Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laiuigardaglur 16. nóvember 1968. MARIA LANG ÓKUNNUGUR MAÐUR 21 Samtalið 'hættir sjáMkraía, þegar Lydia Olsson kemur sjálf inn um dymar. I fylgd með henni er Nína og Björn Eiríkur, sem þrátf fjmir sólbrunann er bessa stund- ina fölari en stórborgarstúlkan við hlið hans. En bað er fyrsí og fremst Lydia sem hugsanir okkar snúast um í svipinn og hún á samúð okkar allra. Erland stendur upp og býður henni stólinn sinn. Manfreð fálm- ar eftir hendi hennar t>g hún þrýstir hana eins og til að veita honum styrk. Hún er svartklædd, í songinni og flýtinum hefur hún farið í svart; og hvaða lit öðrum ætti hún svo sem að klæðast móðirin sem misst hefur tvö af bömum sínum á vofeiflegan hátt? En hún er róleg, róleg og grætur ekki. Hún er ein af beim konum sem vaxa við hveria raun; eiga ei niivem innri styrk þegar voða ber að höndum. — Hvemig atvikaðist það'! spyr hún blátt áfram og Ohristei Wijk er opinskárri við hana en hina og segir allt sem hann veit. Það er einkennandi fyrir hana að hún kemur ekki með neinar ásakanir eða dregur álykt- anir sem eru Erland Hök í óhag. — Agnes bjó yfir einhverju, sagir hún. — Hún var tauga- óstyrk og óþolinmóð eftir að komast af stað. Mér fannst hún '•geta beðið þar til hætti að rigna en hún sagðist þegar vera búin að bíða of lengi og hún yrðd að ná í Erland og tala við hann. — Fannst frú Olsson sem þama væri um að ræða fyrir fram ákveðið stefnumót hjá þeim? — Nei, alls ekki. „Ég ætla fyrst að leita að honum í þorp- inu“, sagði hún og það bendir til bess að hún hafi ekiki vitað ^fíJo^ae EFNI SMÁVÖRUR M TIZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 - Simi 42240 Hárgreiðsla — Snyrtingar Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Síirn 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 hvar hann var niður kominn. — Þá höfum við misskilið big. — Lage hrukkaði ennið þung- lyndislaga. — Mér skildist á þér að þetta hefði verið stelfnumót milli þeirra. Fullyrðing hans var þá ekki meira virði en svo. Christer seg- ir illkvittnislega: — Kannski gegnir samia máli um námumannsexina. Geturðu svarið að þú hafir séð Erland Hök með hana úti á hlaðinu? Eða er það líka eitthvað sem þér hefur „skilizt"? Nú er Lage þrjózkulegur. — Ég get svartð bað. Þar sem Erland getur svarið að hann hafi ekki haft exina meðferðis frá Sólvang: og þar sem Lydia var alltof önnum kaf- in við pottbrotin og beigóníum- ar sínar til að veita neinu öðru athygli, erum við enn engu nær um ferðir morðvopnsins. Lydia getur aðeins upplýst ok'kur um það, að Agnes hafi farið að heiman klufckan rúm- lega sjö. Næstu tvær stundir hölfðu Lydia og kötturinn verið alein heima. Við erum næstum búin að gleyma unga fólkinu í eldhús- sófanum, en rödd Bjöms Eirílks blandar sér allt í einu í sarnræð- urnar: — E.r það .. . er það alveg víst að hún hafi ekki drektot .sér í- lindinni? Viljandi, á ég viö... — Sjálfsmiorð? urrar Manfreð. — Hvers vegna í fjandanum. ætti Agnes, hún Aignes okkar, að fr<'mia sjálfsmorð? Það er Nína sem verður fyrir svömm ag kemur að kjamamáls- ins: — Er það ótrúlegira en að ein- hver annar hafi myrt hana? Já, hví s'kyldi það vera? Hvemig gat staðið á því að hún skyldi vera barin í höfuðið með exi frá átjándu öld og henni síðan velt niður í lindina? — Hún hefur vitað eitthvað sem var hættuilegt fyrir morð- ingjann. — Ég veit varla af því, að ég hef hugsað upphátt. — Hún var að því komin að skýra Erland frá því í gærkvöldi niðri við Ormatjöimina, en hugrekkið brást henni og hún flýði. Tortryggni os afbrýðissemd Lages fær útrás í ofsa. — Skýra... Erland frá... Hverju ætti hún svo sem að geta skýrt honum frá? Christer svaraði: — Eiglnlega er auðvelt að geta sér bess til. Hraeðsla hennar.og sú staðreynd að hún gat ekki horfzt í augu við Erland Hök bendir til að hún hafi gegnt annarlegu hlutverki i harmleiknum milli Höks o" Ró- berts Olsson fyrir fimmtán árum. Það er ekkert vafamál að hún hefur leynt einhverju. Þið munið að hún sagði: — Nei, ég get bað ekki... ég get það ekki. Hvað var það sem hún gat ekiki? Hald- ið áfram að ljúga að honum eða um hann? — Þú heldur þá að hún hatfi logið við sjálf réttarhöldin? En ... um hvað? Um það sem gerð- ist áður en hún hlióp niöur í þorpið og náði í mig? Christer og Erland líta hvor á annan. Síðan kinkar hinn fyrmefndi kolli. — Það er kominn tími til að þé- skýrið frá því sem komið hefur upp í huga yðar og breytt viðhorii yðar til þessa máls. Það er eins og loftið í notalega eldihúsinu okkar sé orðið raf- magnað. Minnistap Erlands, sem eitt sinn hafði gert hann vam- arlausan og svipt hainn baráttu- þreki, sem hafði gert hann ringl- aðan og hræddan og fengið hanin til að játa á sig mannvíg í Svartagili — er ekki lenigur fyr- ir hendi á sama hátt og áður var, staðreynd til að byggja á- kæru gegn honum á. Það er eitt- hvað óhugnanlegt í boðskapnum sem lágvær röddin hefur fram að færa, jafnvel þótt talað sé varlega og hófsamlega. — Þetta tómarúm i minni mínu hlýtur að hafa tekið yfir talsvert langan tíma, eftir því sem sérfræðingamir sögðu við málsrannsóknina. Ég slóst við Róhert, það man ég. Ég hélt á. byssunni í höndunuim og Róbert lá skotinn á gólfinu, — bað er hið næsta sem ég man. Þarna í milli hlýt ég að hafa fengið högg eða áfall sem lokaði fyrir minn- ið á undan og eftir, minnisleysið verkaði fram fyrir sig og aftur fyrir sig að dómi læknanna. Þetta er í rauninni ekki óalgengt fyr- irbrigði. fólk sem lendir í bíl- slysum verður iðulega fyrir bessu. Oftast nær fer minnið að starfa á ný eftir nokkra klukku- tíma eða nokkra da.ga o<? fyllir út f eyðuna smám saman. Hann situr á bekk skáhallt fyrir aftan Lydiu OTsson, hann héfur krosslagt handleggina og hallar svartgráum kóllinum að veggnum. Það er rétt eins og hann sé að fara með einhverja skýrslu sem kemur honum lftið við, ræða um eðli og atbafnir minnisins hjá mannfólkinu. — 1 mínu tilviki leið langur timi áður en stíflurnar létu und- an. Og bað gerðist aðeins sum- part og gekk bannig fyrir sig að ég borði illa að treysta bví, að betta væru raunveruleg minn- isbrot frá „tómarúminu", sem væru að koma upn á yfirhórðið. Ég bægði þeim frá, sagði við sjálfan mig að þetta væru tál- myndir og. óskhyggja, að ég hefði b’iotið heilann alltof mikið um bétta' alTt sarhá'n. En tálmyndir leys'ast upp, óskhvgffia tekur myndbreytingum. Sýnir mínar verða hins vegar æ greinilcgri og Ieita meira á mig. — Og hvað... hvað er bað sem bú sérð? Það er Bjöm Eirfkur er hvísl- ar þetta f mikilli geðshræringu; hann hðfur risið upp til hálfs úr hörðúm trésófanum og bíður svars í ofvæni. — Ég sé Róbert liggja rétt hjá mér á gólfinu. Hann er sennilega dáinri. Og síðan sé ég mann. Hann stendur við dymar með byssuna í hendinni. En stumdum er það alls ekki hann sem held- ur á henmi. Þá er það — Hann fær ekki að ljúfca máli sínu. Björn Eiríkur riðár fraim og aftur eins og hann sé að missa meðvitunid, og hann hróp- ar: — Ég veit það. Ég veit það. Ég var það. Heyrið þið það, öll saman — ég var þar. Ég sá... ég sá hvemig hann þurrkaði fingra- förin af byssunni og fékk... henni hana. — O — í fimmtán ár hafði hann lifað við stöðuga hræðslu, í sífelldri taugaspennu. Hvenær yrði sann- leikurinn uppvís? Og ætti hann ekiki að segia einhverjum að hann bek'kti, hanp? En hverjum? Móður sinni? Nei, nei, ekki henni. Hún hafði tekið atbui-ðina nógu nærri sér, hún grét oft og var kvíðafull og niðurdregin, ólík sjálfri sér. Og auk þess... hver myndi taka alvarlega þótt ellefu ára strá'kur hefði þótzt hafa eitthvað til mál- anna að leggia? Engimn hafði beðið hann að bera vitni við rétt- arhqldin, af hverju skyldi ein- hver haifa meiri áhuga á honum að þeim loknum? Auk þess gat hann þegar til kastanna kom ekki korriið fram sem uppljóstr- ari, til þess var hamn of veik- geðja, of veikgeðja og viðfcvæm- ur. Þess í stað óx hann upp, skaddaður tilfinnimgalega af þvi áfalli sem hann hafði orðið fyr- ir, vilji hans lamaður oií hann var að sligast undan leyndarmál- inu sem hann bjó yfir. Hamn varð mamnfælinn og hiræðslu- gjarn, féll í yfirlið begar minmst varði, og hann var sendur í rann- sókn á héraðssjúkrahúsið. En jámtötliur og vftamiínsprauitur voru engin læknimg við meini hans, enda var það djúpstæðara og illkynjaðra en læknana gat grunað. Fyrir okkur, sem hlustuðum á skriftir hans þessa dimmu sum- amótt í eyðfþorpinu, varð það brátt augljóist meðan á lýsimgu hans stóð, að betta var geysileig- ur — og naiuðsynlepur — léttir óyrir hanm, að fá nú allt í einu að levsa frá skjóðunni og segja allt af létta. Og enn á ný hurfum við aft- ur í tímann, til þessa sumnudags í maí, þegar Agnes Olsson og Eriand Hök höfðu átt sér steiflnu- mót f kofanum í Svartagili og elzti bróðir Agnesar hafði lagt RAZNOIMPORT, MOSKVA RÚSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enxt 70.000 Km akstur samkvæmt voftorðl atvinnubflstiðra Faest hjá flestum HfölbaröasSlum á landinu Hvergi laegra verð ^ 1 ftfesi/j TRADINC CO. HF. | GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampnr sem getur ekki ryðgað SKOTTA Ættirðu ekki að láta snoða þig, telpa mín, svo að hatturinn geti passað? Terylenebuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpuúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÉLAIIIGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. •— Einnig skurðgröft. Athugið Geri gamiar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. LEIKFANGALAND VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun — LEIKF AN G AK J ÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Ödýrast i FIFU Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns- buxur V Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert á land sem er Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). Skolphreinsun og viðgerdir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. Vanir menn. — SÍMI: 83946.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.