Þjóðviljinn - 24.11.1968, Side 12

Þjóðviljinn - 24.11.1968, Side 12
Karl GuSjónsson I vanfrausfsumrœSunumáalþingi Heildsalarnir fengu sitt alþýðan kjaraskerðingu ■ Vegna slíkra mistaka og orðið hafa í sambandi við gengisfellinguna nú hefði hver sómakær ríkis- stjórn sagt af sér og ekki beðið vantrausts, sagði Karl Guðjónsson, síðasti ræðumaður Alþýðubanda- lagsins í útvarpsumræðunum um vantrauststillög- una á Alþingi í fyrrakvöld. Karl Guðjónsson. Karl deildi fast á ríkisstjóm- ina fyrir ranga steflniu í efna- hagsmáil'uim og misheppnaðar ráð stafanir, þar á rneöal fjórargeng- islaekkanir. Ræðu sinni lauk Kairl á þessa leid: Við höfum enn við síðustu að- gerðir fjarlægzt það að ná festu í atvinnuilífi okkar og upphygig- inigu. En því verður ekki með saningimi neitað að aðgerða var þörf í efnahagsmálum okkar og þrátt fyrir alla ókosti gengisftellíl- ingarinnar var hún þó eitt af því sem til mála kom, vegna þess, að útSutningsiatvinnuvegirnir verða að fá fyrir afiurðir sínar áilíka margar kícinur eins og kost- Se&labankinn tekur tvö ný erlend lán, 770 milj. kr. í gær barst Þjóðvilljanum eft- irfarandi fréttatilkynning frá Seðdabankanum: Seðlabankinn hefur í samráði við ríkisstjórnina tekið tvö Ián hjá alþjóðastofnunum til þcss að bæta gTeiðslustöðu landsins út á við og til að tryggja, að unnt verði að standa við hvers konar skuldbindingar þjóðarinnar er- lendis og halda uppi eðlilegum viðskiptum og atvinnustarfsemi, þrátt fyrir rýrnun gjaldeyrisstöð- unnar undanfarna mánuði. Lán- in cru samtals að fjárhæð 8,15 milj. dollarar eða jafnvirði 110 milj. íslenzkra króna. Lánveit- endur eru Evrópusjóðurinn og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Nemur lán Evrópusjóðsins 5 milj. dollumm eða 440 milj. íslenzkum krónum, en það er hlutverk þess sjóðs að veita þátt- tökuríkjum Eflna'hags- og fram- farastofnunarinnair (OECD) lán til skam-ms tfma, þegar þau eiga í gjaldeyriserfiðleikum. Island hefur einu sinni áður fengið lán hjá Evrópusjóðnum pg var þaö árið 1960, en það var endurgreitt þegar á árinu 1961. Lán þetta er að sinni aðeins umsamið til sex mánaða, en gert er ráð fyrir samninglum til lengri tóma síðar, ef ástæða þykir til. Á fundi stjórnair Alþjóðagjald- eyrissjóðsins í dag var samþykkt að veita Islandi lán að fjárhæð 3,75 milj. dollara, eða 330 milj. Fundur í A ðalverí i dag kl. 3 Alþýðubandalagið efnir í dag til almenns stjómmélafundar í Aðalveri í Keflavík. Hefst fund- urimn kl. 3 síðdegis. Frummælendui:' eru Magmús Kjartansson, alþingismaður og Ragnar Amalds formaður Al- þýðubandalagsins. Síðan verða frjálsar umræður og frummæl- endur svara fyrirspumum. Em Suðurnesjamemn hvattir til að fjölmenna. íslenzkar krónur. Lán betta er veitt samkvæmt reglum Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins um sérstök lán til þjóða, er verða fyrir áiföllum vegna skyndilegrar og ófyrinsjá- anlegrar lækkunar á útflutnimgs- tekna. Nefnist þessi tegund lána jöfnunarlán (compensatory fin- ancing) og em almeon skilyrði þeirra, að um miktta lækkun út- flutningsteikna sé að ræða, er við- komandi ríki haifa ek'ki getað kpmið í veg fyrir. Lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er miðað við lækkun útflutnings- tekna á tólf mánaða tímaibilinu frá októberbyrjun 1967 til sept- emberloka 1968, og er það hæsta jöfmunarlán, sem heimilt er að veita samkvæmt reglurn sjóðsins, og samsvarar einum fjóirða af kvóta Islands hjá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum. Endurgreiðisla láns- ins verður háð þróun útflutn- ingstekna næstu árin, en al- mennar reglur Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins segja svo fyrir um, að það skuli greitt að fullu á þrem- ur til fimm árum. I nóvember á sl. ári var Islandi veitt sams konar lán og jafnhátt. ar að framleiða þær. Og þó að ég hafi hér gagmrýnt þessi ráð og aðrir stjó'marandstæðingar einnig réttilega, þá tel ég ráð- stöfumina þó ekki aðal ádeiOuefn- ið á stjórnina, heldur hitt, hvem- ig hún hefur staðið að íram- kvæmduim hieimnar, en það er með meiri endemum en með nokkim móti er réttóætanlegit og ærið efni til vantrausts á stjórnina eitt fyrir sig. Engtn stjórn má vera svosljó, að hún fylgist ekki mieð því í hverja átt stefnir uim þjóðarhaigi langtímum samian og hafi þá jafnan uppi viðleitm til að gera viðeigamdi ráðstafanir til að af- stýra stóráfölluim, ef tól þeirra virðist draga. Ekki vil ég heldur ætla hæstv. ríkisstjórn það, að hún sé ekki löngu búin að sjá, að hér stefnir í hreinan voða. Hitt hefur hún trassað lenigur, en aifsaikainllegt er að ráðast gegn háskanum. Forsenda þess, að hinn jókvæði áramgur verði í átt við það, sem ætóazt eir tiH af gfingísfeJílinigu eins og þeirri, sem nú er orðin, er umifram allt sú, að aðigerð- in. koimii í tíma, en eklki í ótfma, að hún valdi ekki óróa í við- skiptaUífinu eða framileiðslutrufl- unum. Einskis þessa hefur hér verið gætt. Mánuðum saman fyrir gengisfelliniguina voru ýmist stjórnarhieirrarnir sjáOtfir eðabJöð þeirra talandi um það beint og óbeint, að að'gerða af þessu tagi væri von á næstunni. Eftirspurn eftir gjaldeyri var alveg óeðJileg í böinkuim landsins. Þó greip stjórmin til ýrmiskonar kókráð- stafaina, sem voru tiJbrigði í af- greiðsJu, en eikkert stoðuðu til að spara hinn þverrandi gjaJdeyri, sem þjóðin átti þá yfir að ráða, heOidur þvert á mióti varð með öilu þessu æst upp kaupæði i' laindinu, ekki bara eitt innkaupa- æði heldur mörg, hvert á fætur öðru unz vöruibirgðir margra verzlana voru til þurrðar gengn- ar og gjaRidieyrissjóðurinin — stolt stjórniariiranar — orðinn neikvæð stærð. Þá hefði nú mátt æfla aðmæl- irin.n væri fuIOur og skekiran og lengra yrði ekki komizt á þess- ari braut. En stjórnin átti sanrat eftir að vininia enn eitt afrekið, versta óhæfuverfcið í fráleitum Framhald á 2. síðu frimerki þýzkra og íslenzkra unglinga — á sýningunni DIJEX-68 A föstudagskvöld var opnuð í Reykjavík þýzk-íslenzk frí- merkjasýning unglinga með þátt- töku Sameinuðu þjóðanna. Er sýningin að Fríkirkjuvegi 11 og vcrður opin daglega til 29. nóv- ember. Sýningin nefnist DIJEX- 68. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri opnaði sýninguna og auk hans fluttu ávörp Sigurður H- Þor- Fræðslufundur Hið íslenzka náttúrufræðifélag heldu.r fræðslufund í 1. kennslu- stofu Háskólans á mánudags- kvöld kl. 20,30. Þá flytur Bragi Ámason. efnafræðmgur, erindi um notkun tvívetnis við jarð- hita-, jarðvatns- og jöklarann- góknir. steinsson, fórseti Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara, Reyn- ir Karlsson og Jónas Hallgríms- son, varaformaður Félags firí- merkjasafnara. Er b'oðsgestir höfðu skoðað sýn- inguna sem er í kjallara hússins var landsþing L.l.F. sett. Sýn- ingin verður opin eftir hádegi fyri-r almenning en fyrir há- degi er skólanemendum í Reykja- vík og nághenni sérstaklega boð- ið á sýninguna. Þeir sem taka þátt í sýning- unni eru þýzkir unigjingar og ís- lenzkir, auk þess Póststjóm Sam- eirHjðu þjóðanna, Genf og Guð- bjartur Ólafsson. Sérstakt pósthús, með sér- .stimpli, veröur opið á sýningunni þegar hún er opin fyrir almenn- ing. Þá verða einnig opnir þrir sölubásar frímerkjakaupmanna. mmt&m •ám m mmm mmm 18811 m ■ mmm mmm i i ■ m m 111 I 1 m t § y Jgi Sunniuidagur 24. návieimíber 1968 — 33. árganigur — 256. töluibilad. Ung listakona heii- ur sýningu í Unuhúsi — Ég hef svo gaman að fólki og þcsisvegna hef óg mikinn á- huga á að mála andlitsmyndir liér hcima, sagði ung Iistakona, Svala Þórisdóttir, í viðtali við Þjóðviljanm í gær, en hún opn- ar fyrstu málverkasýningu sína hénlendis í dag kl. 4 í Unuhúsi. Rcyndar eiu amdilitsmyndir síð- uir en svo í mieirihluta' méðdl mynda heniniar á sýningurani, sem virðist fersk, umg og þó nokkuð frábruigðin því sem við höfuim séð til annarra uragra málara upp á síðkastið. Svala er nýlega komin heim frá þriggja ára námi í Englandi, þar sem hún lærði fyrst ár í London og síðan tvö ár við Rusk- ir. School o£ Fine Arts í Oxford, en hafði áður verið tvö ár við Ha nd í ðaskóO an n hér heima. Ilól t hún málvefrkasýningu í Oxford í vor, svo þetta er í ainnað sinn siern hún sýiniir. Hún er mjög ánægð mieð nám- ið ytra: — Það er gott að laera af Bniglendingum, þeir eiga gott með að tjá það í orðum sem þeir vilja útskýra, — þetta reynist okkur Islendingum öhægara. Sarnt er Svaila ánægð að vera komin, heim og þótt mikið sé um að vera í lástalífi ytra etr ekki síðra hér: — Ég kem jú beint í þessa mikilu sýningaröldiu. Um mismun á ungum lista- mönnum ísJenizkum og brezkum vildi hún ekki' dæma, þar sem umgir málarar hefðu lítið sýnt hér heima að umdanförnu, en sagðist þó álíta að í heild væru þeir brezku djarfari. Svalia var þjairtsýn fyrir opm- un fyrstu sýningarimnar og sagð- ist fastleiga vonast til að geta lifað af Oistmátarasitaiíi sínu. í Um 1400 flöskur ] af smyglvíni í I Jóni Þorlákssyni I fyrradag fundu tollverð- : ir mikið magn af smygluðu áfengi um borð í togaran- um Jóni Þorlákssyni, en ■ hann var að koma frá Bre- | merhavcn úr söluferð. [ Höfðu alls komið í leitir í ■ skipinu í gær 1399 flöskur ■ flöskur af áfengi, mest : af áfengi, mest vodka eða | 1240 flöskur, en hitt, 159 j flöskur, var genever. Megnið af áfenginu var : falið í gömlum olíutank, | scm nú mun notaður fyrir 5 vatn, en auk þess fannst talsvert í öðrum felustöðum víðsvegar um skipið, svo : sem í vistarverum skip- E verja. ■ Skýrði rannsóknarlögregl- • an Þjóðviljanum svo frá í : gær að rannsókn málsins : stæði enn yfir. Hafa tveir skipverjar viðurkennt að ! þeir eigi meirihlutann af smyglinu eða 800—900 • flöskur en flciri munu vera ; hluthafar í fyrirtækinu og : var einn skipsmaður enn í ■ yfirheyrslu í gær. 87 gjaldskyldir söluturnar • Það kom fram á fundi borgar- stjórnar Reykjavíkur á fimmtudaginn að treglega gengur að innheimta gjjöld af söluturnum, enda þótt gjald- ið sé aðeins 10 þúsund krónur á ári. Borgarfuliltrúar AJþýðúbanda- tagsins báru fraim svoíeOlda fyr- irspuinn . á borgarstjórnarfundin- uim: 1. Hvað cru nú reknir margir gjaldskyldir „söluturnar“ (kvöld- sölustaðir) í borginni? 2. Hve margir þcssara aðila greiddu tilskilið söluturnagjald til borgarsjóðs árið 1967 og hve marglr hafa greitt í ár og hve miklu ncma gjöldin samtals hvort ár? I svari borgarstjóra kom fram að nú eru reknir 87 gjaldskyldir söJutuirnar í borginni og að 85 aðilar hafa greitt upp í gjöfldin á árinu 1967 samtals kr. 641 þús. Þá væru nú innheimtar kr.' 642 þús. kr. á árinu 1968. Eftirsitöðv- ar eru því nok.ki'ar frá árinu 1967 og ek'ki allt innheimt 1968, en gjaldið fyrir hvern turn er kr. 10.000. Guðmundur Vigfússon benti á að þessar tekjur a£ söluturnunum ganga til æskulýðssitairisemi í borginni og því nauðsynflegt að gamga fast efitir innheimtu á þeim, enda er gjaldið eikki nema 10.000 og mœtti hækka í því skyni að fá imn meira fé fyrir ungOingana, tómstunda- og fólagsstari þeirra. *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.