Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 10
10 SfÐA — l^JÖÐVIUINN — Þriðtjiudiaiguir 34. desemtoer 1968. GLEÐILEG JGL! Vatnsvirkinn h.f., Skipholti 1. GLEÐILEG JGL! Sölufélag garðyrkjumanna, Reykjanesbraut 6. GLEÐILEG JGL! Skóbær s.f., skóverzlun, Laugavegi 20 a. GLEÐILEG JGL! Mars Trading Company, Laugavegi 103. GLEÐILEG JGL! Skósalan, Laugavegi 1. GLEÐILEG JGL! Sundhöll Reykjavíkur. GLEÐILEG JGL! Laugavegi 178. Tvö afbrigöi GLEÐILEG JGL! GLEÐILEG JGL! Stúdíó Guðmundar, Qarðastræti 2. GLEÐILEG JGL! Radíóstofa Vilbergs & Þorsteins, Laugavegi 72. GLEÐILEG JDL! Prentsmiðjau Oddi h.f., Sveina- . bókbandið h.f., Bræðraborgarstíg 7. GLEÐILEG JDL! Miðstöðin h.f., Vesturgötu 20. GLEÐILEG JGL! Magnús Ásmundsson, úrsmiður, Ingólfsstræti 3. Framhald af 1. síðu. vörð um flulilveldið og flleira þessiu líkt. Á hitt var elldirei mimnzt, hvort okfaur hefði í raun og veru orðið á í rness- unni, né í hverjiu siík mistök hefðu verið fólgin, og með hvaða hætti yrði fyrir þau bætt. Ættjarðarljóð og ættjarðarást Uimiræðulþátturinn um ætt- jarðarljóðin er mér einna minnisstæðastur af ödlu því er um fullveldið var skrafaö þessa daga. Þar kom það fraim, sem raunar var áður vitað, að nú getur enginn ort ætitjarðarfjóð á ís'landi. Er verðiaunasaim- keppni sú er hásfaóflastúdemtar efndu til, og fræg er orðin, ef til viill átakanlegasta sönnun-in. Raunar finnst mér þó hitt sennilegra að enn geti menn ort mjög þofckaileg ættjarðarljóð, út frá sínu eigin brjósti. Hinsveg- a,r mun enginn vera svo mikið skáild, að hann geti ort ætt- jarðariljóð út frá brjósti þjóðar- innar. Þjóðin teflur sig ekki þurfa á ættjarðarljóðum að halda um þessar mu.ndir. Þeir sem við ræddust ífyrr- nefndum þætti, virtust veva nokkui’n veginn ásáttir um að á líðandi stund væri nasstuim ó- gernimgur að yrfaja þannig, að öll þjóðin gæti undir teikið. Ættjarðarásitin, eða það sem eft- ir er af henmi, hefur skipt sér að minnsta kosti í tvennt. Þetta gæti virzt sem öfugmæli. en er þó vid nánari athugun, furðulega nærri hinú rétta. Annárs vegar er sú ást, sem óittast sívaxandi hemaðarieg, efnahagsileg og menningarieg ítök eriendra þjóða og reynir í sínum veik- leika og uimfaomuleysi, aðberj- ast gegn þeim. Hinsvegar er svo sú börginmannlega og steigurláta föðuriandsást, sem finnur sér athvarf, stoð og hlíf undir vermdarvæng voldugra. lýðræöissinn aðra, vestrænna vinaiþjóða. Hún sér hvergi neina hættu, og segir að alilt sé ílagi, meðan verndurum hennar og velunnurum tekst að hailda Rússuim í hæfliOegri fjariægð. Það er mjög'hæpið, sem fraim kcwn í fyrrnefnduim þætti. að kvæðið Fylgd,, eftir Guðmund Böðvarsson geti sameinað þess- ar andstæður Er það raunar t.il marks, að það vii’ðist vera nokikursikonar baimwaira í út- varpinu- Þótt gömul og góð ættjamðarijóð heiyrist æ oflain. í æ í gömilu lögunum og mánu- daigsdöigunum, er ávaililit gienigið fram hjá þessu kvæði, með þeirri undantekningu, að það var fllutt þegar höfiundur þess varð siextuguir. M sjálfkjörinn forystusauður Það virðist vera mijögítízku hjá hirnum yngri slkóildum, að flýja ó aflvikna staði, inn í af- daili, eða upp á öræfi, þegar þau vif ja tjá huig sinn til lands- ins. Og miinna þau þvi á ein- setumenn fyrri ailda, sem flóru út í eyðimerkur og á fjöli u,pp til þess að dýríka sinn guð. Nú er það ráð mitt og áeggi- an tiil hinna ungu skálda að þau komi af fjölluim ofan og fram úr döfunum og taki sér ból- festu meðail fólksins, hvort sem þau vilja eggja það til baráttu gegn aðvffandi framandilegum áhrifum eða skipa því fram til heilagrar baróttu í þágu vesitrænnar samvinnu og Atl- an zh afsband alagsins. Ekki treysti ég mér til að benda á neinn sérstakan, sem sjólfkjörinn foringja hinnar fyrrnefindu sveita.r. Hinsvegar myndi ég hikilaust telja Matthías Jóhannessen, Morgunblaðsritstjóra, vera sjálf- kjörinn forystusauð þeirra, er syngja vildu lof Atílanzhafs-* bandailagi og menningartegum sem efniaihagsiegum áhrifum vestan fírá. Hann myndi einnig vera manna færasitur til að beina eldfllaugum andagiftar sinnar til austúráttar. Að því er ég bezt veit hefur hann orðið fyrstur ma,nna til að yrkja at- omsáima á íslandi. Þeir munu vafailaust koimast í Sálmaibókinn í fyllingu tímans og verða sunignir guði til dýrðar og and- skotanum til niðurdreps. ’ Hón- um ætti því ekki að vevðrt slkotaskuild úr því að blósa lífi í hina andvana ættjarðarást ís-f lenzkra vaildha.fa á ofanverðri tuttuigustu ölld. Svo er ekki annað að gera en bíða og sjá, hvort þessara tveggja ólí'ku afbrigða ættiarð- artistarinnar muni erfa landið. 28. nóv. til 5. des. 1968. Skúli Guðjónsson Verzlunin Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. GLEÐILEG JGL! Vinnufatagerð íslands. GLEÐILEG JGL! Vélsmiðjan Trausti, Skipholti 21. »1 « GLEÐILEG JDL! GLEÐILEG JGL! Steðji h.f., vélsmiðja, Skúlagötu 32—34. r / GLEÐILEG JGL! Öxull h.f., bifreiðavarahlutaverzlun, Suðurlandsbraut 32. GLEÐILEG JGL! Tízkuskóli Andreu, Miðstræti 7. GLEÐILEG JDL! Verzlun Valdimars Long. Strandgötu 39, Hafnarfirði. GLEÐILEG JQL! Verzlunin Vouge h.f. GLEÐILEG JQL! VÖruhappdrætti S. í. B. S. GLEÐILEG JQL! Víkingur h.f., Svanur h.f., Vatnsstíg 11. GLEOILEG JQL! V átry ggingarf élagið, Borgartúni 1. GLEÐILEG JQL! Verzlunarfélagið Festi, Frakkastíg 13. GLEÐILEG JGL! Vélsmiðjan Dynjandi s.f., Skeifunni 3h. GLEÐILEG JOL! Verzlunin KÓPAVOGUR, Skjólbraut 6. GLEÐILEG JQL! Vélsmiðjan Tækni h.f. Súðarvogi 9. GLEÐILEG JQL! Vélsmiðja Guðmundar Finnbogasonar, Grettisgötu 20 b. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.