Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 5
Þriðjudagiur 24. desemfoer 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g
HAUGBUAR
Framhalö af 3. síðu.
öll tieppin, sem hér eru, eininig
talsverðar birgðir af tyggigúmíi
og lestnarefni til eins mánaðar.
Minnumst þess af þaikhlátum
huga. Reynið að eyða táman-'
um við lestur, uppbygigilegar
samræður, já, og söng á milli,
og uanfram allt: sýnið samihug
og stillingu. Miaibur verður
Skammtaður tvisvar á daig,
einnig Mósettpappír og ein
flaska af kókakóla á mann. Við
neyðumst til að slökikiva á Plíu-
luktunum frá Muikfcan átta á
kvöldin til átta á morgnana til
þess að spara olíuna. Það er
bannað að gagnrýna tilhögun
okkar, það yrði engum til góðs.
Sameinaðir stöndum vér en
sundraðir föllum vér, segir í
gamalli bók. Hún leit á Olf
hvössu augnaráði um leið og
hún lauk ræðunni.
— Amen. — Þetta sfcrapp út
úr Olfi alveg ósjáifrátt, og
enginn þóttist taka eftir því.
Konan, sem sat við hægri
hlið hans tók bók upp úr tösku
sinni.
— Þú ættir að liesa þessa þók.
ungi maður. Það gæti hjálpað
þér til að kymnast sjálfum þér,
þú viröist vera ákaflega hugs-
unarlaus ungur maður.
Hann leit á bókina: Hagnýt
sálarfræði. Það var ag. Honum
fannst hann allt í einu vera
kominn i saumaMúWb. Jæja,
það skaðaði ekki að líta f bók-
ina.
— Guð, mig hefur alltaf
langað svo mikið að læra sál-
arfræði, sagði nýgifta stúlkan.
— Og ekki sízt núna, þegar ég
hugsa til þess að verða móðir.
Hún roðnaði.
, Svartklæddi maðurinn útbýtti
tyggigúmmíi, greindarvisitölu-
bömin fengu tvö stykki hvort.
— Þetta getur maður nú kall-
að ævintýraríkt líf, sagði rauð-
hærð miðaldra kona, Mædd
hvítri' kápu og hvitum sikóm.
— I gær var ég i .kokktail-
partýi suður á Velli, í kvöld
æflaði ég að bafa gestaboð.
Ef maöurinn minn er heima
drekfcur hann fljótlega upp allt
vínið, sem við vorum búin að
kaupa, en sennilega er hann
i einlhverjum kiallara útí bæ
GLEÐILEG JDL!
W\CVF/U
sími 22 4 22.
GLEÐILEG JGL!
Aðalbúðin, Lækjartorgi,
Herrabúðin, Austurstræti og Vesturveri.
GLEÐILEG JDL!
Bókaverzlun ísafoldar,
Austurstræti 8.
?
GLEÐILEG JDL!
ísbúðin, Laugalæk 8.
GLEÐILEG JDL!
%
Hafnarstræti 21, Suðurlandsbraut 32.
GLEÐILEG JDL!
i
Sendibílastöðin h.f.
I
Borgartúni 21.
GLEÐILEG JDL!
Ölíuverzlun íslands h.f.
GLEÐILEG JDL!
London, tóbaksverzlun,
London, dömudeild, Austurstræti 14.
— Við skulum liggja þétt
saman og hlýja hvort öðru,
hvíslaði nýgifta stúlkan í eyra
hans. — Við eigurn saman að
suimu leyti, ég veit ekkert um
manninn minn og stúlkan þín
er týnd. Ætli við finnum þau
samt ekki aftur, hvað heldur
þú? ,
Hann strauk yfir þykkt, ljóst '
hár henmar.
— Ég er ekki spámaður, telpa (
mín, en við gebufoi reynt að
vona út í bláinn. Reyndu að
vera róleg, ég skal svæfa þig.
Þeim tókst að 'svæfa hvort
annað í myrkrinu, og þau höfðu
ékki hugmynd um þegar dökk-
Mæddi maðurinn dældi dálitl-
um skammti af súrefni í amd-
rúmsloftið, fólkinu til heilla og
blessunar.
Og það rann upp nýr dagur.
Fólkið hrissti teppin og braut
þau saman, féfck nokknar kex-
kökur og kók i morgunverð,
það athafnaði sig sljólega og
bögult, engum lá á. Klukkan,
sem fest hafði verið á einn
vegginn hafði stoppað um nóttr
ina, en stjómarráðisfulltrúinn
var með gott armbandsúr, sem
jafnframt var dagatal, vonandi
mundi bað ekki bila.
Klukkam tíu skipaði einkenn-
isklædda konan öltum að rísa
á fætur og ganga í halarófu
tuttugu ferðir innan hólsins.
— Hreyfing er lífsnauðsyn,
við endurtökum þetba svo á
þriggja stunda fresti daglega,
tilkynnti hún.
Nýgifta stúlkan barmaði sér
yfir þvi að húo væri orðin eins
og drusla, næstum eins og
moldvarpa eftir þennan eina
sólarhring i hólnum, það var
hvergi hægt að þvo sér, bursta
tennur eða greiða sér, hvað þá
mála sig.
Móðir greindarvfsitölu'bam-
anna spurði stjómarráðsfiulltrú-
ann, hvort hann héldi að búið
væri að sprengja.
— Það ætti að vera búið,
trúlega verið' gert á miðnætti.
— Enginn hefur bó orðið þess
var ...
— Það hefði átt að heyrast
hávaði. sagði rauðfoærða konam
geðvon zkulega.
ingur borgarbúa leita sér skjóSá1®"''4 — Hávaðinn gæti hafa verið
hjá öðrum konum. Honum ferst
ekki að vera svona afbrýðisam-
ur út í Jack-------.
Hún talaði í sífellu en fékk
ekkert svar. Olfur keondi í
brjósti um hana, hún var eitt-
hvað svo ein innan um hitt
fólkið.
— Jack, er hann Kani?
— Háttsettur í vamarliðinu.
Ég kynntist honúm £ veizlunni,
þegar^nð afhentum þeim Hval-
fjörð. Ó, hvað ég skemmti mér
vel. Já, Jack var þar, ég segi
ekki meira. En mér leiðast smá-
mumasaimir eiginmenn. Jack er
ekki smámunasamur, svo mikið
veit ég.
— Ég á ólétta kærustu útí
bæ, hvað skýldi verða um
hana? Hvorum fimmtiu pró-
sentunum skyldi hún tilheyra.
Ég hef áhyggjur af henni, svei
mér þá. Ég hefði gifzt henni
fyrr eða seinna. Það er áreið-
anlegt.
— Átti — á, hún líka von á
bami? spurði nýgifta stúlkan,
full samúðar og forvitni.
— Já, eða öllu heldur við.
Ég vildi óska, að hún lifði e~>
missti féstrið, allt fæðist van-
skapað eftir þetta helviti, þessa
eitruðu vitfirringu.
— Þú ert áreiðamlega á mót-
þróaskeiði, sagði móðir greind-
arvísitölubamanna rólega. —
Þú getur lesið um það í bók-
inmi, sem' ég lánaði þér.
— Hetjur í hafróti, nú syngj-
um við öll kvæðið um Stjána
bláa. Heildsalinn hafði bætt á
sig i laumi.
—r HefUrðu verið mikið til
sjós? spurði, Úlfur.
— Ekki kannski mjög mikið.
En ég hef þó fiarið á milli
landa með Gullfossi oftar en
einu sinni. Á fyrsta plássi,
lagsi.
— Ó, er það ekki yndislegt,
sagði sú rauðhærða.
— Við ferðuðumst mikið með
Gullfosisi áður en við fórum að
stunda Mallorca.
— Hvað verður um hin
fimmtíu prósentin? spurði Úlfur
svartkiædda manninn.
— Jú, sjáðu til, samkvæmt
vísindalegum útreikningum
bæði Hkamlegum og sálfræði-
legum, mun um það bil helm-
í þar til gerðum byrgjum. Nú,
hinir deyja þar sem þeir eru
staddir, veikjast að minnsta
kosti, já, og drepast svo. Við
smaluðuim fólki til að fá rétta
prósentutölu i almenningsbyrg-
in, pg það tókst, hinsvegar má.
búast við að beir sem eru í
einkakjöllurum verði matar-
lausir, vatnslausir, eða það sem
verra er leggi sér til munns
geislamengaðam mat. Kanamir
voru svo elskulegir að fylla al-
menningsbyrgin af nauðsynja-
vörum.
— Já, hvar værum við stödd,
ef vamarliðið væri ekki hér?
sagði rauðhærða konan.
— Heldur betur stödd en við
erum núna, hreytti Úlfur út úr
sér, — þá værum við nefni-
lega ekki þátttakemdur í þessu
hemaðarbrölti þeirra, fari þeir
allir til fjandans!
Einikennisklædda konan leit
hvasst á hann en sagði ekkert.
Hann rétti konunni sálar-
fræðina, honum þótti hún helzt
til bamaleg.
— Eins og þú hefðir þó haft
gott af. að lesa hana, sagði
konan vonsvikin. — En ef til
vill les ég upphátt úr henni
fyrir alla viðstadda, bætti hún
við.
— Komir þú f Grænlamds-
grund, söng heildsaiinn . og
veifaði flösku framan f Úlf.
Matartími rann lDksins upp;
fólkið fékk niðursoðnar fisk-
bollur.
— Æ, bara að maður heffði
tómatsósu, sagði nýgifta stúlk-
am. Ekki kvaðst stjómarráðs-
fulltrúion hafa matariyst.
Dágurinn virtist aldrei ætla
að enda, þó varð klukkian átta
að lokum, fólkinu var ráðlagt
að liggja í hnipri, því plássið
var takmarkað. Það kom á
daginn að hentugast var að
liggja í fósturstellingu. þannig
notaðist gólfrýmið bezt.
Úlfur vakti ; f myrkrinu í
miðri kös af bláókipinugu fólki.
og honum leið illa.' Að eiga eft-
ir að hima hér í heilan mánuð
og stúikan hans týnd, kannski
dáirn.
svo mikili að mannleg yru
greindu hann ekki, áleit full-
trúinn.
— Eða kannski lægri en við
höfðum, ímyndað okkur, saigði
heildsaiinn. — Framúrskarand i
heimskulegt að vita ekki, hvort
búið er að kasta sprensjunni
og bó verstur fjandinn að eiga
ekki afstrammara, bætti hann
við.
— Samkvæmt áætlunum okk-
ar og rannsófanum ber að slá
því föstu að sprengjunni hatfi
verið varpað í nótt, nánar til-
tekið á Reykjavfk, Keflavík.
nokkrar loranstöðvar á fjöllum
uppi, hugansleg dánartala 40—
50 prósent Reykvikinga og svo
auðvitað slatti af fólki út um
landsbyggðina. Naumast nokk-
ur sála á lífi í Keflavík. Fólk
er ámihnt um að sýna still-
ingu, þegnsfcap, hreinlæti og
sparsemi — og hlýða öllum
fyrirmælum gagnrýnislaust. Sú
einkennisklædda lauk ræðu
sinni, réleg og örugg í fiasi.
Svartklæddi maðurinn kom
með spil, lúdó, mattador og
púsluspil, fiólki til andlegrar
þjálfiunar, betra að láta heil-
ann hafa eittthvað að gilíma við.
— Heyrðu, hvislaði Ijóshærða
stúlkan, — heldurðu að afflt
sé búið?
— Því get ég ekki svarað.
Hinsvegar skil ég efcfcert f þeim
að hafa ekki girútariampa hér,
ég hélt að við ættum þó að
minnsta kosti nóg af lýsi. Og
svo hefði verið vitlegra að
hafia gærusfcinn heldur en þessi
Eömlu hermannateppi. Þau eru
bæði mýkri pg hlýrri. svaraði
Últfur og horfði vorkunnlátur
á svartlúædda manninn, sem
kom með tygigigúmíhirúgu á
bakfca.
— En heyrðu, hvílsaði Ijós-
• hærða stúlfaan, — heldurðu efaki
að þessi mánuður verði til þess
að gera okfaur að hálfgerðu
steinald«rfólki. Hfaa okknr tvö’
— Við lifum á gullöld, telpa
mín, svaraði hann og léit á
hana eins ag hún væri barn og
væri ekki .búin að átta sig á
nýjum leik ...
GLEÐILEG JDL!
Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna,
Aðalstræti 6.
GLEÐILEG JDL!
Landsbanki íslands.
GLEÐILEG JDL!
Landssamband iðnaðarmanna.
GLEfÐILEG JDL!
Litaskálinn, Kársnesbraut 2.
GLEÐILEG JDL!
Kolsýruhleðslan s.f. Seljavegi 12.
GLEÐILEG JÓL!
Mál og menning,
Laugavegi 18.
GLEÐILEG JDL!
Niðursuðuverksmiðjan Ora h.f.,
Kársnesbraut 86, Kópavogi.
GLEÐILEG JDL!
Magnús Guðlaugsson,
Strandgötu 19, Hafnarfirði.
GLEÐILEG JDL!
Sylgja, vélaviðgerðir,
Laufásvegi 19.
GLEÐILEG JDL!
Verzlun.
GLEÐILEG JDL!
Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar
Sighvats h.f., Lækjargötu 2.
GLEÐILEG JDL!
Timburverzlun Árna Jónssonar & Co h.f.,
Laugavegi 148.