Þjóðviljinn - 17.11.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.11.1968, Blaðsíða 2
■ 2 SlÐA ÞJÖÐVTLJHNnsr — Summudagiur 17. nóv'emlber 1968. Ritstjóri: ÓLAFUR BJÖRNSSON íslendingar vinna Kúbumenn Í síðustu umferð undanúr- slitanna á olympíuskákmót- inu tefldi íslenzka sveitin við Kúbumenn. Sú umferð var þýðingarmik- Guðmundur Sigurjónsson il fyrir báða aðila, þar eð vitað var að báðar sveitirn- ar myndu lenda í B-flokki úrslitakeppninnar. • Sú regla gilti nefnilega að þessu sinni, að þau úrslit sem yrðu í forkeppninni giltu áfram i úrslitakeppn- inni. • Þessi keppni við Kúbumenn var því í rauninni einnig fyrsta umferð úrslitakeppn- innar • Ekki verður annað sagt en að íslendingar fengju gott vegarnesti til úrslitanna því þeir sigruðu 3Í4 : !4. • Við munum að þessu sinni birta vinningsskákirnar 3. Skák Björns Þorsteinssonar er tefldi á þriðja borði var heldur átakalítil jafnteflis- skák, þótt hún hafi eflaust kostað sitt erfiði eins og hinar skákirnar og munum við sleppa henni að þessu sinni. Hvítt: Jimenez Svart: Ingi R. Jóhannsson Nimzoindversk-vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. eí} c5 5. Bd3 0—0 6. Rf3 d5 7. 0—0 Rc6 8. a3 dxc4 (Hér standa ýmsar leiðir svört- um til boða, en þessi leið hef- ur verið mest í tízku undan- farið). 9. Rxc4 10. Dd3 11. Hdl 12. Ba2 13. De2 Ba5 a6 b5 c4 De8 (Þessi leikur er mikilvægur í uppbyggingu svarts, sem undir- býr nú að ledka e5 og f á þann- -<S> DAGFINNUR DÝRALÆKNIR /IANGFERDUM. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR ÍLANGFERÐUM eftír Newberyverðlaunahöfundinn HUGH LOFTING Bókin hlaut eftirsóttustu barnabókaverölaun Bandaríkjanna NÝ BÓK — NÝ ÆVINTÝRI. íslenzk börn þekkja nú Dagfinn dýralæknl. í fyrra kom út bók er sagði frá för Dagfinns til, Afríku. Nú .er komin út önnúr er segir frá langferðum Dagflnns og félaga hans til fljótandi eyjar við Suður-Ameríku. Bókin er prýdd fjölda teikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR í LANGFERÐUM er önnur bókin af 12 í þessum flokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) Ingvar Ásmundsson ig mótspil á miðborðinu og jafnframnt opnast biskupnum leið til g4 en þar myndi biskup- imn þrýsta mjög á einkum í sambamdi við d4 reitinn). 14. e4 e5 15. Bg5 Bxc3! (Svartur vinnur nú peð). 16. bxc3 exd4 17. Rxd4 Rxe4 18. De3 Rxd4 19. Hxd4 Bb7 20. Hadl Dc6 21. f3 Rxg5 22. Dxg5 Hae8 23. Bbl He6 24. Bf5 h6 25. Dg3 He7 26. Be4 Db6 27. Bxb7 Hxb7 28. Df2 He7 29. Hd6 De3 30. Dxe3 Hxe3 31. Hcl He2! (Margir hefðu líklega fallið í þá freistni að reyng að valda a-peðið, en hætt er við að vinn- ingurinn hefði orðið langsótt- ur með því móti. Svartur hef- ur hinsvegar skemmtilega á- ætlun í huga, byggða á yfirráð- O UTAVER um 2. reitalínunnar). 32. Hxa6 Hd8 33. a4 H8d2 34. axb5 Hxg2f 35. Khl IIxh2f 36. Kgl Hdg2f 37. Kfl Hba 38. Kgl Hhg2t 39. Khl Hgf2 •— Og hvítur gafst upp þar eð hann ræður ekkert við hin samstæðu peð svarts á kóngs- væng. — Góð skák hjá Inga. ☆ ☆ ☆ Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: Garcia. Reti-byrjun 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b4 a5 4. b5 c6 5. Ra3 Bg7 6. Bb2 0—0 7. Bg2 d5 8. c4 Rbd7 9. bxc6 bxc6 10. Hbl He8 11. Da4 e5 (Svartur sér réttilega fram á að það er erfiðleikum bundið að valda c-peðið og ræðst því ótrauður fram til baráttu á miðborðinu). 12. Dxc6 13. Da4 14. Ddl 15. Rd4 16. 0—0 Ha6 Rc5 e4 Rg4 dxc4 (Svairtur hefur nú unnið peð sitt aftur og hefur einnig frjálsa stöðu). 17. Rab5 Bb7 18. Dcl Bd5 19. Rc2 Bxb2 20. Dxb2 Hb6 21. Dc3 a4 22. h3 Dd7 23. hxg4 Hxb5 24. Re3 Heb8 25. Hxb5 Hxb5 26. g5 Be6 27. Hcl Rb3 (Svartur getur ekki varið peð sin og grípur til þess fanga- ráðs að láta riddara sinn í von um, að hin samstæðu frípeð gefi mótspil). 28. axb3 cxbO 29. Db2 De7 30. Hal Ha3 31. Hxa3 Dxg5 32. Bxe4 f5 (Opnar kóngsstöðuna hættu- Framhald á 9. síðu. CRElKtóVfa 22-24 SIW0280-32ZE Gólfdúkur — plast- vinyl og linoleum. Postulíns-veggflísar — stærðir 714x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Gold Year, Marbello og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. HoIIenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málningu hf. og Slippfélagi Reykjavíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nælonteppi. Fúavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. LÓUBÚÐ Telpnanáttkjólar frá 129/— Undirkjólar — 95/— Kvensloppar — 551/— Hvítar nælon- skyrtur — 140/— Helanca stretch- peysur — 156/— Stretchbuxur — 168/— RúHukraga peysur frá 374/- Herrasokkar — 29/- Ódýr nærfatnaður. Bamahúfur, lambhús- hettur, vettlingar. Kaupið meðan verðið er lágt. LÓUBÚÐ, Starmýri. Hef opnað í DOMUS MEDICA — Sími 11684. Viðtalstíimi: Mánudaga og föstudaiga kl. 5-6, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 10.30 -11.30. Símaviðtalistími alla virka daga kl. 9-10 í síma 84202. VALUR JÚLÍUSSON læknir. . Eigum fyrirliggjandi ýmsar stærðir og gerðir af SLÖKKVITÆKJUM .. Umboðsmenn fyrir Angus Fire Armour SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H.F. Sími 10123. Kjó/ar — ódýrir kjólar Kvöldkjólar chiffon — ullarkjólar — prjónakjólar og kjólar úir ýmsum efnum seljast fyrir krónur 400,00. — Regnkópur á kr. 700,00. L A U FIÐ — Laugavegi 2 (ekki Austurstræti 1).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.