og 2. fl. kvenna eða öllum Víkirxgu-r 4 2 0 2 4 flokkum nema 3. fl. karla en Árrnann 4 1 1 2 3 eiga þó möguleika til sigurs í Þróttur 3 1 0 2 2 þeim flokki lika. KR 3 1 0 2 2 Þetta verður að telja frábær- ÍR 3 1 0 2 2 an árangur og sýnir að Valur hefu-r dugandi menn í hand- kma-ttleifcsfoiruistu siinni sem 3. fl. karla: KR 3 3 0 0 6 eiga hrós skilið fyrir starf sitt. Fram 3 2 0 1 4 Reykj avíkunmótið í hand- Valur 3 2 0 1 4 kniattleik er nú langt komið og Þróttur 3 2 0 1 4 innan tíðair hefst ísl-andismótið, ÍR 4 1 o. 3 2 sem að öllum líkin-dum verður Víkinigur 4 0 0 4 0 tvísýnna en nokkurn tímann fy-rr, ekki sízt í meistaraflokki karla þar sem 3-4 félög eru 1. fl. kvenna: Valur 1 1 0 0 2 með svipað sterk lið. Eins og Víkingur 1 0 0 1 0 áður segir er Reykjavíkurmót- KR 0 0 0 0 0 ið langt komið og er staðan í því þessi: 2. fl. kvenna: Valur 3 2 1 0 5 1. fl. karla: Víkingur 3 2 1 0 5 Valur 5 4 0 1 8 Fram 3 2 0 1 4 Víkingur 4 4 0 0 8 Ármann - 3 0 0 3 0 Þróttur 4 3 0 1 6 KR 3 0 0 3 0 Enska knattspyrnan Jón Hermannsson prentnemi. „Ætli óg mynidi ekki seigja að Islendingar vinni leikiinn í dag með eins marks mun, svona 19:18, nú og ef svo fer ættuþeir að geta uinnið þann síðari svona 19:16, ekki minna". Rvíkurmótið í körfuknatfleik Reykjavíkurmótið í körfu- knattleik hefst á sunnudaginn kl. 19 og verða þá leiknir þrír leikir: I II. floikki leika IR og Ármann og KFR geign ÍR og ÍS geign KR í meistarafiliokki. 1 mieistarafiloikki taika þátt 5 lið, frá ÍR, KR, ÍS, Ármanni og KFR. 1 I. filokki eru fjöigur lið, frá ÍS, KR, Ármanni og IR og í II., III. oig IV. flotoki eru líka fjögur lið í hverjum filokki, frá KR, ÍR, KFR og Ármanni. Stýrímannafélag ís/ands heldur fund að Bárugötu 11 sunnudaginn 17. nóvember kl. 21,00. FUNDAREFNI: K J ARAMÁLIN. Stjórnin. VELJUM fSLEN Sigurður A. Magnússon (SAM) ritstjóri. „Á ég að fara að spá um þetta? Ég er ekkert inmá þessu“. Leikirnir í dag L DEILD Bumley : Wolverh.----------- Chielsea : Southampt.------— Coventry : Leeds ------- Everton : QPR ------- Manch. U.: Ipswich---------- Örn ekki með g^gn V-Þjóðv. öm Halflsteinsson í FH slas- aðdst á asfingu i fyrratovöld og getur hann a£ þeim söflcum ékki leikið með landsliðimu í hand- knattfleik gegn Veistur-Þjóöverj- umum hefligina. í hansstað hef- ur verið valinn Jón Rarlsson úr Vafl. Newoastle: Mamch. C. Nottingh. F.: Arsenal Slheff. W. : Ldveirpool Tottenham : Sunderl. WBA: Stoke C. West Ham : Leicester II. DEILD Birminigh. : Blackpool Bury : SheíJEeld U. Cardiff : Derby Cariisle : Ful-ham Charlton : Huli Cr. Palace : Blackburn Huddersf.: Mi-llwaU Middlesbr.: Bolton Norwich : Oxford Portsm.: Aston Villa Preston : Bristol

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.