Þjóðviljinn - 17.11.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.11.1968, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. nóvember 1968 í— ÞJÓÐVILJINN — SlÐA '’J Grein eftir Jan Stage, fréttaritara Information í Suður-Ameríku: Endurbætur á húsnæðismálum, eins og t.d. með þeesum nýbyggingum í Havana, hafa leitt til þess að langflestir búa nú ókeypis. ÁRATUGUR LOS BARBUDOS ÁKÚBU Marx vinnur með Fidel Castro - sósíalisminn í hita- beltinu er raunveruleiki, en Kúba gleymd í Moskvu Eitt aitriði virðiast þó flestir geta sætzt á: Kúba er á íljúg- andi ferð frá fortíðinni. Frétta- maður bandarísku fréttastof- uonar AP í Havana, Fenton WheeiLer orðar þetta svo: Oastro hefur breytt svo mörgu, að það er eikki aðeins henniaðarlega, en einnig tæknilega og stjómar- farslega næstum því ómögulegt að snúa aftur til fyrri tíma. Hinn 1. janúar 1969 rnunu skæruliðarnir á Kúbu halda 10 ára afmælishátíð. Það eru sem sagt naerri 10 ár liðin síðan „los barbuidios" — hinir slkeggj- uðu — héldu inn í kúbanska höfuðstaðinn og breytingamar sem síðan hafa dunið yfir hver af annarri, þó þær hafi eifcki greitt úr öllum meiriháttar vandamélum, hafa snúið flestum hlutum við á eyjumni og gjörbreytt dagllegu lifi hvers einasta Kúbubúa. Þjóðfélagsbi-eytingarnar á Kúbu hafa nóigu oft verið lof- sungnar eða hakkaðar sundur og samian, svo það er óþarft oð tolja þær upp enn einu sinni á þessum vettvanigi, en hægt er að gera sér í hugaríund hvaða vandamál biðu þeirra aðila sem gerðu itnnrás á eyjuna og ynnu þar hernaðarsigiur á kúbanska byltingarhiemum í þeim ttligangi að snúa aftur til fortíðarinnar: Landeigendur, sem urðu fyrst- ir til að yfirgefa Kúbu, þegar uppsikipting jarðanna var í al- gleymi, mundu tæplega finna noikkrar leifar af stórbýlum sínum og því síður geta endur- sikdpuilaigt þau. I Havana og 511- urn stærri borgum hafa endur- bæiur i húsnæðismálum ledtt til þess. að yfirgnœfandi meirihluti býr núna ólkeypis eða á íbúð- irnar sem búið er í, og eigi að breyta þessu ástandi til hins fyrra eignairhalds, verða húseig- endur fortíðarinnar að berjast bólkstaflBga um hvert hús. Fyrrveranidi eigendur fram- leiðsiutækjanna á Kúbu mundu ef þeir sneru afitur, standa frammi fyrir verkalýð, sem hef- ur að vísu lifiað við kröpp kjör síðastliðin 10 ár, en hefuir van- ið sig á að Mta á verksmiðjum- ar, sykurmyllumar og vinnsilu- verksmiðjumar sem sína eign. Ný verðmæti Loks er þess að geta að Kúbu- búar upp og ofan hafa að mestu mdsst áhuigann á afili þeirra hluta sem gera skyldi i hinu fyrra samfélagi: peningum. Þetta er afstaða sem er sprottin upp i þeim kringum- stæðuim að á síðastliðnum fjór- uim árum hefur verið mjöig Mt- ið til að kaupa á Kúbu og einn- ig á hún rætur i nýjum Mfs- venjuim og nýju mati á verð- mætum, sem eru t.d. hagur heildarinnar, varfærinni sókn til memningarlífs og því að vera byltingarsinnaður Kúbubúi. Það ætti að vera ljóst að ný stjóm, sem vildi breyta þessum aðstæðum og færa samfélagið aftur til kapítalísfcra hátta, mundd standia frammi fýrir ó- leysandd verkefinum, sem yfir- þyrtmaindi herstyrkur Banda- ríkjanna gæti ekkert aðstoðað við að leysa. Castro hefiur í bókstaiELegri merkdngu látið nýja hugimynda- fræði flæða yfir þjóðina, segir fréttamaður AP í greinargerð, sem virðist vera skrifuð í til- efnd af 10 ára aflmiasÐinu sem stendur fyrir dyrum, ,,og hann hefiur vakið þjóðarstolt, sem hefiur ævinlega verið í Kúbu- búum, en er nú nátengt Marx- isimanum.“ Eða með orðum kúbanska rit- höfúndarins Esmundo Desnoes: „Byltingin er einasita alvörumál- ið, sem yfir Kúbubúa hefiur dunið." Sykuruppskeran Þó þverstæðukennt sé, minn- ir þyngdarpunkturinn í efna- hagsiMfi Kúbu nú á vissan hátt á fortíðina: Ekkert kemur í stað sykuruppskerunnar, og sykutrinn er maginstoð efinahaigs- lífs á eyjunni. Þrælavinnan er horfin. Einnig hinir átta „dauðu mánuðir" á ári. Það sem er vafalaust eitthvað hið erfiðasta starf í hendi, sykurhöggið, ernú unnið af herdeiidum, vinnu- svedtum og flok'ksdedldum. Hin níunda afllþýðuuppskera, sem nú er hafiin er forleikur að þyi, sem kalla meetti hina mikiu afllraun byltingarvona og veru- leikans: 10 miljón tonna sykur- uppskera, sem Fided Castro boð- aði fyrir þrem árum og á að fiást á tímabilinu frá því í nóv- ember 1969 til maá 1970. Þetta er hin svonefnda sykur- sprengja, sem á ekki aðeins að korna efnahagssamskiptum Kúbu við Sovétríkin á réttan kjöd og jafna metin eftir rýra uppsikeru á síðastliðnum tveim áruim, en á einnig að sýna vafagjörnum umheimi að Kúbu- búar hafa lært aif Emesto Che Guevara, sem sagðii einhverju sinni: „Hér á Kúbu höfium við sannað að við erum fúsir til að deyja fyrir byltinguna, nú sfcul- um við sýna að við erum ednnig fúsir tid að vinna fyrir hana.“ Nokkur óleyst vandamál Fyrstu haustuppskeirumar eft- ir vaidatöfouna 1959 voru nánast eins og almennir hátíðdsdagar, en 9. uppskeran og sérstakiega „sprengjuuppskeran" 1970 virð- ast verða réttnefindar hemaðar- aðgerðir. Sérfræðingar og vesitrænir saradimenn í Havana eru sagðir nokkum veginn á einu méli uiri' það, að Castro mund takast að u-ppskera sín 10 mil.jón tonru, eins og boðað hefur verið, ea menn eru einnig á einu máh um það, að eyjarskeggjar vertia að láta hendur standa enn betvir fram úr ermum, en þeir gena nú þegar — það verður að setjja allt í gang. Nú sem stendur — og þó »er aðeins um venjulegt framiagrfil lamdbúnaðar að ræða — eru ráðuneytin og hið gríðarleiga skrifstofuikerfi mannauð, allir sem vettlingi valda eru útil á ökrumum að planta kaffi, bera á sykurekrur eða tína baunirj og það eiru ekki nerna u.þ.b. 751000 sjálfiboðaliðar, sem vinna að sykurhöggi með tilstyrk um tvö þúsund uppskeruvéla. En á mæsita áiri þarf 400.000 Kúbubúa á syku rekru rn ac, og þar sem það er greánilega ætl- umin að einnig verði séð um aðrar greinar laindbúna>ðairins, getur hver einasti Kúbuibúi sem er fær um að lofita sveðju eða bera slkófdu séð firam á margra miánaða dvöl úti í nátt- úrunmd. Mesta vandamálið viðvíkjamdi 10 miljóna sykuruppskeru er samt ekki vinnuafllið, en stjóm á flutningumum. Sykurimn má ekki liggja lenigi á ekrunum eftir að hanm hefiur verið höggv- inn, þvf þá missir hann mikið af gæðum sínum, og síðustu haustuppskerur hafia leitt það í Ij'ós, að vika eða jafinvel lengri tími gietur liðið áður en eitt- hvert farartæki kemur á vett- vamg til að fllytja sytourinn 1 mylluna. Nú eiga hersveitir Raouiis Castros að leysa þetta vanda- mál með allllri þedrri nákvæmni, sem sovézkir tækmdmenn hafa kennt, og ödlum farartælkjum sem herinn á yfir að ráða, en þau voru ætluð til notkunar í hernaðarátökum fyrir Kúbu, en verða nú fllutninigavagnar haust- uppskerunnar. Hin nýja hug- myndafræði í hinni umræddu greinargerð frá AP er heilmikið skrifað um hina „nýju huigmyndafræði" á Kúbu. „Ræðum Castros og á- róðri harns" . . seigir m.a. ,,er eángöngu beint til fjöldans. Inn- an tíu árip eða fyrr mun ríkis- stjónnán hafla mótað skoðanir æskufólksins, og eftir það miumu aðeins hinir greindustu finna til þarfar að spyrja, en þeir mumu ekki eiga ammarra kosta völ, em fylgja fjöldanum, . . . því al- menn uppreisn með ságuriilkum virðist ólíldeg . . . “ Þessi niýja hugmyndafræði, sem AP lýsir svo, er af öðrum og jákvæðari fréttaimönnum kölluð: Nauðsyn þolanda. Þ.e.a.s. uppbygging rfkisvalldsins, slkyn- .. sarnleg yfirstjóm flramleáðslu- tækjamma og temigsl einstaklings- ins við félagsihópa. A Kúbu vinmiur Marx með Castro, eins og hanm vamn með Lemín á fyrstu árum Sovétríkj- anma og Rosu Luxemtourg í Ekki virðast þcir sem í fylgjast með málum á . Kúbu geta orðið sammála ? um margt. Bandariskir stjórnmálamenn og blaða- ?• menn hafa átt i erfiðleik- 'S nm mcð að skilja og skil- k greina, hvað sé eiginlega ' að gerast á Kúbu. Og nú eru margir austrænir starfsbræður þeirra í sömu sporum, eftir að stjórnin i Havana hefur vísað á bug sovézku útgáfunni af sós- íailisma. ÍÞýzkalandi.' Árangurinm hefur orðið sá á Kúbu, að upp er ris- ið fyrsta dærni suður-amerisks ! hitabeltissósiíalisima, en um hann [ er að sjálfsögðu ékki margt } skrifað í hinum veliþekiktu „bdáu i bókum“ og hin nýja huigmynda- j fræði Kúbu hefur Ifka fengið i umtailsverðam hóp gagnrýnenda. 1 Innri og ytri andstaða Hefndarverk hafa blossað aft- ur upp á þessu ári, og eru þau nær ödi rumnin undan rifljum afturhaldssaimtakanna: Poder Cuibano — Kúbuvald — em leið- togar þessara samtaka eru æ og afitur handtekmdr af F8I í Bamidaríkjumum og virðist svo að þeim sé jafnharðan sleppt aftur úr haldi. Þessá nýja hermdarverkaalda Framhald á 9. siðu. Enn sem efnahagur skemnni. fyrr byggist allur Kúbu á sykurupp-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.