Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 3
Þríðj.udagur 24. dieseimJber 1968 — ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA J
haugbúar
Smásaga eftir UNNI EIRÍKSDÓTTUR
A letilegri göngu sinni niður
Bankastrœti var hann skyndi-
lega stöðvaöur aí manni, sem
bar Rauðakrossmerki í jakka-
banminum.
— 1 byrgið með þig á stund-
inni, sagði maðurinn, — til
hvers heldurðiu að við höfum
holað irunain Arnarhólinn og
gert þar byrgi á heimsmæii-
kvarða ef eniginn hetur rænu
á að skreiðast þar inn. Fljótur
nú, þú heyrir líklega hættu-
merkið.
Honum geð'jaðist elcki að því
hvemig maðurinn talaði við
hamm, bláókunnugur, og glamm-
andi sól að spóka sig í.
— Hversvegna stöðvaðir þú
ekki konumar tvær með stóru
ejrmalofkkana, konur og böm
fynst hef ég alltaf heyrt.
— Þær ætluðu inná Mokka
að fá sér kaffi, og þar geta
þær komizt í kjallara. Arnar-
hóllinn tekur ekki nema vissa
prósentutölu.
— Hvað um þá sem ekki
kornast þar fyrir?
— Við grófum ágætis byi*gi
víðar um bæinn, auk þess er
fullt af allskonar kjöllurum.
sem hægt er að nota, íbúðar-
kjallarar, geymsiukjallarar,
óíbúðarhæfir kjallarar. Þair
rúmast fjöldi manns.
— Þetta píp, er bað hættu-
merkið?
— Já, en því miður gafst
ek!ki tími til að kynna almenn-
ingi hvað þetta hljóð þýðir
áður eri hættan kt>m eins og
þnjma úr heiðskíru lofti. Við
bjuggumst ekki við neinu naéstu
mánUðina. Útreikningarfiír
stóðust því miður ekki.
Þeir voru komnir að inn-
göngudyram hólsins, rennihurð
opnaðist þegar Rauðakrossmað-
þurrkur með hreinsiefni, greiðu,
þi-jú eintök af House and
Garden ag nýútkomna ameris'ka
þar, er það langt héðan?
— Langt eða ekki langt, það
er miklu vestar en þetta. Bæði
urinn ýtti á hrnapp, og þeir bók um heimspóiitík, álgera af- ' ráðheri'arnir og við stjómar-
vopnun og eyðilegginigu á öllum 'ráðsfulltrúarnir áttum von. á að
gengu inn í byrgið hálfbognir.
Kona í bláium einkennisbún-
ingi með gylltum hnöppum kom
á móti þeim, opnaði einskonair
gestabóik og spui'ði hinn hand-
tekna að nafni, fæðingardegi cg
ári, stjórnmálaskoðunum, at-
vinnu og hvort hann væri gift-
ur eða trúlofaður. Þetta var
lörng i'ornsa af spumingum.
— Úlfur Hansson, fæddur í
Kamp Knox árið 1948, ógiftur
en hálfvegis trúlofaður barns-
hafandi stúlku, sem vinnur í
ísbúð. Tek ekki þátt í stjóm-
málum, óflofeksbundinp en
mæti á kjörstað begar kosið
er til Alþirigis.
Konan skrifaði nafn hans og
svör í stóru bókina og bauð
honum að ganga innar í hólinn.
Byrgið var þéttskipað fólki.
það sat á teppum á gólfinu.
Þarná var hvoriri vel bjart né
heldur mjög dimmt, því olíu-
luktir héngu hingað og þang-
að ‘á járnki'ókum. sem stóðu
út úr kölkuðum moldarveggj-
umum. x
Virðtulegur eldri maður í
svörtum fötum aflienti honum
grænleitt hermannateppi og dá-
lítinn plastpoka.
Úlfur fann sér stáð á gólf-
inu, smugu milli tveggja
kvenna, sem sátu ekki alveg
þétt sarnan. Hann settist á tepp-
ið og opnaði plastpokann.
Sá halfði inni að halda pappa-
glas, pappadisk, glas með víta-
" mlristöflum," heiftiplástur og
nolíkra aspirínsikammta, hand-
kjamorkuvopnum áður en ein-
hver álpaðist til að nota þau
til manndrápa og -heilsutjóns í
heiminum. Allt þetta var aug-
lýst á bófcarkápúnni, sem var
mjög ski'autleg. Sem sagt, það
þui'fti ekki að kvarta undan
því að ekkert væri til að lesa.
Konian, sem sat við hægri
hlið Úlfs var líltlega um, fertuigt-,
snyrtilega klædd og . ómálað.
Með henni voru tv'éir hraust-
legir krakkar, strákur og stelpa.
Sú til vinstri við hann var
kornung, ljóshærð og talsvert
máluð um augu og munn, hún
horfði niður og virti fyrir sér
gljáandi giftingarihring, trúlega
lítið notaðan.
— Ég botna ekkert í þessu
almenningsbúri. Þeir voru þó
búnir að lofa að taka mig
með, vairla hafa þeir gleymt
... Sá sem talaði var þi'ekleg-
ur miðaldra maður, allt fas
hans og svipur- bar þess vott,. að
hann var yfir almenning haf-
inn.
— Hvei'jir gleymdu þér?
spurði Úlfur.
— Það skjptir svo sem engu
hverjir þeir em, það sem særir
mig er það, að þeir skildu mig
eftir, því auðvitað em þeir
farnir núna.
— Fax'nir hvert?
— Nú, í byx'gið, sem okktur
var ætiað, elegant byi'gi með
öllum nýtízku þæaindum, bar
og hljómsveit. hvað þá annað.
— Maður hefði betur lent
RAFAEL ALBERTI:
Pregón submarino (Haukur
kveður í hxjfi) er eitt af hin-
um stuttu kvæðum skáldsins
siam ort eru undir hefðbundn-
um bragarhætti, og er hvert
þeirra á einhvem hátt haf-
iniu tengt. í dimmbláu djúpi
þess bafs, sem Alberti yrkir
um,' bærist ekki alda, hreyf-
ir sig enginn straumur og
engin hætta er neinsstaðar á
ferðum. Haf þetta er einung-
is sem sá ólgulausi sjór, sem
Baudelaire lætur horfa við
bami sínu (stem hann yrkir
til) í fyrstu línum í hinu
mikla kvæði sínu Ferðin.
.takmarkalaust úthaí“. jafnt
sem „forvit'nd bamsins". En
kynnin aí úthafi Baudelaires
reynast mannd beizk, hinum
eru allar strendur þess j'afn
þekkar sem þekktar. Hann er
ekki fyrr farið að dreyma', en
honium þykir sem hanin sé
kominn heim.
í hafi þessu eru löðurhvítir
nykrar, blásvört sænaut, græn-
air hafmeyjar. Þar eru á botn-
inum ■ unaðssælir gróðurreit-
ir, þar sem gaman mundi vera
að dveljast með sægrænni haf-
meyju, sem ræktar þennan
reit, og fara með henni að
selja gróðurinn úr garði henn-
ar.
í hinu kvæðinu, Haf, sigr-
ar skáldið , svefn, undir sól-
blómi þessu, sem þekkist ekki
frá gúunni hans, sotfnar hann,
en seglin á sjónum veifa hon-
um kveðju um leið og þau
færast fjær. en óminnið tek-
ur við. — M.E.
RAFAEL ALBERTI:
Haukur
kveður í hafi
(Pregón submarino)
Hvílíkt yndi
að una mega
hjá þér í hafi
hafgúa mín,
láta kátlega
kynjafiska
draga vagn okkar
(vagn lítinn),
að selja á haftorgi
sæþörunga,
glænýjar, góðar
gullinstjörnur, -
sæstjörnur rauðar,
sædýra mor.
RAFAEL ALBERTI:
í hafi
Og þegar náttar
yfir hvelfist,
eins og tjaldhiminn
dýrra drauma,
sólarblóm
samlíkjast þér.
Sem blakti segl
í svölum vindi
randblómin Kvítu
bifast og blakta,
■ veifa mér kveðju.
Kominn er svefn.
Málfríður Einarsdóttir
þýddi.
vei'ða sóbtir með hraði ef hættu
bæri að höndum, já, og ýmsir
fleiri vei'ðmætir borgax-ar. Ég
skil ekki hvei'nig þeir gátu
gleymt mér.
— Það getur komið fyrir alla
að gleyma, saiéði tveggja barna
móðirin þýðlega. — Bæði börn-
in mín hafa verið greindar-
vísitöluprótfuð og fengfð hæstu
greindarvísitölu, sem mæizt hef-
ur, þo gleyma þau alltaf hinum
og þessum smáatriðum á próf-
um og fá þessvegna lægri ein-
kunnir en þeim raunverulega
ber.
— Hetjur á heljanslóð, öll í
sarna báti, sætt er sameiginlert
skipbrot. við skuilum syngja,
syngja, öll saman. — Rauð-
birkinn heildsali, sem sat við
hlið fuilltrúans var þéttikennd-
ur.
— Guð, hvað þú getur verið
léttlyndur, sagði stúlkan með
nýja hriniginn. — Ég er alveg
agalega hrædd — og ég veit
efckert hvar maðurinn minn
hefur lent, kanniski er hann í
kjaplarahum heima hjá sjálf-
virku þvottavélinni og hefur
ekkert að borðas Við erum búin
‘að vera gift í viku. Hún sneri
hringnum á fingri sér döpur
og einmana.
— Hálfa öld á höfum úti
hvað finnst ykkur um það, ætii
yfckur hefði ekki vei'ið farið
að langa heim? sagði léttlyndi
heildsalinn. — Vertu róleg, dúf-
an mín, við eram öll í sama
báti, er á meðan er, nú synigj-
um við. Hann tók að kyr.ja
Yfir káldan eyðisand, en enginn
tók undir. .
— Það stóð aldrei tif að allir
færu í sama bátinn. sagði
stjómarráðsfulltrúinin fýldur.
— Sér grefur gröf bó grafi.
muldraði braytxíileg skúrirnaa-
kona, hún hafði fengið sér
blund, en neis nú upp. Eng-
inn heyi-ði til hennar.
— Mikil er spekixj hér í hóln-
um, tautaði Úlfur.
Einkennisklædda konan steig
upp á kassa og bað fólk að
hlýða á mál sitt.
— Kæru vinir, hóf hún ræð-
una. — Við erum hér siamian-
komin á mestu hættustumd sem
runnið hefiur upp síðan á ís-
öld. Við miegum búast við að
þurfa að vera hér allt að því
máinaðartíma, sprengjan getur
fallið, hvenær sem er og þar
á eftir verðum við að bíöa
meðan mesta geisXunarhættan
ix'ður hjá. Samkvæmt útreikn-
ingum okkar verður hægt að
bjanga fimmtíu prósent af borg-
arbúum. Það er búið að bygigja,
eða öllu heldur grafa mörg »1-
menningsbyrgi vtfðsvegar um
borgina og svo eru margir
einkakjallarar, sem gera sama
gagn. Kostur almennimgsbyngj-
anna er sá að í þeim eir riægur
matarforði til eins mánaðar,
einnig bækur, vítaimín og
heftiplástur að ógleymdum
þessum ágætu teppum.
— Hvað um hin fimmitíu pró-
sentin, eigum við kannski að
byrja að jarða þegar við skrtfð-
um alfbur upp á yfirbcxrð jarð-
ar? spurði Úlfur án aitaar
kurfceisi.
— Gerið svo vel að hafa
hljófct meðan ég tala. Fóilfc. er
hvatt til að sýna stillimgu, vera
hvert öðru andilegur styrkur á
þessum óttalegu tímium. Oig
okkur ætti öllum að vena sönn
huggun að þvi að vita, að við
erum réttu megin tjalds. Vernd-
arliðið hefur af góðsemi gefið
Framhald á 5. síð’u.
GLEÐILEG JGL!
Krjstján Ó. Skagfjörð — Steinavör h.f.
Tryggvagötu 4.
GLEÐILEG JOL!
Letur h.f., Hverfisgötu 32.
GLEÐILEG JGL!
Múlakaffi, Hallarmúla
við Suðurlandsbraut.
GLEÐILEG JDL!
)
Kassagerð Reykjavíkur,
Kleppsvegi 33.
GLEÐILEG- JDL!
Ó. V. Jóhannesson & Co.,
Skipholti 17 a.
GLEÐILEG JDL!
Trésmiðjan Meiður, Hallarmúla.
GLEÐILEG JDL!
Kaupfélag Hafnfirðinga,
Strandgötu 28.
GLEÐILEG JDL!
Nesco h.f., Laugavegi 10.
GLEÐILEG JÚL!
Rolf Johansen & Co.,
Laugavegi 178.
GLEÐILEG JDL!
Landssamband vörubifreiðarstjóra.
GLEÐILEG JDL!
»
Nýborg s.f., Hverfisgötu 76.
* '
GLEÐILEG JGL!
Kornelíus Jónsson, Skólavörðustíg 8.
GLEÐILEG JÚL!
Hárgreiðslustofan PERMA,
Garðsenda 21.
/