Þjóðviljinn - 24.11.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 24.11.1968, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudaigur 24. nóvcmber 1968. SÉBASTIEN JAPRISOT: — Agn fyrir öskubusku 1 Einu sinni fyrir langalöngu vonu þrjár litlar stúlkur; ein hét Mi, önnur Do, sú þriðja La. Þaer áttu guömóður sem ilmaði yndis- lega og ávítaði þær aldrei þótt þær væru óþekkar og var köll- uð guðmóðir Midola. Einn daginn stóðu þær úti í garði. Guðmóðir kyssti Mi, hún kyssti ekki Do og ekki heldur La. Einn daginn voru þær í brúð- kaupsleik. Guðmóðir valdi Mi, hún valdi aldrei Do og ekki heldur La. Einn daginn voru þær hrygg- ar. Guðmóðir, sem var að fara burt, grét með Mi, hún sagði ek'kert við Do og ekki heldur við La. Af stúlkunum þremur var Mi falllegust, Do greindust og La dó ung. Jarðarför Las var merkilegur viðburður í lifi Mis og Dos. Það var mikið af kertuim og ótal hattar á borði. Kista Las var hvítmáluð. Mjúk er moldin í kirkjugarðinum. Maðurinn sem gróf holuna var í iakka með gylltum hnöppum. Midola guð- móðir var komin aftur. við Mi. sem kyssti hana, saeði hún: „Elskan mín litla.“ Við Do saiaði hún. „Þú óhreinkar kjólinn minn.“ Árin liðu. Midola guðmóðir sem talað var um í lágum hljóð- um, átti heima langt í burtu og skrifaði bréf með ritvillum í. Einn daginn var hún fátæk og bjó til skó handa ríkum konum. henni niður í holuna til afa, var í jakka með gylltum hnöppum. Seinna varð Do að Dominique og Mi að fjarlægri Michele, sem kom einstöku sinnum í leyfi og leyfði Do frænku sinni að máta finu organdikjólana sína, sem allt fólk ætlaði að gleypa, strax og hún opnaði munninn og fékk bréf frá guðmóður sem byrjuðu á orðunum: — Elsku vina mín, og grét við gröf móður sinnar. Mjúk er moldin í kirkjugarðinum, og guðmóðir stóð með arminn um herðamar á Mi, á Micky, á Michele og hvíslaði mild hugg- unarorð, sem Do heyrði ekki. Seinna var það Mi sem gekk svartklædd, vegna þess að hún átti ekki lengur neina mömmu og sagði við Do: — Ég hef svo mikla þörf fyrir að einhver elski mig. Það var Mi sem vildi alltaf halda í höndina á Do, þegar þær voru úti að gamga. Þaö var Mi sem sagði við Do frænku sína: — Ef þú vilt kyssa mig og faðma mig skal ég engum segja bað, og svo ætla ég að giftast þér. Ennþá seinna, kannski tveimur eða þremur árum seinna, var það Mi sem kyssti föður sinn á mal- bikuðu flu'rbrautinni á flugstöð, fyrir framan stóra fuglinn, sem átti að flytja hana langt í burtu, alla leið til Midolu guðmóður, sem átti heima í brúð'kaupsferða- landi. í borg sem Do fann með finerinum í kortabókinni sinni. Enn seinnia var það Mi sem aldrei sásjt lengur nema á mynd- um í blöðum með skræoóttum Næsta dag var hún rík og bjó til skó handa fátækum konum. Einn daginn átti hún sand af peningum og keypti falleg hús. Einn daginn, þegar afi var dá- inn, kom hún akandi í stór- um bíl. Hún leyfði Mi að máta fína hattinn sinn; hún horfði á Do án jjess að þekkja hana aft- ur. Mjúk er moldin í kirkjugarð- inum, og miaðurinn sem mokaði Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 - Simi 42240 Hárgreiðsla — Snyrtingar Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á 8taðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sírui. 24-6rl6. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 kápum. Einn. daginp vgr, þýp með sítt, svart hár og gefck í ballkjól inn í geysistóran sal sem var allur í gulli og marmara. Annan daginn var hún háfætt og lá f hvitpm sundbol á þil- fari á hvítum seflbáti. Enn einn daiginn sat hún við stýri í litlum, onnum snortbfl. bar sem sægur af nneu fnlki hélt hvert í annað með miklum tilburðum. Stundum var andlitið frítt og alvarloet og dálítil hrukka í enninu milli fal- legu. bláu augnann.a, en það var vegna þess að sólin endurspegl- aðist í snjónum. Stundum brosti hún út að eyrum og horfði inn í myndavélina og í textanum undir myndinni, sem var á ítölsku, stóð skrifað að hún væri einn af ríkustu erfingjum lands- ins. En seinna mun Midola guð- móðir deyja einn góðan veður- dag eins og hver önnur ævin- tvraguðmóðir, í höllinni sinni f Florens, Rómaborg eða við Adría- hafið, og það er Do sem býr til þetta ævintýri, en af því hún er ekki lengur lítil stúlka, veit hún vel sjálf að það er ekki alvara. En þó er nógu mikill sannleik- ur í því til að halda fyrir henni vöku; en Midola guðmóður er epgin álfadís, hún er görnul, stórauðug kona sem skrifar allt- af ritvillur, sem hún hefur áldrei séð nema við jarðarfarir og er ekki fremur guðmóðir hennar en Mi er frænfca hennar: það er svona lagað sem sagt er við böm ræstingakonunnar, eins og til að mynda Do og La, vegna þess að það lætur vinalega og elskuleffa f evrum og gerir engum mein Do, sem er tvítug eins og litlr P"insessan með síða hárið á ljós- myndunum í myndablöðunum fær á hverju ári á jólunum flegna skó, sem eru saumaðir í Flórens. Kannski er það bess vegna sem henni finnst hún vera öskubuska. oOo Allt'í einu fæ ég hvítt flenni- ljós í augun. Einhver lýtur yfir mig, rödd sker mig í eyrun, ég heyri óp sem bergmálar gegnum langa ganga, en ég y*2it, að ópin koma frá sjálfri mér. fig anda að mér myrkri gegnum munn- inn, myrkri fullu af framandi andlitum, hvíslandi röddum og ég dey alftur pg er fegin því að deyja. Andartaki seinna — degi, viku, ári seinna — kviknar ljósið aftur hinum megin við augnalok mín, mig logsvíður í hendumar, munninn og augun. Mér er ekið eftir löngum, tómum göngum, ég æpi aftur, myrkur. Stundum er eins og kvalirnar safnist saman á áfcveðinn stað í hnafckanum. Stundum finn ég að verið er að flytja mig. að mér e«’ ekið á annan stað og verkimir greinast út eftir æðum mínum eins og evðiandi eldur sem burrkar í mér blóðið. I myrkr- inu er oft eldur, oft vatn, en ég finn ekki lengur bennan ó- bærilega sársauka. Eldhafið ger- ir mig hrædda. Vatnsbunumar eru kaldar og blíðar or> vagga mér í svefn. Ég vildi óska að andlitin hyTfu og hvíslandi radd- irnar bögnuðu, ég vildi óska að myrkrið væri enn dimmara og ég gaeti látið mig renina alveg niður f ískalt vatnið og burfa ekki að koma baöan upp aft-ur. Oft kem ég aftur upp á yfir- borðið og það eru verkimir í lik- ama mínum sem draga mig upp og krfthvítt flenniliósið sem sker mig í augun. Ég streitist á móti, ég heyri fjariæg ón sjálf"ar mín Pg röddin sem nístir eyru mín segir eitthvað hranalegt, sem ég skil ekfci. Myrkur. Andlit. Hvísiandi raddir. Mér líður vel. Ég skal segia þér, telpa mín, að ef bú hættir ekki slæ ég þig í andlitíð með fingrum pabba sem eru gul- ir af tóbaksreyk. Kveiktu f síp- arettunni fyrir pabba, krílið mitt. eldur, blástu á logann, eldur. Hvítt lj<$g, Veffiir.. í höndum. munni augum. Liggið alvcg kyrr- ar. Alveg kyrrar, góða mín. Svona, róleg nú. Það verður ekk- ert sárt. Súrefni. Alveg róleg. Svona, duglcg cg skynsöm. Myrkur. Kvcnanðlit. Tvisvar tvcir eru f.iórir, þrisvar brír eru sex, högg á fingurna mcð reglu- stiku. Og nú setjum við upp tvo og tvo. Opnaðu munninn al- mennilega begar þú syngur. And- litin raða sér upp, tvö og tvö. Hvar er hjúkrunarkcnan? Uss, ekkert pískur f kennslustund- inni. Þegar veðrið er gott, för- um við í sjóinn. Segir hún nokk- uð? Fyrst talaði hún óráð. Eftir ágræðsluna kvartar hún um sárs- auka f höndunum en ekki í and- litinu. Hafið. Ef þú syndir of lanfft út, þá drukknarðu. Hún vælir, talar um móður sína, um kennslukonu sem sló hana á fingurna. öldurnar ) okast um mig. Vatnið, hárið á mér í kafi, kafa, koma upp aftur, birta. o O o Það var á septembermprgini sem ég kom upp alftur með svalt andlit, svalar hendur, liggjandi endilöng á bakinu milli hreinna línlaka. Við hliðina á rúminu mínu var gluggi, sólin skein á vegginn á móti. Maður kom inn og talaði stundankorn við mig, rödd hans var * mjöig mild, það tók alltof skamman tíma, fannst mér. Hann bað mig að vera góða og skyn- sama, reyna ekki að hreyfa höf- uði eða hendumar. Hann talaði mjög hægt og .greinilega. Hann var kyrriátur og róandi. Andlit- ið á honum var langleitt og mag- urt og augun stóf oe dökkbrún. En mig verkiaði í augun af að horfa á hvíta sloppinn hans. Hann skildi það siálffkrafa þegar hnnn sá mig depla augunum. Næst þegar hann kom var hann i gráum fötum. Þá talaði hann við mig aftur. Hann bað mig að loka augunum í stað bess að segja já. Fann ég til, já. 1 höfðinu, já. í höndunium, já. I andlitinu, já. Skildi óff hvað hann sagði, já. Þá spurði hann hvort ég vissi hvað héfði gerzt. Hann sá að ég reyndi eins og ég gat að halda augunum opnum. Hann fór og h.iúkrunarikonan kom inn til að gefa mér svefln- ROBIIVSON'S OBAIVCE SC|IJASH má blanda 7 sinnimi með vatnl SKOTTA — Pabbi, viltu fara fram í eldhús á meðan ég fylgi þessum strák upp í herbergið mitt. Hann er svo sjúklega feiminn! Terylenebuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpuúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft. Athugið Geri gamiar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. LEIKFANGALAND VELTUSUNDl 1 kynnir nýja verzlun — LEIKFANGAKJÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Ódýrast í FÍFU Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Mokkinns- buxur * Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert á land sem er Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum. vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. Vanir menn. — SÍMI: 83946.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.