Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVI'LJINTJ — Þriðjudaigur 24. desember 1968.
Amahl og næturgestírnir —
ópera í sjónvarpinu
Að kvöldi jóladags flytur
sjónvarpið ópcruna „Amahl og
næturgcstirnir" eftir Gian-
Carlo Mpnotti. Þessi fallega ó-
pcra var samin sérstaklega
fyrir sjónvarp og skrifaði
Menotti hana fyrir NBC sjón-
varpsstöðina árið 1951 og
leikstýrði henni sjálfur. Var
óperan frumflutt á aðfanga-
dagskvöld bað ár. Síðan hefur
þessi ópera verið flutt á
hvcrju aðfangadagskvöldi í
Bandaríkjunum.
íslenzka þýðingu verksins
hefur Þorsteinn Valdimarsson
gert, en með aðalhlutverkin
fara Ólafur Flosason, 12 ára,
sem leikur Amahl, Svala Niel-
sen, sem fer með hlutverk
móður hans og Friðbjörn G.
Jónsson, Halldór Vilhelmsson,
Hjálmar Kjartansson og Guð-
jón B. Jónsson. Til aðstoðar er
18 manna kór og hljómsveit.
Leikstjóri er Gisli Alfreðs-
son, hljómsveitarstjóri Magn-
ús Blöndal Jóhannsson, en
upptökunni stjórnaði Tage
Ammendrup.
<í>
Gian-Carlo Menotti er fædd-
ur 7. júlí árið 1911 á Italíu.
Hann lagði stund á tónlist í
Mílanó, en sextán ára gamall
fluttist hann til Bandarikj-
anna, þar sem hann hélt á-
fram tónlistarnámi sínu til
ársins 1933. Fyrsta ópera hans:
„Amelia goes to the Ball‘‘ var
frumsýnd í Philadelphiu 1.
apríl árið 1937. Tvívegis hafa
óperur hans hlotið Pulitzer-
verðlaunin: „The ConsuI“ árið
1950 og The Saint of Bleeck-
er Street“ árið 1954.
Um hvernig „Amahl og
næturgestirnir" varð til segir
Menotti sjálfur svo frá: „Arið
1951 lenti ég á alvarlegum
vandræðum. NBC hafði falið
mér að skrifa óperu fyrir
sjónvarpið, sem flyfja skyldi
á jólum, og ég hafði alls enga
hugmynd um, hvað ég átti að
gera. Síðla dags í nóvember
gekk ég í þungum þönkum
um sali Melropolitan-safnsins.
Mér varð á' að nema staðar
fyrir framan máiverk eftir
Hieronymus Bosch, sem sýnir
vitringana hylla Jesúbarnið,
en þegar ég sá það, varð mér
skyndilega hugsað til æsku-
daganna á ltalíu“. Það ber að
skjóta því hér inn í, að á
Italíu eru engir jólasveinar
eins og hér hjá okkur hcldur
gegna konungarnir þrír Kasp-
ar, Melchior og Balthasar
hlutverki þcirra á ítalíu og
heimsækja börnin á jólunum
og færa þeim gjafir. En Men-
otti heldur áfram: „Skyndilcga
heyrði ég hinn fjarlæga söng
konunganna þrigg.ja og mér
varð ljóst, að þeir höfðu
heimsótt mig enn einu sinni
og fært mér gjöf“.
Þýðandi: Þorsteinn Valdi-
marsson skáld.
Gjöfin, scm þeir færðu
Menotti var „Amahl og næt-
urgestimir“.
Dagskrá útvarpsins um jólin
Á aðfangadag jóla hefst lestur
sögunnar „A Skipalóni" eftir
Nonna (Jón Sveinsson).
Aðalgeir Kristjánsson tekur
saman dagskrárþátt úr bréfum
til Brynjólfs Péturssonar — á
jóladag.
Þriðjudagur 24. desember.
Aðfangadagur jóla
7.00 Morgunútvarp.
10.30 Húsmæðraþáttur. Dagrún
Krisitjánsdóttir húsmaeðra-
kennari talar um jólin. Tón-
leikar.
11.10 Jólaíald með ýmsu móti.
Jónas Jónasson raeðir við
nokkra fulltrúa safnaða utan
■þjóðkirkjunnar.
12.45 Jólakveðjur till sjómanna
á hafi úti. Eydís Eyþórsdóttir
les.
14.45 „Heims um ból“. Sveinn
Þórðarson fymim bankagjald-
keri segir sögu lags og Ijóðs,
sem hafa nú verið sungin í
Í50 ár.
15.00 Stund fyrir bömin. Rúrik
Haraldsson leikari byrjar lest-
ur jólasögunnar „Á Skipa-
lóni“ etftir Nonina (Jón Sveins-
son), og Baldur Pálmason
kynnir jóttalög frá Norefii,
Þýzkalandi og ísrael, einnig
jólalög baima leikin atf Sin-
fóníuhljómsveit Islands undir
stjóm Þorkels Sigurbjöms-
sonar.
16.15 Veðurfregnir. Jólalög frá
ýmsum löndum.
16.30 Fréttir. Jólakveðjur til
sjómanna (fciamhald, etf með
þairf). (Hlé).
18.00 Aftansöngur í Dómkirkj-
unni. Prestur: Séra Öskar J.
Þorláksson. Organlei k ari:
Ragnar Björnsson.
19.00 Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur. Stjómandi: Bohdan
Wodiczko. a. Svíta í bremur
köflum eftir Henry Purcell.
b. Concerto grosso _nr. 8
„Jólakonsertinn" eftir' Arch-
angelo Corelli. c. Konsert fyr-
ir hljómsveit aftir Antonio
Vivaldi. d. Svita nr. 2 í h-
moll etftir Johann Sebastian
Bach.
20.00 Organleikur og einsöngur
í Dómkirkjunni. Dr. Páll Is-
ólfsson leikur einleik á orwel.
Guðrún Tómasdóttir og Jón
Sigurb.jömsson syng.ja ióla-
sálma við undirleik Ragnars
Bjömssonar.
20,45 Jólahuigvekja. Sr. Gísli H.
Kolbeins á Melstað talar.
21.05 Organleikur og einsöngur
í Dómkirkjunni. — framhald.
21.35 „Heilög jól höldum í nafni
Krists“. Baldvin Halldórsson
og Bryndís Pétursdóttir lesa
l.ióð.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldtón-
Ieikar. Jólaþátburinn úr óra-
tóriunni „Messtfasi" eftir
Georg Friedrioh Handel.
Flytjendur: Adele Addison,
Russel Oberlin, David Lloyd,
William Warfiefld, Westmins-
ter kórinn og Fflharmoníu-
sveitin í New York. Stjóm-
andi: Leonard Bemstein. Séra
Bjami Jónsson les ritningar-
orð.
23.20 Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni á jólanótt. Biskup Is-
lands, herra Sigurbjöm Ein-
ansson, messar. Séra Óskar
J. Þorláksson aðstoðar við
altarisþjónustu. Guðfræði-
nemar syngja undir stjóm
dr. Róberts Abrahams Ottós-
sonar söngmálastjóra, og Þor-
gerður Ingólfsdóttir stjómar
bamasöng. Forsöngvari: Val-
geir Ástráðsson stud. theol.
Við orgélið verður Ragnar
Bjömsson, sem leikur einnig
jólalög 6*undarkom é undan
guðsbjónusbunni.
Dagskrárlok um kl. 00.30.
Miðvikudagur 25. desember
Jóladagur
10.40 Klukknahringinig. Lúðra-
sveit leikur jólasálmalög.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestut: Séra Jakob Jónsson
dr. theol. Organleikari: Páll
Halldórsson.
Jólaleikrit útvarpsins að Uessu
sinni verður „Heilög Jóhanna"
eftir G. B. Shaw — flutt á
föstudag.
13.00 Jólakveðjur frá íslend-
ingum erlendis.
14.00 Messa í Akureyrarkirkju.
Prestur: Séra Pétur Sigur-
geirsson. Organléikari: Jakob
Tryggvason,-
15.15 Omelhljómleikar í Skál-
holtekirkju: Haúkur Guð-
laugsson leikur. Hljóðritun
frá 15. sept. sl. a. Prelúdía
og fúga í fís-moll eftir Diet-
rich Buxtehude. b. Þrir sálm-
forleikir og Tokikata og fúga
^ftir Johann SÐbastian Bach.
c. Chorale í Es-dúr eftir Cé-
sar Franck. d. Tokkata og
fúga í D eftir Max Reger.
16.15 Veðurfregnir. Jólakveðj-.^
ur frá Islendingum erlendis.
17.00 Við jólatréð: Bamatími
í útvarpssal. Jónas Jónasson ...
ur Pálsson ræða við saiín-
verði: Selmu Jónsdóttur for-
stöðukonu Listasafns Isilands,
. Bjama Vilhjálmsson þjóð-
skjalavörð, Bjöm Sigfússon
háskólabókavörð, Finnboga
Guðmundsson landsbökavörð
og Þór Maignússon b.ióðminja-
vörð.
21.10 Kammertónlist í útvarps-
sal. Kvartett Tóinilistarskólans
í Reykjavík leikur Strengja-
kvartett í f-moll op. 95 eftir
Beethoven.
21.35 Dregið fram í dagsljósið.
Aðaljgeir Krist.iánsson sikjala-
vörður tekur saman dagskrár-
þátt úr bréfum til Brynjólfis
Péturssonar. Lesari með hon-
um: Kristján Árnason stud.
mag. --■■'■■.• •■■•■•■
22.05 Ballata nr. 4 í f-moll op.
52 eftir Chopin. Vladimír
Asjkenazý leikur á píanó.
22.15 Veðurfregnir. „Ævi Jesú“.
katfli úr bók Ásmundar Guð-
mundssonar biskups. Har-
aldur Ólalfsson dagskránstjóri
les.
22.35 Kvöldhljómleikar.
a. Fiðlukonsert i E-dúr eftir
Bach. Christian Ferras og Fil-
harmoníusveit Berlínar leika:
Herbert von Karajan stj. b.
Klarínettukonsert í A-dúr
(K622) eftir Mozart. Robert
Marcellus og Sinfónfuhljóm-
sveitin í Cleveland leika:
George Szell stj.
23.25 Fréttir í stiuttu máli.
Dagskrárlok. «
Að loknum fréttum annan dag jóla flytja Hljómar nokkur þeirra
iaga, sem vinsæl hafa orðift á þessu ári og komið hatfa út á fs-
lenzkum hljómplötum. — A myndinni sjáum við Rúnar Júlíusson
í einu atrifti þáttarins.
hljómsveitin Philharmonia í
Lundúnuim leika; WaRter
Susskind stjómar.
11,00 Messa í Háteigskirkju. —
Prestur: Séra Amgrímur Jóns-
son. Organledkari: Gunnar
Sigurgeirsson.
13,25 Jótasaiga etftir JónTrausta:
stjómar. Séra Grímur Grímis-
son ávarpar bömin. Böm úr
Melaskólanum syngja jóla-
sálma og gönigulög undir leið-
sögn Magnúsar Péturssonar,
sem leikur undir með ffleiri
hljóðtfæraleikurum. Jónas
Jónasson segir jólasveinasögu
og nýtur aðstoðar bamanna.
Jólasveinninn Gáttabefur
leggur leið sína í útvarpssal.
18.30 Jólalög frá ýmsum lönd-
um.
19.30 Jólasöngur í útvarpssál:
Svala Nielsen, Sigurveig
Hjaltested og Mangrét Egg-
ertsdóttir syngja ýmis jóla-
Iög. Þorkell Sigurbjömsson
leikur á sembal.
20.05 Dýrgripir í þjóðareign.
Þóra Kristjánsdóttir og- Hjört-
A annan í jólum vcrða jólatónleikar Kammerkórsins í Háteigskirkju hinn 10. desembcr fluttlr í út-
varpinu. — Stjómandi er Ruth Magnússon.
sveit Feneyj alieikhússiins; Vitt-
orio Negri stjlómar.
b) »Sinfónía nr. 1 í c-moll op.
68 eftir Brahms. Fílhainmon-
íusveit Beriínar leikur; Her-
bert von Karaáan stjómar,
c) Fiðlukonsert op. 47 efltir
Sibedius. Ginette Nevieu og
• Fimmtudagur 26. des. 1968.
(Annar dagur jóla).
9,05 Morguntóinlleikair.
a) Magnificat í g-mrill. etftir
Vivaldi. Flytjondur: Söng-
konurnar Agries Giefoel og
Marga Höfflgien, kór og hílijóm-