Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.11.1968, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. inióivteimlber 196S — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Búizt er við gengishækkun v-þýzka marksins, lækkun á gengi frankans Ovissa sem jaðrar við öngþveiti f gjaldeyrismálum vesturlanda kom af stað gjaldeyrisbraski — Sterlingspund, dollari og franki féllu hættuna á þeim erfiðleifcum sem henni var ætlað að koma í veg fyrir. Þau urnmæli sem höfð eru eftir de Gaulle forseta að búast magi við frefcari ráðstöfunum í elfnahagsmálum haifa aufcið á ó- vissuna, og það hefur ekki nægt til að aiuka traust manna á frankanum, að forsetinn tók fram að han nteldi gengisfellingu ó- færa leið. Fréttaritari brezka út- varpsins sagði að þau umimæli bentu til þess að gengislækifcun hefði a. m. k. verið rædd í rík- isstióminni. kauphöllinni í Pards síðustu daga. Alls konar getgátur eru uppi um hvað franska stjómin hygg- ist gera í efnahagsmálunum, sagði fréttaritari brezka útvarps- ins í gær, en bað orð sem oftast heyrist er gengislækkun. Hann bætti við að gengisfelling franská frankans myndi sennilega leiða til þess að gengi annarra gjald- miðla yrði einnig lækkað. Réðst á sovézka LONDON og PARÍS 15/11 — Þrálátur orðrómur sem geng- ið hefur undanfarið um að væntanleg sé hækkun á gengi vesturþýzka marksins og gengisfelling franska frankans hefur valdið óvissu í gjaldeyrismálum vesturlanda sem í dag jaðraði við öngþveiti. Óvenjumikil viðskipti urðu á gjaldeyrismörkuðum og urðu þau til þess að gengi dollara, franka og sterlingspunds gagnvart markinu féll, og voru þeir gjaldmiðlar við lokun í dag skráðir lægra en lengi. Orð- rómurinn um fyrirhugaða gengishækkun marksins sem tals- menn vesturþýzku stjórnarinnar hafa hvað eftir annað bor- ið til baka magnaðist um allan helming í dag þegar það frétt- ist að starfsfólk vesturþýzka sambandsbankans hefði fengið boð um að vera reiðubúið til starfa nú um helgina. Brezka útvarpið skýrði svo frá því sem gerðist á gialdeyrismörk- uðunum í dag: Enn hefur verið mikil sala á frönskium frönkum og hrask á gj aldeyrismörk'uðun- um. Gjaldeyrisikaupmenn í New York sögðu að franlkinn og pund- ið væru komin niður úr öllu valdi, en vesturþýzka markið væri komið eins háitJt og það kæmist. 1 Frankfurt varð gengi dollar- ans það lægsta síðan í marz. 1 París var frankinn skráður á laagsta opinbera gengi, en marfc- ið fór upp fyrir hámarksgengi sitt. 1 London komst pundið lægra en það hefur verið í tvo mánuði Dg Englandsbamki varð að hlaupa undir bagga til að halda genginu uppi. Talsmaður vesturþýzka sam- bandsbankanis sagði að bað væri gneinilega orðrómurinn um vænt- anilega gensisfellingu franska franikans sem hefði leitt til þess að útlendir kaupendur hefðu safnað að sér þýzkum mörkum, en hann ítrekaði að engin ákvörðun hefði verið tekin um að hækka gengi marksins. Gífurleg eftirspum í Reuterslfrétt frá Zurieh í Sviss var sagt að svissnesk- ir bankar hefðu ekki haft undan að sinna fyrirspurnum um kaup á vesturþýzkum mörkum er orð- rómurinn um fyrirhugaða geng- ishæfckun marksins hefði náð hámanki. Haft var eftir góðum heimildum i Ziirich að vestur- þýzki sambandsbankinn hefði selt miklar fúlgur af mörkum til þess að koma í veg fyrir að markið þrýsti dollaranum niður úr öllu valdi. Þesisir heimildar- menn töldu. að vesturiþýzki sam- bandsbankinn hefði gert glappa- skot þegar hann lækkaði hið skráða gengi dollarans niður í 3,9700 mörk, eðia lægra en nakkru sinni öftir stríðið. Þessi lága skráning var mönnum vísbend- ing um að sambandsban kanum kynni að reynast ókleift að halda genginu óbreyttu og þá magnað- ist eftirspumin eftir mörkum um allan helming. Einn af talsmönnum vestur- þýzka sambandsbankans, dr. Ot- mar Emminger, sagði í kvöld að orðrómurinn um fyrirhugaða gengishækkun marksins hefði ekki við neitt að styðjast og í skeytinu frá Zúrióh er sagt að svissneskir bankastjóirar telji heldur ekki að von sé á gengis- hækkun marksins á næstunni. Þeir telja þó að hækkun á gengi marksirus sé lífclegri en gengis- Víitækt verkfail boiað um gervalla Ítalíu í næstu viku Nær bæði til verkamanna og ríkisstarfsmanna RÓM 15/11 — Sólarhrings verkfall þriggja stærsitu .verk- lýðssamtaka Ítalíu, sem lauk á miðnætti í nótt, þykir hafa tekizt mjög vel og tóku þessi samtök í dag að búa sig undir aðra vinnustöðvun í næstu viku. Er búizt við að hún verði enn víðtækari en verkfallið á fimmtudag. Verkfallið á að byrja áþriðju- diag og er gert ráð fyrir að það verði enn alvarilegra og víðtæk- Framhald af 10. síðu. umýjunarsinna og varðd íbalds- öflin. Var ræða hans túlkuð sem tilraun til að jaína andsitæðum- ar milli hinna frjálslyndustu og þeirra íhaldssömustu. Það kom í ljós að Dubcek vonast til að flokkurinn haldi þeim stuðningi meðal þjóðarinn- ar sem hann hefur notið síðan í janúar og óskaði hann eftir víð- tækri opinberri þátttöku í mót- un stefnu kommúnista í framtíð- inni, en neyddist til að viður- kenna, að 14. flokksþinginu, þar sem átti endanlega að móta end- umý j un arstefnu Kommúnista- flokksins, yrði frestað um ó- ákveðinn tíma. Óæskileg öfl þróuðust innan flokksins, saigði Dubcek. Hann gagnrýndi andsósíalíska hópa og nefndi t.d. Klúbb 231 — samtök fyrrverandi pólitískra fanga. og samtök flokksleysingja. Frétta- stofna-nir, sagði Dubcek, verða að fara tvímælaiaust og ákveðið eft- ir þeim samþykktum og ákvörð- unum sem miðstjómin tekur. En þótt Dubcek kæmi í ræðu sinni til móts við íhaldssama Sov- étsinna innan flokksins var hann í dag harðlega gagnrýndur bæði af íhaldsmönnum og róttækum. Að sögn útvarpsins í Prag höfðu í dag 140 fulltrúar látið skrifa sig á mælendaskrá. f dag sikoraði þjóðiamefndin og lögreglan í Prag á fólk að virða lögin og sýna stillingiu. ara en verkfallið sem hófst á miðinætti aðfaranótt fimmtudags- ins og lamaðd iðinaðinn um alla Samskonar áskorun sem sérstak- lega var beint til verklýðsæsk- unnar og stúdenta, var túlkuð sem tilraun til að koma í veg fyr- ir mótmælaaðgerðir n.k. sunnu- daig, sem er alþjóðadagur stúd- enta, 17. nóvember. Sendinefnd 180 námuverka- mann-a hótuðu í dag verkfalli á- samt verkamönnum í verksmiðj- um ef núverandi leiðtogar í Prag létu af störfum, að því er skýrt er frá í kvöldblaði Pra-g, Vecemí Prahy. f tilkynniimgiu sendineifnd- arinnar til miðstjómar Kommún- istafl. var lýst yfir stuðningi og trausti á Dubcek formanni, Svoboda forseta, forseta þjóð- þingsins Smrkovsky og Cemik forsætisróðherra. Þrálátur orðrómur genigur um það í Prag að ágreinimgur sé milli leiðtoganna fjögurra, og í dag varaði einn þekktasti stjómmála- fræðimaður landsins, Milan Heubl, við ágreiningnum og sagði að hætta væri á að forysta flokksins einangraðist frá þjóð- inni ef hún gen-gi of langt í móla- miðlun. Sagði Heubl, sem er rektor við stjómmála-akademíu Kommúnistaflokksins í Prag, i dagblaði verkalýðshreyfingarinn- ar, Práce, að einstaka fram-ámenn í flokknum væru orðnir svo á- kafir við að skera niður áætlan- iir endurnýjunarinnar að þeir gengju næstum lengira en þæ-r kröfur sem Mosikvustjórndn hefði gert. ftaflíu. Víða um landiö kom til átaka þegar stúdentar tótou þátt í kröfuigöngu verkamanna fyrir hærri efllitrygl&ingMm. Verkalýðssamtökin hafa áfcveð- ið verkfallið í næs-tu vifcu til stuðnings kröfum verkamanna um hærri laun og betri sjúfcra- tryggingar. Nær verkfaillið þá einnig til ríkisstarfsmanna, m,a. járnbrautarstarfsmanna, síma- stanfsmanna og kennai'a. Verður lokað mörgum ríkisskrifstoflum og opinbemm sfcólum og jámbraut- arferðdr munu liggja niðri að miklu lejdá. Verkalýðssamtökin skýrðu svo frá í dag að af 12 miljónum verkamanna sem verkfailið á fimmtudag máði til, flnafðu u.þ.b. 82% tekið þátt í því. Málgagn kommúnistafflofcksáns, 1‘Unita taldi verkfallið mjög vel heppnað. Minni vandræði hlutust af verkfafllinu í Róm en gert var ráð fýrir. í Torino dreifði lög- reglan verkfaiUsmöninum í nónd við Fiatverksmiðjurnar meðtára- gasi, en þar lögðu aðeins 42% 110 þúsund vealtoamanna niður vinnu, að þvi er fiulltrÚEir Fiat skýrðu frá. Til ótaka kom í Tor- onto er krötCugöngumenn réðust inn á sikriístofur héraðsstjómar- ininar og köstuðu sikjölum og ýmsum pappirum út um glugg- ana. 1 fréttum frá Mílanó í dag segir að ítalskir fcauphafllarstarfs- menn . haifi tekið undir með verkamönnum og lýst yfir að þeir muni líka fara í verkfall. Ekki er ákveðið hvenær til verik- fallsins kemur, en kauphallar- menn krefjast að ríkið hætti að kaupa upp hlutahréf í ýmsum fyrirtækjum, skattfrjiáls hluta- bréfagróða og að stofnaöur verði fjárfestingarsjóður Itaiíu. Halda þeir fram, að af þvi að slíkur sjóður sé ekki til, grípi fóflk til fjárfestinga í útlöndum og eyði- leggi þannig ítalska hlutabréfa- marfcaðinn. Tékkós/óvakía felling frankans, en gengi franik- ans gagnvart dollara féll í dag niður í 4.9740. Þrálátur orðrómur í Paris Þrálátur orðrómur hefur geng- ið um það í París síðustu daga að svo kunni að fara að gengi franfcans verði fiellt. Ummæli sem höfð eru eftir de Gaulle forseta um að búast megi við nýjum ráðstöfunum til að bæta efnahag Frakklandis hafa enn auikið á óvissuna, enda þótt hann hafi talið gengisfellingu ófæra leið. Það var tilkynnt í París í dag að Couve de Murville forsætis- ráðherra myndi ávarpa frönsku þjóðina í sjónvarpi á mánudaigs- kvöld og þykir liklegt að hann muni reyna að sannfæra menn um að engin hætta sé á því að gengi franskans veirði fellt. Það var haft eftir fjármálamönnum í París í dag að þeir teldu að þótt gengi frankans yrði ekki fellt alveg á næstunni, kynni gengi marksins að verða hækk- að. Hin mikfllu gjáldeyriskaup í París í dag og gærdaig hafa vald- ið algerum glundroða, var haft eftir einum þeirra. Forvextir hækkaðir Frafcklandsbainiki hækkaði fyrr í vikunni forvexti sína úr 5 í 6 af hundraði og þótti það þegar vísbending um að franska stjórn- ín teldi þróun efnabagsmála ískyggilega. Frétitaritari brezka útvarpsins í París sagði í gær að margir teldu þar að þassi ráðstöfun kynni að hafa aukið Verðlag hækkar Það hefur orðið til að magna orðróminn um að gengislækkun kunni að verða eina úrræðið að fjármagnsflóttinn heifiuir enn auk- izt frá Frakklandi síðustu vikur. Samkvæmt heimildum sem taldar eru áreiðanlegar nam hann 125 miljónum firanka á einni viku. Enn hefur það aukið óvissuna í frönskum efnahaigsmálum að verðlag fer stöðugt hækikandi, framfærsluvísitalan hækkaði þannig um 0,7 prósent í septem- ber, en það jafngildir 9 prósent árlegri hækkun. Fjármagnsflótti Hinn mikli fjármagnsflótti frá Frakklandi eftir verklEöllin miklu í vor varð til þess að gjaldeyris- og gullforði Frakklandsbanka gékk mjög saman og hefur efcki tekizt að fylla í það skarð sem í hann var höggvið þá. Innflutm- ingskvótar þeir sem settir vDru í sumar til að draga úr hállan- um á gjaldeyriisreikningnum ganga senn úr gildi og sam- keppnisaðstaða franska iðnaðar- ins hefur saður en svo batnað. Verkalýðshreyfingin býr sig und- ii' ný átök, enda telur hún að sviknir hafi verið Núr samning- ar sem hún knúði fram með verkföllunum miklu í vor. Gullverðið hækkar Orðrómurinn um að til stæði að hækka gengi vesturþýzka marksins hafa enn veikt stöðu frankans og hefur betta allt saman orðið til bess að tiullverð- ið hefur farið sfhækkandi á alræðisvaldið í útfararræðu Grigorenko MOSKVA 15/11 — Grigorenko fyrrverandi herahöfðingi réðst í dag á það sem hann kallaði „al- ræðisvaldið undir yfinskyni svo- kallaðs sovézks lýðræðis“. Var þetta í ræðu sem hann hélt við útför rithöfundarins Alexei Kos- tDrin, sem var rekinn úr Komm- únistaflokki og rithöfundasam- bandi Sovétríkjanna í síðasta mánuði fyrir harða gagnrýni á innrásina í Tékkóslóvakíu. Henshöifðinginn, sem var neyddur til að segja af sér fyr- ir f jórum áirum, hefur tekið þátt í fjölda mótmæla gegn þvi sem hann hefur álitið sovézkt órétt- læti. AlþýBusamband Islands ÚTIFUNDUR um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar og kjara- skerðingu almennings. Fundurinn verður haldinn við Miðbæjarbarnaskólann kl. 15.30 sunnudaginn 17. nóvember. Fundarstjóri verður forseti Alþýðusambandsins, Hannibal Valdimarsson, og mælir bann lokaorð. RÆÐUMENN: Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrunar. Jón Sigurðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Hnekkjum árósinni Allir á fundinn MiSstjórn Alþýðusambands Islands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.