Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 10
Tvær síðustu gengisfellingar hafa hækkað skuldir FÍ um 300 milj. kr. — bandarísk blöð hækka ekki í verði!! frá árlegum fundi Flugfélagsins Mikil kækkun á er lendum blöðum hér Hinn árlegi haustíund;ur íull- trúa Flugfélags íslands, heima og erlendis, um sölumálefni og á- ætlanir félagsins, var baldinn í Reykjavík 11.—14. þ.m. Mörg vandiamál lágu fyrir fundinum að þessu sinni, sem sumpart or- sakast af mjög vaxandi sam- keppnd á ýmsum ffluigleiðuim fé- lagsins og efnahagsvandamálum hér á landi. Tvær síðustu gengis- féUingar hækkuðu erlendiar skuldir félagsins um tæpar 300 milj. króna. Þæir hafa ennfrem- ur í för með sér stóraukinn rekst- ursikositnað, einkum millilanda- flugsins en einndg inn-anlands- flugsins. Koma þar til verðhækk- anir á eldsneyti, varahlutum, tryggingaiðgjöldum og skoðun- um hreyfla, sem framkvæmdar eru erlendis. enda þótt aðrar skoðanir á flugvélum félagsins fari fram á verkstæðum hér á landi. Þá hækka lendinga- og aifgreiðslugjöld. Á hinn bóginn ætti genigisfellingin ef rétt er á haldið að gera íslandisferðir ó- dýrari og verða til þess að mun fleiri erlendir ferðamenn leggi hingað leið sína. FLugfélag íslands hefur á und- anfömum árum varið miklu fé til landkynningar og beitt sér- fargjöldum til þess að laða hing- að erlenda ferðamenn. Veruleigur árangur hefur orðið af þessiari starfsemi. Það var álit fundarins, að þeir möguleikar, sem nú hafia skap- azt vegna gengisfellingairinniar, geti orðið til þess að fullur árang- ur náist af starfi undianfarinnia ára á þessum vettvangi. Þó því aðeins, að þéir aðilar, sem at- vinnu hafa af móttöku erlendra ferðamanna, laekiki verð þjónustu sinnar í erlendri mynt. Þá muni allar líkur á að á næstu árum stóraukist gjeldeyrisiteíkjur þjóð- arinnar af erlendum ferðamönn- um. Meðfylgjandi mynd var tekin i fundarlok. Á myndinni eru tal- ið frá vinstri: Einar Helgason, Kristinn Jónsson, Öm Ó. John- son, Birgir Þorgilsson, standandi: Sigfús Erlingsson, Vignir Þor- björnsson, Vilhjálmur Guð- mundsson, Stuart Cree, Jóhann SigUirðsson, Birgir Ólafss., Sveinn Kristinss'on, Gunniar Jóhannsson, Skairphéðinn Ámason, Sveinn Sæmundsson, Andri Hrólfsson, Ingvi M. Ámason. Jón Karl Sig- urðsson. AlþýðubandaEagið heldur 4 almenna fundi norðanlands — Alþýðubandalagið kynnt og lífskjaraárásin rædd Mikil hækkun hefur orðið á erlendum blöðum í bókaverzlun- um hér á landi eftir gengisfell- inguna m.a. vegna mikillar hækk- unar á flugfrakt. Af einhverjum ástæðum hækka bandarísk blöð þó ekki og er sagt að það sé gcrt í augiýsingaskyni —cn mætti ekki alveg cins orða Iiað í áróðursskyni? öll ensku dagblöðin hæktoa um 25—30°/n að því er blaðinu var tjáð í bókaverzlun Sigfúsar Eym- undssonar. London Times kostaði áður kr. 10.40 en kostar nú kr. 14. Sunnudagsblöðin brezku hækka öll geysilega mikið og er ástæðan sögð vena sú að þau hafi verið seld undir réttu ver'öi hingað til. Observer hækkar t.d. úr kr. 13.25 í kr. 24 og svipuð hæk'kun er á Sunday Times. Telegraph og Mirror kosta nú kr. 19.25. Mikil hækk'un er einnig á þýzkum blöðum t. d. hækkar Spiegel úr kr. 40 í kr. 50, og Burda hækkar úr kr. 50 í kr. 64,30 en þetta blað, sem er mikið keypt hér hækkaði áður í haust úr kr. 38. öði-u miSli er að gegna um bandarísk blöð eins og News- week, Time og Liife, verð þeirra verður óbrcytt þrátt fyrir geng- isfellinguna. þessi blöð verða því framvegis seld á lægra verði á íslandi en í öðrum löndum, útgefendurnir taika sjálfir á sig tapið og segjast gera það í aug- lýsinj'íaskyni! Ekki var hægt að fá mi'klar upplýsingar hjá 1 Innkaupasam- bandi bóksaila, þar var verið að reikna en eagt að bóksalamir fengju blöðin beint og legðu sjálfir á þau samkvæmt nýju gengisskráningunni. Alþýðubandalagið gengst fyrir fjórum almennum fundum á Norðurlandi nú um helgina. Eru fundirnir í senn haldn- ir til þess að kynna stefnu hins nýsitofnaða stjórnmála- flokks, Alþýðubandalagsins, og jafnframt verður á þeim rætt um síðustu aðgerðir 1 efnahagsmálum. hina stórfelldu lífskjaraárás ríkisstjómarinnar á hendur alþýðumanna sem hafin er með gengisfellingunni. Fundir þessir eru eins og áður segir öllum opnir, þar verða fluttar framsöguræður en síðan verða frjálsar umræð- ur og spurningum fundargesta svarað. HéraSsvaka 1968hefst í dag að Valaskjálf á Egilsstöðum Fyrsti fundurmn af þessum fjórum verður haldinn í dag kl. 14 á Sauðárkróki. Framsögumemn á þeim fundi verða Ragnar Arnalds, form-að- ur Alþýðubamdalagsims og Magrn- ús Kjartansson ritstjóri. Annað kvöld verður svo hald- inn fundur á Siglufirði. Hefst sá fundur kl. 21 í Alþýðuhúsinu. Framsö'gumemn þar verða hin- ir sömu og á Sauðárkiróksíumdin- um, Ragrnar Arnalds og Magrnús Kjartansson. Á sunnudiag verða svo haldm- ir aðrir tveir fundir. Hinn fyrri á Dalvík og hefst hanrn kl. 16,30 í Skátaheimilinu. Framsögumenn á Dalvíkur- fumdinum verða Ragnar Arnalds Framhald á 7. síðu. Orðsending til reykvískra sós- íalista og allrar alþýðu manna Alþýðusamband íslands hefur boðað til útifundar um nýaf- staðna gengislækkun og eiina- hagsraðstafanir ríkisistjómarinn- ar, í Lækjargötu við Miðbæjar- barnaskólann, kl. 15.30 á morg- un, sunnudag. Skorað er á alla reykvísika sósíalista að sækja þennam flund, hvetja aðra til að sækja hann og sameinast um að gera fund- inn að sem kröftugustum oig ein- dregnustum mótmælum gegn hinni ábyrgðarlausu efnahags- stefnu ríkisstjómarinnar. Sósíalistafélag Reykjavíkur. Dr. Francis Bult flytur hér tvo fyrirlestra Hinn kunni, norski bók- menntafræðingur, prófessor dr. philos. Francis Bull kem- ur hingað tiíi liands um heJgima og rmm honn filytja tvo fyrirlestra í Norræna húsinu í næstu vifcu. Fyrri fyrirlesturinn verð- ur flluttiur á mánudags- kvöldið og hefsit hann kl. 20. Nefnist hann „En nylig tolk- et runeinmskrift í Stavang- er, om Erling Skjalgsson, so i merkelig grad bekreft- er Snorri“. Síðari fyrirllesturinn verð- ur haldinn n.k. fimmtudag M. 20,00 og hieitir hann „Et urolig vensikap — Ibsen og Bjömsoen“. Er efcki að efa, að marga rnun fýsa að hlusta á próf- essor Bull sem til hans þekfcja af bófcum hans, anda fjalla fyrirlestrar hans um fbrvitnileg efini. I sambandi við þetta hef- ur forstöðumaður Norræna hússins, Ivar Esibeland, beð- ið Þjóðvilljann, að vekja at- hygli á þvi, að kafffisitofa hússdns verður opin basði fcvöldin, en hún er jafnan opin kl. 10-17 á daginn. — Liggja frammd í kaffistof- unni um 20 dagblöð frá Norðurlöodunum, sem hús- ið faer flugleiðis. Veitt embætti sýslumanns í gær barat Þjóðviljanum eft- irfarandd fréttatilfcynning frá dóms- og kirkjumálaráðuneytdnu: Umsóknarfrestur um sýsiu- mannsembættið í Barðastrand- arsýslu rann út 8. þ.m. Umsækjendur um eimbættdð Voru Haraldur Henrysson bæjar- flóigetafullltrúi og Jóhannes Áma- son sveitarstjóri. Forseti tsiands hefur í dag að tilllö'gu dómsonálaráðherra -skipað Jóhannes Ámason sýslumann í Barðastrandarsýslu frá deginum í dag að teija. Héraðsvaka 1968, sem Menn- ingarsamtök Héraðsbúa standa fyrir hefst í Valaskjálf, Egils- stöðum, í kvöld. Mun hún standa yfir um tvær helgar, fyrri hlut- inn um þcssa helgi og síðari hlutinn um næstu helgi. Héraðsvatoan verður sett í kvöld fcl. 9 af formanni Menn- ing'arsamtaka Hóraðsbúa, Ár- niamni Halldórssyni, en síðan verður leiiksýning. Leikfélag Fljótsdálsihéraðs fruimsýnir þá Sbrúðsbóndann eftir Björgvin Guðmundsson. Lei'kstjóri er Ág- úst Kvaran, A sunnudag verður héraðsvök- unni fram haldið fcl. 15. Þá flyt- ur prófessor Þórhalllur Vilmund- arson erindi og kynnir náttúru- nafnakenninguna. Mun hann þá einfcuim ræða um bæjamöfn á Héraði og sfcýra þau í móli og myndum. — Um kvöldið verður svo diansllieitour í Valaskjálf. Síðari hliuti Héraðsvökunnar verður svo uim að'ra héligi, 23.-24. nóvemlber. Á laugardagskvöldið verður Clutt dagskrá í máli og myndum um Jö'kulsárhlíð. Sér Gísli Hall- grímsson frá Hrafnabjörguim um dagskrána. Að loknuim fllutningi hennar verður st'iginn dans. Sunnudaginn 24. nóvember hefst dagskráin fcl. 14 með á- varpi Ármanns Hailldtórssonar, flormanns MH. Þá talar Ragnar Jónsson bókaútgefandi um Gunn- ar Gunnarsson slkáld og verk hans, en siíðan vorður lesið upp úr verteum Gunmars, m.a. mun Gurnnar lesa s'jálflur. Að loknu kaffihléi ræðir Maitthías Eggerts- son við Aðalstein Jónsson á Vað- brefcku, blandaður kór af Hér- aði syngur undir stjóm Kristj- óns Gissurarsonar og Sigurður Blömdal aflhiemdir verðttaun fyrir snyrtilega uimigengni utan húss á Héraði. Dukek gugnrýndur frá báðum kliðum á miðstjórnarfundinum Gagnrýndi róttækustu öflin og varði íhaldsmenn PRAG 15/11 — Foi’maður Kommúnistaí'lokks Tékkósló- vakíu, Alexander Dubcek, var í dag gagnrýndur bæði af endurnýjunarsinnum og íhaldsmönnmn í umræðum á mið- stjórnarfundi Kommúnistaflokksins, sem hófst í Prag á fimmtudag. í ræðu sinni á fimmtudag mælti Dubcek með strangara eftirliti með blöðum og fréttastofnunum, gagn- rýndi róttækustu öfl flokksins og varði íhaldsmenn. Fundur miðstjóroarinnar er | og héldu umræður áfram í dag I haldinn í Hradcany höll í Prag I eftir að Dubcek hafði í ræðu sinni í upphaffi fundar í gær reynt að mjó-kka bilið milli end- umýjunars'tefnu sinnar og krafa Moskvustjóroarinnar. Fordæmdi hann borgaralegt lýðræði og ó- ábyrga stefnu fréttamanna, eins og hann orðaði það. Hann mælti með strangara eftirliti með blöðum og fréttastofnunum, gagnrýndi róttækustu öfl end- Framhald á 3. síðu. Emil hagræðir sannleikanum • Á þessum haigræðinigar- tímum eru ýmsir að fitla við að haigræðia sannlieikan- um. Skýrt dæmd um sttíka hagræðinigu eru þau ummæli Ðmils Jónssonar í sjónvarp- inu á dögunum þegar hann var spurður að því hvort mótspyma gegn ákvö-rðun . ríkisstjórnarinmar um geng- islækkun hafi komið fram í miðstjórn Aliþýðuflokksins. Bmil svaraði með þvi að nefna tölurnar viðatkvæða- greiðsluna um málið. I miðstjóm Alþýðuflokksins eiga sæti 27 menn, en 24 hafi greitt atkvasði með gen,gisfellingu. • Hér er fluttur hagræðing- airsannleikur siem ætlaður er til þess að gera lítið úr því fólki í Alþýðuflokfcnum sem ekki vill samþykkja þegjandi og hljóðailaust með fhaldinu 20% kjaraskerð- iragu vinnandi fólks. • Á fundinuim sem Emil talar um voru auk mið- stjórnarmanna þingmenn AI- þýðuflokksins og eiga þeir ekki allir sæti í miðstjórn hans. Eftir sem áður er það staðreynd að 9 af 27 mið- stjórnarmönnum Alþýðu- flokksins greiddu atkvæði gegn því að flokkurinn gerðist samsekur Sjálfstæð- isflokknum um gengisfell- ingu og kjaraskerðinguna. — Þriðjungur miðstjómar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.