Þjóðviljinn - 24.11.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.11.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 24. nóvemlber 1968. Dtgefandi: Sameiningarflokkiur alþýöu — Sóslalistaflokkurinn. Eitstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Siguröur Guömundsson. Fréttaritstjóri: Siguröur V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarveirð kr. 130,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 8,00. Þing 35 þúsund iaunþega ^lþýðusambandsþing hefst á morgun. Næstu daga ráða fulltrúar um þrjátíu og fimm þúsund ís- lenzkra launþega ráðum sínum, taka ákvarðanir um örlagarík mál og velja heildarsamtökum verka- lýðshreyfingarinnar forystu. JJvað blasir við fulltrúunum á Alþýðusambands- þingi í kjaramálum og réttindamálum alþýðu- heimilanna og verkalýðshreyfingarinnar þegar þeir koma nú til þings í nóvember 1968? Einn reyndasti baráttumaður alþýðusamtakanna, Eðvarð Sigurðs- son, formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkamannasambands íslands, lýsti því með þessum orðum í þingræðu fyrir fáum dögum: „Tal- ið er að verðlag í landinu muni hækka um 20% af völdum gengisfellingarinnar eftir mælikvarða vísi- tölunnar, en vitað er að margar nauðsynjavörur muni hækka um 40—50%. Jafnframt er svo boðað að enn einu sinni skuli kaupgjaldsákvæði í frjáls- úm samningum verkalýðshreyfingarimiar afnum- in með lagaboði. Það á að banna að greiða umsamda verðtryggingu á kaupið. Latmafólki er sagt að það skuli taka á sínar herðar allar byrðar gengisfelling- arinnar bótalaust. Á þennan einfalda hátt hyggst ríkisstjómin lækka umsamið kaup í landinu um 20%. Þá er einnig boðað að. með lögum verði samn- ingum hlutasjómanna breytt. Annað og lægra fisk- verð á að gilda til fiskimanna en samningar segja til um. Með valdboði á að færa stærri hluta aflans yfir til útgerðarmannsins og taka það frá sjómann- inum. Gengisfellingin, afnám verðtryggingar á kaupið og skertur hlutur sjómanna felur í sér eina mestu skerðingu á lífskjörum almennings sem um getur á síðari tímum, og er um leið hin harkalegasta árás á samningsfrelsi verkalýðshreyfingarinnar“. Síðar í þessari sömu ræðu leggur Eðvarð áherzlu á, að verkalýðshreyfingin vilji ekki sætta sig við verð- hækkanir bótalaust. Verkalýðshreyfingin geri kröfu til verðtryggingar kaupsins. / V-Þýzkalandi ■ Hér fer á eftir listi yfir mánaðarlaun í Vestur- Þýzkalandi, sem tekinn er úr nýju hefti Stern, og upphæðirnar birtar í íslenzkum krónum til fróð- leiks fyrir lesendur, enda þótt ekki séu hér á landi dæmi um allar þær starfsgreinar, sem taldar eru hér á eftir: VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUSTORF: Mörk Ritarar (eitt erl. tungrumál) 500—1000 Aðalritari (eitt erl. tungumál) 850—1500 Bókari 500—1250 Tryggingafulltrúi 750—3000 Bankagjaldkeri 700—1400 Þýðandi 1200—2500 Deildarstjóri í iðnaði 1250—3750 Forstjóri — iðnaður 4500—7500 Bankastjóri 2000—6500 BYGGINGAR Múrari Steypuvinna (án ákvæðisvinnu) Trésmiður Ilúsgagnasmíðameistari Dúklagningar Málari Sótari Héraðssótari Teiknari Verkfræðingur Arkitekt JÁRNIÐN AÐUR Rennismiður Logsuðumaður Bifvélavirki Verkstjóri Bifvélameistari landbúnaður Bóndi (50 ha. ræktun) Fjósamaður (ókeypis húsnæði) Garðyrkjumaður Garðyrkjuaðstoð Garðaarkitekt Skógarhöggsmaður Skógarvörður ÝMIS IÐNAÐUR Klæðskerasveinn Skósmiður Leturgrafari Gullsmiður Slátrari (eigin fyrirt.) Kjötiðnaðarmaður Ölgerðarmaður 700—1000 700— 925 700— 950 600—2000 775—1000 800—1100 750—1050 1000—2500 550—1150 1000—2500 1800—6000 700—1060 700— 900 650—1150 840—1500 900—1800 1400—2000 750—1500 1800—2500 680— 850 1050—2000 620— 760 955—1765 600—1000 1800—2500 620— 950 650—1100 1200—3500 800—1200 850— 950 Kr. 11000— 22000 18700— 33000 11000— 27500 16500— 66000 15400— 30800 26400— 55000 27500— 82500 99000—165000 44000—148500 15400— 22000 15400— 20350 15400— 20900 13200— 44000 17050— 22000 17600— 24200 16500— 23100 22000— 55000 12100— 25300 22000— 55000 39600—132000 15400— 23220 15400— 19800 1Í600— 25300 17480— 33000 19800— 39600 3080-0— 44000 16500— 33000 39600— 55090 14960— 18700 23100— 44000 13640— 16720 21010— 38830 13290— 22000 39600— 55000 13640— 20900 14309— 24200 26490— 77000 17600— 26400 18700— 20990 EINKAVERZLUN Afgreiðslustúlka 380— 750 8360— 16500 Deildarstjóri 670—1250 14740— 27500 Tóbakssali 750—2500 16500— 55000 Söluturnaeigandi (á járnbr.st.) 600—1800 13200— 39600 Bóksali 600—2000 13200— 44090 SAMGÖNGUR Leigubílstjórar 750— 900 16500— 19800 Strætisvagnastjórar 750—1000 16590— 22000 Flugstjóri (Boeing 727) 4200—5500 92400—121090 Flugfreyja 986—1750 21692— 38500 PÓSTUR OG SÍMI Bréfberi 600— 820 13200— 18040 Deildarstjóri 900—1350 19800— 29700 Símastúlka 620— 865 13640— 19030 KENNSLU- OG UPPELDISSTÖRF Barnakennari 900—1450 19800— 31900 Barnfóstra 665—1025 14630— 22550 Prófessor 1800—4000 39600— 88000 HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA Hjúkrunarkona 723— 980 15906— 21560 Yfirhjúkrunarkona 1040—1785 22880— 39270 Tannsmiður 715—1250 15730— 27500 Ljósmóðir 830—1120 18290— 24640 Yfirsjúkrahúslæknir 2500—4000 55000 88000 Tannlæknir 1200—1590 26400— 33000 Lyfsali( sjálfst.) 1800—4500 39600— 99000 LISTIR OG SKEMMTANIR Andlitsförðun 650—1200 14300— 26400 Hvíslari 600—1200 13200— 26400 Leikari (bæjarleikhús) 500—1600 11000— 35200 Leikari (rikisleikhús) 2500—6000 55000—132000 1. fiðluleikari í sinfóníuhljómsv. 3000—3800 66000— 83600 Barítonsöngvari 2500—4500 55000— 99000 Hljómsveitarstjóri 2890—4500 61600— 99000 Sýningarstjóri (Showmaster) 1500—2500 33000— 55000 Sirkustrúður 2500—4500 55000— 99000 ' '' tn? Ljosmyndafyrirsæta 1000—2000 22000— 44000 Nektardansmær 1200—4500 26400— 99000 Vændiskona 2000—6000 44000—132000 RÉTTARFAR, brunaeftirlit, yfirvöld og fleira Lögregluvarðstjóri 800—1050 17600— 23100 Fangavörður 620— 950 13640— 20900 Slökkviliðsvarðstjóri 865—1160 19030— 25520 Hermaður í herskyldu 550— 740 12100— 16280 Ráðherra 7500—8000 165000—176000 Kanzlari 19000 220000 Sjónvarpsfulltrúi 1908—2428 41976— 53416 Blaðamaður 800—5000 17600—110900 Blaðaljósmyndari 750—6000 16500—132000 Mikki mús átti fertugsafmæli nýlega ^lþýðusambandsþing kemur saman á alvörutím- um. Það fjallar að sjálfsögðu um kjaramálin og viðhorf verkalýðshreyfingarinnar til þeirra. En annað mikilvægt verkefni bíður einnig þessa Al- þýðusaimbandsþings, skipulagsmál verkalýðshreyf- ingarinnar, en fyrir þinginu liggja tillögur um veigamiklar breytingar á lögum samtakanna. Það hefur raunar dregizt allt of lengi að breyta skipu- lagi Alþýðusambandsins með tilliti til gerbreyttra þjóðfélagsaðstæðna. Tillögurnar sem nú liggja fyr- ir þinginu um lög sambandsins bera á ýmsan hátt merki þess að vera samkomulagsúrlausn allólíkra hugmynda um skipulagsmálin, og ylti mjög á fram- kvæmd laganna um gagn það sem af breytingunni gæti orðið og hversu fljótt nýtt skipulag yrði að æskilegum grunnj alhliða starfs og sóknar alþýðu- samtakanna um land allt. — Þjóðviljinn býður full- trúa verkalýðsfélaganna velkomna til þings og árn- ar þeim heilla í ábyrgðarmiklum störfum og á- kvörðunum. — s. Q Hinn 28. október 1968 varð Mikki mús fer- tugur, fjörutíu ár eru liðin síðan fyrsta teikni- myndin um hann „Willie gufuskip“ var frumsýnd í kvikmyndahúsi í New York. □ En Mikki fæddist eiginlega á járnbrautar- ferð frá New York til Los Angeles ári fyrr. Walt Disnoy sem þá var 26 ára gamall hafði fairið til New York til að hitta manndnn, sem sá um dreifingu á teiknimynd- um hans. Hann hafði ætlað að biðja um betri samninga og meiri fyrirframgreiðslu svo að hann gæti bætt gæði teikni- myndanna. En þessu var hafnað og Disney missti öll réttindi á myndum sínum um banínuna Osw;ald. Disney ferðaðist því dapur í bragði og í þungum þönkum aftur með konu sinni til Holly- wood án þess að bafa nokkra samninga. Seinna sagði hann svo frá í grein: „En ég var samt hamingju- samur. Því upp úr öllum á- hyggjunum spratt lítil og kat- leg fígúra. Fyrst óljós og þoku- kennd. En hún óx og óx og loks stóð hún þama — það var lítil mús. Ég varð alveg hug- fanginn af henni. Þegar við komum til Hollywood hafðj ég klætt músina í rauðar flauels- buxur með tveim stórum hnöppum og fyrsta teikni- myndin stóð ljóslifandi fyrir sjónum mínum“. Það er ekkert leyndarmál að Disney kallaði músina sina Mortimer. Og það eru tvær út- gáfur af sögunni um hvemig henni var breytt i Mikka (Mic- key). Önnur hermir að frú Disney hafi þótt Mortimer full íburðarmikið nafn fyrir svo litla mús og því stungið upp á Mikkanafninu. Hin útgáfan segir að það hafi verið dreif- inigarstjóri sem fannist músin ágætt, en nafnið afleitt. ☆ ☆ ☆ Og það er vafasamt hvort Disney hafi klætt „draummús- ina“ sína í rauðar flauelsbux- ur, þar sem það var Ub nokk- ur Iwerks, sem teiknaði Mikka fyrst, en Iwerks var vinur Disneys og einn af beztu teikn- urunum sem hann hafði í þá daga. E.n það er staðreynd að Disney tókst aldrei sjálfum að teikna Mikka. En það var hann sem skapaði Mikka, hann var framleiðandinn og framleiðsla hans gerði hann heimsfrægan. Disney fór þegar í stað að vinna að hugmynd sinni. Hann var að taka tvær teiknimyndir þegar W amer Brothers gerðu kvikmynd með tali og tónum Og úr því að þeir gátu sam- hæft tal með myndum sínum gat Disney það líka. Og þann- ig varð það að ..Willie gufu- bátur“ er fyrsta teiknimyndin með samhæfðu tali. Hljóð var einnig sett inn á tvær fyrri teiknimyndimar. Og þá var Mikki á góðri leið með að verða hluti af bandarískri menningu, nafn hans varð al- þekkt og öllum bömum þótti gaman að honum. Fjórði áratugurinn var gull- öld Mikka. Disney framleiddi 90 teiknimynidir um hann á þessum árum. Mikki lék flutn- ingaverkamann, káboj, bruna- liðsmann. landkönnuð, njósn- ara, glæpamann, leigubílstjóra, fótboltahetju, uppfinninga- mann, knapa, sjóman-n, ferða- mann, pololeikara, sirkus- atjömu, Hollywoodstjömu, pípulagningamann, veiðimann, leyn ilögreglumann, skraddara og hijómsveitarstjóra. Bæði í tækni og list voru þessar myndir langt framar öðr- um slíkum frá þessu tíma. Franklin D. Roosevelt hafði gaman af Mikka, og ’einnig Ge- orge konungur og Mussolini. Af öllum helztu leiðtogum heims- in-s í þá daga va-r það Hitler ein.n. sem lýsti því yfir að sér líkaði ekki við Mikka. Fimm árum eftir ,,fæðin.gu“ Mikka var Disney getið i „Hver er hver“ og hann hafði un.nið Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.