Þjóðviljinn - 17.11.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.11.1968, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. nóvember 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J [frá morgni | ■— i ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • í dapr er sunniudagur 17. nóvember. Aniainus. Árdegis- háflæði klukkan 2.48. Sólar- uipprás kluk'kan 8.43 — sólar- lag klukkan 15.39. • Kvöldvarzla í apótckum Rcykjavíkur vikuna 16.—23. nóvember: Borgar apótek og Reykjavíkur apótek. Kvöld- varzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidaigavarzla kl. 10—21. • Helgarvarzla í Hafnartirði: Eiríkur B.iömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvarzla aðfananótt hi'iðju- dagsins Gunnar Þór Jónsson, læknir, Móabarði 8b, sími 50973 og 83149. • Slysavarðstofan Borgar- spítalannm er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og helgidagalæknir ' síma 21230 • Borgarspítalinn £ Fossvogi. heimsóknartímar eru daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. • Borgarspítalinn í Heilsu- vemdarstöðinni. Heimsóknar- tími er daglega kl. 14.00-15.00 og 19.00-19.30. Kópavogi og hjá Valtý, öldu- götu 9. Hafnarfirði. a ðfinningarspjöld minning- arsjóðs Maríu Jónsdóttur, flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, verzluninni Lýsing, Hverfisgötu 64. snvrti- stofunni Valhöll, Laugavegi 25 og hjá Maríu Ólafsdóttur Djúpavogi. • Minningarspöld Flugbjörg- unarsveitarinnar eru afhent á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti. hjá Sigurði M Þorsteinssyni. sími 32060. Magnúsi Þórarinssyni. sími 37407. og Sigurði Waage. sími 34527 félagslíf • Bazar Sjálfsbjargar. Bazar Sjálfsbjargar veröur í Lind- airbæ sunnudaginn 8. des. kl. 2. Velunnarar eru beðnir að koma bazarmiunum á skrif- stofuna eöa hringja í síma 33768 (Guðrún). Bazarnefndin. • Mæðrafélagskonur. Func’ur verður haldinn fimmtudaginn 21. nóvember að Hverfisgötu 21. Félaigsmál. Margrét Mar- geirsdóttir, félagsfræðingur talar um unglingavandamálið. Konur eru vinsamlega beðnar að skila bazarmunum á fund- inum. — Stjórnin. • Uppiýsingar um laeknahjón- . ustu f borginnl gefnar f sím- SÖfmn svara Lækhafélags Revkjavík- _____________ ur. — Sími: 18888. • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kL 9-14. Helgidaga kl 13^15. dagskrá alþingis • Dagskrá efri deildar Al- þinigis mánudaginn 18. nóv. 1968, klukkan tvö miðdegis. 1. Vörumemki, frv. — 3. Umr. 2. Siglingalög, frv. — 3. umr. 3. Tilkynninigansikylda ísl. skipa, frv. — 3. umf. 4. Frjálsleg urnferð Islendinga á Kcflavíkurflugvelli, — Ein umr. Neðri deild: 1. Þjóðskjalasafn Islands, frv. — 1. umr. 2. Landsbókasaifn íslands, frv. — þriðja umr. 3. Sala landspildu úr prests- setursjörðinni Hálsi, frv. — 1. umr. messur • Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Lárus Halldórsson. Bamagiuðsþjónusta kl. 10 ár- degis. Sóknarprestur. minningarspjöld • Minningarspjöld. — Minn- ’ncjarspjöld Hrafnketssióðs fást í bókabúð Braga Brynj- álfssonar • Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Laugamesvegi 52, bókabúð Stefáns Stefánssom- ar, Laugavegi 8, sikóverzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, Háaleitisbraut 58-60 Reykja- víkurapótelci, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki. sölutum- inum Langholtsvegi 176, skrifstofunni Bræðraborgarstig 9, hjá Sigurjóni í pósthúsinu i • Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu. Útlán á þriðju- dögum. miðvikud., fimmtud og föstud. — Fjrrir börn kl Enttl funorðnn.kl. 8 15 til 10. — Bamabókaútián 1 Kársnesskóla og Digranes- skóla auglýst þar • Borgarbókasafnið. Frá 1. október er Borgarbóka- safnið og útibú þess opin eins og hér segir: AðalsafniC. Þingholtsstr. 29A. Sími 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. A laugardögum kl. 9—12 og kl. 13—19. Á sunnud kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna Opið mánudaga kl. 16—21 aðra virka daga. nema laugar- daga kl. 16—19 Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga. nema laugar- daga. kl. 16—19 Útibúið Hofsvallagötu 16- Útlánsdeild fyrir böm og full- orðna: Opið alla virka daga nema laugardaga. kl. 16—19 Útib. við Sóllieima. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga. nema laugard.. kl 14—21. Lesstofa og útlánsdeild fyTÍr böm Opið alla virka daga nema laugar- daga. kl. 14—19 • Bókasafn Sálarrannsóknar- félags Islands og afgreiðsla tímarítsins ..MORGUNS" að Garðastræti 8. sími: 18130. er opin miðvikudaga kl. 5,30 til 7 e.h. Skrifstofa S.R.F.f. er opin á sama tfma. • Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hvcrfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virkia daga kl. 9—19. Útlána- salur er opinn kl. 13—15. • Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. til ÞJOÐLEIKHUSIÐ Hunangsilmur Sýning í kvöld kl. 20. Islandsklukkan Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sírni 11-5-44. 5. VIKA HER' NAMS! IDIN SEIffll BLVTI LEIKFÉLAG KÓPAVOGS UNGFRÚ ÉTTANSJÁLFUR Sýning mánudag kl. 8.3o í Kópavogsbíói. — Aðgöngu- miðasalan opin frá kl. 4.30. — Sími 41985. (Hækkað verð). Blaðaumsagnir: . . frábært viðtal við „lífs- reynda konu“ Visir. . . . óborganleg sjón . . . dýrmæt reynsla . . . Alþýðublaðið. . . . beztu atriði myndarinnar sýna viðureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunnar í landinu. Þjóðviljinn. . . Ómetanleg heimild - . • stórkostlega skemmtileg. Morgunblaðið. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barmasýning kl. 3: Skopkóngar kvik- myndanna Gög og Gokke. Chaplin. Buster Keaton o.fl. HAFNARBIÓ Sími 16-4-44. Demantaránið mikla Hörkuspennandi ný litmynd um ný ævintýri lögreglumanns- ins JERRY COTTON, — með George Nader og Silvie Solar. — ÍSLENZKUR TEXTI V- Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýniing kl. 3: T eiknimyndasafn Frostklefahurðir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi. TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 — Kópa- vogi. — Sími 40175. SimJ 11-4-75 Doktor Zhivago Sýnd kl. 4 og 8,30. Sala aðgöngumiða hefst kl. 3. Ég er kona — II. (Jeg — en kvinde — H). Óvenju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’s. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: T eiknimy ndasaf n Simi 31-1-82 Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd. Jack Lemmon Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Miljónari í brösum Ml 03! Æ REYKJAVÍKUR1 YVONNE í kvöld. 4. sýning. Rauð áskriftarkort gilda. MAÐUR OG KONA þriðjudag. YVONNE miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Simi 13191. Smurt brauð Snittur brauð bcer VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. Sími 11-3-84. Njósnari á yztu nöf Mjög spennandi, ný. amerísk kvikmynd í litum og Cinema- Scope. — íslenzkur texti. — Frank Sinatra. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Baimasýning kl. 3: Meðal mannæta og villidýra SÍMl 22140. Endalaus barátta (The Long Duel) Stórbrotin og vel leikin lit- mjmd frá Rank. Mjmdin gerist i Indlandi. byggð á skáldsögu eftir Ranveer Singh. Aðalhlutverk: Yul Brynner. Trevo Howard. Harry Andrews. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. — Heimsfræg mynd í sérflokkt Bamasýning kl. 3: Maya, villti fíllinn með Denna dæmalausa. Sími 50-1-84. Doktor Strangelove Æsispennandi amerísk stór- mynd með hinum vinsæla Peter Sellers. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Herkules hefnir sín Hörikuspenniandi litmjmd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Bamasýning kl. 3: Dularfulla eyjan SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Simar 21520 og 21620. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR brauðhusið ÍNACKBAR Laugavegi 126. Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima: 17739. LAUGARÁSBÍÖ Simi 32-0-75 — 38-1-50. Drepum karlinn Spennandi, ný, amerísk mynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Bamasýning kl. 3: Munster f j ölskyldan Miðasala frá kl. 14.00. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands HAFNARFJARPARBIÓ Sími 50-2-49. Njósnaförin mikla — íslenzkur textj — Sophia Loren. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Hauslausi hesturinn Sími 18-9-36 Harðskeytti ofurstinn (Lost Command) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmjmd i Panavision og litum með úr- valsleikurunum: Anthony Quinn. Alain Deloru George Segal. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ævintýrið í frum- skóginum Hrífandi Htkvikmynd. Sýnd kl. 3. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJ ÓSM YND A VÉLA. VIÐGERÐIR FLJÖT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 STEIHtiOH03|UHAHi,|l Kry umgtecús swwptiMumiitsCTi Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.